Hjartalyf 2 Flashcards

1
Q

hvaða hjartaloka er staðsett á milli vinstri slegli og vinstri gátt

A

mitral lokan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

í hvaða flokka greinast kransæðasjúkdómar (3)

A

1.stabíll kransæðasjúkdómur
2. óstabíll kransæðasjúkdómur
3. kransæðastífla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað einkennir stabíla æðaskellu

A

innri hluti æðaveggjarins er ennþá heill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað er atherosclerosis?

A

Æðakölkun, sem oft er lýst sem slagæðarnar verða harðar, á sér stað þegar eðlileg slímhúð slagæðanna versnar, slagæðaveggir þykkna og fitu- og veggskjöldur safnast upp, sem veldur þrengingu (eða jafnvel stíflu) á slagæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvaða áhættuþættir (5) eru fyrir kransæðasjúkdómi (kransæðastíflu)

A

1.Reykingar
2. Hátt kólesteról
3. Háþrýstingur
4. offita
5.sykursýki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

nefnið amk 5 einkenni kransæðastíflu

A
  1. BRJÓSTVERKUR Í HVÍLD
  2. BRJÓSTVERKUR VIÐ MINNI ÁREYNSLU EN ÁÐUR 3. BRJÓSTVERKUR OFTAR EN ÁÐUR
  3. Ógleði/Uppköst
  4. Mæði
  5. Sviti
  6. Almennur slappleiki 7.Svimi
  7. Yfirlið
  8. Hjartsláttartruflanir 10.Hjartastopp
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvernig virkar magnýl (acetylsalicylic acid-ASA) og hver er ábending til notkunar

A

það hindrar samloðun blóðflagna.
fyrirbyggjandi ef hjartaöng ,brátt hjartadrep án ST-hækkun (NSTEMI) og með ST- hækkun (STEMI), annars stigs forvörn gegn skammvinnum blóðþurrðarköstum (TIA) og blóðþurrðarköstum í heila. yfirleitt ævilöng meðferð ef ekki ofnæmi eða önnur frábending. dæmi magasár eða nýrnabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nefnið dæmi um APT -hemla

A

clopidrogel, Prasugrel, Ticogrelor og Ticlodipine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hver eru meðferðarmarkmið í stabílli angínu (stable angina)? (2)

A

kom í veg fyrir myocardial infarction og minnka einkenni af hartaöng. þetta tvennt lengir lífið og bætir lífsgæði. aðalmarkmið að koma í veg fyrir dauða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hver er meðferðin við stabílli angínu (stable angina) ? (4)

A

1.BREYTING Á LÍFSSTÍL 2.LYFJAMEÐFERÐ
3.KRANSÆÐAVÍKKUN
4.HJARTASKURÐAÐGERÐ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hver er lyfjameðferðin við stabílli angínu? nefnið 5 lyf

A

ASA, Statín, Beta-blokkerar
fyrir suma : nítröt, kalsíum-blokkerar, ACE-blokkerar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvaða lyf þurfa allir sjúklingar sem eru með stabílan kransæðasjúkdóm? (3)

A
  1. ASA - hjartamagnýl, clopidrogel ef óþol fyrir ASA
  2. satín
  3. Beta blokkerar (minnka súrefnisþörf hjartans)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað einkennir HFpEF (heart failure reduced ejaction fraction )

A

ejaction fraction er 40% - 50% þegar hjartað slær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

diastolic heart failure er algengara hjá konum eða körlum

A

konum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hver er meðal aldur sjúklinga sem greinast með hjartabilun

A

74 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvaða klínísku einkenni þarf einstaklingur að hafa til að greinast með hjartabilun ? (3)

A
  1. mæði
  2. þreytu
  3. bjúg
17
Q

hverjar eru algengustu orsakir hjartabilunar (5)?
(sjúkdómar)

A
  1. kransæðasjúkdómar
  2. lokusjúkdómar
  3. hjartavöðvasjúkdómar
  4. langvinnur háþrýstingur
  5. hjartsláttatruflanir
18
Q

hvaða lyf er mælt með sem fyrsta meðferð þegar ejaction fraction (útstreymisbrot) er minni en 40-45%)

