Smit Flashcards

1
Q

Hvað er Pip/Tazo?

A

Piperacillin/tazobactam er sýklalyfjablanda. Piperacillin er breiðspectra penicillin lyf og tazobactam er beta-laktamasa hemill. Coverar Gram neg., Gram pos., Pseudomonas (Gram neg.) og loftfælur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Penicillin næmi.

A

Gram pos og Gram neg en flestar orðnar ónæmar núna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

S. aureus, sýklalyf.

A
  • Nafzillin ef ekki ónæmur.
  • Vancomycin ef methicillin resistant.
  • Linezolid sem last resource.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Vancomycin.

A

MRSE (staph aureus með methicillin næmi).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gram neg. sýklalyf.

A
  • Ampicillin og Amoxicillin

- Með beta laktamasa hemli til að gera broad spectrum: þá gram pos líka en þó ekki MRSA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gram neg. sýkill sem er ónæmur fyrir ampicillini. Hver er það og hvaða sýklalyf duga?

A
  • Pseudomonas
  • Piperacillin
  • Pip/Tazo coverar líka allt nema MRSE.
  • Og carbapenem lyf (t.d. Meropenem).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  1. kynslóðar cephalosporin gram pos eða neg?
A

Bæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
  1. og 2. kynslóðar cephalosporin gram pos eða neg?
A

Gram pos.

Mest notuð í cellulitis og prophylaktiskt pre-op.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dæmi um 3. kynslóðar cephalosporin.

A

Ceftriaxone.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  1. og 4. kynslóðar cephalosporin gram pos eða neg?
A

Gram neg. T.d. cephapin. 4. kynslóð bara fyrir Pseudomonas.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ciprofloxacin er…

A

…1. eða 2. kynslóðar fluoroquinolone sýklalyf. Coverar bara gram neg. og notað í þvagfærasýkingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

2 sýklalyf fyrir loftfælur.

A

Metronidazole (groin og belly) og Clindamycin (allt annað).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Samfélagslungnabólga, sýklalyf.

A
  • Ceftriaxone + Azithromycin
  • Bara azithromycin
  • Moxifloxacin po/IV.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sjúkrahússlungnabólga, sýklalyf.

A

Viljum covera Pseudomonas og MRSE.

- Vancomycin + Pip/Tazo

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meningitis, sýklalyf

A
  • Ceftriaxone + Vancomycin

- Stundum sterar og ampicillin ef ónæmisbældir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

UTI, sýklalyf

A
  • Amoxicillin ef ólétt
  • Ciprofloxacin ef outpatient
  • Trimetoprim sulfa bara ef ekki CKD
  • Ceftriaxone IV fyrir inpatient pyelo
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Cellulitis, sýklalyf

A
  • Viljum MRSE coverage.
  • Vancomycin
  • Clindamycin
  • Stundum 1. og 2. kynslóðar cephalosporin prófað fyrst obs. streptokokkar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Sýklalyf í pyelonephrit.

A
  • Rocephalin eða Gentamicin IV ef ógleði, uppköst eða sepsis einkenni.
  • Annars oral meðferð skv. næmi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Sýklalyf í cystitis.

A

Sulfametoxol + Trimetaprimum eða Ciprofloxacin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Sýklalyf í prostatit.

A

Trimetoprim eða Ciprofloxacin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða sjúkdómar geta skert varnir og gert sjúklinga ónæmisbælda?

A
  • Illkynja sjúkdómar (helst blóðsjúkdómar, t.d. MM, CLL og lymphoma).
  • Sykursýki, sjálfsofnæmissjúkdómar (SLE og sarcoidosa t.d.)
  • Meðfæddar ónæmisbilanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Algengustu sýkingarfókusar sjúklinga með neutropeniu.

A
  • 25% munnur og kok
  • 25% öndunarfæri
  • 15% húð, mjúkvefir
  • 10% perianalt
  • Rest er sinusar, meltingarvegur og fleira.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvaða ónæmisbældu sjúklingar eru í sérstakri áhættu á að fá secondary infection eftir fyrstu sýkinguna?

A
  • Bráðahvítblæði!!
  • Sj. með æðalegg
  • Neutropeniskir sjúklingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

3 helstu flokkar sýkingavalda hjá ónæmisbældum.

A
  • Bakteríur
  • Sveppir
  • Veirur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Helstu bakteríur hjá ónæmisbældum.

