Hjarta og æðakerfi Flashcards
Leiðsla II, gráður
+60°
Leiðsla III, gráður
+120°
Leiðsla aVF, gráður
+90°
Leiðsla I, gráður
+0°
Leiðsla aVL, gráður
-30°
Leiðsla aVR, gráður
-150°
Hverjar eru inferior leiðslurnar?
II
III
aVF
Hverjar eru left lateral leiðslur?
I
aVL
V5
V6
Hverjar eru hægri leiðslur?
aVR
V1
Hverjar eru anterior leiðslur?
V2
V3
V4
Í hvaða leiðslum er P bylgjan oftast biphasisk?
Leiðslum III og V1.
Hvað sýnir Q hlutinn af QRS (ef hann er til staðar)?
Afskautun septum.
Í leiðslu þar sem er há R bylgja, er eðlilegt að T bylgjan sé…
…positiv.
Hvar er P bylgjan jákvæðust?
Leiðslu II.
Hvar er P bylgjan neikvæðust?
Leiðslu aVR.
Hvaða 3 breytingar geta sést á EKG þegar hjartahólf hypertropherast (eða stækkar)?
- Bylgjan getur lengst í tímaás (því það getur tekið lengri tíma að afskauta/endurskauta stærra hólf).
- Bylgjan getur stækkað í amplitudu (því meiri straumur fer gegnum meiri vef).
- Hærra hlutfall heildarstraums getur nú hugsanlega farið gegnum hólfið en áður - því getur öxull hjartaritsins breyst.
Hvað er öxull á EKG og í hvaða plani/plönum er hann?
Öxull sýnir meðalstefnu straumflæðis í hjartanu og er bara í frontal plani.
Á hvaða bili er normal öxull í EKG?
Milli 0° og +90°, jafnvel milli -30° og +90°.
Ef leiðslur X og Y eru pos. á EKG, er öxullinn normal. Hverjar eru leiðslur X og Y?
I og aVF.
Hvernig má lesa öxul af EKG með tiltölulega nákvæmum hætti?
- Finna þá útlimaleiðslu þar sem QRS er næst því að vera biphasiskur.
- Sú leiðsla er þá hornrétt á öxulinn.
- Síðan nota I og aVF til að finna hvor gráðan er rétt.
Á hvaða bili er hægri öxull á EKG?
Milli 90° og 180°.
Á hvaða bili er vinstri öxull á EKG?
Milli 0° og -90°.
Á hvaða bili er extreme hægri öxull á EKG?
Milli -90° og 180°.
Hver er öxullinn á EKG ef I er pos. en aVF neg.?
Vinstri öxull.
Hver er öxullinn á EKG ef I er neg. en aVF pos.?
Hægri öxull.
Hver er öxullinn á EKG ef I og aVF eru neg.?
Extreme hægri öxull.
Hver er munurinn á interval og segmenti?
Inni í intervali er alltaf a.m.k. ein bylgja.
Ef fyrsta bylgja í QRS er niður, heitir hún…
…Q bylgja.
Fyrsta uppvísandi bylgja í QRS heitir…
…R bylgja.
Ef það eru fleiri en ein uppvísandi bylgjur í QRS, heitir sú seinni…
…R´ (R-prime).
Fyrsta niðurvísandi bylgja á eftir uppvísandi bylgju í QRS heitir…
…S bylgja.
Ef allur QRS komplexinn er ein niðurvísandi bylgja, þá heitir hún…
…QS.
Hvernig breytist axis í hypertrophiu vinstri ventriculus?
Vinstri axis.
Hvernig breytist axis í hypertrophiu hægri ventriculus?
Hægri axis.
Hvaða leiðslur í EKG sýna breytingar ef gáttir eru stækkaðar?
II og V1.
II því hún er svo til akkúrat í stefnu P bylgjunnar.
V1 því hún er biphasisk og sýnir því hægri og vinstri gátt, respectively.
4 EKG breytingar þegar vinstri ventriculus er stækkaður.
- Oft vinstri öxull
- R bylgja í V5/V6 + S bylgja í V1/V2 meira en 35 mm
- aVL: R bylgja meira en 11 mm
- R bylgja í aVL + S bylgja í V3 meira en 20 í kvk, 18 í kk.
