Sjúkdómar í vélinda Flashcards

1
Q

Atresia

A

Meðfætt
Vélindað er fallið saman á litlum hluta.
Veldur complete obstruction.
Fistula fylgir oft.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fistula

A

Meðfætt.

Abnormal tenging vélinda við bronchus/trachea.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stenosis

A

Þrenging, getur verið congenital eða áunnin.

Bandvefsþykknun í vegg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Mucosal fellingar - hringir

A

Fellingar eða himna inn í lumen.
Schatzki’s hringur
Patterson-Kelly/Plummer-Vinson

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gastric ectopia

A

Magaslímhúð í vélinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hiatus hernia

A

Hluti magans er fyrir ofan þind, fer í gegnum víkkað hiatus oesophagei.
Tvær gerðir
-Sliding
-Paraoesophageal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Achalasia

A

Skortur á samhæfingu hreyfinga vélindans við kyngingu.
LES opnast ekki á eðlilegan hátt, dilatation á vélinda fyrir ofan.
Getur verið secondary við Chagas sjúkdóm (Trypanosoma cruzi).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Diverticula oesophagei

A

Zenkers diverticulum
-Í efsta hluta vélinda

Tractions diverticulum
-Örvefur utan við vélindavegginn

Epiphrenic diverticulum
-Rétt ofan LES

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mallory-Weiss

A

Langlæfar rifur (lacerationir) neðst í vélindanu, oftast hjá alkóhólistum eftir mikil uppköst.
Einkenni: blæðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Oesophageal varicur (æðahnútar í vélinda)

A

Útvíkkaðar bláæðar strax undir slímhúð, geta rofnað og valdið blæðingu.
Koma neðst í vélindað, tengt portal háþrýstingi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað getur orsakað vélindabólgur?

A
Bakflæði
Inntaka ertandi efna
Uremia
Eosinophilic oesophagitis
Geisla- og lyfjameðferð
Inniliggjandi magaslanga
Herpes simplex
Sveppasýkingar
Og fleira
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Eosinophilic oesophagitis

A

Íferð eosinophila í slímhúð.

Talið tengjast ofnæmissjúkdómum, hjálpar oft að sleppa ákveðnum allergenum (t.d. mjólk, glúten)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Reflux oesophagitis

A

Algengasta orsök vélindabólgu á Vesturlöndum.

Getur verið vegna

  • Galla í lokun á LES
  • Aukinn þrýstingur frá magainnihaldi
  • Hiatus herniu

Veldur aukinni áhættu á vélindacancer.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Barrett’s oesophagus

A

Kemur í 10-11% þeirra sem eru með einkenni vegna reflux.

Eðlilegri lagskiptri flöguþekju er skipt út fyrir metaplastiskar columnar kirtilþekju sem inniheldur goblet frumur.

Fylgikvillar: bólga, sár, þrenging, blæðing, cancer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Góðkynja æxli í vélinda

A

Papilloma

Leiomyoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Orsakir vélindakrabbameins

A
Alkóhól
Tóbak
Nitrosamine og aniline litarefni
Plummer-Vinson syndrome
Vítamínskortur (A og C)
Krónisk bólga, achalasia, Barrett's
Kemískur oesophagitis
HPV
17
Q

Útlit vélindakrabbameins

A

Polypoid - útbungandi

Ulcerative - sármyndandi

Diffuse circumferential - dreift hringvaxið

18
Q

Algengustu gerðir vélindakrabbameins

A

Squamous cell carcinoma

Adenoma

19
Q

Dreifing vélindakrabbameins

A

Eitlar
Lifur
Lungu
Nýrnahettur