Sýkla, veiru og sveppalyf Flashcards
Við agressívar sýkingar hjá ónæmisbældum einstaklingi eða barni hvort myndum við velja bactericidal eða bacteriostatic lyf?
Bactericidal og drepa allar bakteríurnar.
Hjá almennt hraustum einstakling með lungnabólgu, hvort myndum við vilja gefa honum bactericidal eða bacteriostatic lyf?
Bacteriostatic lyf - einstaklingur á að geta unnið gegn restinni.
Hvað eru bacterical lyf og nefndu dæmi um slík lyf (3)
Bakteríudrepandi = Drepur bakteríurnar.
T.d. beta-lactam lyf, amónóglýkósíð og fluoroquinolones.
Hvað eru bacteriostatic lyf og nefndu dæmi um slík lyf (3)
Bakteríuhemjandi= hindrar fjölgun og leyfir vörnum líkamanns að hreinsa upp sýkinguna.
T.d. clindamýsín, linezolid og tetracycline.
Hvað þarf að meðhöndla flestar sýkingar lengi með sýkalyfjum?
Flestar sýkingar þurfa sýkalyf í 5-7 daga fyrir utan þær sem þurfa langtíma meðferð eins og t.d. endocarditis, osteomyelitis og berkla.
Hverskonnar bakteríur valda oftast graftarkýlum og c.diff í meltingarvegi?
Anerobes (Loftfælur)
Nefndu dæmi um 3 tegundir atypical baktería
- Klamydía og Ricettisa
-Innanfrumu sjúkdómsvaldur
-Skortir frumuvegg
*Erfitt að ná ræktun af þessum - Mycoplasma og Ureaplasma
-Litlar bakteríur sem skortir frumuvegg
*Sýklalyf vinna oft á frumuveggin og því getur verið erfitt að eyða þessum - Mycobacteria (M. Tuberculosis)
-Fituríkur frumuveggur – vaxkenndur hjúpur
-Ekki með slímpeptíða frumuvegg (peptidoglycan cell wall)
*t.d. berklar. Mjög fituríkur veggur og því erfitt að koma lyfjunum þar inn
Hvara sýklalyf ráðast á vegg bektería? (6)
- Penicillin
- Cefalosporin
- Carbapenem
- Glycopeptide
- Vacomycin
- Teicoplanin
Hvaða sýklalyf ráðast á prótein baktería? (4)
- Aminoglycosidar
- Macrolidar
- Tetracyclin
- Clindamycin
Hvaða sýklalyf ráðast á kjarna baktería? (5)
- Quinolones
- Rifampicin
- Metronidazol
- Trimethoprim
- Sulfa
Hverskonnar bakteríur eru e.coli, ESBL og pseudonomas?
Gram neikvæðar bakteríur
Hverskonnar bakteríur eru streptococcus, staphilococcus, enterococcus?
Gram jákvæðar bakteríur
Er Cefalosporin góð gegn enterococcum?
Nei!
(Sagði okkur að muna í þetta í tímanum haha)
Hvaða sýklalyf virkar á pseudomonas?
- Ceftazitime virkar vel gegn því
(Ceftaz)
*Minnisregla Z fyrir Zúdónómas - CeftaZZZZ.
Hvaða sýkalyf er oft fyrsta lyf gegn “samfélagslungnabólgu” ?
Doxycycline
*Virkar gegn flestum bakteríum sem mynda lungnabólgu