Hjartalyf 2 Flashcards

1
Q

hvaða hjartaloka er staðsett á milli vinstri slegli og vinstri gátt

A

mitral lokan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

í hvaða flokka greinast kransæðasjúkdómar (3)

A

1.stabíll kransæðasjúkdómur
2. óstabíll kransæðasjúkdómur
3. kransæðastífla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað einkennir stabíla æðaskellu

A

innri hluti æðaveggjarins er ennþá heill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað er atherosclerosis?

A

Æðakölkun, sem oft er lýst sem slagæðarnar verða harðar, á sér stað þegar eðlileg slímhúð slagæðanna versnar, slagæðaveggir þykkna og fitu- og veggskjöldur safnast upp, sem veldur þrengingu (eða jafnvel stíflu) á slagæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvaða áhættuþættir (5) eru fyrir kransæðasjúkdómi (kransæðastíflu)

A

1.Reykingar
2. Hátt kólesteról
3. Háþrýstingur
4. offita
5.sykursýki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

nefnið amk 5 einkenni kransæðastíflu

A
  1. BRJÓSTVERKUR Í HVÍLD
  2. BRJÓSTVERKUR VIÐ MINNI ÁREYNSLU EN ÁÐUR 3. BRJÓSTVERKUR OFTAR EN ÁÐUR
  3. Ógleði/Uppköst
  4. Mæði
  5. Sviti
  6. Almennur slappleiki 7.Svimi
  7. Yfirlið
  8. Hjartsláttartruflanir 10.Hjartastopp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvernig virkar magnýl (acetylsalicylic acid-ASA) og hver er ábending til notkunar

A

það hindrar samloðun blóðflagna.
fyrirbyggjandi ef hjartaöng ,brátt hjartadrep án ST-hækkun (NSTEMI) og með ST- hækkun (STEMI), annars stigs forvörn gegn skammvinnum blóðþurrðarköstum (TIA) og blóðþurrðarköstum í heila. yfirleitt ævilöng meðferð ef ekki ofnæmi eða önnur frábending. dæmi magasár eða nýrnabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nefnið dæmi um APT -hemla

A

clopidrogel, Prasugrel, Ticogrelor og Ticlodipine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hver eru meðferðarmarkmið í stabílli angínu (stable angina)? (2)

A

kom í veg fyrir myocardial infarction og minnka einkenni af hartaöng. þetta tvennt lengir lífið og bætir lífsgæði. aðalmarkmið að koma í veg fyrir dauða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hver er meðferðin við stabílli angínu (stable angina) ? (4)

A

1.BREYTING Á LÍFSSTÍL 2.LYFJAMEÐFERÐ
3.KRANSÆÐAVÍKKUN
4.HJARTASKURÐAÐGERÐ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hver er lyfjameðferðin við stabílli angínu? nefnið 5 lyf

A

ASA, Statín, Beta-blokkerar
fyrir suma : nítröt, kalsíum-blokkerar, ACE-blokkerar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvaða lyf þurfa allir sjúklingar sem eru með stabílan kransæðasjúkdóm? (3)

A
  1. ASA - hjartamagnýl, clopidrogel ef óþol fyrir ASA
  2. satín
  3. Beta blokkerar (minnka súrefnisþörf hjartans)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað einkennir HFpEF (heart failure reduced ejaction fraction )

A

ejaction fraction er 40% - 50% þegar hjartað slær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

diastolic heart failure er algengara hjá konum eða körlum

A

konum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hver er meðal aldur sjúklinga sem greinast með hjartabilun

A

74 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvaða klínísku einkenni þarf einstaklingur að hafa til að greinast með hjartabilun ? (3)

A
  1. mæði
  2. þreytu
  3. bjúg
17
Q

hverjar eru algengustu orsakir hjartabilunar (5)?
(sjúkdómar)

A
  1. kransæðasjúkdómar
  2. lokusjúkdómar
  3. hjartavöðvasjúkdómar
  4. langvinnur háþrýstingur
  5. hjartsláttatruflanir
18
Q

hvaða lyf er mælt með sem fyrsta meðferð þegar ejaction fraction (útstreymisbrot) er minni en 40-45%)