A
  • Kóagúlasa neg. staphylococcar
  • S. aureus (og MSSA og MÓSA)
  • Streptokokkar viridans
  • E. faecalis (ýmis næmir eða ónæmir fyrir Ampicillini)
  • E. coli
  • Klebsiella pneumoniae (sumir ESBL!)
  • Pseudomonas
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Helstu sveppir hjá ónæmisbældum.

A
  • Gersveppir: C. albicans, C. glabrata o.fl.

- Sveppir: Aspergillus fumigatus, Fusarium, Mucor o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Helstu veirur hjá ónæmisbældum.

A
  • HSV1
  • VZV
  • CMV (transplant sjúklingar)
  • JK (HIV smitaðir, MS sjúklingar)
  • BK (nýrnatransplant sjúklingar)
  • …og auðvitað inflúenza, adenovirus, etc.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Greining sýkinga hjá ónæmisbældum.

A
  • Mikilvægt að taka góða sögu og líkamsskoðun til að leita að fókus - augnbotnar, munnur, kok, hlustun, kviður, kynfæri og anal svæði, húð og neglur, leggir og línur etc.
  • RRR: rannsóknir, ræktanir, rtg. lungu!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

5 ábendingar fyrir viðbótarmeðferð (auk t.d. Carbapenem) gegn Gram pos. (þ.e. vancomycini) hjá ónæmisbældum sjúklingum.

A
  • Óstöðuleiki eða vísb. um alvarlegt sepsis
  • Pos. blóðræktun með gram pos
  • Grunur um æðaleggssýkingu, húð- eða mjúkvefjasýkingu.
  • Colonisering af MÓSA, VRE.
  • Alvarlegur mucositis.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Bólusetningar eftir miltisbrottnám.

A
  • Pneumococcar.

- plús venjulegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Bólusetning hvítblæðissjúklinga.

A
  • Pneumococcar
  • HiB
  • HBV (hepatitis b)
  • plús venjulegar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Fyrirbyggjandi sýklalyf fyrir ónæmisbælda sjúklinga með mikla áhættu og fyrirhugaða lengri en 7 daga neutropeniu.

A
  • Ciprofloxacin eða levofloxacin.

- Líka fyrir sveppum: t.d. fluconazole.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Skilgreining á endocarditis.

A

Sýking á hjartaþeli - getur verið á lokum, eða í septum, chordae tendinae eða mural endocardium.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Algengustu sýkingarstaðir í endocardit.

A
  • Míturloka langalgengust!
  • Svo ósæðarloka og gervilokur
  • Síðan þríblöðkuloka og gangráðsvírar
  • Að lokum pulmonalis lokan.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Flokkun endocardits.

A
  • Á eigin loku
  • Á gerviloku, ca. 25%
  • Hjá fíklum
  • Nosocomial (spítalasýking)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

3 helstu sýkingarvaldar í endocardit hjá fíklum.

A
  • S. aureus miklu algengari hér en ella.
  • P. aeruginosa
  • Sveppir
37
Q

3 helstu staðsetningar í endocardit hjá fíklum.

A
  • Tricuspid loka í meira en helmingi tilfella.
  • Ósæðarloka
  • Míturloka óalgengust hér!
38
Q

Nýgengi endocarditis.

A

3 per 100 þús. hérlendis, flestir eldri en 65 ára.

39
Q

5 áhættuþættir fyrir endocarditis.

A
  • Gigtsótt (febris rheumatica) og aðrir lokusjúkdómar
  • Lélegur tannstatus
  • Blóðskilun
  • HIV
  • GI æxli
40
Q

Hvernig kemur beta1-integrín endocarditis við?

A
  • Fyrst verður skemmd á æðaþeli og bólguviðbragð virkjar storkumyndun með viðloðun blóðflaga.
  • Hjartaþelsfrumur fara þá að tjá beta1-integrín, sem bindur fibronectín.
  • Fibronectín hjálpar síðan bakteríum (S. aureus, aðallega) að loða við!
41
Q

Greining endocarditis.

A
  • Blóðprufur sýna anemiu og hækkuð hvít
  • Taka EKG og þvag.
  • EN blóðræktun er aðalmálið hér!!! 95% eru með jákvæða blóðræktun!
  • Muna að láta sýklafræðideildina vita af þessum grun.
  • Og svo Duke´s criteria.
42
Q

Hvaða sýkingarvaldar eru algengastir hjá þeim 5% sjúklinga með endocarditis sem hafa neg. blóðræktun?

