Gigtarlyf Flashcards

1
Q

Í hvaða tvo flokka skiptast gigtarsjúkdómar?

A
  1. Sjálfsofnæmi
  2. Gigt án sjálfsofnæmis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefndu dæmi um sjálfsofnæmissjúkd. sem valda gigt (4)

A
  1. Iktsýki
  2. sóragigt
  3. rauðir úlfar
  4. æðabólgur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefndu dæmi um gigt án sjálfsofnæmis (2)

A
  1. Slitgigt
  2. Kristallagigt (þvagsýrugigt eða pseudogout / CPPD kristallar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sjálfsofnæmi (5) VS ekki sjálfsofnæmi (5)

A

Sjálfsónæmi
1. Langvinn bólga
2. Virkjun sérhæfðs ónæmissvars
3. Leggst á fleira en liði
4. Svarar ónæmisbælandi lyfjum
5. Líftæknilyf hafa hlutverk

Ekki sjálfsónæmi
1. Engin (eða stutt)* bólga
2. Ekkert (eða skammvinnt, almennt)* ónæmissvar
3. Bundinn við stoðkerfi
4. Engin (eða takmörkuð)* svörun við ónæmisbælingu
5. Ekkert (eða takmarkað)* hlutverk fyrir líftæknilyf

*Þvagsýrugigt vekur almennt ónæmissvar, bólgu, og getur svarað uricasa og fleiri líftæknilyfjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er algengasti bólgu gigtarsjúkdómurinn?

A

Iktsýki / liðagigt

( *Flókin virkjun ónæmiskerfis leiðir til bólgu og beineyðingar
* Smáar lyfjasameindir virka oftast inni í frumum
*Methotrexate
*JAK hemlar )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Grunnmeðferð í iktsýki (4)

A
  1. Methotrexat
  2. Leflunomide
  3. Hydroxychloroquine
  4. Sulphasalazine

*2-3 lyf í blöndu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Methotrexat aukaverkanir (4)

A

Ógleði, þreyta, lifur, beinmergur

*Eftirlit með einstaklingum á methotrexate er lykilatriði – blóðprufur 3-4 sinnum á ári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Leflunomide aukaverkanir (3)

A

Ógleði, munnsár, taugaeitrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða lyf virkar sérstaklega vel í psoriasis gigt?

A

Ustekinumab – blokkar IL12 og IL23
og
Ixekizumab / Secukinumab – IL17

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða gigtarlyf hefur marktækt svipaða virkni og placebo?

A
  • Belimumab – BlyS hemill

-Standard therapy + Placebo – 46% svörun

-Standard therapy + Belimumab – 58% svörun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða gigtarlyf er þekkt fyrir að endurvirkja berkla?

A

TNF hemlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Má nota TNF hemla á meðgöngu og í brjóstagjöf?

A

Já - taldir frekar öruggt lyf á meðgöngu

*Lyfið fer þó yfir fylgju og mælt með því að stöðva eftir 30v vegna mögulegrar vaxtarskerðingar.
*Ekki mikil vaxtarskerðing og stundum notað alla meðgönguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða gigtarlyf má nota á meðgöngu? (7)

A
  1. Sulphasalazin, 2. Ciklosporin, 3. Hydroxyklórókín 4.Klorókínfosfat 5.Azathioprin 6. Kolkicin
  2. TNF hemlar (hætta við 30v)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er vanalega fyrsta og annað skref í meðferð bólgugigtar?

A

Meðferð bólgugigtar er byrjar vanalega með methotrexate og næsta skref er vanalega TNF hemill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Er gigt algengari hjá konum eða körlum?

A

Gigt er þrefallt algengari hjá konum meðal yngri gigtarsjúklinga, en hjá 60 ára og eldri eru kynjahlutföllin nokkuð jöfn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lyfjameðferð við gigt getur í mörgum tilfellum tafið framgang sjúkdóms. Rétt eða rangt?

A

Rétt. En í sumum tilfellum er meðferð eingöngu einkennameðferð.

17
Q
A