Gigt Flashcards

1
Q

Hvað er iktsýki (e. rheumatoid arthritis)?

A

Iktsýki er sjálfsofnæmissjúkdómur sem kemur yfirleitt í köstum og veldur langvinnri bólgu í liðum (þ.á.m. liðhimnunni sem klæðir liðpokann að innan, með vökvasöfnun) og jafnvel í öðrum líffærum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Tíðnitölur iktsýki og meðalaldur við greiningu.

A
Sænskar tölur:
Algengi 0,5-1%
- Konur 0,94%
- Karlar 0,37%
Nýgengi 50/100.000 á ári
- Konur 68
- Karlar 32
Meðalaldur við greiningu er 59 ár.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

2 áhættuþættir iktsýki?

A
  • Erfðir. Fyrstu gráðu ættingjar eru í 4x hættu! Nokkur áhættugen hafa fundist.
  • Reykingar. 2x áhætta. (sérstaklega á þeirri tegund sjúkdóms sem hefur CCP mótefni í blóði)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Reykingar hafa meiri tengsl við þá tegund iktsýki sem…

A

…hefur CCP mótefni í blóði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvort er iktsýki algengari hjá konum eða körlum?

A

Konum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Einkenni iktsýki.

A
  • Bólga í liðum
  • Morgunstirðleiki, einnig eftir hvíld
  • Þreyta
  • Nodules
  • Orkuleysi
  • Hitaslæðingur
  • Lystarleysi
  • Eymsli í vöðvum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert er bólgumynstur í liðum í iktsýki?

A
  • Yfirleitt bólga í mörgum litlum liðum og samhverf milli hægri og vinstri.
  • Smáliðir handa (MCP og PIP), úlnliður og tábergsliðir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða rannsóknir eru gerðir þegar grunur er um iktsýki? (2)

A
  • Blpr.: mæla gigtarþáttinn RF og CCP mótefni.

- Rtg. af höndum og fótum til að meta úrátur og beinþynningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða þýðingu hefur það þegar RF og/eða CCP mótefni eru til staðar í blóði iktsýkisjúklings?

A

Líklegt að sjúkdómurinn sé alvarlegri og þörf á ákveðnari meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru greiningarskilmerki fyrir iktsýki?

A

Til eru tvenn slík, bandarísk frá árinu 1987 og sameiginleg fyrir Evrópu og USA frá árinu 2010.

  • 1987: 7 þættir, nóg að hafa 4 og * þarf að hafa staðið í 6 vikur eða lengur.
    1. Morgunstirðleiki í 1klst.+*
    2. Bólga í 3+ liðum*
    3. Bólga í handarliðum*
    4. Samhverfar liðbólgur*
    5. Gigtarhnútar
    6. RF í blpr.
    7. Úrátur/beinþynning á rtg. myndum
  • í 2010 bætist við CCP, sökk og CRP, gefin stig.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða skilyrði eru fyrir því að nota megi sameiginleg greiningarskilmerki evrópsku og bandarísku gigtlæknasamtakanna frá 2010 til að greina iktsýki hjá sjúklingi?

A
  • Þarf að hafa a.m.k. 1 bólginn lið

- Ekki má vera hægt að skýra bólguna með öðrum sjúkdómi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru diff.dx. fyrir iktsýki?

A
  • Slitgigt
  • Sóragigt
  • Reaktívur arthrit
  • Viral polyarthrit
    ??? athuga nánar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er meðferð og meðferðarmarkmið í iktsýki?

A
  • Ekki til læknandi meðferð en markmið meðferðar er að draga úr bólgum og verkjum, minnka hættu á liðskemmdum og langvinnum fylgikvillum.
  • Methotrexat
  • Líftæknilyf
  • Sjúkra- og iðjuþjálfun
  • Lýsi, omega-3 fitusýrur.
  • Einstaka sinnum skurðaðgerð hjá bæklunar- eða handaskurðlæknum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjir eru fylgikvillar iktsýki? (löng upptalning)

A
  • Amyloidosis, aðallega í nýrum (prótín safnast fyrir).
  • Hjartasjúkdómar og beinþynningar vegna langvarandi bólgu.
  • Eitlakrabbamein
  • Vöðvarýrnun
  • Conjunctivitis og augnþurrkur
  • Fleiðrubólga með vökvamyndun í thorax
  • Eitla- og miltisstækkun
  • Blóðleysi, aukning á blóðflögum
  • Gigtarhnútar í lungum
  • Húðsár og æðabólgur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er hrygggikt?

A

Hrygggikt er langvinnur bólgusjúkdómur sem byrjar um tvítugt og leggst á mjóbak o.fl. staði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tíðnitölur fyrir hrygggikt.

A

Íslenskar tölur.
Algengi er 0,15%.
1,7 kk greinist fyrir hverja konu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Áhættuþættir hrygggiktar?

A
  • Erfðir! 70x áhætta hjá fyrstu gráðu ættingjum.
  • Vefjaflokkurinn HLA-B27
  • Þarmabólgusjúkdómar (colitis ulcerosa og Crohn´s)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hverju tengist vefjaflokkurinn HLA-B27 og hversu margir hafa hann hérlendis?

A

Hann tengist hrygggikt.

15% þjóðarinnar hafa hann en 1% af þeim hópi fær hrygggikt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver eru helstu einkenni hrygggiktar?

A
  • Verkir í rasskinnum
  • Verkir og stirðleiki í mjóbaki með vaxandi hreyfiskerðingu
  • Bólguskemmdir í miðlægum liðum rifbeina
  • Bólgur í útlimaliðum, oftast neðri útlimum (mjaðmir, hné, ökklar, tábergsliðir).
  • Verri á morgnana og eftir hvíld
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvers vegna koma einkenni hrygggiktar (t.d. verkir og stirðleiki í rasskinnum og mjóbaki)?

A

Vegna bólgu í spjaldliðum, á mótum liðþófa og hryggjarbola, ásamt bólgu við liðbanda- og sinafestur í hrygg.
Þessar bólgur leiða til skemmda í spjaldliðum og hryggnum, sem einkennist af beinnýmyndun. Spjaldliðir og liðamót hryggjarins beingerast og vaxa saman - ergo hreyfiskerðing.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig er liðamynstur í hrygggikt?

