Innkirtlar Flashcards

1
Q

5 einkennaflokkar við blóðkalsíumhækkun.

A
  • GI: ógleði, uppköst, megrun, harðlífi.
  • Stoðkerfi: verkir í beinum, osteopenia.
  • Hjartaeinkenni: QT bil styttist, óregla osfrv.
  • Nýru: polyuria, nýrnasteinar, þorsti.
  • Neuromuscular: vöðvaslappleiki, rugl, tilfinningalegt óstabilitet.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mikið af innbyrtu kalki nýtum við?

A

15%, restin er 85% og hún fer út um nýru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar er kalk geymt í líkamanum?

A
  • 99% í beinum

- Rest er í blóði og helmingurinn af því er bundinn albúmíni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig má leiðrétta fyrir albúmínbindingu þegar við mælum kalk í blóði?

A

Fyrir hvert 1g/L neðan/ofan við 40g/L albúmíns, þarf að bæta við eða draga frá 0,02mmól/L í heildar-kalsíum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru parathyroid kirtlarnir margir?

A

4 :)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig losar parathyrin calcíum úr beinum?

A

Parathyrin virkar beint á G-prótín í osteóblöstum og losar þannig kalk úr beinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir PTH í nýrunum?

A

Það hvetur ensím sem activerar 1,25-Dvítamín og gerir það að virku hormóni, sem síðan virkar í GI og eykur frásog á kalki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Tvískipt áhrif seytingar PTH.

A
  • Hypercalcemia

- Metabólísk acidósa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Calcitonin - hvað er það og hvar er það framleitt?

A
  • Er anti-parathyrin

- Framleitt í C-frumum parathyroid kirtla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Leið D-vítamíns í líkamanum, frá framleiðslu.

A

Framleitt í húð (D3 vítamín), ferðast svo til lifrar sem 25-hydroxylerar það.
Þaðan til nýrna, þar sem PTH stuðlar að framleiðslu 1,25-dehydroxy-Dvítamíns, sem ferðast til GI og stuðlar að upptöku calciums.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða form D-vítamíns er mælt á LSH?

A

1,25-hydroxy-D-vítamín, sem er óvirka formið sem lifrin skilar frá sér en á eftir að fara til nýrna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

4 ástæður fyrir því að D-vítamín er í raun hormón.

A
  • Framleitt á einum stað en virkar á öðrum.
  • Berst líkamanum með fæðu.
  • Viðtaki, sem er meðlimur dæmigerðrar hormónaviðtakafjölskyldu.
  • Stýrt af neikvæðu afturvirkniskerfi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

2 meginástæður hypercalcemiu og hvernig greinum við á milli?

A
  • Krabbamein (framleiða kalk. PTH er þá lágt en calcium hátt).
  • 1° hyperparathyroidsimi (PTH losnar við önnur blóðgildi calciums en venjulega - fáum hátt kalk OG hátt PTH).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Tíðnitölur primer hyperparathyroidisma?

A

Algengi um 0,3-2%, konur 2x fleiri en karlar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

3 algengustu orsakir primer hyperparathyroidisma?

A
  • Eitt, stakt adenoma í 85% tilfella.
  • Mörg adenoma
  • MEN-1 og MEN-2 (tumorsyndrome)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þú sérð hátt kalk hjá sjúklingi. Hvaða uppvinnslu ferðu af stað með?

A
  • Endurtaka mælingu.
  • Mögulega leiðrétta fyrir albúmíni EÐA mæla jóniserað kalk.
  • Mæla PTH til að greina cancer frá primer hyperparathyroidisma.
  • Þvagsöfnun í 24 klst. og mæla kalkútskilnað.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvers vegna viljum við gera 24 klst. þvagsöfnun og mæla kalkútskilnað hjá sjúklingi með óútskýrða hypercalcemiu?

A

Því til eru góðkynja sjúkdómar sem valda hypercalcemiu en hafa eðlilegan útskilnað kalks í þvagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Meðferð hypercalcemíu.