3 EKG breytingar þegar hægri ventriculus er stækkaður.
- Hægri axis
- V1: R bylgja er stærri en S bylgja
- V6: S bylgja er stærri en R bylgja
Klínísk einkenni hjartsláttartruflana.
Palpitasjónir Light-headedness Syncope Angina Skyndidauði
Fyrir hvað stendur minnisreglan HIS DEBS?
Orsakir hjartsláttartruflana.
H - Hypoxia. T.d. vegna lungnasjúkdóma, PE.
I - Ischemia/irritability. T.d. MI.
S - Sympathetic örvun. T.d. hjartabilun, hyperthyroidismi, taugaveiklun, líkamsrækt.
D - Drugs.
E - Elektrólýtar. T.d. hyperkalemia.
B - Bradycardia.
S - Stretch. Hypertrophia og stækkun atria/ventricla.
Hvernig telur maður hjartslátt á EKG?
Telja stóra kassa frá einum R kassa til annars, með 300, 150, 100, 75, 60, 50 reglunni.
5 flokkar hjartsláttartruflana.
- Sinus arrythmiur
- Ectopiskar arrythmiur
- Reentrant arrythmiur (hringsól rafleiðni)
- Leiðniblokk
- Pre-exitation syndromes (electircal shortcuts)
5 tegundir sinus hjartsláttartruflana.
- Sinus bradycardia
- Sinus tachycardia
- Sinus arrhytmia með hröðun í innöndun
- Sinus arrest sem endar í asystolu
- Sinus arrest sem endar með escape beats (oftast junctional escape)
Hraði atrial pacemakers:
60-75
Hraði AV/junctional pacemakers:
40-60
Hraði ventricular pacemakers:
30-45
Tvær algengustu nonsinus arrythmiurnar eru…
…ectopiskar arrythmiur og reentrant arrythmiur.
2 lyf sem geta valdið auknu automaticity í hjartavöðvafrumum utan sinus hnútar?
Digitalis
Beta adrenergisk örvun vegna astma/COPD lyfja.
4 mikilvægar spurningar þegar meta á arrythmiur á EKG.
- Eru eðlilegar P bylgjur?
- Ef engar P bylgjur, þá kemur taktur neðan atria, þ.e. frá AV eða ventriclum.
- Ef já, þá kemur taktur frá atrium
- Ef skrýtnar P bylgjur, þá hugsanlega neðan atria. - Eru QRS komplexar víðir eða eðlilegir (<3litlir kassar)
- Er P bylgja á undan öllum QRS komplexum?
- Ef já, þá kemur taktur líklega frá atrium.
- Ef nei, þá er AV blokk eða taktur kemur frá ventriclum. - Er taktur reglulegur eða óreglulegur?
Fyrsta spurning ef arresteraður sjúklingur er með púls.
- Er arrythmia til staðar?
Ef ekki, þá er þetta sinus tachycardia, normal sinus eða sinus bradycardia
Eftir að arrythmia greinist, hvað þarf að athuga næst?
- Hefur sjúklingur einkenni af arrythmiunni?
- Ef ekki, þá setja í monitor, gefa O2 og IV vökva.
- Ef einkenni, þá spyrja sig hvort hann er stabill.
- Ef óstabill, þá stuða.
Nokkur teikn þess að sjúklingur sé óstabill.
Systoliskur þrýstingur undir 90
Brjóstverkur
Mæði
Breyttur mental status
Hvað gerir sync takkinn á hjartastuðtækinu?
Passar að gefa ekki stuð á T takkann.
Hvað gerist ef þú gefur stuð á T takka?
Færð torsade de point og sjúklingur deyr.
Hraður taktur og breiður QRS er líklega…
…ventricular tachycardia. Gefum amiodarone.
Hraður taktur og mjór QRS er líklega…
…SVT. Gefum adenosine 3 skammta, fyrst 6mg, svo 12mg og 12mg.
- Ef það virkar ekki, þá beta blokker eða calciumgangnablokker.
Hægur ótaktur fær…
…atropine og mögulega stuð.
Lyf í a.fib/flutter.
- Beta blokker eða calciumgangnablokker
- Nema ef hjartabilun: þá gefa digoxin eða amiodarone.
Ef sjúklingur er ekki með púls, hvað er þá almennt verkferli?
Endurlífgun í tvær mínútur með lyfjagjöf*, svo athuga takt og stuða ef hægt.
Endurtaka.