A

xxx

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver eru helstu utanliðaeinkenni í hrygggikt?

A

Hásinabólgur
Ilfestubólgur
Blöðruhálskirtilsbólga
Lithimnubólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvaða rannsóknir gerir maður þegar mann grunar hrygggikt?

A
  • MRI sýnir breytingar í spjaldliðum og hrygg snemma í sjúkdómnum. Þar á eftir CT og rtg. árum eftir að sjúkdómsgangur hefst.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Greiningarskilmerki fyrir hrygggikt.

A

New York skilmerki frá 1984.
- Annaðhvort merki um skemmdir í öðrum eða báðum spjaldliðum á rtg. mynd.
OG
- Mjóbaksverkir í 3 mán.+ sem lagast ekki við æfingar/hvíld
EÐA
- Hreyfiskerðing í mjóbaki fram og til hliðar
EÐA
- Skert brjóstkassaþan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Meðferð við hrygggikt.

A
  • Ónæmisbælandi meðferð, m.a. sulfasalazin (Salazopyrin).
  • Bólgueyðandi lyf
  • TNF blokkerandi lyf
  • Sjúkraþjálfun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvaða ábendingu hefur sulfasalazin og hvernig lyf er það?

A

Ónæmisbælandi lyf, notað við hrygggikt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Horfur í hrygggikt.

A

Misjafn gangur milli sjúklinga. Flestir fá meðalvirkan sjúkdóm sem fer frá spjaldliðum og mjóbaki upp í brjósthrygg. Liðbólgur geta fylgt og töluverð einkenni en yfirleitt auðvelt að halda niðri með lyfjameðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvernig meðhöndlar maður sj. með mjög illvíga hrygggikt?

A

Með líftæknilyfjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað er sóragigt?

A

Liðbólgusjúkdómur sem um 10-20% sjúklinga með húðsjúkdóminn sóra/psoriasis fá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Tíðnitölur fyrir sóragigt og meðalaldur við greiningu.

A

Algengi sóra er um 1,5-2,5% en þar af fá um 16% sóragigt.
Á Íslandi eru ca. 350 Íslendingar með sóragigt.
Meðalaldur við greiningu er 35 ár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Áhættuþættir sóragigtar.

A
  • Erfðir! 40x áhætta fyrir fyrstu gráðu ættingja.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hver eru einkenni sóragigtar?

A
  • Liðbólgur í smáliðum hryggjar (mjóbaki helst)
  • Bólga í augum
  • Bólga við vöðva- og sinafestur
  • Naglbreytingar
  • Algengasta birtingarmyndin er fáliðabólga með færri en 5 bólgnum liðum samtímis. Yfirleitt ekki samhverft.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Nefndu dæmi um sjúkdóm sem tilheyrir flokki spjaldhryggjargigtsjúkdóma. Hvað eiga þessir sjúkdómar sameiginlegt?

A

Sóragigt og hrygggikt.

Þessir sjúkdómar valda liðbólgum í smáliðum hryggjar (aðallega mjóbaki), bólgu í augum og við vöðva- og sinafestur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvað greinir sóragigt frá hrygggikt?

A
  • Tengingin við psoriasis.
  • Sjaldnar einkenni um bólgugigt í spjaldhrygg.
  • Oftar naglbreytingar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Liðamynstur í sóragigt.

A

DIP liðir og XXX

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hver er algengasta birtingarmynd sóragigtar?

A

Fáliðabólga, með færri en 5 bólgnum liðum samtímis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvað er arthritis mutilans (sóraliðalöskun)?

A

Alvarlegasta og sjaldgæfasta birtingarmynd sóragigtar. Kemur fram hjá 5% sóragigtarsjúklinga og einkennist af miklum og hröðum lið- og beinskemmdum. Beinin eyðast upp þar til stubbar af húð og vöðvum standa eftir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvaða rannsóknir eru gerðar til að greina sóragigtt?

A
  • Engin blóðpróf eru til.
  • Gigtarþættir sem tengjast iktsýki eru yfirleitt neikvæðir (RF og CCP).
  • Rtg. myndir sýna nýmyndun beins nálægt liðamótum, og liðskemmdir sem kallast “blýantur í bolla”.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvað greinir sóragigt frá iktsýki?

A
  • Bólgan er í DIP liðum
  • Pylsufingur og -tær
  • Festumen
  • Neikvæð blóðpróf fyrir RF og CCP
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvað bendir “blýantur í bolla” á í rtg.?

A

Sóragigt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Til hvers eru flokkunarskilmerkin CASPAR? Hvernig hljóma þau?

A

Þau eru til greiningar á sóragigt.
- Sóri greindur af húðlækni (2 stig) /saga eða fjölskyldusaga (1 stig)
- Naglbreytingar
- Neg. RF (ekki með latex prófi)
- Pylsufingur eða -tær
- Ný beinmyndun við liðbrúnir á rtg. (ekki beinnabbar)
Þarf að fá 3 stig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hver er meðferð við sóragigt?

A

Hefðbundin bólgugigtarlyf, t.d. methotrexat og líftæknilyf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvaðan er bólgan upprunnin í iktsýki?

A

Frá liðhimnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Lýstu gigtarhnútum. Í hverju, tíðni, vefjagerð.

A

Þeir koma fyrir í iktsýki hjá 10-25% sjúklinga.
Oftast undir húð en geta líka komið í innri líffæri.
Einkennast af drepi í miðjum hnútnum, sem er umkringt af æðaríkum vef með langvinnri bólgufrumuíferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Nefndu 6 dæmi um fylgikvilla iktsýki utan liða.

A
Gigtarhnútar
Æðabólga
Miltisstækkun m/daufkyrningafæð
Bólga í hvítu augans
Bandvefsmyndun í lungum
Aukin áhætta á kransæðasjúkdómi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvað er Felty´s syndrome?

A

Miltisstækkun með daufkyrningafæð, getur verið fylgikvilli iktsýki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvað gera liðhimnutrefjakímfrumur í iktsýki?

