Hjartasjúkdómar Flashcards
Hjartabilun
Þegar hjartað dælir ekki nægjanlegu blóðmagni til að sjá vefjum líkamans fyrir næringarefnum og súrefni.
Orsakir vinstri hjartabilunar
Blóðþurrðarsjúkdómur
Háþrýstingur
Mitral-/aortulokusjúkdómar
Hjartavöðvasjúkdómar
Afleiðingar vinstri hjartabilunar
Minnkað blóðflæði til líffæra líkamans.
Aukinn þrýstingur í lungnablóðrás
Myndbreytingar við vinstri hjartabilun
Fer eftir orsökinni
- Hypertrophia
- Dilatation
- Hypertrophia + Dilatation
Aðrar breytingar
- Myocardial infarct
- Lokubreytingar
- Gáttastækkun
Smásæjar breytingar við vinstri hjartabilun
Hypertrophia á hjartavöðvafrumum
Interstitial fibrosis
Nýlegur/gamall infarct
Myndbreytingar á lungum við vinstri hjartabilun
Beraugnabreytingar
- Þung og “blaut”
- Pleural vökvi
Smásæjar breytingar
- Perivascular/interstitial bjúgur
- Alveolar bjúgur/vökvi
- RBK í alveoli
- Heart failure cells (hemosiderin macrophagar)
Hægri hjartabilun
Venjulega afleiðing af vinstri hjartabilun.
Orsakir einangraðrar hægri hjartabilunar
- Lungnaháþrýstingur
- Lokusjúkdómar
- Meðfæddir hjartasjúkdómar
Myndbreytingar við hægri hjartabilun
Lifur
- Centrilobular bjúgur (nutmeg liver)
- Centrilobular necrosis
- Centrilobular fibrosis
Portal hypertension
- Splenomegaly
- Bjúgur í görnum, minna frásog næringarefna og lyfja
- Ascites (vökvasöfnun í peritoneum)
Subcutan bjúgur
-Fætur/fótleggir
Hjartalokusjúkdómar (4 flokkar)
- Akút lokusjúkdómar
- Aðallega bólgusjúkdómar - Krónískir lokusjúkdómar
- Afleiðing bólgu og/eða hrörnunar - Hrörnunarsjúkdómar
- Calcific aortic stenosis
- Myxomatous mitral valve - Bólgusjúkdómar
- Rheumatic valvular disease
- Infective endocarditis
- Non infective endocarditis
Stenosis í hjartaloku
Hjartaloka opnast ekki að fullu. Blóðflæði minnkað um lokuna. Venjulega vegna meinsemdar í lokunni sjálfri. Alltaf vegna krónísks sjúkdóms. -Kölkun -Örvefsmyndun
Insufficiency í hjartaloku
Hjartaloka lokast ekki að fullu.
Bakflæði blóðs um lokuna.
- Sjúkdómur í lokunni sjálfri
- Endocarditis
- Mitral valve prolapse - Sjúkdómur í stoðvefjum lokunnar
- Aorta
- Mitralloku hringurinn
- Papillary vöðvar
- Chorda tendinea
Afleiðingar lokusjúkdóma
- Hypertrophia
- Oftast vegna stenosis, hjartahólf þarf aukinn slagkraft
- Oftast í slegli - Dilatation
- Oftast vegna insufficiency, aukið blóðmag í hólfi
- Oftast í gátt - Hjartabilun
- Bæði vegna hypertrophiu og dilatationar - Endocarditis
- Meiri tilhneiging til sýkingar í skemmdum lokum
Calcific aortic stenosis
Kölkuð aortustenosa, algengasta orsök aortastenosu.
Lokan getur verið þrengd um 70-80%
Verður vinstri ventricular hypertrophia sem viðheldur cardiac output
-Ischemia –> angina
-Hjartabilun
-Syncope (yfirlið)
Bicuspid aortaloka
Meðfæddur aortulokugalli.
1-2% af fólki.
Kalkar fyrr en loka með 3 blöðkur.
Myxomatous mitral valve
Mitral valve prolapse/floppy mitral valve
Til staðar í 0,5-2,5% af fólki.
Blöðkurnar bunga inn í gáttina í systolu.
Hugsanlega galli i bandvef
-Algengt í Marfan’s
Getur endað með insufficiency
Flestir einkennalausir.