Sjúklingur er ekki með púls. Hvaða 3 hjartsláttartruflanir koma til greina? Hvað af þeim má stuða?
Ventricular tachycardia/ventricular fibrillation. - má stuða
Asystola - EKKI stuða
PEA - EKKI stuða
Epinephrin og adrenalín…
…eru sami hluturinn.
Lyfjameðferð í endurlífgun ef v. tach eða v. fib.
Epinephrin og amiodarone skiptast á.
Lyfjameðferð í endurlífgun ef PEA eða asystola.
Epinephrin á 4 mínútna fresti.
Yfirlit yfir meðferð a.fib.
- Ef sj. er óstabíll, stuð.
- Ef sj. er stabill, gefa beta blokker.
- Ákveða hvort nýtt eða gamalt: Nýtt er undir 48 klst.
- Ef óþekkt: flokkast gamalt. Má ekki stuða strax!
- Þá: echo og athuga hvort valvular eða ekki.
Verkferill áður en gömlu a.fib er rafvent.
Blóðþynning í 3 vikur.
Svo vélindaómun (obs segi í gáttareyra)
Vending með lyfjum/stuði.
Blóðþynna áfram í 4 vikur.
Hraðastjórnun í a.fib:
Beta blokker eða digoxín.
Lyfjavending er gerð með flekainíði, nema ef saga um kransæðastíflu eða hjartabilun.
Fyrir hvað stendur CHA2DS2 VASC og fyrir hvað er það notað.
Til að meta þörf á blóðþynningu í a.fib. - C: hjartabilun/CHF - H: HTN - A: aldur yfir 75 - D: diabetes - S2: stroke - V: æðakölkun - A: aldur yfir 65 - Sc: kyn Ef 0-1: ekkert eða bara magnýl Ef 2: blóðþynna
Markgildi INR í blóðþynningu a.fib.
2-3.
Blóðþynning í a.fib með hjartalokusjúkdómi.
Warfarin. Muna að brúa fyrst með heparini! (og heparini er haldið inni hjá þessum sjúklingum ef stoppa þarf warfarin t.d. fyrir aðgerð)
Stabill sjúklingur með SVT. Hvaða lyf?
Adenosine, 6-12-12mg.
Stabill sjúklingur með a.fib. Hvaða lyf?
Beta blokker eða digoxin.
Stabill sjúklingur með torsades. Hvaða lyf?
Magnesium og svo stuða!
Stabill sjúklingur með v.tach. Hvaða lyf?
Amiodarone.
Stabíl angina kemur…
…við áreynslu. Hverfur við hvíld. Um 70% lokun.
Óstabíl angina kemur…
…í hvíld. Um 90% lokun.
Diamond classification anginu (3 atriði).
Substernal brjóstverkur
Versnar við áreynslu
Skánar með nítró
(ef bara tvennt af þessu, þá “atypisk” angina)
7 áhættuþættir kransæðasjúkdóms.
Diabetes Deykingar HTN Dyslepidemia Offita Fjölskyldusaga Aldur yfir 45 í kk eða 55 í kvk
3 atriði í sögu um brjóstverk sem auka líkur á því að um kransæðasjúkdóm sé að ræða.
Presyncope
Mæði
Ógleði
3 atriði í líkamsskoðun sem auka líkur á því að um kransæðasjúkdóm sé að ræða.
Verkur breytist ekki við djúpa innöndun
Breytist ekki við breytta líkamsstöðu
Breytist ekki þótt þrýst sé á brjóstkassa.
Munur á troponin og creatinine kinasa.
- Troponin toppar strax og er hátt lengi.
- Creatinine toppar seinna og fer hratt niður (notum það ef grunur um hjartaáfall ofan í annað hjartaáfall).
Ef 3 eða fleiri kransæðar stíflaðar…
…er angioplasty ekki ráðlögð, heldur CABG aðgerð.
Ef 1 eða 2 kransæðar stíflar…
…fær sjúklingur yfirleitt stent/angioplasty á þræðingalabbinu.
MONA BASHC: fyrir hvað stendur þessi minnisregla?
- Meðferð sjúklinga með kransæðasjúkdóm. *merkt Morphine O2 Nitró Aspirin* (magnýl) Betablokker* ACE * Statín* Heparin (therapeutiskt, ekki prophylaxi) Clopidogrel (eða annar flöguhemill)
Allir með hjarta- og æðasjúkdóm þurfa a.m.k. þessi 4 lyf!