A

Sveppir, Tropheryma whippelii, Bartonella.

43
Q

Einkenni endocarditis.

A
  • Útbrot (Janeway og Osler)
  • Blæðingar í augnslímhúð
  • Rothblettir í augnbotnum (immune complexar)
  • Heilablæðingar og drep
  • Hjartahlustun, næstum allir með óhljóð!
44
Q

Hvað eru Janeway og Osler?

A

Janeway lesions eru microemboliur í húð.
Osler hnútar eru aumir, immune complex útfellingar í húð.
Bæði eru merki um endocarditis.

45
Q

Major criteria í Duke.

A
  • A.m.k. 2 jákvæðar blóðræktanir
  • Merki um sýkingu í hjartaþeli (nýr lokuleki eða jákvæð hjartaómun, þ.e. t.d. ómríkur hreyfanlegur massi, abscess eða los á gerviloku).
46
Q

Minor criteria í Duke.

A
  • Sjúklingur í áhættuhóp.
  • Hiti meira en 38°C.
  • Æðasjúkdómar
  • Ónæmisfræðileg einkenni (Roth, Osler, rheumatoid factor etc.)
  • Ræktanir sem falla ekki undir 2 jákvæðar blóðræktanir.
47
Q

Hvað þarf að hafa í Duke til að greina endocarditis?

A
  • 2 major
  • 1 major + 3 minor
  • 5 minor.
48
Q

Helstu complicationir endocarditis.

A
  • Hjartabilun
  • Heilaáföll (drep eða blæðingar, allt að 40% tíðni)
  • Segarek og drep í milta/nýrum
  • Hiti
  • Immune complex gauklabólga
  • Dreifðar sýkingar, t.d. í liði
49
Q

Meðferð endocarditis.

A
  • Þarf háa skammta sýklalyfja því þarna verður passív diffusion og blóðflæði ekki tryggt.
  • Oft beta laktamlyf með amínóglýkósíðum.
  • Stundum þarf aðgerð
  • Og ristilspegla ef grunur er um tumor í GI sem undirliggjandi orsök.
50
Q

Stretococcus, viridans grúppa í endocarditis. Meðferð.

A
  • Eigin loka: Penicillin í 4 vikur eða Pen/Gent. 2 v.

- Gerviloka: Penicillin í 6 vikur eða Gentamicin 2 v.

51
Q

Streptococcus, viridans grúppa og Enterococcar í endocarditis. Meðferð.

A
  • Eigin loka: Pen/amp + Gentamicin 4-6 v.

- Gerviloka: Pen/amp + Gentamicin 4-6 v.

52
Q

S. aureus í endocarditis. Meðferð.

A
  • Eigin loka: Cloxacillin 4-6v. + Gentamicin 1v.

- Gerviloka: Cloxacillin 6v. + Rifampin 6v. + Gentamicin 2v.

53
Q

7 helstu kviðarholssýkingar.

A
  • Lífhimnubólga
  • Blandaðar sýkingar í kviðarholi
  • Lifrarbólga
  • Lifrarabscess
  • Brisabscess
  • Sýking í maga og skeifugörn (H. pylori)
  • Sýking í grindarholi (PID)
54
Q

Flokkun peritonitis.

A
  • Primer
  • Sekunder
  • Lífhimnubólga tengd kviðskilun
55
Q

Áhættuþættir primer lífhimnubólgu.

A
  • Skorpulifur með ascites
  • Lifrarbólga
  • Hjartabilun
  • Nephrotic syndrome
  • Illkynja sjúkdómar með meinvörpum
  • Rauðir úlfar
  • Lymphedema
56
Q

Ástæða sekunder lífhimnubólgu.

A
  • Sýkingin verður vegna rofs á slímhúð í meltingarvegi, þvagfærum eða kvenlíffærum.
  • Algengt t.d. í magasári með rofi, diverticulitis með perforation etc.
57
Q

Greining lífhimnubólgu.

A
  • Ræktun: um 75% sjúklinga hafa pos. blóðræktun svo hér má bæta greiningu með því að stinga á kvið og setja kviðarholsvökvann beint á kolbur.
  • Frumutalning, prótín, gramslitun. Etc.
  • Myndrannsóknir hjálpa til.
58
Q

Einkenni lífhimnubólgu.

