Lungu Flashcards
Obstruction er…
…teppa. T.d. COPD og astmi.
Restriction er…
…herpa.
Einkenni sjúklinga með dreifða interstitial lungnasjúkdóma.
- Þurr hósti
- Þurrt brak
- Krónísk hypoxemia.
- Restrictivt mynstur á spirometriu.
Uppvinnsla á interstitial lungnasjúkdómum.
- Rtg. (reticular og/eða nodular mynstur).
- High res. CT
- Spirometria (restrictivt mynstur, þ.e. FEV1/FVC er hækkað eða normal)
- Biopsia til að staðfesta greiningu.
Til hvers benda ground glass breytingar í lungum á high res. CT?
Interstitial lungnasjúkdóms.
Spirometria í astma…
…astmi er obstructivur lungnasjúkdómur og það tekur tíma að yfirvinna þessa obstruction við útöndun. Þess vegna fer FEV1 niður en FVC upp.
Hvernig er spirometria í interstitial lungnasjúkdómum?
- Int. l.sd. eru restrictivir.
- FEV1 er normal (því það er engin obstruction við útöndun).
- FVC lækkar hins vegar því lungun taka minna loft.
- Hlutfallið FEV1/FVC er því ýmist hækkað eða normal.
Meðferð og horfur interstitial lungnasjúkdóma.
Sterar og horfur eru lélegar.
Hvað er acute interstitial pneumonitis?
- Interstitial lungnasjúkdómur af idiopathiskum uppruna, sem hefur verið í gangi í minna en 6 vikur.
- Eftir 6 mánuði kallast þetta idiopathic pulmonary fibrosis.
5 helstu orsakavaldar interstitial lungnasjúkdóma?
- Idipathiskt
- Lyf
- Gigtarsjúkdómar (SLE, RA, SScl.)
- Primary sarcoidosa
- Umhverfisþættir
2 lyf sem geta valdið interstitial lungnasjúkdómum.
Bleomycin (krabbameinslyf)
Amiodarone
(og geislun)
Hvaða 3 gigtarsjúkdómar geta valdið interstitial lungnasjúkdómum?
T.d. SLE, RA og Systemic sclerosis.
Hvaða 5 umhverfisþættir geta valdið interstitial lungnasjúkdómum?
- Asbest
- Hypersensitivity pneumonitis
- Silicosis (crystalline silica duft)
- Berylliosis
- Kol (coal miner´s lung)
Hvað er sarcoidosa? Áhættuhópar.
- Autoimmune sjúkdómur
- Svartir og konur
Einkenni sarcoidosu.
- Allt frá miklum einkennum yfir í einkennalausa.
- Hilar eitlastækkanir á rtg.
- Hypoxemia
- Interstitial lungnasjúkdómur
- Hjartablokk
- Bell´s palsy
- Erythema nodosum
Rannsóknir og greining sarcoidosu (pulm.)?
- Rtg.: Bilat. hilar eitlastækkanir
- High res. CT: ground glass breytingar
- Spirometria: restrictivt mynstur
- Biopsia: non-caseating granulomas
(ef grunur um cardiac sarcoidosu ÁN lungnaaffektionar, þarf MRI hjarta og biopsia úr endomyocardium)
Meðferð sarcoidosu.
Sterar (SÉRSTAKLEGA ef systemic áhrif, fremur en bara lungu).
Methotrexate.
Asbestosis. Meðgöngutími sjúkdóms.
- Eykur líkur á cancer.
- Tekur 30 ár fyrir asbestið að hafa sjúkdómsvaldandi áhrif)
Pleural plaques og/eða mesothelioma á rtg. pulm benda til…
…asbest-útsetningar.
Asbestosis í histologiu.
Sjáum dumbbell bodies.
Ef þú sérð í sögu að sj. hefur unnið við skip/hafnir eða byggingavinnu, þarf að…
…hafa í huga að hann gæti hafa verið útsettur fyrir asbesti! Fylgjast með pleural plaques á rtg. og segja honum að hætta að reykja.
Hvaða stéttir eru í áhættu á að fá silicosis og hvaða efni anda þær að sér?
