Smit Flashcards
Hvað er Pip/Tazo?
Piperacillin/tazobactam er sýklalyfjablanda. Piperacillin er breiðspectra penicillin lyf og tazobactam er beta-laktamasa hemill. Coverar Gram neg., Gram pos., Pseudomonas (Gram neg.) og loftfælur.
Penicillin næmi.
Gram pos og Gram neg en flestar orðnar ónæmar núna.
S. aureus, sýklalyf.
- Nafzillin ef ekki ónæmur.
- Vancomycin ef methicillin resistant.
- Linezolid sem last resource.
Vancomycin.
MRSE (staph aureus með methicillin næmi).
Gram neg. sýklalyf.
- Ampicillin og Amoxicillin
- Með beta laktamasa hemli til að gera broad spectrum: þá gram pos líka en þó ekki MRSA.
Gram neg. sýkill sem er ónæmur fyrir ampicillini. Hver er það og hvaða sýklalyf duga?
- Pseudomonas
- Piperacillin
- Pip/Tazo coverar líka allt nema MRSE.
- Og carbapenem lyf (t.d. Meropenem).
- kynslóðar cephalosporin gram pos eða neg?
Bæði.
- og 2. kynslóðar cephalosporin gram pos eða neg?
Gram pos.
Mest notuð í cellulitis og prophylaktiskt pre-op.
Dæmi um 3. kynslóðar cephalosporin.
Ceftriaxone.
- og 4. kynslóðar cephalosporin gram pos eða neg?
Gram neg. T.d. cephapin. 4. kynslóð bara fyrir Pseudomonas.
Ciprofloxacin er…
…1. eða 2. kynslóðar fluoroquinolone sýklalyf. Coverar bara gram neg. og notað í þvagfærasýkingum.
2 sýklalyf fyrir loftfælur.
Metronidazole (groin og belly) og Clindamycin (allt annað).
Samfélagslungnabólga, sýklalyf.
- Ceftriaxone + Azithromycin
- Bara azithromycin
- Moxifloxacin po/IV.
Sjúkrahússlungnabólga, sýklalyf.
Viljum covera Pseudomonas og MRSE.
- Vancomycin + Pip/Tazo
Meningitis, sýklalyf
- Ceftriaxone + Vancomycin
- Stundum sterar og ampicillin ef ónæmisbældir.
UTI, sýklalyf
- Amoxicillin ef ólétt
- Ciprofloxacin ef outpatient
- Trimetoprim sulfa bara ef ekki CKD
- Ceftriaxone IV fyrir inpatient pyelo
Cellulitis, sýklalyf
- Viljum MRSE coverage.
- Vancomycin
- Clindamycin
- Stundum 1. og 2. kynslóðar cephalosporin prófað fyrst obs. streptokokkar.
Sýklalyf í pyelonephrit.
- Rocephalin eða Gentamicin IV ef ógleði, uppköst eða sepsis einkenni.
- Annars oral meðferð skv. næmi.
Sýklalyf í cystitis.
Sulfametoxol + Trimetaprimum eða Ciprofloxacin.
Sýklalyf í prostatit.
Trimetoprim eða Ciprofloxacin.
Hvaða sjúkdómar geta skert varnir og gert sjúklinga ónæmisbælda?
- Illkynja sjúkdómar (helst blóðsjúkdómar, t.d. MM, CLL og lymphoma).
- Sykursýki, sjálfsofnæmissjúkdómar (SLE og sarcoidosa t.d.)
- Meðfæddar ónæmisbilanir
Algengustu sýkingarfókusar sjúklinga með neutropeniu.
- 25% munnur og kok
- 25% öndunarfæri
- 15% húð, mjúkvefir
- 10% perianalt
- Rest er sinusar, meltingarvegur og fleira.
Hvaða ónæmisbældu sjúklingar eru í sérstakri áhættu á að fá secondary infection eftir fyrstu sýkinguna?
- Bráðahvítblæði!!
- Sj. með æðalegg
- Neutropeniskir sjúklingar
3 helstu flokkar sýkingavalda hjá ónæmisbældum.
- Bakteríur
- Sveppir
- Veirur
Helstu bakteríur hjá ónæmisbældum.
- Kóagúlasa neg. staphylococcar
- S. aureus (og MSSA og MÓSA)
- Streptokokkar viridans
- E. faecalis (ýmis næmir eða ónæmir fyrir Ampicillini)
- E. coli
- Klebsiella pneumoniae (sumir ESBL!)
- Pseudomonas
Helstu sveppir hjá ónæmisbældum.
- Gersveppir: C. albicans, C. glabrata o.fl.
- Sveppir: Aspergillus fumigatus, Fusarium, Mucor o.fl.
Helstu veirur hjá ónæmisbældum.
- HSV1
- VZV
- CMV (transplant sjúklingar)
- JK (HIV smitaðir, MS sjúklingar)
- BK (nýrnatransplant sjúklingar)
- …og auðvitað inflúenza, adenovirus, etc.
Greining sýkinga hjá ónæmisbældum.
- Mikilvægt að taka góða sögu og líkamsskoðun til að leita að fókus - augnbotnar, munnur, kok, hlustun, kviður, kynfæri og anal svæði, húð og neglur, leggir og línur etc.
- RRR: rannsóknir, ræktanir, rtg. lungu!
5 ábendingar fyrir viðbótarmeðferð (auk t.d. Carbapenem) gegn Gram pos. (þ.e. vancomycini) hjá ónæmisbældum sjúklingum.
- Óstöðuleiki eða vísb. um alvarlegt sepsis
- Pos. blóðræktun með gram pos
- Grunur um æðaleggssýkingu, húð- eða mjúkvefjasýkingu.
- Colonisering af MÓSA, VRE.
- Alvarlegur mucositis.
Bólusetningar eftir miltisbrottnám.
- Pneumococcar.
- plús venjulegar
Bólusetning hvítblæðissjúklinga.
- Pneumococcar
- HiB
- HBV (hepatitis b)
- plús venjulegar
Fyrirbyggjandi sýklalyf fyrir ónæmisbælda sjúklinga með mikla áhættu og fyrirhugaða lengri en 7 daga neutropeniu.
- Ciprofloxacin eða levofloxacin.
- Líka fyrir sveppum: t.d. fluconazole.
Skilgreining á endocarditis.
Sýking á hjartaþeli - getur verið á lokum, eða í septum, chordae tendinae eða mural endocardium.
Algengustu sýkingarstaðir í endocardit.
- Míturloka langalgengust!
- Svo ósæðarloka og gervilokur
- Síðan þríblöðkuloka og gangráðsvírar
- Að lokum pulmonalis lokan.
Flokkun endocardits.
- Á eigin loku
- Á gerviloku, ca. 25%
- Hjá fíklum
- Nosocomial (spítalasýking)