Beta blokker
ACE hamli
Magnýl
Statín
Hvað þurfa sjúklingar með stent að vera lengi á Clopidogrel?
- Lyfjahúðað stoðnet: 1 ár
- Stálnet: 1-3 mánuðir
- Enginn stent, bara víkkun: ekkert clopidogrel.
Hvaða lyf er nauðsynlegt fyrir sjúklinga með stent?
Clopidogrel!
Hvenær á að gefa TPA (tissue plasminogen activator) við kransæðasjúkdómi?
Ef sjúklingurinn er með STEMI og það er meira en 60 mínútna flutningstími á þræðingalabbið.
Fyrsta lyfjameðferð sjúklings með brjóstverk.
- Magnýl
- Ef þegar á magnýl, prófa að gefa nítró.
- Síðan beta blokker (ef maður getur bara valið eitt lyf í viðbót).
Hvers vegna er beta blokki nauðsynlegur í STEMI?
Beta blokki dregur úr líkum á ventricular takttruflunum OG dregur úr súrefnisþörf hjartans.
Hvað gerir tissue plasminogen activator?
Hann er ensím og hvetur plasminogen yfir í plasmin, sem er aðalensímið sem brýtur niður blóðsega.
Einangruð hægri hjartabilun er í…
…COPD og PE.
Einangruð vinstri hjartabilun er í…
…MI.
Einkenni hægri hjartabilunar.
- JVC
- Bjúgur á útlimum
- Hepatosplenomegaly vegna vökvasöfnunar í líffærum
- Brak í lungum
3 klassísk einkenni vinstri hjartabilunar.
Legumæði
Mæði
Næturmæði
Greining hjartabilunar.
- Saga og skoðun
- BNP (losað þegar hægri gátt teygist)
- Echo (EF, diastoliskur þrýstingur, lungnaháþrýstingur)
- Angiogram (left heart catheter)
Hvenær er BNP losað?
Þegar hægri gátt teygist.
Normal EF hjartans.
50%
Diastolisk hjartabilun.
- Oftast vegna HTN
- Blóðið kemst ekki inn
- Mjög þykkur vinstri slegill sem þenst ekki eðlilega
Diastolisk hjartabilun.
- Normal eða hátt EF.
- Oftast vegna HTN
- Blóðið kemst ekki inn
- Mjög þykkur vinstri slegill sem þenst ekki eðlilega/getur ekki slakað á.
NYHA flokkun hjartabilunar.
I - Mjög lítil/engin einkenni dagsdaglega
II - Engin einkenni í ADL
III - Einkenni í ADL
IV - Mæðist í hvíld
Meðferð hjartabilunar í NYHA flokki I.
- Beta blokker og ACE blokki (eða ARB ef ACE þolist ekki)
Meðferð hjartabilunar í NYHA flokki II.
- Beta blokker og ACE blokki (eða ARB ef ACE þolist ekki)
- Mæði er vegna vökva - notum loop diuretic eins og Furix.
Meðferð hjartabilunar í NYHA flokki III.
- Beta blokker og ACE blokki (eða ARB ef ACE þolist ekki)
- Mæði er vegna vökva - notum loop diuretic eins og Furix.
- Spiranolaktón
Hvaða 2 lyf fá allir hjartabilunarsjúklingar?
Beta blokka og ACE hamla (eða ARB).
Hvaða 2 lyf bætast við venjulega hjartabilunarmeðferð hjá sjúklingum sem hafa hjartabilun vegna ischemiu?
Magnýl
Statín
Hjartabilunarmeðferð önnur en lyf.
- Hætta að reykja
- Vökvainntaka <2L á dag
- NaCl <2g á dag
Uppvinnsla versnunar á hjartabilun (t.d. með hypoxiu).
- Rtg. pulm
- EKG
- BNP
- Troponin (ef pos þá MI uppvinnsla)
Ef allt þetta er neikvætt - athuga aðrar skýringar.
Meðferð versnunar á hjartabilun. LMNOR.
Lasix/furix Morfín Nítró (víkkar æðar, sem færir vökva úr lungum yfir á fætur) O2 Position
Hvar hlustar maður yfir pulmonalis lokunni.
Sjúklings vinstri við sternum.