Lungnabólgur Flashcards

1
Q

Hreinsikerfi lungna

A

Distal hluti lungnanna eru sterílir vegna ýmissa varnarþátta

  • Ónæmistengdir varnarþættir
  • Varnarþættir ótengdir ónæmiskerfinu

Bakteríur sem ná í gegnum larynx eru hreinsaðar upp

  • Slím í berkjum
  • Bifhárahreyfingar
  • Macrophagar í alveoli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Truflun á hreinikerfi lungna

A
  1. Fyrirstaða í loftvegum
    - Æxli, slím, aðskotahlutur
  2. Minnkaður hóstareflex
    - Svæfing, coma, lyf, áfengi
  3. Bifhárafækkun eða skortur á hreyfingu
    - Reykingar, Kartagener’s, veirusýking
  4. Minnkuð virkni átfrumna í lungum
    - Reykingar, áfengi
  5. Lungnabjúgur
    - Hjartabilun
  6. Truflun á almennri mótstöðu
    - Vannæring, ónæmisgallar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Flokkar lungnabólgu eftir anatómisku mynstri

A

Bronchopneumonia/lobar pneumonia

Interstitial pneumonia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Flokkar lungnabólgu eftir orsök

A

Bakteríur
Veirur
Sveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Flokkar lungnabólgu eftir klíniskum kringumstæðum

A

Community acquired pneumonia
Nosocomial pneumonia
Pneumonia in the immunocompromised host

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Bronchopneumonia

A

Blettótt
Byrjar sem sýking í og umhverfis bronchi og bronchiolur, færir sig yfir í alveoli.
Oft í fólki með alvarlega sjúkdóma.
Dreifð, lítil, hnútótt svæði með gráum/rauðgráum blæ, oftast bilateralt, multilobar, basalt.
Purulent exudat í berkjum, berklingum og alveoli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lobar pneumonia

A

Tekur yfir hluta eða stóran hluta/allan lungnalappa.
Leggst á heilbrigt fólk á aldrinum 20-50 ára.
Oft hár hiti, uppgangur og takverkur.
Þróast í gegnum fjögur klassísk stig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lobar pneumonia - klassísk stig

A
  1. Congestion (blóðfylla)
    - stendur í ca 24klst
    - einkennist af útflæði próteinríks exudats inn í alveoli ásamt blóðfyllu í bláæðum
    - lungað er þungt, bjúgkennt og rautt
  2. Red hepatisation
    -stendur í nokkra daga
    -mikil uppsöfnun á neutrophilum í alveoli, ásamt lymphocytum og átfrumum
    -RBK leka út úr úttútnuðum háræðum
    lungað er rautt, þétt, loftlaust, líkist lifur
    -pleura hefur fibrinous exudat
  3. Grey hepatisation
    - stendur í nokkra daga
    - aukin uppsöfnun fibrins og niðurbrot bólgufrumna og RBK
    - lungað er grábrúnt og mjög þétt
  4. Resolution
    - exudatið resorberast, frumuleifar bólgufrumanna hreinsast upp án skemmda á undirliggjandi alveoli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Algengustu bakteríur sem valda lungnabólgu

A
S. pneumoniae
H. influenzae
Moraxella catarrhalis
S. aureus
Klebsiella pneumoniae
Pseudomonas aeruginosa
Legionella pneumophila
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afleiðingar bakteríulungnabólgu

A
  1. Abscess
    - necrosis, vefjaeyðing, graftrarmyndun
  2. Empyema
    - purulent exudat í pleuraholi
  3. Organisering
    - bandvefsmyndun/fibrosis
  4. Bacteremia
    - meningitis, arthritis, endocarditis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Primary atypical pneumonia

A
Bráð öndunarfærasýking.
Ekki mikill uppgangur.
Síður merki um þéttingu.
Ekki mikil hækkun á HBK.
Tilkomnar af ýmsum orsökum
-Mycoplasma pneumoniae
-Veirur
-Chlamydia pneumoniae
-Coxiella burnetii
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Primary atypical pneumonia - meingerð

A

Öndunarfæraþekjan sýkist

  • Necrosis og bólga
  • Minnkuð mucociliary hreinsigeta
  • Auknar líkur á secondary bakteríusýkingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Primary atypical pneumonia - myndbreytingar