A
  • Hiti, kviðverkir, ógleði/uppköst, niðurgangur.
  • Dreifð eymsli í kvið
  • Sleppieymsli, indirect eymsli
  • Lítil eða engin garnahljóð
59
Q

Bakteríur í lífhimnubólgu hjá sjúklingum með skorpulifur.

A
  • Þarmaflóra í 70% tilfella (E. coli, K. pneumonia, S. pneumonia, Enterococcus faecalis). Ath. þó að anerobar eru sjaldgæfir hér.
  • Oft önnur einkenni með hjá skorpulifrarsjúllunum: t.d. variceublæðingar og breyttur mental status.
60
Q

Meðferð primer og sekunder peritonitis.

A
  • Stinga og tæma kýli ef einhver eru.
  • Stundum jafnvel opin aðgerð.
  • Empirisk sýklalyf (Rocephalin og Flagyl) og stilla svo af í samræmi við ræktun.
  • Stuðningsmeðferð: NPO, sonda, vökvi.
61
Q

Horfur sjúklinga með peritonitis.

A

Fer eftir undirliggjandi sjúkdómum. T.d. milli 50 og 70% dánartíðni ef skorpulifur líka, en einungis um 10% ef nephrotic syndrome.

62
Q

Að hverju þarf að huga hjá sjúklingum með nosocomial kviðarholssýkingu?

A

Anerobar eru ólíklegri hér (spítalaflóra) en hins vegar verða sjaldgæfir orsakavaldar á borð við P. aeruginosa, Enterococcus faecalis og Candida, algengari.

63
Q

Tíðni lífhimnubólgu við kviðskilun.

A

1 sýking á ári.

64
Q

Hver er algengasta ástæða þess að hætta þarf kviðskilun?

A

Endurteknar sýkingar.

65
Q

Áhættuþættir lífhimnubólgu við kviðskilun.

A
  • Hypertoniskur skilunarvökvi (eykur hættu á transmural migration sýkla).
  • Leggir
  • Lág þéttni IgG og complements í vökva
66
Q

Sýklar í lífhimnubólgu við kviðskilun.

A
  • Aðallega Gram pos (S. epidermidis, S. aureus, Streptococcar).
  • Gram neg eru 15-30% (E. coli, Klebsiella, Enterobacter)
  • Og svo sveppir, anaerobar etc.)
67
Q

Meðferð lífhimnubólgu við kviðskilun.

A
  • Vancomycin blandað í kviðskilunarvökva.
  • Gentamicin blandað í kviðskilunarvökva.
    Og svo eftir þetta í samræmi við ræktanir.
68
Q

3 helstu orsakir lifrarabscessa (meinvaldar).

A
  • Bakteríur (Streptococcus milleri, gram neg stafir og blönduð flóra)
  • Sveppir
  • Sníkjudýr (Entamoeba histolytica)
69
Q

Meingerðir lifrarabscessa.

A
  • Cholangitis (upp gallganga)
  • Upp portaæð
  • Metastasisk sýking um slagæð
  • Frá aðlægri sýkingu eða við trauma
70
Q

Greining og meðferð lifrarabscessa.

A
  • Greint með ómun og CT, svo ástungu. Senda saur í parasitarannsókn!
  • Meðferð er tæming á kýli og svo viðeigandi lyf:
  • Metronidazole og iodoquinol ef amöbur.
  • Rocephalin og flagyl ef ekki grunur um parasita og svo skv. næmi.
71
Q

Skilgreining á sepsis.

A
  • Hiti meira en 38° eða undir 36°.
  • Púls yfir 90
  • ÖT yfir 20
  • Hvít yfir 12 þús. eða undir 4 þús.
72
Q

Hvað er severe sepsis?

A

Sepsis auk vanstarfsemi á líffærum vegna minnkaðs blóðflæðis.

73
Q

7 helstu einkenni sepsis.

A
  • Hiti
  • Hrollur
  • Skjálfti
  • Hyperventilation
  • Hypothermia
  • Húðlesionir
  • Breyttur mental status
74
Q

7 ddx. við sepsis.

A
  • Bráð kransæðastífla
  • Lungnaembólía
  • Bráður pancreatitis
  • Bráð nýrnahettubilun
  • Of mikil þvagræsing
  • Bráð blæðing frá GI
  • Akút lyfjaofnæmi
75
Q

Helstu líffærabilanir í sepsis.

