Sýkla, veiru og sveppalyf Flashcards

1
Q

Við agressívar sýkingar hjá ónæmisbældum einstaklingi eða barni hvort myndum við velja bactericidal eða bacteriostatic lyf?

A

Bactericidal og drepa allar bakteríurnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hjá almennt hraustum einstakling með lungnabólgu, hvort myndum við vilja gefa honum bactericidal eða bacteriostatic lyf?

A

Bacteriostatic lyf - einstaklingur á að geta unnið gegn restinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru bacterical lyf og nefndu dæmi um slík lyf (3)

A

Bakteríudrepandi = Drepur bakteríurnar.
T.d. beta-lactam lyf, amónóglýkósíð og fluoroquinolones.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru bacteriostatic lyf og nefndu dæmi um slík lyf (3)

A

Bakteríuhemjandi= hindrar fjölgun og leyfir vörnum líkamanns að hreinsa upp sýkinguna.
T.d. clindamýsín, linezolid og tetracycline.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þarf að meðhöndla flestar sýkingar lengi með sýkalyfjum?

A

Flestar sýkingar þurfa sýkalyf í 5-7 daga fyrir utan þær sem þurfa langtíma meðferð eins og t.d. endocarditis, osteomyelitis og berkla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverskonnar bakteríur valda oftast graftarkýlum og c.diff í meltingarvegi?

A

Anerobes (Loftfælur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu dæmi um 3 tegundir atypical baktería

A
  1. Klamydía og Ricettisa
    -Innanfrumu sjúkdómsvaldur
    -Skortir frumuvegg
    *Erfitt að ná ræktun af þessum
  2. Mycoplasma og Ureaplasma
    -Litlar bakteríur sem skortir frumuvegg
    *Sýklalyf vinna oft á frumuveggin og því getur verið erfitt að eyða þessum
  3. Mycobacteria (M. Tuberculosis)
    -Fituríkur frumuveggur – vaxkenndur hjúpur
    -Ekki með slímpeptíða frumuvegg (peptidoglycan cell wall)
    *t.d. berklar. Mjög fituríkur veggur og því erfitt að koma lyfjunum þar inn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvara sýklalyf ráðast á vegg bektería? (6)

A
  1. Penicillin
  2. Cefalosporin
  3. Carbapenem
  4. Glycopeptide
  5. Vacomycin
  6. Teicoplanin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða sýklalyf ráðast á prótein baktería? (4)

A
  1. Aminoglycosidar
  2. Macrolidar
  3. Tetracyclin
  4. Clindamycin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða sýklalyf ráðast á kjarna baktería? (5)

A
  1. Quinolones
  2. Rifampicin
  3. Metronidazol
  4. Trimethoprim
  5. Sulfa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverskonnar bakteríur eru e.coli, ESBL og pseudonomas?

A

Gram neikvæðar bakteríur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverskonnar bakteríur eru streptococcus, staphilococcus, enterococcus?

A

Gram jákvæðar bakteríur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Er Cefalosporin góð gegn enterococcum?

A

Nei!
(Sagði okkur að muna í þetta í tímanum haha)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða sýklalyf virkar á pseudomonas?

A
  • Ceftazitime virkar vel gegn því
    (Ceftaz)

*Minnisregla Z fyrir Zúdónómas - CeftaZZZZ.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða sýkalyf er oft fyrsta lyf gegn “samfélagslungnabólgu” ?

A

Doxycycline

*Virkar gegn flestum bakteríum sem mynda lungnabólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meðferð C.diff (5)

A
  1. Vökvi, salt, næring
  2. Forðast anti-peristalic lyf (t.d. lóperamíði, ópíóíða) í bráða sýkingu
  3. Stoppa sýklalyfjagjöf eða breyta um lyf ef hægt er
  4. Íhugaðu að hætta sýrubælandi lyfjum ef við á
  5. Ef mild einkenni þarf ekki meðhöndlun en ef mikil einkenni þá þarf alltaf að meðhöndla með sýklalyfjum: vanco, metronidazol, fidaxomicin.

*Fidaxomicin leiðir til minni endurkomu en vancomycin (14% á móti 26%)

17
Q

C.diff staðreyndir (4)

A
  1. Gram jákvæð harðgerð gró
  2. Aðeins stofnar sem framleiða toxín valda niðurgangi
  3. Veldur gervihimnuristilbólgu eða sýklalyfjatengdri ristilbólgu
  4. mjög agressívir stofnar eru til og geta verið lífshættulegir eins og ríbógerð 027
18
Q

Hvernig virkar vancomysin og á hvaða bakteríur?

A

Er bakteríudrepandi - binst við bakteríufrumuvegg sem veldur stíflu á glýkópeptíðfjölliðum. Veldur tafarlausri hömlun á nýmyndun frumuveggs og svo frumudauða.

Virkar á = gram jákvæðar bakeríur (loftháðar/loftfirtar) ma. MÓSA og C.diff.

(*Virkar ekki á = gram neikvæðar bakteríur.
*hefur samverkandi áhrif með sumum maínóglýkósí sýkalyfjum)

19
Q

Hvaða eitrunaráhrif getur vanco valdið ef gefið er í of háum skömmtum? (Of hátt s.vanco í langan tíma)

A

Getur valdið eituráhrifum á eyru og nýru

20
Q

Hvernig virkar penicillín og á hvaða bakteríur?

A

Bactericidal/bakterí drepandi. – Trufla nýmyndum frumuveggjar, veldur frumudauða vegna osmotísks rofs.

Virkar gegn = gram jákv. t.d. streptococca. Og neikv.

*Sum við loftháðum (aerobic) og loftfirrðum (anaerobic) bakteríum.

21
Q

ESBL (3)

A
  1. Extended spectrum B-lactamases.
  2. Klippir mörg lyf úr flokki beta-lacatm,
  3. Ónæmi gegn öllum b-lactam NEMA karbapenemum - meropenem kjörlyf.
22
Q

Gentamicin (3)

A
  1. Hemur próteinmydnun með því að bindast ríbósómum.
  2. Gegn neikv stöfum (e.coli, klebisella, pseudonomas).
  3. Fylgjast vel með blóðgildum til að minnka líkur á eituráhrifum/aukaverkunum.

*Sjaldan fyrsta lyf vegna þeirra: Nýrnaskaði, heyrnatap, svimi.

23
Q

Ciprofloxacin (3)

A

Áhrif á DNA baktería og fjölföldun þeirra.
Gegn gram neikvæðum stöfum.
Má ekki gefa með kalk-, magnesíum-, ján- eða fjölvítamíntöflum því lyfir bindist við jákv. jónir og frásog minnkar mikið.
(*Aukaverkanir: sinabólgur og sinaróf, ruglástand og svimi, leiðnitruflanir í hjarta)

24
Q

Hvar geta amínóglýkósíð valdið skaða?

A

Amínóglýkósíð geta valdið alvarlegum skaða í innri eyrum og nýrum.

*Vegna þessara eiturverkana eru ábendingar fyrir þessi lyf takmarkaðar.
*Eru t.d. gentamicin, tobramycin og amikacin.

25
Q
A