Melting Flashcards
Hvar eru steinar í cholelithiasis?
Í gallblöðru.
2 týpur af gallsteinum.
- Blandaðir kólesteról steinar
- Pigmented steinar
Blandaðir kólesteról gallsteinar. Útlit, áhættuþættir.
- Grænir
- Fat, female, forty, fertile, svartir
Pigmented gallsteinar. Útlit, orsök.
- Svartir
- Koma vegna hemolysis.
Einkenni sjúklings með gallstein/a (cholelithiasis).
- Kólískir kviðverkir í efri hægri fjórðungi. Leiðni upp í öxl.
- Versnar með feitum mat.
Greining gallsteina.
- Ómun á hægri efri fjórðungi kviðar.
Hvernig lítur gallblaðra út á ómun?
Hún er full af vökva og því svört.
Meðferð gallsteina.
Cholecystectomy (gallblöðrutaka)
Ef ekki hægt, þá ursodeoxycholic acid.
Hvar eru steinar í cholecystitis?
Í cystic duct, ganginum sem liggur frá gallblöðru niður í common bile duct sem opnast svo í duodenum.
Hvar er bólga í cholecystitis?
Í gallblöðru.
Hvað sést í ómun við cholecystitis?
- Pericholecystic vökvi
- Þykkveggja gallblaðra
- Gallsteinar
- Þetta er greining cholecystitis.
Einkenni sjúklings með cholecystitis.
- Ekki lengur cholic verkir eins og í cholelithiasis heldur konstant kviðverkir.
- Pos. Murphy´s próf.
- Vægur hiti og leukocytosis (vegna bólgu).
Greining cholecystitis.
- Echo (leita að bólgubreytingum, ekki steininum sjálfum)
- Ef það gengur ekki, þá HIDA skann
Meðferð cholecystitis, 3-4 atriði.
NPO diet IV vökvi IV sýklalyf Gallblöðrutaka, tiltölulega urgent, annars getur gallblaðran perforerað. Dren ef aðgerð ekki möguleiki.
Hvar er gallsteinn í choledocholithiasis?
Í common bile duct.
Einkenni sjúklings með choledocholithiasis.
- Fer eftir því hversu langt steinninn fer.
- Getur fengið pancreatitis (hækkaður lípasi), lifrarbólgu.
- Dilation á gallgöngum og gula (því lifrin heldur áfram að konjugera bilirubin)
- Þessir sjúklingar fá alltaf (sársaukafulla) obstructiva gulu!
- Stundum pos. Murphy´s sign
- Stundum bólga með hita etc.
Hver er næstalgengasta ástæða pancreatitis?
Choledocholithiasis
Greining choledocholithiasis.
- Echo
- Ef neg. en sterkur grunur, þá MRCP
Meðferð choledocholithiasis.
- ERCP urgent!
- Einnig NPO, IVF, IV sýklalyf.
- Og svo gallblöðrutaka seinna ef þörf er á.
Cholangitis. Hvað gerist?
- Eins og í choledocholithiasis, þegar gallsteinn festist í common bile duct og stíflar flæði galls.
- Nema hér er gallið orðið stagnant og sýkist. Bakteríur geta farið upp í gallganga lifrar.
Hvaða bakteríur eru oftast í cholangitis?
Gram neg stafir og loftfælur, þ.e. GI flóran.
Einkenni sjúklings með cholangitis.
- Verkur í hægri efri fjórðungi
- Sársaukafull obstructiv gula
- Hiti
Charcot´s triad - hvað og í hverju?
- Verkur í hægri efri fjórðungi
- Sársaukafull obstructiv gula
- Hiti
Einkenni cholangitis.
Hvað er Raynold´s pentad?
- Verkur í hægri efri fjórðungi
- Sársaukafull obstructiv gula
- Hiti
- Hypotension
- Breyttur mental status
Alvarlegt merki cholangitis!
Greining og meðferð cholangitis.
- Ómun sýnir obstruction á gallvegum.
- IVF, IV sýklalyf og NPO diet.
- Svo ERCP emergently! Er bæði greining og meðferð.
- Stundum galltaka eftir á.
Hvaða IV sýklalyf á að nota í gallsteinasjúkdómum?
- Ciprofloxacin (gram neg. stafir) og metronidazole (loftfælur)
- Ampicillin/Gentamycin og metronidazole.
- Pip/TAZO coverar of mikið, t.d. Strep. En er gert oft í praxis.
4 gallsteinasjúkdómar.
Cholelithiasis
Cholecystitis
Choledocholithiasis
Cholangitis
Hvað getur valdið esophagit?
Pill induced Infectious Eosinophilic Caustic Everything else (eða GERD)
Einkenni sjúklings með esophagit?
- Kyngingarörðugleikar
- Sárt að kyngja
Greining esophagits?
Endoscopia með biopsiu.
Meðferð esophagit.
- Fer eftir undirliggjandi sjúkdómi.
- Vanalega líka alltaf PPI hemill eða H2 blokki.
Pill induced esophagit. Hvað gerist?