- Sandblásarar
- Þeir sem höggva grjót.
(efnið er crystalline silica)
Þú sérð hnúta á rtg. í efri lobum lungna, hverjar eru diff. dx.?
Berklar og silicosis.
Hvaða stéttir eru í áhættu á að fá berylliosis?
- Flugmenn
- Þeir sem framleiða rafmagnstæki.
Að hverju þarf að leita hjá sj. með coal miner´s lung?
Caplan syndrome.
- Pulmonary fibrosis og RA.
- Ef arhtralgia, þá leita að RA með anti-CCP og RF.
Hypersensitivity pneumonitis er hvað, meðferð.
- Líka kallað bird fancier´s lung.
- Það myndast granulomas í lunganu.
- Antigen-miðlað og tekur 24-48 klst. eftir útsetningu að fara eða koma.
- Meðferðin er því að taka antigenið (fuglana) í burtu.
- HINT: interstitial lungnasjúkdómur sem kemur og fer eftir því hvar fólk er statt!
Skilgreining á ARDS er…
…non-cardiogenic pulmonary edema. Bjúgurinn orsakast af lekum háræðum.
Hvað gerist í ARDS?
- Háræðar í lungum byrja að leka og vökvinn í interstitium þrengir að alveoli.
- O2 kemst því verr frá alveoli yfir í blóð (er diffusion limited).
- CO2 er hins vegar perfusion limited og kemst því í gegn.
- Ergo: fáum hypoxemiu etc.
Lýstu týpískum ARDS sjúklingi.
- SAS!
- Hypoxiskur
- Móður
- Oft með tilhneigingu til að vera með lekar himnur
- T.d. septiskt sjokk, var nær drukknaður eða mikill skaði á lungum.
- P/A hlutfall undir 200.
Hvað sést á rtg. pulm hjá ARDS sjúklingi?
Lungnabjúgur.
Hvernig er ARDS greint?
Klínískt - hypoxisk öndunarbilun og lungnabjúgur á rtg. pulm.
Hvað þarf að útiloka áður en ARDS greining er sett?
Lungnabjúg á grunni hjartabilunar - taka BNP og echo.
Pulmonary capillary wedge pressure og LV virkni eru hækkuð/lækkuð í hjartabilun/ARDS?
Hækkaður í hjartabilun og LV virkni lækkuð.
Lækkaður/normal í ARDS og LV virkni lækkuð/normal í ARDS.
Meðferð við ARDS (4 atriði).
Sjúklingur í öndunarvél!
- CO2: Hafa tidal volume lágt og öndunartíðni háa (til að fyrirbyggja að CO2 safnist upp)
- O2: auka PEEP (positive end expiratory pressure), frekar en að auka O2 um of.
- Meðhöndla undirliggjandi orsök
- Þvagræsing
Til hvers er PEEP notað og hvað gerir það?
- PEEP stendur fyrir positive end expiratory pressure og er notað í ARDS.
- Það gerir það að verkum að alltaf er þrýstingur inni í alveoli og heldur þannig á móti þrýstingi frá interstitial vef, þar sem er lungnabjúgur sem annars myndi þrýsta alveoli saman og frá háræðinni.
- Þetta hjálpar ekki þeim alveoli sem þegar eru skroppnir saman en heldur þeim opnum sem eru eftir.
Hversu margir hafa astma?
Ca. 5% í hverju þýði.
Pathologia í astma.
- IgE-Mastfrumu miðlað
- Bronchoconstriction OG bólga.
Hvort er astmi restrictivur eða obstructivur?
Obstructivur! (teppa)
Einkenni astma.
- Wheezing
- Mæði og hósti ef virkt astmakast er í gangi
- Atopía og ofnæmi fylgja oft líka
Minnkuð öndunarhljóð og hyperresonance í fullorðnum einstaklingi geta bent til…
…ógreinds astma.
Hvernig er astmi greindur?
- Spirometria sýnir obstructivt mynstur (FEV1/FVC hlutfall er lækkað)
- Reyna að snúa einkennum við með albuterol, ef það tekst ekki, þá er það ekki astmi.
- Ef spirometria er normal en grunur til staðar, reyna að framkalla berkjusamdrátt með methylcholini.