A

Þær gegna lykilhlutverki í iktsýki með því að draga að bólgufrumur og losa prótínleysandi ensím.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvað gerist inni í liðum í iktsýki?

A

Bólgufrumuíferð verður í liðhimnu með fjölgun á liðhimnufrumum, ofholdgun í bandvef og nýæðamyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Ríkjandi bólgufrumur í liðhimnu og liðvökva í iktsýki.

A

Eitilfrumur og stórátfrumur í liðhimnu.

Daufkyrningar í liðvökva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Hvað er pannus?

A

Ofholdgun á mjúkpörtum liða (liðhimnu, bandvef, nýæðamyndun og liðvökva). Gerist t.d. í iktsýki. Pannus getur vaxið inn í aðliggjandi brjósk, sinar og bein með tilheyrandi beinúrátum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hver er meinafræðileg birtingarmynd virks liðasjúkdóms í iktsýki?

A

Pannus og aukinn liðvökvi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hvaða gigt veldur helst festumeinum?

A

Hryggikt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Hvaða sjúkdómur leggst helst á trefjabrjósk?

A

Hryggikt (og trefjabrjósk er t.d. í ósæðinni).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Hvaða gigt leggst helst á liðhimnuliði?

A

Iktsýki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hvaða gigt leggst bæði á liðhimnuliði og trefjabrjósk?

A

Sóragigt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Óafturkræfar skemmdir í hryggikt stafa af…

A

…beinnývexti og samgróningum en í minna mæli beinúrátum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Óafturkræfar skemmdir í sóragigt stafa af…

A

…bæði beinúrátum og óeðlilegri beinnýmyndun. Beinúráturnar hér eru fjölbreytilegri en í iktsýki og geta t.d. bæði verið í miðjum lið og randstætt eða birst sem sóraliðalöskun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Berðu saman histologiu í beinmyndun iktsýki og sóragigtar.

A

Meiri nýæðamyndun og meiri íferð daufkyrninga í sóragigt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Dæmi um einn sjálfsofnæmissjúkdóm sem er í flokki I af ónæmisviðbrögðum.

A

Churg Strauss æðabólgusjúkdómurinn (herjar aðallega á loftvegi og nýru).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Hvað gerist í sjálfsofnæmissjúkdómum í flokki II?

A

Meginmeingerð liggur í bresti á B-frumu þoli - B-frumurnar byrja að seyta sjálfsmótefnum sem leiða til eyðileggingar á vefjum.
Margir sjúkdómar í þessum flokki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Hvað gerist í sjálfsofnæmissjúkdómum í flokki III?

A
  • Þetta eru oft sjúkdómar sem eru ekki sérstaklega bundnir ákveðnum líffærum, t.d. rauðir úlfar.
  • Einkennast af mótefnafléttum (sem samanstanda af flækjum sjálfsmótefna sem bundist hafa eigin vefjasameindum).
  • Flétturnar falla svo út í æðaveggi, liði, húð og nýru og þannig ræsist magnakerfið sem magnar bólgusvar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Hvað gerist í sjálfsofnæmissjúkdómum í flokki IV? Nefndu dæmi um 2 slíka gigtarsjúkdóma.

A
  • T-frumusvar fer úr böndunum og þannig brestur sjálfsþol.

- Iktsýki og sóragigt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Hverju tengist HLA-DRB1?

A

Ákveðin amínósýruröð (shared epitope) á þessu svæði tengist iktsýki og skýrir hana hjá þriðjungi sjúklinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Hvaða tveimur sjúkdómum tengjast erfðaþættirnir PTPN22, CTLA4 og PD-1.3A?

A

Iktsýki og rauðum úlfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Skilgreining á liðagigt og 5 helstu tegundir hennar.

A

Liðbólgusjúkdómar sem orsakast af sjálfsofnæmisviðbrögðum í liðþeli og valda þar krónískum liðbólgum með verkjum og stirðleika.

  • iktsýki
  • sóragigt
  • fylgiliðagigt
  • liðagigt tengd garnabólgusjúkdómum
  • hryggikt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

5 spurning við mat á hugsanlegum liðagigtarsjúkdómi (t.d. fyrir heimilislækna).

A
  1. Kvartanir frá liðum eða mjúkvefjum?
  2. Bendir saga og skoðun til bólgusjúkdóms í liðum?
  3. Búið að útiloka liðbólgu vegna sýkingar/kristalla?
  4. Eru viðbótaratriði í sögu/skoðun sem gefa til kynna tegund liðagigtar, t.d. sóraneglur?
  5. Styðja blóð, þvag og liðvökvarannsóknir og/eða myndrannsóknir greininguna?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Sjúklingur með liðkvartanir en ekki greinilegar liðbólgur, sem hefur í tvígang hækkun á sökki og/eða CRP með 6 vikna millibili…

A

…er líklegur til að hafa liðagigtarkvilla eða annan kerfislægan bólgusjúkdóm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

4 liðagigtartegundir sem eru sermisneikvæðar.

A
  • sóragigt
  • fylgiliðagigt
  • liðagigt tengd garnabólgusjúkdómum
  • hryggikt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Í hvaða sjúkdómi finnst ANA (kjarnamótefni) næstum alltaf?

A

Lupus (rauðum úlfum), 98%.

Passa hins vegar að það er einnig jákvætt í mörgum sem ekki hafa gigtarsjúkdóm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

Hvenær er ANA mjög gagnlegt?

A

Í sjúklingi með ósertæk einkenni um bandvefssjúkdóm - þar getur neikvætt ANA nær útilokað slíkan sjúkdóm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Algengi ANA í bandvefssjúkdómum.

A

Milli 60-80%.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

Um sértæki og næmi mælinga á undirflokkum ANA.

A

Slakt næmi en gott sértæki - þ.e. neikvætt próf útilokar ekki sjúkdóm en jákvætt próf svo til staðfestir hann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
73
Q

Fyrir hvað stendur “CCP” í CCP mótefni, sem finnst í iktsýki?

A

Cyclic citrullinated peptide

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
74
Q

Frábendingar við notkun NSAID lyfja.