A
- Vökvagjöf með saltvatni!
Síðan eftir einkennum:
- Bisphosphónöt
- Þvagræsilyf
- Sykursterar
- Calcíumhermar (bindast calcium skynnema í parathyroid kirtli og þannig lækkar PTH á einhverjum vikum).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Um hvað snýst konservatíf meðferð einkennalauss primer hyperpara?

A
  • Vökvainntaka sé næg.
  • Forðast thiazide þvagræsilyf og liþíum.
  • Kalkinntaka milli 800-1000mg/dag
  • Nægt D-vítamín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver eru bráð einkenni hypokalsemíu?

A
  • Sinadrættir og vöðvakippir
  • Carpopedal spasmar
  • Flog
  • Trousseau´s sign
  • Chvostek´s sign
  • Bronchospasm
  • Hjartabilun
  • Hjartsláttaróregla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er Trousseau´s sign og hverju tengist það?

A
  • Mansetta sett á upphandlegg og þrýstingur aukinn umfram slagbilsþrýsting í 3 mínútur.
  • Sýrubasajafnvægi í blóði breytist þá og sjúklingar fá spasma í hendur.
  • Tengist hypocalcemiu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver eru krónísk einkenni hypokalsemíu?

A
  • Parkinsonismi
  • Dementia
  • Þurr húð
  • Ectopiskar kalkanir í basal ganglia
  • Extrapyramidal einkenni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er Chvostek sign og hverju tengist það?

A
  • Kippir í andlitsvöðvum þegar taugar eru ertar með léttu banki yfir parotis.
  • Tengist hypocalcemiu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Helstu orsakir hypocalcemiu?