Hvernig er spirometria í astma?
FEV1/FVC hlutfall er lækkað.
Með hverju má snúa astma við?
Beta-agonistum
Með hverju má framkalla astma?
Ach-agonistum
Meðferð við astma.
Skiptist í tvennt: Berkjuvíkkandi lyf - Stuttverkandi beta-agonistar - Langverkandi beta-agonistar Bólgueyðandi lyf - Innöndunarsterar - Leukotriene (...antagonistar?) - Oral sterar
Astmi skiptist í … flokka, eftir alvarleika.
5 flokka I- Intermittent II-IV Persistent mild, moderate, severe V Refractory ef ekkert virkar - Flokkum eftir einkennum að degi/nóttu og FEV1 prósentu.
Meðferð við astma eftir flokkum.
Fer eftir flokkunum fimm.
I - Intermittent: SABA pn.
II - Mild persistent: SABA pn. og innöndunarsterar
III - Moderate persistent: SABA pn., innöndunarsterar og LABA
IV - Severe persistent: SABA, aukinn skammtur af innöndunarsterum, LABA
V - Refractory: Sterar per os.
Hvað gerist ef LABA (langverkandi beta-agonisti) er notaður einn og sér í meðferð við astma?
MÁ ALDREI GERA!!!
Eykur líkur á astmatengdum dauðdaga.
Verður að vera á innöndunarsterum líka.
Meðferð við astmakasti.
- O2 (halda mettun kringum 90%)
- Albuterol og Ipratropium (Atrovent) í nebulizer.
- Sterar per os eða iv
- Mæla PEFR til að fylgjast með framgöngu.
Hvað er albuterol?
Einnig þekkt sem Ventolin eða salbutamol.
Er stuttverkandi beta-agonisti.
Týpískur COPD sjúklingur…
…er yfir miðjum aldri, hefur langa reykingasögu og er kominn með obstructivan lungnasjúkdóm.
COPD er samsett úr “2 sjúkdómsþáttum”:
Bronchitis og emphysema.
Hvað gerist í emphysema (sem er t.d. hluti af COPD)?
Heildarflatarmál alveoli minnkar.
- CO2 situr eftir
- Hins vegar engin breyting á flæði súrefnis og því EKKI hypoxemia.
- Aukið ant-post þvermál vegna notkunar aukaöndunarvöðva
- Pink puffer.
Hvað gerist í bronchitis?
Bólga í loftvegum leiðir til minni upptöku súrefnis.
- Fáum hypoxiu og cyanosu.
- Lungnaháþrýstingur vegna æðasamdráttar í lungum (sem verður vegna hypoxiu)
- pulm. ht. leiðir til hægri hjartabilunar
- ergo bjúgur.
- Blue bloaters.
Hvernig er COPD greindur?
- Spirometria (sýnir obstructivt mynstur, lækkað FEV1)
Meðferð við COPD.
- Stuttverkandi beta-agonisti
- Bæta við langverkandi muscarinskum antagonista (tiotropium).
- Bæta við langverkandi beta-agonistum
- Bæta við innöndunarsterum
- Bæta við PDE4-hemlum
- Bæta við per os sterum.
Fyrir hvað stendur COPDER í meðhöndlun hjá krónískum en stabílum COPD sjúklingi?
C - corticosteroids, t.d. innöndunar, per os, iv.
O - oxygen (ef mettun er undir 88% eða hlutþrýstingur súrefnis undir 55 í Astrup)
P - prevention (bólusetningar og hætta reykingum)
D - dialators (stuttverkandi t.d. tiotropin og albuterol, langverkandi LAMA og LABA, PDE4-hemlar)
E - experimental, ýmislegt í tilraunum.
R - rehabiliation
Hvað stýrir hraða öndunar hjá COPD sjúklingum? Hver á mettunin að vera hjá þeim?
Súrefnismettun! Þeir verða að vera hypoxiskir til að anda!!!
Mettun á að vera 88-92%.
(vanalega er það CO2 sem stýrir öndun en COPD sjúklingar halda í CO2 og því missa þeir þessa stjórnfunksjón).