A
  • Ekki gefa með sterum eða blóðþynningu (eykur líkur á blæðingum og magasárum)
  • Ekki gefa ef hjarta- eða nýrnasjúkdómar
  • Ekki gefa ef saga um maga- eða skeifugarnarsár (nema þá með sýruhemjandi lyfjum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
75
Q

Aukaverkanir sykurstera (kortisóls):

A
  • Hækkaður blóðþrýstingur
  • Bjúgur
  • Augneinkenni
  • Sýkingar
  • Beinþynning með beinbrotum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
76
Q

3 sjúkdómaflokkar sem sykursterar eru notaðir við.

A

Gigtarsjúkdómar
Lungnas.d.
Meltingars.d.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
77
Q

Skammtastærð prednisólóns (er sykursteri) í iktsýki.

A

5-7,5mg daglega í upphafi sjúkdóms hefur bremsandi áhrif á framgang.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
78
Q

Hverju þarf helst að fylgjast með hjá sjúklingum sem eru á sykursterum? (6 atriði)

A
  • Þyngdaraukningu
  • bjúgsöfnun á ganglimum
  • Háþrýstingi
  • Magasárseinkenna
  • Sykursýki
  • Beinþynningu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
79
Q

Skammtastærð methotrexats í gigtarsjúkdómum.

A

7,5-25 mg í einum skammti, 1x í viku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
80
Q

Aukaverkanir methotrexats.

A
  • GI einkenni
  • Breytingar á blóðstatus
  • Hækkun á lifrarprófum
  • Hárlos
  • Slímhúðarsár
  • Lungnaáhrif
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
81
Q

Hvenær eru líftæknilyf notuð í iktsýki?

A

Þegar búið er að reyna Methotrexat (og sulfasalazin) og árangur er ófullnægjandi, þegar aukaverkanir hafa komið fram af núverandi meðferð eða sjúkdómsmynd er alvarleg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
82
Q

Við hvaða gigtarsjúkdómi eru antimalaríulyf notuð?

A

Iktsýki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
83
Q

Yfirlit yfir meðferð sóragigtar.

A

Methotrexat mikið notað.
Ekki antimalaríulyf.
Líftæknilyf virka sérlega vel.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
84
Q

Yfirlit yfir meðferð hryggiktar.

A

Methotrexat/Sulfasalazin ef liðbólgur eru í útlimaliðum.

Líftæknilyf notuð við bólgum í miðlægum liðum og hrygg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
85
Q

Hvaða líftæknilyf eru TNF-alfa hemlar?

A

Remicade/infliximab
Enbrel/etanercept
Humira/adalimumab
Simponi/golimumab

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
86
Q

Á hvað virkar rituximab (Mabthera)?

A

Ákveðnar frumur ónæmiskerfisins :-P (er TNF-alfa hemill)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
87
Q

Iktsýki: einkennandi klínísk atriði, önnur atriði, gigtarpróf/rannsóknir, myndrannsóknir.

A
  • Samhverfar fjölliðabólgur. Liðbólgur í höndum. Afmyndaðir liðir.
  • Gigtarhnútar
  • RF, CCP mótefni í 70-80%
  • Úrátur í smáliðum handa/fóta. Lækkað liðbil, afmyndaðir liðir.
88
Q

Sóragigt: einkennandi klínísk atriði, önnur atriði, gigtarpróf/rannsóknir, myndrannsóknir.

A
  • Ýmist ósamhverfar fáliðabólgur eða samhverf fjölliðagigt, bólguverkur í baki.
  • Sóri í húð, naglbreytingar, lithimnubólga, pulsufingur/tær.
  • Gigtarpróf neg.
  • Úrátur í smáliðum handa/fóta, úrátur í SI liðum. Bambushryggur.
89
Q

Fylgiliðagigt: einkennandi klínísk atriði, önnur atriði, gigtarpróf/rannsóknir, myndrannsóknir.

A
  • Ósamhverfar fáliðabólgur, bólguverkur í baki, sinafestubólgur.
  • Nýleg niðurgangspest, þvagrásarbólga eða útferð frá skeið. Hvarmabólga.
  • Gigtarpróf neg. Taka saurræktun, chlamydiu PCR og þvag/legháls strok.
  • Bólgubreytingar í sinafestum, pulsufingur, úrátur í SI liðum, bambushryggur.
90
Q

Gigt tengd garnabólgusjúkdómum: einkennandi klínísk atriði, önnur atriði, gigtarpróf/rannsóknir, myndrannsóknir.

A
  • Ósamhverfar fáliðabólgur, bólguverkur í baki.
  • Crohn´s sjúkdómur, Colitis ulcerosa, lithimnubólga.
  • Gigtarpróf neg.
  • Úrátur í SI liðum, bambushryggur.
91
Q

Diff.dx. fyrir sj. sem kemur inn með akút liðeinkenni (var fínn í gær, getur ekki hreyft sig í dag):

A

Trauma
Sýking
Kristallar
Reaktivur (t.d. gonorrhea)

92
Q

Fyrstu tvö atriði sem þarf að huga að þegar sjúklingur kemur inn með liðeinkenni.

A

Tímafaktor og toxicity (mjög slæmt eða ekki).

93
Q

Sjúklingur kemur með liðeinkenni, ekki akút heldur krónísk. Fyrsta atriði til athugunar.

A

Er raunveruleg liðbólga til staðar? Rauðir, heitir, bólgnir, aumir? Ef nei, þá líklega osteoarthritis (slitgigt). Sérstaklega líklegt ef of þungur, gamall sjúklingur.

94
Q

Fyrsta atriði til athugunar í bólgnum lið.

A

Fjöldi bólginna liða.

95
Q

Diff dx. fyrir einn, stakan, bólginn lið.

A
Yfirleitt:
Trauma
Sýking
Kristallar
Reaktivur (t.d. gonorrhea)
96
Q

Diff dx. fyrir einn, stakan, bólginn lið (4 atriði).

A
Yfirleitt:
Trauma
Sýking
Kristallar
Reaktivur (t.d. gonorrhea)
97
Q

Diff dx. fyrir sj. með marga bólgna liði (4 atriði).