A
Myndbreytingar svipaðar óháð orsök.
Patchy lobar breytingar, uni/bilobar
Rauðblá, blóðfyllt svæði
Bólgufrumuíferðin að mestu takmörkuð við alveolar septa
-Þykknuð, bjúgrík septa
-Lymphocytar, macrophagar, plasmafrumur
-Lítið/ekkert alveolar exudat
Diffuse alveolar damage (ARDS) í alvarlegum tilfellum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aspiration pneumonia

A

Alvarleg lungnabólga.
Veikburða sjúklingar, meðvitundarleysi, endurtekin uppköst.
Blanda af chemískum áhrifum (magasýrur) og sýkingu.
-Anaerob bakteríur (bacteroides, peptostreptococcus)
-Aerob bakteríur (S. pneumoniae, S. aureus, H. influenzae, pseudomonas)
Alvarleg, oft necrotiserandi lungnabólga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Necrotizing pneumonia

A

Lítil necrótísk svæði/holrými –> abscess

Orsakir

  • Aspiration á magainnihaldi
  • Aspiration á sýktu efni
  • Bronchial obstruction
  • Septískar embólíur
  • Sepsis

Afleiðingar

  • Rof á pleura –> pneumothorax/empyema
  • Rof á berkju
  • Septískar embolíur –> meningitis/heilaabscess
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Chronic pneumonia

A

Oftast staðbundin meinsemd með eða án eitlasjúkdóms.
Yfirleitt granulomatous bólga
-Bakteríur
-Sveppir
Berklar langmikilvægasta króníska lungnabólgan.

17
Q

Berklar - meingerð

A

Mycobacteriur í alveoli gleyptar af macrophögum.
Mycobacteriur í phagosomum hindra samruna lysosoma við phagosome.
Erfiðleikar við útrýmingu valda viðvarandi virkjun macrophaga, til verður granuloma.
Fyrir tilstilli cytokina (IFN-gamma) renna macrophagar saman í risafrumur.
Dauði og niðurbrot macrophaga veldur caseous necrosis.

18
Q

Progressive pulmonary tuberculosis (afleiðing 1° og 2° berkla)

A

Bólgusvæði stækkar og opnast inn í berkju, caseous material í berkjur, myndast holrými með caseous jaðri og fibrosu í kring.
Bólgubreytingar í pleura
-Effusion
-Tubercuous empyema
-Obliterative pleuritis
Berklalungnabólga
-Bakteríur í sogæðar, fara í lymphatic/thoracic duct, fara með bláæðablóði til hægra hjarta og loks til lungna
-Microscopiskt sjást 2mm þéttingar dreifðar um lungun

19
Q

System miliary tuberculosis (afleiðing 1° og 2° berkla)

A

Bakteríur dreifast um líkamann með slagæðakerfinu.

Mest áberandi í lifur, beinmerg, milta, nýrnahettum, heilahimnum, nýrum, eggjaleiðurum, epididymis

20
Q

Isolated-organ tuberculosis (afleiðing 1° og 2° berkla)

A
Hvaða líffæri sem er, sem sýkist blóðleiðina.
Algengast
-Heilahimnur
-Nýru
-Nýrnahettur
-Bein
-Eggjaleiðarar
21
Q

Nontuberculous mycobacteriur

A

Valda krónískum staðbundnum breytingum í lungum.

  • Holrýmismyndanir í efri löppum
  • Oft krónískur lungnasjd samfara (COPD, pneumoconiosis)
22
Q

Sveppir sem valda lungnabólgu

A

Histoplasma capsulatum
Coccidioides immitis
Blastomyces dermatitidis

23
Q

Sveppalungnabólgur

A

Í byrjun myndast hnútar af macrophögum með sveppum, síðan granuloma með risafrumum, verða central necrosur og loks fibrosis og kalkanir.

Í sumum tilfellum geta myndast krónísk holrými í efri löppum, lík secondary berklum.

24
Q

Lungnabólgur í ónæmisbældum

A
Cytamegaloveira
Pneumocystis pneumonia
Candida albicans
Cryptococcus neoformans
Aspergillus
25
Q

Cytamegaloveirulungnabólgóa

A

Sérstaklega AIDS og transplant sjúklingar.
Alvarlegur pneumonitis
-Krónísk interstitial bólga
-Svæði með necrosum
-Getur leitt til ARDS
-CMV í macrophögum, epithelial-og endothelial frumur