Pillurnar festast, valda bólgu þar sem þær festast og brenna vélindaslímhúðina aðeins. Pillan fer svo niður en bruninn situr eftir.
Hvaða lyf eru algengust í pill induced esophagit?
- Óhúðuð NSAIDS
- Sýklalyf, sérstaklega tetracyclin
- Bisphosphonöt
- HIV lyf
Meðferð pill induced esophagit.
- Taka lyfskömmina út.
- Tími og PPI
Hvernig má fyrirbyggja pill induced esophagit?
Nota sem minnst af lyfjunum sem geta valdið honum og taka hverja pillu með fullu glasi af H20, standa á meðan.
4 helstu organisms í sýktum esophagit. Hvað sést í munni og meðferð.
- Candida: flucanozole, nystatin
- HSV: sérð oral lesionir. Val/acyclovir
- CMV: Val/agancyclovir
- HIV: tækifærissýkingar. HAART
Eosinophiliskur esophagit er…
…ónæmisviðbragð við fæðu.
Sjúklingur með eosinophiliskan esophagit er vanalega líka með…
…atopy, þ.e. astma, ofnæmi.
Greining eosinophilisks esophagits.
Biopsia úr vélinda sýnir fleiri en 15 eosinophila í felti.
Meðferð eosinophilisks esophagits.
PPI í 6 vikur.
Ef það gengur ekki eða sjúklingur hefur þegar verið á PPI, þá innúðasterar.
GERD er meðhöndlaður…
…því hann getur valdið eosinophiliu.
Sjúklingar í caustic esophagitis.
- Lítill krakki sem drekkur eitthvað
- Fullorðinn í sjálfsvígstilgangi.
Vanalega sterkur basi/sýra.
Einkenni sjúklings með brennt vélinda.
- Larynx bruni veldur hæsi
- Stridor
- Slef
Meðferð brennds vélinda.
- Ekki alvarlegt: Fljótandi fæði og obs.
- Alvarlegt: NPO fæði í 72 klst og endurtaka svo endoscopiu.
- Má reyna að setja niður NGT túbu og skola, soga upp etc.
Hvað má aldrei gera í brenndu vélinda?
Reyna að hlutleysa pH!!! Brennir sjúklinginn aftur.
Vandamál sem orsaka dysphagiu skiptast í…
…hreyfingu/functional (bæði matur og vökvi) og mechanical/obstructive (vanalega progressivt).
Fyrstu tvær rannsóknir í dysphagiu.
Fyrst kyngingarmynd með barium. Svo endoscopia með/án biopsiu.
Hvað gerist í achalasiu?
- LES getur ekki slakað á (vantar myenteric plexus).
Einkenni sjúklings með achalasiu.
Matur festist við GI mótin (midsternal).
Greining achalasiu.
- Kyngingarmynd sýnir þanið vélinda og lokaðan LES.
- Manometry
- Endoscopia með biopsiu til að útiloka cancer.
Hvað er pseudoachalasia?
Cancer sem sýnist vera achalasia á kyngingarmynd og manometriu.
Meðferð achalasiu.
- Botulinum (endist stutt)
- Dilation (getur rifið vélinda)
- Myotomia (best)
Hvað gerist þegar scleroderma kemur í vélindað?
Kollagenútfellingar í LES sem getur þá ekki dregist saman.
Einkenni sjúklings með scleroderma í vélinda.
- CREST eða system scleroderma.
- GERD (sýra kemur upp í vélinda)
Meðferð við scleroderma í vélinda.
PPI lyf fyrir einkenni, því við getum ekki læknað þetta.
Diffuse esophageal spasmi, hvað er að gerast?
Random samdrættir í vélinda, líka þegar ekki er verið að kyngja.
Einkenni sjúklings með diffuse esophageal spasma.
- Retrosternal verkur, líkist MI. Skánar við nítró (sem slakar á sléttum vöðvum).
Greining diffuse esophageal spasma.
- Fyrst útiloka MI með EKG og troponin.
- Svo kyngingarmynd, manometria. Biopsia er ekki nauðsynleg.
Corkscrew vélinda á kyngingarmynd er…
…diffuse esophageal spasm.
Meðferð diffuse esophageal spasma.
Nítró og CCB í köstum.
Schatzkit ring er hvað?
Þröngur “hringur” neðst í vélinda.
Einkenni sjúklings með Schatzkit ring.
“Steakhouse” dysphagia.
Uppvinnsla Schatzkit ring.
Kyngingarmynd sýnir þrengingu neðst í vélinda og svo endoscopia MEÐ biopsiu til að útiloka cancer.
Meðferð Schatzkit ring.
Hringurinn er opnaður í endoscopiu.
Hvað er Plummer Vinson?
Syndrome einkenna sem tengjast esophageal webs.
Einkenni Plummer Vinson
- Kvk oftar
- Járnskortur og anemia
- Dysphagia
- Esophageal webs
- Esophageal cancer að lokum
Greining Plummer Vinson.
Kyngingarmynd. Endoscopia og biopsia ekki nauðsynleg.
Meðferð Plummer Vinson.
- Járn
- Skima reglulega fyrir cancer með endoscopiu með biopsiu.