A

SLE (sero pos.)
RA (sero pos.)
Sero neg. gigtarsjúkdómar
Aðrir bandvefssjúkdómar

98
Q

Hvað þarf að gera þegar sj. kemur inn með einn bólginn lið.

A

Í fræðum: stinga á, draga út stöff og skoða.

Í praxis ekki alltaf gert.

99
Q

Hvað þarf að skoða þegar liðvökvi er skoðaður? (6 atriði)

A
Heildarútlit vökva
Fjöldi hvítra blóðkorna
Neutrophilafjöldi
Gram litun
Ræktun
Kristallar
- líklegur sjúkdómur
100
Q

4 algengustu útkomurnar þegar liðvökvi er skoðaður og gildi í skoðuninni.

A
  • Normal: serous, <200 hvítar blóðfrumur, undir 25% neutrophilafjöldi, gram neg. og ræktun neg., engir kristallar.
  • OA: serous, <2000 hvítar blóðfrumur, undir 25% neutrophilafjöldi, gram neg. og ræktun neg., engir kristallar.
  • Bólga: cloudy liður, 2000-50.000 hvítar blóðfrumur, ca. 50% neutrophilar, gram og ræktun neg. Stundum kristallar.
  • Septiskur liður: gröftur í vökva, >50.000 hvítar blóðfrumur, gram og ræktun pos., engir kristallar.
101
Q

Hvaða baktería er yfirleitt í septiskum liðum?

A

Staffar.

102
Q

Hverju tengist ANA?

A

Lupus - en er þó jákvætt í næstum öllum bólgusjúkdómum!

103
Q

Hverju tengist ds-DNA?

A

Lupus og lupus nephritis.

104
Q

Hverju tengjast anti histone antibodies?

A

Lupus og getur verið drug induced.

105
Q

Hverju tengist centrone í serologiu?

A

Scleroderma, CREST (sem er isolated formið)

106
Q

Hverju tengist topoisomerasi í serologiu?

A

Scleroderma, system forminu.

107
Q

Hverju tengist topoisomerasi í serologiu?

A

Scleroderma, system forminu.

108
Q

Hverju tengist smooth muscle í serologiu?

A

Autoimmune hepatitis

109
Q

Hverju tengist Ro+La í serologiu?

A

Sjögrens

110
Q

Hverju tengist Jo í serologiu?

A

Polymyositis eða dermatomyositis.

111
Q

Hverju tengjast mitochondrial mótefni í serologiu?

A

Primary biliary cirrhosis.

112
Q

Konur, karlar, kynþættir og lupus.

A

Algengara í konum en körlum og í svörtum en hvítum.

113
Q

MD SOAP BRAIN: hverju tengist þessi minnisregla og fyrir hvað stendur hún?

A
- Algeng einkenni lupus sjúklinga.
M: Malar...
D: ...discoid rash (fiðrildaútbrot í andliti)
S: Serositis (veldur fleiðruverkjum)
O: Oral ulcer
A: Arthritis (í stórum liðum)
P: photosensitivity (t.d. brennur auðveldlega)
B: blood (anemia, thrombocytopenia)
R: renal failure
A: ana pos.
I: immunologic (önnur en ANA)
N: neuro (psychosis etc. vegna cerebritis)
114
Q

Fleiri einkenni lupus.

A

Hárlos

Fósturmissir á 1. og 2. trimestri

115
Q

Hvaða einkenni lupus geta verið banvæn?

A
  • Cerebritis
  • Anemia
  • Thrombocytopenia
  • Nephritis
116
Q

Fyrsta rannsókn í uppvinnslu á hugsanlegum lupus.

A

ANA (og jafnvel RF).
Ef neikvætt - pottþétt að þetta er ekki lupus.
Ef jákvætt - halda uppvinnslu áfram.

117
Q

3 aðrar rannsóknir í uppvinnslu á lupus, á eftir ANA og RF.

A

ds-DNA (nephritis)
anti-Smith
anti-histone mótefni (tengjast lyfjatengdum lupus)

118
Q

Skimpróf sem þarf að gera á lupus sjúklingum.

A
  • Þvagskoðun og stix til að leita að nephritis
  • CRP ef vantar
  • komplement þættir C3 og C4 ef lupus flair eða pneumonia einkenni: ef lágir, þá líklega lupus flair.
119
Q

Hvað er lupus flair og hver er meðferð?

A

Hiti, brjóstverkir, br. á mental status.
Líkist lungnabólgu, taka C3 og C4, ef lágt þá líklega lupus flair frekar.
Rx. sterar.

120
Q

Meðferð lupus.

A
  • Hydroxychloroquine (Plaquenil) fyrir alla sem þola, dregur úr flair.
  • Forðast stera ef hægt er, nema í flair og í upphafi meðferðar.
  • IV cyclofosfamíð eða per os mycophenolic acid, sérstaklega ef nephritis. Byrja á IV og svo per os.
121
Q

Hvað orsakar lyfjatengdan lupus?

A
  • Anti-histone antibodies
122
Q

Einkenni í lyfjatengdum lupus (3 atriði).

A
  • Tók lyf sem getur valdið lupus.
  • Útbrot
  • Verkir
  • EKKI cerebritis eða nephritis hér.
123
Q

Dx. lyfjatengds lupus.

A

Saga (lyfjanotkun) og anti-histone antibodies í serologiu.

124
Q

Meðferð lyfjatengds lupus.

A

Taka lyfskömmina út!

125
Q

Hvaða lyf geta valdið lupus?

A

Hydralazine (Apresoline), fyrir hjartabilun og HTN

Methyldopa, fyrir HTN, sérstaklega á meðgöngu

126
Q

Hvað veldur lupus nephritis?

A

ds-DNA mótefni.

127
Q

Einkenni lupus nephritis.

A

Engin einkenni
Proteinuria
Ef langt gengið: HTN, massív proteinuria, hematuria.

128
Q

Dx. lupus nephritis.

A

EKKI mæla ds-DNA heldur biopsera, því meðferðin er svo toxisk. Verðum að vita fyrir víst!