A
  • Öndunarbilun (setja í vél)
  • Hjarta- og æðakerfisbilun (lágþrýstingur og lost, gefa vasopressora)
  • Nýrnabilun (bráður nýrnaskaði og gauklabólga, setja í skilun)
  • Lifrarbilun
  • Bilun í blóðmyndandi vef (dreifð blóðstorkusótt DIC, blóðflögufæð etc.)
  • Taugakerfisbilun.
76
Q

Meðferð sepsis.

A
  • Halda MAP yfir 65mmHg.
  • Halda mettun yfir 70% og passa þvagútskilnað.
  • Gefa nóg af RA! Og ef það er ekki nóg, þá gefa æðaherpandi lyf (noradrenalin).
  • Gefa breiðvirk sýklalyf strax eftir að búið er að taka ræktun, skipta svo í samræmi við ræktun.
77
Q

Sjúklingur með þvagfærasýkingu er kominn í sepsis. Hverjir eru líklegir meinvaldar og hvaða sýklalyf skal gefa?

A
  • Gram neg stafir
  • Enterococcar
    Lyf:
  • Ampicillin/Amoxicillin + Gentamicin
  • Ciprofloxacin
78
Q

Sjúklingur með öndunarfærasýkingu er kominn í sepsis. Hverjir eru líklegir meinvaldar og hvaða sýklalyf skal gefa?

A
  • Pneumococcar
  • Haemophilus
  • Moraxella catarrhalis
  • Klebsiella pneumoniae
  • Legionella
  • Mycoplasma
  • Chlamydophila pneumoniae
    Lyf:
  • Amoxicillin + Clavulansýra/Cefuroxim, með eða án makrólíða
79
Q

Sjúklingur með húðsýkingu er kominn í sepsis. Hverjir eru líklegir meinvaldar og hvaða sýklalyf skal gefa?

A
  • S. aureus
  • Streptococcus pyogenes
    Lyf:
  • Kloxacillin eða Penicillin
80
Q

Sjúklingur með meltingarfærasýkingu er kominn í sepsis. Hverjir eru líklegir meinvaldar og hvaða sýklalyf skal gefa?

A
  • Gram neg stafir
  • Enterococcar
  • Anaerobar
    Lyf:
  • Amoxicillin + Clavulansýra
  • Rocephalin og flagyl
81
Q

Sjúklingur með sýktan aðskotahlut er kominn í sepsis. Hverjir eru líklegir meinvaldar og hvaða sýklalyf skal gefa?

A
  • S. aureus
  • KNS
    Lyf:
  • Kloxacillin með eða án Vanco.
82
Q

Ónæmisbældur sjúklingur er kominn í sepsis. Hverjir eru líklegir meinvaldar og hvaða sýklalyf skal gefa?

A
- Pseudomonas aeruginosa bætist við alla hina sýklasúpuna! Líka sveppir.
Lyf:
- Ceftazidim með eða án Genta
- Carbapenem
- Fluconazol
83
Q

Sjúklingur með óljósan sýkingarfókus er kominn í sepsis. Hvaða sýklalyf skal gefa?

A
  • Breiðvirkt beta laktam + Gentamicin

- Ceftriaxone

84
Q

Einkenni inflúensu.

A
  • Höfuðverkur
  • Kvef, hósti
  • Eymsli í hálsi
  • Verkir og þreyta
  • Hár hiti
  • Uppköst
  • Liðverkir
85
Q

Greining inflúensu.

A
  • Klínísk greining nema ef innlögn á sjúkrahús, þá þarf PCR hálsstrok.
  • Bara tekin veiruræktun ef faraldsfræðilegur tilgangur.
86
Q

Meðferð inflúensu og hvernig virka lyfin?

A
  • Yfirleitt Amantadín og rimantadín, sem eru tricyclisk amín og virk gegn inflúensu A en hvorki B né C. Hemja M2 jónagöngin. Oft gefið prophylaktiskt.
  • Einnig eru til lyfin Zanamivir og Oseltamivir, sem eru gefin við staðfestri inflúensu hjá eldri fólki eða þeim sem myndu þola inflúensuna illa.
87
Q

Við hverju er lyfið Amantadín notað?

A

Fyrirbyggjandi við inflúensu og sem meðferð við Parkinsons.

88
Q

Hverja skal bólusetja fyrir inflúensu?

A
  • Alla yfir 60 ára.
  • Sjúklinga með langvinna sjúkdóma, sérstaklega sykursýki!
  • Barnshafandi konur
  • Sjúklinga með fimbulfitu (BMI yfir 40).
  • Heilbrigðisstarfsmenn