A

ACE hemlar
dæmi : enalapril, ramipril

19
Q

hverjar eru aukaverkanir af ACE inhibitor (enelapril, ramipril)

A

lár bl.þr
skert nýrnastarfsemi
hækkað kalíum
hósti
ofnæmisviðbrögð

20
Q

Hvernig virkar ARNI hjartalyf

A

angiotenstin II blokker. ath ekki mælt með því að gefa samleiðis með ACE blokker. Þetta lyf er gefið ef einstaklingur þolir illa ACE

21
Q

hvaða lyf eru Dapaglifozin og Empagliflozin

A

sykursýkislyf sem hara reynst vel fyrir hjartasjúklinga. meiri sykur skilaður út með þvagi.

22
Q

hver eru einkenni systolískrar hjartabilunar?

A

ejection fraction hjartans er minnkað, vökvasöfnun á lungu og útlimi, úthaldsleysi og þreyta,

23
Q

hver eru einkenni diastolískrar hjartabilunar?

A

slegill slær vel en hann er stífur, hypertrophy. vökvasöfnun í lungu.

24
Q

nefnið dæmi um secunder orsakir háþrýstings

A
  1. Nýru: Sjúkdómur í nýrum, Þrenging í nýrnaslagæð
    2.Innkirtlasjúkdómar, Primary hyperaldosteronismi, 3.Cushing syndrome
    — Hyper- og hypothyroidismi — Pheochromocytoma
    4.LYF, Getnaðarvarnarpillan, NSAID, hóstamixtúrur og lyf við
    kvefi, ýmis heilsulyf
    5.Annað
    — Kæfisvefn
    — Vökvaóhóf
    — Geðrænir sjúkdómar / Álag
25
hvaða lyf er fyrsta meðferð við háþrýstingi hjá einstaklingi sem er svartur eða eldri en 55 ára ?
calcium channel blokker eða amlodipin
26
hvaða lyf er fyrsta meðferð við háþrýstingi hjá einstaklingi sem er yngri en 55 ára?
ACE inhibitor eða enalaprin
27
Af öllum sem eru með háþrýsting, hve margir vita af því og hve margir af þeim sem vita eru á meðferð?
68,4% vita af háþrýstingnum og 53,6% þeirra eru á meðferð.
28
Af þeim sem eru á meðferð við háþrýstingi, hve margir ná viðunandi blóðþrýstingsstjórn?
27,4%
29
58 ára hvít kona með blóðþrýstinginn 163/105. Á hvaða stigi háþrýstings myndi hún flokkast?
Stig 2 (systóla 160-179, dyastola 100-109)
30
Hvaða meðferð og ráðleggingar er líklegt að hún fengi og innan hvaða tímamarka viljum við helst sjá þrýstinginn bætast?
Hún fengi ráðleggingar með lífsstílsbreytingar, hún færi strax á blóðþrýstingslyf og maður myndi vilja sjá þrýstinginn betri innan 3ja mánaða.
31
Hvaða áhrif hafa beta blokkar og hverjar eru ábendingar fyrir notkun þeirra?
Minnka áhrif sympatíska kerfisins á hjartað. Ábendingar: háþrýstingur (minnka cordio output), hjartabilun, hjartaöng, hjartsláttartruflanir, fyrri saga um hjartaáfall. Einnig notað til að hægja á hjartslætti, við ættlægum handskjálfta, fyrirbyggjandi við mígreni o.fl.
32
Hvernig er verkun Loop diuretics?
Þau hamla endurupptöku Na og Cl í nýrum og auka þannig útskilnað Na og vatns. Enduruppsog Na og vatns er stjórnað af aldósteróni og vasopressín.
33
Mest notaða þvagræsilyfið er Furosemide. Hverjar eru milliverkanir þess?
NSAID geta dregið úr verkun Furosemid. Ef sjúklingur er á Lithium þarf að fylgjast vel með S-lithium (ef minnkað Na getur útskilnaður Lithiums minnkað - eitrunaráhrif)
34
Undir hvaða flokk lyfja falla Enelapril, Captopril og Ramipril?
ACE-hemla.
35