129
Q

Meðferð lupus nephritis.

A

Fyrst IV cyclofosfamíð.

Svo per os mycophenolic acid.

130
Q

Aldursdreifing í iktsýki.

A

Flestir yfir 45 ára þegar einkenni byrja.

131
Q

3 aðaleinkenni RA (sem skilja hana frá OA).

A
Liðeinkenni
- Smáliðir handa og fóta en aldrei DIP liðir.
- A.m.k. 3 liðir
- Samhvert
Morgunstirðleiki
- > 60 mínútur
Gigtarhnútar
- Biopsia sýnir kólesteról.
132
Q

Hvort er sértækara fyrir iktsýki, CCP eða RF?

A

CCP. En bæði gilda í greiningu.

133
Q

Hvað er Felty´s syndrome?

A

RA + neutropenia + splenomegaly

134
Q

Diff dx. þegar kristallar finnast í liðvökva?

A

Pseudogout og gout.

135
Q

Pseudogout - hvernig eru kristallarnir?

A

Kristallar eru rhomboid laga og úr calcium pyrophosphate. Pos. birefringence.
Tengist yfirleitt öðrum metabólískum sjúkdómum.

136
Q

Meðferð pseudogout

A

NSAIDS
Colchicine (nema ef nýrnasjúkdómur er fyrir hendi)
Sterar

137
Q

Kristallar í gout.

A

Nálarlaga. Neg. birfringence.

Úr monosodiumurate.

138
Q

2 ástæður gout.

A

Minnkaður útskilnaður eða aukin framleiðsla uric acid.

139
Q

Meðferð ef minnkaður útskilnaður uric acid er ástæða gout (þ.e. fullkomið mataræði etc.)

A

Prebenacid.

140
Q

Prophylaxi fyrir tumor lysis syndrome (sérstaklega t.d. í hvítblæði þegar gefin er lyfjameðferð).

A
  • IV vökvar til að viðhalda þvagframleiðslu (þá skolast efni eins og þvagsýra vonandi út)
  • Allopurinol.
    Annars er meðferð Rasburicase.
141
Q

Við hverju er lyfið Rasburicase notað?

A

Það hreinsar þvagsýru út úr líkamanum og er notað t.d. í tumor lysis syndrome.

142
Q

3 algeng einkenni sjúklinga með gout.

A

Eru með CKD
Drekka áfengi/borða mikið kjöt
Eru á thiazide þvagræsilyfjum.
(og svo auðvitað stóra rauða auma táin!)

143
Q

Akút meðferð gout.

A

NSAIDS
Colchicine (nema ef nýrnasjúkdómur er fyrir hendi)
Sterar

144
Q

Fyrirbyggjandi meðferð gout.

A

Minnka alkóhól, rautt kjöt og fructose. Allopurinol er sett inn sem fyrirbyggjandi meðferð (Colchicine er fyrir akút fasann).

145
Q

Hvenær er rétt að skima þvagsýrumagn hjá sjúklingi?

A

Ef hann er að fá endurtekin gout köst, þrátt fyrir meðferð með NSAIDS/colchicine/sterum og lífstílsbreytingar.
Ef magn er yfir ca. 6, þá rx. allopurinol.

146
Q

Hvað er hætt við að gerist þegar sj. er settur á allopurinol og hvenær má ekki hefja meðferðina?

A

Getur startað akút gout kasti.

Má ekki hefja meðferð í akút gout kasti.

147
Q

Hver er munurinn á notkun colchicine og allopurinols í gout?

A
  • Notum colchicine til að fyrirbyggja köst.

- Notum allopurinol til að lækka þvagsýrumagn og fækka köstum.

148
Q

2 algengustu sýkingarnar í sýktum liðum.

A

Lekandi (gonorrhea) og staffar.

149
Q

Algengar sýkingarleiðir fyrir staffa í liði.

A
  • Sprautunotkun
  • Skilunarsjúklingar
  • Ef það er gat á hné.
150
Q

Greining staph. sýkingar í liðum og meðferð.

A

Gram og ræktun

Rx. Nafcillin. Í praxis líka vancomycin - það er breiðvirkara (fyrir methicillin-resistant Staphylococcus aureus)

151
Q

Hvernig lyf er Nafcillin?

A

Beta laktam penicillin lyf.

T.d. notað við staph sýkingum í liðum.

152
Q

Gonorrhea í sýktum lið. Smitleiðir og áhættuþættir.

A
  • Yfirleitt alltaf blóðborinn og er STD.

- Leita að áhættuþáttum fyrir kynsjúkdómum.

153
Q

Hvernig sést gonorrhea í gram litun?

A

Hún sést ekki, nema á súkkulaðiagar eða með nucleic acid amplification test, NAAT.

154
Q

Meðferð gonorrhea sýkingar í lið.

A
  • Ceftriaxone IV í 7-14 daga.

- Meðhöndla líka klamydíu: doxycycline eða Azithromycin.

155
Q

Tveir vasculitar sem leggjast á stórar æðar.

A

Giant cell arteritis

Takayasu´s

156
Q

Giant cell arteritis. Hvaða æðar og einkenni.

A
  • Í stórum æðum
  • Carotis ext., opthalmic arteria, a. temporalis.
  • Einkenni: Aldur yfir 70, Claudication kjálka, höfuðverkur, sjónbreytingar, aum gagnaugu.
157
Q

Greining og meðferð giant cell arteritis.

A

Greining: biopsia

Meðferð: sterar. Byrja strax!! Ekki bíða eftir greiningu.

158
Q

Takayasu´s. Hvaða æðar og hvaða einkenni.

A
  • Stórar æðar
  • Aorta og greinar hennar: subclavia og femoral æðar.
  • Einkenni: aldur undir 40, enginn púls.
159
Q

Greining og meðferð Takayasu´s

A

Dx. angiogram

Rx. sterar

160
Q

Tveir vasculitar sem leggjast á miðlungs stórar æðar.

A

Kawasaki´s

PAN - polyarteritis nodosum

161
Q

Kawasaki´s. Hverjir, einkenni, meðferð.

