Gigtarlyf Flashcards
Í hvaða tvo flokka skiptast gigtarsjúkdómar?
- Sjálfsofnæmi
- Gigt án sjálfsofnæmis
Nefndu dæmi um sjálfsofnæmissjúkd. sem valda gigt (4)
- Iktsýki
- sóragigt
- rauðir úlfar
- æðabólgur
Nefndu dæmi um gigt án sjálfsofnæmis (2)
- Slitgigt
- Kristallagigt (þvagsýrugigt eða pseudogout / CPPD kristallar)
Sjálfsofnæmi (5) VS ekki sjálfsofnæmi (5)
Sjálfsónæmi
1. Langvinn bólga
2. Virkjun sérhæfðs ónæmissvars
3. Leggst á fleira en liði
4. Svarar ónæmisbælandi lyfjum
5. Líftæknilyf hafa hlutverk
Ekki sjálfsónæmi
1. Engin (eða stutt)* bólga
2. Ekkert (eða skammvinnt, almennt)* ónæmissvar
3. Bundinn við stoðkerfi
4. Engin (eða takmörkuð)* svörun við ónæmisbælingu
5. Ekkert (eða takmarkað)* hlutverk fyrir líftæknilyf
*Þvagsýrugigt vekur almennt ónæmissvar, bólgu, og getur svarað uricasa og fleiri líftæknilyfjum
Hver er algengasti bólgu gigtarsjúkdómurinn?
Iktsýki / liðagigt
( *Flókin virkjun ónæmiskerfis leiðir til bólgu og beineyðingar
* Smáar lyfjasameindir virka oftast inni í frumum
*Methotrexate
*JAK hemlar )
Grunnmeðferð í iktsýki (4)
- Methotrexat
- Leflunomide
- Hydroxychloroquine
- Sulphasalazine
*2-3 lyf í blöndu
Methotrexat aukaverkanir (4)
Ógleði, þreyta, lifur, beinmergur
*Eftirlit með einstaklingum á methotrexate er lykilatriði – blóðprufur 3-4 sinnum á ári
Leflunomide aukaverkanir (3)
Ógleði, munnsár, taugaeitrun
Hvaða lyf virkar sérstaklega vel í psoriasis gigt?
Ustekinumab – blokkar IL12 og IL23
og
Ixekizumab / Secukinumab – IL17
Hvaða gigtarlyf hefur marktækt svipaða virkni og placebo?
- Belimumab – BlyS hemill
-Standard therapy + Placebo – 46% svörun
-Standard therapy + Belimumab – 58% svörun
Hvaða gigtarlyf er þekkt fyrir að endurvirkja berkla?
TNF hemlar
Má nota TNF hemla á meðgöngu og í brjóstagjöf?
Já - taldir frekar öruggt lyf á meðgöngu
*Lyfið fer þó yfir fylgju og mælt með því að stöðva eftir 30v vegna mögulegrar vaxtarskerðingar.
*Ekki mikil vaxtarskerðing og stundum notað alla meðgönguna
Hvaða gigtarlyf má nota á meðgöngu? (7)
- Sulphasalazin, 2. Ciklosporin, 3. Hydroxyklórókín 4.Klorókínfosfat 5.Azathioprin 6. Kolkicin
- TNF hemlar (hætta við 30v)
Hver er vanalega fyrsta og annað skref í meðferð bólgugigtar?
Meðferð bólgugigtar er byrjar vanalega með methotrexate og næsta skref er vanalega TNF hemill
Er gigt algengari hjá konum eða körlum?
Gigt er þrefallt algengari hjá konum meðal yngri gigtarsjúklinga, en hjá 60 ára og eldri eru kynjahlutföllin nokkuð jöfn.