A
  • D-vítamínskortur
  • Magnesíumskortur (nauðsynlegt til að PTH losni úr kalkkirtlum)
  • Niðurgangur/laxatives
  • Áfengisneysla
  • Hypoparathyroidismi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Bráðameðferð við hypocalcemiu.
- Gefa kalsíum glúkónat IV (losar sj. við krampa). - Gefa vökvainfusion - Magnesíum ef hypomagnesemia var undirliggjandi.
26
Afleiðingar D-vítamín skorts.
Frásog kalsíums minnkar, sem eykur PTH. Það losar calcium úr beinum og þannig minnkar beinþéttni, sem eykur líkur á beinbrotum og truflunum á neuromuscular mótum.
27
Hvað eru MEN syndromin mörg og hvað heita þau?
MEN1 MEN2A MEN2B
28
Hvaða æxli tengjast MEN1 og hvaða gen?
- MEN 1 genið. - Pituitary: æxli - Parathyroid: hyperparathyroid veldur hypercalcemiu - Pancreas: Insulinoma með hypoglycemiu eða ZE með gastrinoma og magasárum.
29
Hvað veldur MEN2A og hvaða æxli tengjast því?
- Ret Oncogen veldur. - Pheochromocytoma - Skjaldkirtilskrabbi - Parathyroid
30
Hvað veldur MEN2B og hvaða æxli tengjast því?
- Ret Oncogen veldur. - Pheochromocytoma - Skjaldkirtilskrabbi - Neuronal tumor
31
Fyrir hvað stendur "MEN" í MEN syndromum?
Multiple endocrine neoplasia.
32
Stjórnkerfi bak við myndun T4.
``` TRH frá hypothalamus/undirstúku ...segir ant. heiladingli að frl. TSH ...sem segir skjaldkirtli að búa til T4. - Neg. feedback frá T4 á TSH og á TRH. - Neg. feedback frá TSH á TRH. - Of lítið T4 örvar TSH. ```
33
Thyrotoxicosis kallast líka...
...hyperthyroidismi.
34
Einkenni hyperthyroidisma.
- Tachycardia - Niðurgangur - Heitfengi - auknir deep tendon reflexar - megrun - a.fib
35
Fyrsta og annað próf í uppvinnslu hyperthyroidisma, og útkomur biochemiu.
- Fyrst TSH! (lágt, því T4 slekkur á því) | - Síðan staðfesta með free-T4, sem er hækkað í hyperthyroidisma.
36
Hvaða 6 sjúkdómar valda hyperthyroidisma?
- Grave´s - Thyroiditis - Multinodular goiter - Toxic adenoma - Factitious hyperthyroid - Stroma ovarii
37
Grave´s disease. Meinmyndun, próf, sértæk einkenni, meðferð.
- Thyroid stimulating antibodies bindast viðtökum í og á skjaldkirtli og valda stækkun á honum. - RAIS: allur kirtill lýsist upp - Pretibial myxedema - Exophtalmos - Hægt að mæla thyroid stimulating antibodies - Rx.: Thioamide lyf, t.d. methimazole og propylthiouracil. Einnig hægt að nota geislavirkt joð og skurðaðgerð. - Horfur: svarar meðferð yfirleitt vel.
38
Hver er mögulegur fylgikvilli geislavirks joðs sem meðferðar við Grave´s disease?
Ef sj. er kominn með pretibial myxedema og/eða exophtalmos vegna útfellinga mótefna, þá getur geislavirkt joð gert þessi einkenni verri.
39
Thyroiditis. Hvað gerist, RAIS.
- T4 er í skjaldkirtli sem síðan kemur bólga í, t.d. vegna autonom sjúkdóms. - Hellingur af T4 losnar þá út skjaldkirtlinum - Síðan ýmist grær kirtillinn aftur, eða veslast upp og deyr: það er Hashimoto´s. - RAIS: alveg kalt, engin framleiðsla T4 í gangi.
40
Multinodular goiter og toxic adenoma. Hver er munurinn, biochemia,
- Hellingur af virkum T4-framleiðandi adenoma í skjaldkirtli vs. eitt stórt T4-framleiðandi adenoma. - TSH lækkað (því það er mikil framleiðsla T4 í gangi). - RAIS: adenome lýsast upp, þau eru að framleiða.
41
Factitious hyperthyroid vs. stroma ovarii.
- T4 er innbyrt í megrandi tilgangi vs. T4-myndandi lesion í ovaries. - Yfirleitt konur. - RAIS: kaldur skjaldkirtill, því T4 er ekki að koma þaðan.
42
Einkenni thyroid storms.
- Alvarlegur hyperthyroidismi!!! - A.fib, jafnvel cardiogeniskt sjokk. - Mikill hiti - Hypotension - breytt mental state
43
Meðferð thyroid storms.