A
  • Asísk börn
  • Útbrot á lófum og iljum þar sem húð dettur af. MI í hjarta!
  • IV immunoglobulin og aspirin.
162
Q

Polyarteritis nodosum. Hvaða æðar, einkenni. Hep hvað?

A
  • Miðlungs æðar
  • Tengist hep B
  • Æðar í GI, nýrum, húð
  • Einkenni: mesenterial ischemia, nýrnabilun, purpura, subcutan aumir hnúðar, mononeuritis multiplex.
163
Q

Hvað er mononeuritis multiplex?

A

Skyn- og hreyfitruflanir í úttaugum, sem koma og fara.

164
Q

Greining og meðferð PAN.

A
  • Angiogram: sjáum aneurysma í miðlungs stórum æðum.

- Rx. Sterar og cyclofosfamíð (bætum því við, því þetta er lífshættulegur sjúkdómur).

165
Q

Vasculitar sem leggjast á litlar æðar.

A
  • Wegener´s
  • Eosinophiliskur granulomatosis með polyangiitis
  • Microscopiskur polyangiitis
  • Cryoglobulinemia
  • Henoch Schönlein Purpura
166
Q

Hvað er Wegener´s. Hvaða æðar, serologia, einkenni.

A
  • Granulomatosis með polyangiitis.
  • Litlar æðar
  • ANCA tengt.
  • Einkenni: hemoptysis, hematuria, einkenni frá nefi.
167
Q

Greining og meðferð Wegener´s.

A
  • c-ANCA
  • Biopsia t.d. úr lunga
  • Meðferð: sterar og cyclofosfamíð.
168
Q

3 ANCA-tengdir smáæðavasculitar.

A
  • Wegener´s
  • Eosinophiliskur granulomatosis með polyangiitis.
  • Microscopiskur polyangiitis.
169
Q

Hvaða sjúkdómi líkist microscopiskur polyangiitis?

A

Wegener´s, nema með p-ANCA, ekki c-ANCA eins og Wegener´s.

170
Q

Eosinophiliskur granulomatosis með polyangiitis.

A

Eins og Wegener´s, nema með p-ANCA og eosinophilum.

171
Q

2 immune complex tengdir smáæðavasculitar.

A
  • Cryoglobulinemia

- Henoch Schönlein Purpura

172
Q

Cryoglobulinemia. Hvaða sjúkdómi tengist þessi vasculit, einkenni.

A
  • Hep C

- Þreifanlegur purpura

173
Q

Hvaða vasculit tengist hepatitis B?

A

PAN, polyarteritis nodosum.

174
Q

Greining og meðferð cryoglobulinemia.

A

Dx. Lækkaðir komplement þættir í serologiu.
Plús einkenni: þreifanlegur purpuri og saga um hep C.
Meðferð: plasmaskipti/plasmasíun.
Meðhöndla hepatitis C. Sterar og cyclofosfamíð ef með þarf.

175
Q

Henoch Schönlein purpura. Einkenni, greining, meðferð.

A
  • Einkenni: Þreifanleg purpura og GI verkir eða blæðing.
  • Dx. biopsia úr purpura. Leukocytoclastiskur vasculit.
  • Rx. sterar.
176
Q

Hverjir eru spondylo gigtarsjúkdómarnir?

A
PAIR:
P - psoriatic
A - ankylosing spondylitis
I - IBD related
R - reactive
177
Q

Sameiginleg einkenni PAIR gigtarsjúkdómanna.

A
  • Algengara í KÖRLUM! óvanalegt
  • Sero negativir (að mestu)
  • Rtg.
  • Meðferð: NSAIDS fyrst, sterasprautur í liði. DMARDS ef útlægir liðir.
178
Q

DMARD lyf virka EKKI á…

A

…miðlæga liði.

179
Q

Hryggikt. Hverjir og einkenni.

A
  • Karlar
  • Verkir neðst í baki og rasskinnum.
  • Bakverkir sem skána við hreyfingu, versna við hvíld.
  • Morgunstirðleiki
180
Q

Greining hryggiktar og meðferð.

A
  • Rtg. af lateral lumbar hrygg - leita að bambushrygg.
  • NSAIDS, sterasprautur. Anti-TNF alfa ef ekki gengur.
  • Ekki DMARDS því þetta er í hrygg.
181
Q

Sóragigt, hverjir og einkenni.

A
  • Karlar

- Sóriasis, sóraneglur, gigt

182
Q

Greining og meðferð sóragigtar.

A
  • Klínísk greining.

- Rx. NSAIDS, sterasprautur, DMARDS (oftast gigt í höndum). anti-TNF alfa ef ekki virkar.

183
Q

Reaktívur spondylo gigtarsjúkdómur (reactive arthritis). Hvað, að hverju þarf að leita, meðferð.

A
  • Urethritis + arthritis + conjunctivitis.
  • Líklega kynsjúkdómur - leita að kynsjúkdómi í hálsi, endaþarmi, við þvagrás og í leggöngum.
  • Rx. EF sýking finnst: annaðhvort doxycyclin eða azithromycin fyrir klamidíu. PLÚS ceftriaxone f. lekanda.
  • Rx. ef sýking finnst ekki: NSAIDS og tími.
184
Q

Reiter´s syndrome.

A

Urethritis + arthritis + conjunctivitis.

Í dag kallað reactive arthritis.

185
Q

IBD-tengdur arthritis. Hverjir, einkenni, meðferð.

A
  • Karlar JAFNT sem konur (óvanalegt í sero neg.)
  • Dx. klínísk, leita að sögu um IBD.
  • Meðhöndla IBD og þá skánar gigtin.
186
Q

Diff dx. fyrir IBD-tengdar arthritis.

A

Hryggikt! Hún leggst oft meira á sj. með IBD.

187
Q

Scleroderma. Orsök.

A
  • Útfellingar kollagens
188
Q

2 myndir Scleroderma.

A

CREST

Og systemic scleroderma, kallað diffuse cutaneous systemic scleroderma.

189
Q

Limited cutaneous systemic scleroderma eða CREST. Fyrir hvað stendur þetta?