Einkenni Zenker´s diverticulum.
- Ómeltur matur skoppar aftur upp í munn.
- Mikil andremma
Greining og meðferð Zenker´s diverticulum.
Kyngingarmynd og biopsia.
Skurðaðgerð.
Hvernig kemur strictura í vélinda til?
Vegna GERD í neðsta þriðjungi vélinda.
Hvernig kemur cancer í vélinda til?
- Adenocarcinoma í vélinda kemur til vegna GERD í neðsta þriðjungi vélinda.
- Flöguþekjucancer kemur hins vegar í efsta þriðjung vélinda og er vegna reykinga og alkóhóls.
Einkenni sjúklinga með stricturu/cancer í vélinda.
- GERD
- Dysphagia
- Þyngdartap (ýmist vegna lystarleysis vegna sýrureflux eða cancer)
Greining og uppvinnsla stricturu/cancer í vélinda.
- Kyngingarmynd
- Endoscopia með biopsiu.
Meðferð stricturu í vélinda.
PPI og dilation.
Meðferð cancer í vélinda.
Chemo/geislun/skurðaðgerð.
Hvað er GERD?
Gastroesophagial Reflux Disease.
Hvað gerist í GERD?
LES er veikur af einhverri ástæðu og sýra fer upp í vélindað og brennir það.
Fólk fær esophagit.
Einkenni sjúklings með GERD.
- Brennandi brjóstverkur sem versnar við að leggjast og borða kryddaðan mat.
- Skánar við að sitja uppréttur og við sýruhemlandi atriði.
- Stundum hæsi og jafnvel stridor ef mjög slæmt.
- Asmtaeinkenni, bara á nóttunni.
Astmi sem er bara á nóttunni og skánar ekki með lyfjum, getur verið…
…GERD.
Meðferð og greining GERD.
- PPI í 6 vikur og lífstílsbreytingar (er bæði greining og meðferð!)
- Ef þetta virkar ekki, þá endoscopera með biopsiu.
- 24 klst. pH monitor en ekki mikið notað núna.
GERD með metaplasiu/dysplasiu. Meðferð.
Ef metaplasia, hækka PPI skammta og skima.
Ef dysplasia, brenna vefinn í burtu. Annars breytist hann í adenocarcinoma. Og svo skima.
Hvað er Barrett´s?
Vélindaslímhúðin breytist í columnar slímhúð. Þetta gerist í GERD.
Þegar sjúklingur kemur inn með GERD einkenni, þarf einnig að spyrja hann hvort…
…hann hafi lést upp á síðkastið án þess að ætla sér það. Og athuga anemiu (obs cancer vegna GERD).
Hvað er Nissen fundoplication og við hverju er það gert?
Við GERD ef sjúklingur vill ekki eða þolir ekki PPI lyf.
Þetta er aðgerð, þar sem maganum er snúið utan um neðsta hlusta vélinda.
Hvar eru peptic ulcers og hvað veldur þeim?
- Í maga: oftast H. pylori
- Í skeifugörn/duodenum: næstum alltaf H. pylori.
6 tegundir magasára, eftir orsök þeirra.
- H. pylori (1 sár)
- NSAIDS (mörg, grunn)
- Malignancy (upprúnnaðar brúnir og nekrósa í miðjunni)
- Curling ulcers (í bruna)
- Cushing ulcers (með auknum intracranial þrýstingi eða sterum)
- Gastrinoma (yfirleitt mörg sár og niðurgangur, ZE syndrome)
Einkenni magasára.
- Epigastriskur verkur sem tengist mat.
- Blóðug uppköst
- Perforation á maga
- Engin einkenni hjá 20%.
Greining magasára.
Endoscopia með biopsiu til að útiloka malignancy etc.
Almenn meðferð magasára.
- PPI lyf
- Hætta að reykja og drekka
- Taka NSAIDS út.
Meðferð H. pylori magasára.
Triple therapy:
- PPI
- Chlorithromycin
- Amoxicillin (eða Metronidazole)
H. pylori getur valdið…
…engu, dyspepsiu, magasárum og cancer (MALToma).
Greining H. pylori.
- Best að gera endoscopiu með biopsiu.
- Serologia einnig möguleiki ef meðferð er ekki hafin.
Zollinger-Ellison syndrome.
Gastrinoma - tumor sem framleiðir gastrin og örvar þannig sýrumyndun, án þess að sýrustjórnun sé til staðar á gastrinmynduninni.
Hvað gerir gastrin?
Gastrín örvar sýrumyndun í parietalfrumum. Gastrin er ekki framleitt ef nóg er af sýru.
Einkenni sjúklings með ZE syndrome.
- Stór, virulent magasár sem svara ekki PPI meðferð.
- Niðurgangur
Greining ZE syndrome.
- Mæla gastrin
- Ef á mörkunum að vera hátt, þá secretin próf.
- Somatostatin receptor scintigraphy leit með SRS skanni (eða CT).
Meðferð ZE syndrome.
Taka gastrinomað út (þó það sé benign), því það getur inducerað cancer í maga í gegnum sýrumyndun.