- Kæla! Kaldur IV vökvi, kæliteppi. - Beta blokker, t.d. propranolol. - Thioamide lyf, t.d. carbimazole/methimazole og propylthiouracil - Sterar til að draga úr myndun T3 frá T4.
44
Meðferð hyperthyroid.
- Geislavirkt joð fyrir ofvirka hnúta sem framleiða T4. | - Skurðaðgerð fyrir Grave´s.
45
5 einkenni hypothyroid.
- Bradycardia - Kulsækni - Þyngdaraukning - Minnkaðir deep tendon reflexar - Hægðateppa
46
Biochemia í hypothyroid.
- Lækkað T4 - Hækkað TSH (vegna lækkaðs T4) - Nema ef heiladingull er vandamálið: TSH lágt OG T4 lágt.
47
Algengustu ástæður hypothyroid og hvernig skal staðfesta greiningu.
- Iatrogen (t.d. meðferð við hyperthyroidisma) | - Hashimoto´s (staðfesta með TPO)
48
Meðferð hypothyroid.
Levothyroxine, óháð ástæðu hypothyroids.
49
Hvað er myxedema coma og hver eru einkenni?
- Mjög alvarlegur hypothyroidismi. - Coma - Hypothermia - Hypotension
50
Meðferð myxedema coma.
- Heitir IV vökvar og heit teppi. | - T4 IV, eða T3 ef T4 virkar ekki.
51
TSH lágt og T4 lágt...
...hypothyroid vegna bilunar í heiladingli.
52
2 lyf til að muna í skjaldkirtli...
...carbimazole og levothyroxin.
53
4 sjúkdómar sem valda dreifðri stækkun í skjaldkirtli.
- Einfalt struma/simple goiter - Graves - Hashimoto - Thyroiditis
54
3 diff dx. fyrir einn, afmarkaðan hnút í skjaldkirtli.
- Adenoma - Blaðra - Cancer
55
4 týpur cancers í skjaldkirtli, eftir minnkandi algengi. Histologia og hvað er skást?
- Papillary 80% - Orphan Anny nucleii! - Follicular 15% - "lítur út eins og normal thyroid". Skásta týpan, getur gefið geislajoð! - Anaplastic - versta týpan, vex inn í allt og drepur fólk hratt. - Medullary - C-frumum, sem framleiða calcitonin. Tengist MEN. RET oncogen, pheochrom.
56
Hvað þarf að spyrja um í sögutöku ef hnútur finnst í skjaldkirtli?
- Öndunareinkenni (innöndun) - Kyngingarvanda - Hormónaeinkenni (hyper/hypo)
57
Skoðun og uppvinnsla þegar hnútur finnst í skjaldkirtli.
- Almenn skoðun - Skjaldkirtilsskoðun - Kyngingarmynd og spirometria ef slík einkenni - Pembertons sign - TSH, T4 - Ómun, ísótóparannsókn, fínnálarástunga.
58
Hvenær þarf að taka fínnálarsýni úr hnút í skjaldkirtli?
- Alltaf ef eitlar finnast á hálsi. - Ef grunsamlegt útlit í ómun og áhættuþættir í sögu - Ef solid og stærri en 1cm.
59
Hver er munur á líklega góðkynja vs. líklega illkynja hnút í skjaldkirtli á ómun?
Illkynja: - Solid massi - Ómsnautt - Stærra en 1-2cm - Microkalkanir - Illa afmarkaðar brúnir
60
Hvernig anemia getur komið sekundert við hypothyroid?
Macrocytisk anemia.
61
Hvað er normal gildi kalks í blóði?
C.a. 2,1 til 2,5 mmól/L
62
Tvennt sem getur t.d. orsakað of hátt kalk í blóði (fyrir utan primer hyperpara) og hvernig greina má þetta í sundur.
- MEN syndrome - Familial hypocalcuric hypercalcemia Það fólk er með setpoint á losun PTH aðeins ofar, kirtlarnir telja sem sagt normal calcium vera hærra en annarra manna kirtlar. Hægt að greina frá MEN syndromum með mælingu á kalki í þvagi – þessir pissa minna kalki en MEN.
63
Tvennt sem getur t.d. orsakað of hátt kalk í blóði (fyrir utan primer hyperpara) og hvernig greina má þetta í sundur.
- MEN syndrome - Familial hypocalcuric hypercalcemia Það fólk er með setpoint á losun PTH aðeins ofar, kirtlarnir telja sem sagt normal calcium vera hærra en annarra manna kirtlar. Hægt að greina frá MEN syndromum með mælingu á kalki í þvagi – þessir pissa minna kalki en MEN.
64
Hvað heita mótefnin í Graves?
Thyrotropin receptor antibodies: TR-Ab.
65
Hver er munurinn á staðbundnum slímlopa og slímlopaæði?