A

C: Calcinosis (t.d. í æðum og veldur þá HTN)
R: Raynoud´s
E: Esophogeal dismotility
S: Sclerodactyly (þykknun húðar á höndum)
T: Telangiectasis (litlar rauðar línur í húð, brostnar háræðar)

190
Q

Diffuse cutaneous systemic scleroderma. Einkenni.

A
  • Allt sem er í CREST.

- Visceral einkenni: lungu, hjarta, nýru.

191
Q

DCSS scleroderma í lungum.

A

Veldur interstitial lungnasjúkdómi, kallað diffuse parenchymal lung disease.
Getur síðan sekundert valdið pulmonary artery HTN.

192
Q

DCSS scleroderma í hjarta.

A

Restrictivur pericardit.

193
Q

DCSS scleroderma í nýrum.

A

Scleroderma renal crisis.

194
Q

Meðhöndlun CREST.

A

Ekki læknandi meðferð, bara einkennameðferð.
C: Calcinosis - calciumgangnablokkar
R: Raynoud´s - calciumgangnablokkar
E: Esophogeal dismotility - PPI
S: Sclerodactyly (þykknun húðar á höndum) - Penicillamine
T: Telangiectasis - fátt hægt að gera.

195
Q

Meðferð scleroderma renal crisis.

A

ACE blokki.

EKKI stera, þeir geta gert þetta verra!

196
Q

ACE blokkar og nýru.

A
  • Stoppa ACE blokka í akút nýrnaskaða

NEMA ef sj. er með scleroderma - þá GEFA!!!

197
Q

Serologia í CREST syndrome.

A

Anti-centromere mótefni.

198
Q

Serologia í diffuse scleroderma.

A

Anti-topoisomerase mótefni (anti-Scl70).

199
Q

CREST og lungu.

A

Getur valdið primer lungnaháþrýstingi, án affektionar á lungu.

200
Q

Nephrogenic systemic sclerosis. Einkenni, orsök.

A
  • Heitir líka Nephrogenic systemic fibrosis.
  • Sömu einkenni og í CREST.
  • Kemur eftir útsetningu fyrir gadolinium, sem er rtg. skuggaefni notað í sjúklingum með CKD.
201
Q

Hvað er gadolinium?

A

Rtg. skuggaefni notað í sjúklingum með CKD.

202
Q

Sjögrens. Orsök, 3 einkenni.

A
  • Lymphoplasmacytisk infiltrasjón í exocrine kirtla.

- Þurr augu, þurr munnur, bólginn parotid.

203
Q

Greining og meðferð Sjögrens.

A
  • ANA og RF eru vanalega pos.
  • Ro, LA pos.
  • Schirmer test: athugar táraframleiðslu.
    Rx. gervitár og gervimunnvatn.
204
Q

Hvaða tvo sjúkdóma þarf að hafa í huga að Sjögrens sjúklingar gætu haft?

A

RA og lupus.

205
Q

3 idiopathiskar inflammatory myopathiur.

A

Inclusion body myositis - T-frumusjúkdómur
polymyositis - T-frumusjúkdómur
Dermatomyositis - complex deposition

206
Q

Einkenni myopathianna þriggja (myositis).

A
  • Proximal vöðvaslappleiki (erfitt að standa upp)
  • Sársaukalaust, subacute
  • Stundum tengt malignancy (þarf að skima eftir cancer þegar þetta er greint)
  • Heliotrope útbrot kringum augu
  • Gottron´s papules yfir stórum liðum
  • Shaul sign - ljósfælnisútbrot.
207
Q

Greining og meðferð myositis.

A
- Dx. CK er hækkað.
EMG til að athuga taugar vs. vöðvar - vöðvar hér í ólagi.
Biopsia úr vöðvum.
- Serologia: Anti Mi og JO.
- Rx. sterar.
208
Q

Serologia: Anti Mi og JO. Til hvers bendir þetta?

A

Idiopathiskra inflammatory myopathia, sem eru þrjár:

  • Inclusion body myositis - T-frumusjúkdómur
  • polymyositis - T-frumusjúkdómur
  • Dermatomyositis - complex deposition
209
Q

Hvernig er inclusion body myositis ólík polymyositis og dermatomyositis?

A

Inclusion body myositis leggst stundum á distal vöðva OG svarar stundum ekki sterum.

210
Q

Fjólublá útbrot kringum augu benda til…

A

…Idiopathiskra inflammatory myopathia, sem eru þrjár:

  • Inclusion body myositis - T-frumusjúkdómur
  • polymyositis - T-frumusjúkdómur
  • Dermatomyositis - complex deposition
211
Q

Liðdreifing í slitgigt (OA).

A

DIP
PIP
CMC1
Einnig útlimaliðir, þá oftast hné, mjaðmir, ökklar.

212
Q

Liðdreifing í iktsýki.

A

PIP
MCP
Úlnliðir.

213
Q

5 einkenni bólgutengdra bakverkja.

A
  • Byrjaði fyrir 40
  • Kom hægt og sígandi
  • Skánar með hreyfingu
  • Skánar ekki með hvíld
  • Næturverkir í baki sem skána við að fara fram úr.
214
Q

Polymyalgia rheumatica. Hverjir, orsök, einkenni, greining, meðferð.

A
  • Konur yfir 50, meðalaldur 70 ára.
  • Orsök er óþekkt, líklega autoimmune.
  • Bilat. verkir í öxlum, mjöðmum. Morgunstirðleiki. Liðir geta bólgnað upp, getur verið hiti og megrun.
  • Dx. klínískt, og sökk hækkun.
  • Rx. Prednisolon 15-20 mg á dag í 2 ár. Svarar á einni viku. Sterar lækna ekki en bæla bólgu þar til sjúkdómurinn hættir sjálfur á 4-6 vikum.
215
Q

Hvernig er týpísk histologia í ulcers í munni í system lupus?

A

Lichenoid mucositis með djúpu bólguinfiltrati.

216
Q

Hvernig eru týpískar breytingar á MRI heila í SLE?

A

Margar, smáar punkt lesionir í subcortical og periventricular hvíta efni, hyperintense T2-weighted.