A

ACE hemlar
dæmi : enalapril, ramipril

19
Q

hverjar eru aukaverkanir af ACE inhibitor (enelapril, ramipril)

A

lár bl.þr
skert nýrnastarfsemi
hækkað kalíum
hósti
ofnæmisviðbrögð

20
Q

Hvernig virkar ARNI hjartalyf

A

angiotenstin II blokker. ath ekki mælt með því að gefa samleiðis með ACE blokker. Þetta lyf er gefið ef einstaklingur þolir illa ACE

21
Q

hvaða lyf eru Dapaglifozin og Empagliflozin

A

sykursýkislyf sem hara reynst vel fyrir hjartasjúklinga. meiri sykur skilaður út með þvagi.

22
Q

hver eru einkenni systolískrar hjartabilunar?

A

ejection fraction hjartans er minnkað, vökvasöfnun á lungu og útlimi, úthaldsleysi og þreyta,

23
Q

hver eru einkenni diastolískrar hjartabilunar?

A

slegill slær vel en hann er stífur, hypertrophy. vökvasöfnun í lungu.

24
Q

nefnið dæmi um secunder orsakir háþrýstings

A
  1. Nýru: Sjúkdómur í nýrum, Þrenging í nýrnaslagæð
    2.Innkirtlasjúkdómar, Primary hyperaldosteronismi, 3.Cushing syndrome
    — Hyper- og hypothyroidismi — Pheochromocytoma
    4.LYF, Getnaðarvarnarpillan, NSAID, hóstamixtúrur og lyf við
    kvefi, ýmis heilsulyf
    5.Annað
    — Kæfisvefn
    — Vökvaóhóf
    — Geðrænir sjúkdómar / Álag
25
Q

hvaða lyf er fyrsta meðferð við háþrýstingi hjá einstaklingi sem er svartur eða eldri en 55 ára ?

A

calcium channel blokker eða amlodipin

26
Q

hvaða lyf er fyrsta meðferð við háþrýstingi hjá einstaklingi sem er yngri en 55 ára?

A

ACE inhibitor eða enalaprin

27
Q

Af öllum sem eru með háþrýsting, hve margir vita af því og hve margir af þeim sem vita eru á meðferð?

A

68,4% vita af háþrýstingnum og 53,6% þeirra eru á meðferð.

28
Q

Af þeim sem eru á meðferð við háþrýstingi, hve margir ná viðunandi blóðþrýstingsstjórn?

A

27,4%

29
Q

58 ára hvít kona með blóðþrýstinginn 163/105. Á hvaða stigi háþrýstings myndi hún flokkast?

A

Stig 2 (systóla 160-179, dyastola 100-109)

30
Q

Hvaða meðferð og ráðleggingar er líklegt að hún fengi og innan hvaða tímamarka viljum við helst sjá þrýstinginn bætast?

A

Hún fengi ráðleggingar með lífsstílsbreytingar, hún færi strax á blóðþrýstingslyf og maður myndi vilja sjá þrýstinginn betri innan 3ja mánaða.

31
Q

Hvaða áhrif hafa beta blokkar og hverjar eru ábendingar fyrir notkun þeirra?

A

Minnka áhrif sympatíska kerfisins á hjartað. Ábendingar: háþrýstingur (minnka cordio output), hjartabilun, hjartaöng, hjartsláttartruflanir, fyrri saga um hjartaáfall. Einnig notað til að hægja á hjartslætti, við ættlægum handskjálfta, fyrirbyggjandi við mígreni o.fl.

32
Q

Hvernig er verkun Loop diuretics?

A

Þau hamla endurupptöku Na og Cl í nýrum og auka þannig útskilnað Na og vatns. Enduruppsog Na og vatns er stjórnað af aldósteróni og vasopressín.

33
Q

Mest notaða þvagræsilyfið er Furosemide. Hverjar eru milliverkanir þess?

A

NSAID geta dregið úr verkun Furosemid.
Ef sjúklingur er á Lithium þarf að fylgjast vel með S-lithium (ef minnkað Na getur útskilnaður Lithiums minnkað - eitrunaráhrif)

34
Q

Undir hvaða flokk lyfja falla Enelapril, Captopril og Ramipril?

A

ACE-hemla.

35
Q
A