Staðbundinn slímlopi er pretibial myxedema og fylgir Graves. | Slímlopaæði er hins vegar myxedema á öllum líkamanum og fylgir myxedema coma í extreme hypothyroidisma.
66
De Quervain’s (meðalbráð) skaldkirtilsbólga, hvað veldur, einkenni, greining, meðferð.
Orsök: Veirusýkingar, sérstaklega hettusótt, coxsackie og adenoveirur Einkenni: bráð og sársaukafull stækkun skjaldkirtils. Einnig system einkenni (sótthiti, lympa (malaise)) og hækkað blóðsökk (um/yfir 50). Dx. Bólga í kirtlinum skerðir upptöku á joði eða technetati en getur valdið skammtímaofvirkni vegna losunar skjaldkirtilshormóna. Rx. Flest tilfelli jafna sig sjálfkrafa en gætu þurft NSAID-lyf og stundum stera.
67
Thyroxin og þungun...
...bæði frítt og total thyroxin lækkar í þungun.
68
Hypocalcemia eftir að hluti skjaldkirtils er numinn á brott er venjulega...
...skammvinn.
69
Carbimazole og meðganga.
Carbimazole er mögulega vansköpunarmyndandi (teratogenic) og ætti að halda notkun þess í lágmarki á fyrsta þriðjungi meðgöngu. Einnig seytt í móðurmjólk.
70
Aðgerð er kjörmeðferð primer hyperpara þegar er aðgerð kjörmeðferð þegar heildar-kalsíumgildi sermis er...
...hærra en 3,0 mmol/l, vegna hættu á bein- og nýrnafylgikvillum.
71
Hver er alvarlegur beinsjúkdómur sem fylgikvilli primer hyperpara og hver er tíðni slíkra einkenna?
Alvarlegur beinsjúkdómur við fyrsta stigs ofvirkni kalkkirtla er tiltölulega fágætur: osteitis fibrosa cystica kemur fram í minna en 10% tilfella.
72
Meðferð hypercalcemiu.
- Rehydration með 0.9% NaCl er aðalatriði upphafsmeðferðar (±fúrosemíð) og bísfosfónöt eru mjög gagnleg ef orsökin er illkynja sjúkdómur. - Akút meðferð: kalsitónín, míþramysín og prednosoloni eða bísfosfónöt. - Langtíma meðferð:
73
Hver er munurinn á tíazíð vs. lasix þvagræsilyfjum þegar kemur að calcium?
Tíazíð halda í kalk. | Lasix auka kalkútskilnað.
74
Hvaða lyf virka ekki við hypercalcemiu, þegar orsökin er ofvirkir kalkkirtlar?
Sterar. Þeir virka hins vegar ef orsökin er sarcoidosis eða myeloma.
75
Hvað er "heilkenni hungraðra beina"?
- Slæm hypocalcemia í kjölfar brottnáms kalkkirtla. - Er vegna hraðrar endurkölkunar afkalkaðrar beinagrindar, sem stafar af gífurlegri virkni osteoblasta sem má merkja af hækkun á gildi alkaline phosphatasa fyrir aðgerð.
76
4 áhættuþættir fyrir því að hnútur í skjaldkirtli sé illkynja.
- Þeir sem hafa fengið geislun á höfuð/háls. - Saga/fjölskyldusaga um krabbamein - Þreifanlegur hnútur OG hæsi - Aldur - undir 20 og yfir 60
77
Hvernig er illkynja skjaldkirtilshnútur við skoðun?
Fixeraður, harður, þéttur. | Oft sársaukalausir, harðir eitlar nærri.
78
Fyrsta rannsóknin þegar hnútur finnst í skjaldkirtli, og hvers vegna? Frekari uppvinnsla.
- Mæla TSH. Því ef hnúturinn reynist vera hypervirkur (TSH lágt), er mjög ólíklegt að hann sé illkynja. - Ef TSH er lágt, þá staðfesta að það sé hnúturinn sem er að framleiða T4, með RAIS. - Ef RAIS sýnir heitan hnút, þá meðhöndla hyperthyroid. - Ef RAIS sýnir kaldan hnút, þá grunsamlegt fyrir malignitet - óma og hugsanlega stinga. (Ef TSH reynist hátt, þá beint í ómun.)
79
Hvað er Pembertons sign?
Lætur sjúkling lyfta handleggjum og ef skjaldkirtillinn er verulega stækkaður/vaxinn inn í strúktúra, þá virkar hann eins og tappi. Sj. fær akút transient SVC og verður rauður í andliti
80
Hver er meðferð eftir fínnálarástungu á hnút í skjaldkirtli?
- Cancer: skurðaðgerð - Ekki cancer: follow-up eftir 6-12 mánuði - Ef óljóst hvað FNÁ sýnir, taka nýtt sýni til að fá greiningu.
81
Þú sérð orphan Annie nuclei í smásjá. Sjúklingurinn er með...
...follicular cancer í skjaldkirtli.