Hjartalyf 2 Flashcards
hvaða hjartaloka er staðsett á milli vinstri slegli og vinstri gátt
mitral lokan
í hvaða flokka greinast kransæðasjúkdómar (3)
1.stabíll kransæðasjúkdómur
2. óstabíll kransæðasjúkdómur
3. kransæðastífla
hvað einkennir stabíla æðaskellu
innri hluti æðaveggjarins er ennþá heill
hvað er atherosclerosis?
Æðakölkun, sem oft er lýst sem slagæðarnar verða harðar, á sér stað þegar eðlileg slímhúð slagæðanna versnar, slagæðaveggir þykkna og fitu- og veggskjöldur safnast upp, sem veldur þrengingu (eða jafnvel stíflu) á slagæðum.
hvaða áhættuþættir (5) eru fyrir kransæðasjúkdómi (kransæðastíflu)
1.Reykingar
2. Hátt kólesteról
3. Háþrýstingur
4. offita
5.sykursýki
nefnið amk 5 einkenni kransæðastíflu
- BRJÓSTVERKUR Í HVÍLD
- BRJÓSTVERKUR VIÐ MINNI ÁREYNSLU EN ÁÐUR 3. BRJÓSTVERKUR OFTAR EN ÁÐUR
- Ógleði/Uppköst
- Mæði
- Sviti
- Almennur slappleiki 7.Svimi
- Yfirlið
- Hjartsláttartruflanir 10.Hjartastopp
hvernig virkar magnýl (acetylsalicylic acid-ASA) og hver er ábending til notkunar
það hindrar samloðun blóðflagna.
fyrirbyggjandi ef hjartaöng ,brátt hjartadrep án ST-hækkun (NSTEMI) og með ST- hækkun (STEMI), annars stigs forvörn gegn skammvinnum blóðþurrðarköstum (TIA) og blóðþurrðarköstum í heila. yfirleitt ævilöng meðferð ef ekki ofnæmi eða önnur frábending. dæmi magasár eða nýrnabilun
nefnið dæmi um APT -hemla
clopidrogel, Prasugrel, Ticogrelor og Ticlodipine
hver eru meðferðarmarkmið í stabílli angínu (stable angina)? (2)
kom í veg fyrir myocardial infarction og minnka einkenni af hartaöng. þetta tvennt lengir lífið og bætir lífsgæði. aðalmarkmið að koma í veg fyrir dauða
hver er meðferðin við stabílli angínu (stable angina) ? (4)
1.BREYTING Á LÍFSSTÍL 2.LYFJAMEÐFERÐ
3.KRANSÆÐAVÍKKUN
4.HJARTASKURÐAÐGERÐ
hver er lyfjameðferðin við stabílli angínu? nefnið 5 lyf
ASA, Statín, Beta-blokkerar
fyrir suma : nítröt, kalsíum-blokkerar, ACE-blokkerar
hvaða lyf þurfa allir sjúklingar sem eru með stabílan kransæðasjúkdóm? (3)
- ASA - hjartamagnýl, clopidrogel ef óþol fyrir ASA
- satín
- Beta blokkerar (minnka súrefnisþörf hjartans)
hvað einkennir HFpEF (heart failure reduced ejaction fraction )
ejaction fraction er 40% - 50% þegar hjartað slær
diastolic heart failure er algengara hjá konum eða körlum
konum
hver er meðal aldur sjúklinga sem greinast með hjartabilun
74 ára