Lungnabólgur Flashcards
Hreinsikerfi lungna
Distal hluti lungnanna eru sterílir vegna ýmissa varnarþátta
- Ónæmistengdir varnarþættir
- Varnarþættir ótengdir ónæmiskerfinu
Bakteríur sem ná í gegnum larynx eru hreinsaðar upp
- Slím í berkjum
- Bifhárahreyfingar
- Macrophagar í alveoli
Truflun á hreinikerfi lungna
- Fyrirstaða í loftvegum
- Æxli, slím, aðskotahlutur - Minnkaður hóstareflex
- Svæfing, coma, lyf, áfengi - Bifhárafækkun eða skortur á hreyfingu
- Reykingar, Kartagener’s, veirusýking - Minnkuð virkni átfrumna í lungum
- Reykingar, áfengi - Lungnabjúgur
- Hjartabilun - Truflun á almennri mótstöðu
- Vannæring, ónæmisgallar
Flokkar lungnabólgu eftir anatómisku mynstri
Bronchopneumonia/lobar pneumonia
Interstitial pneumonia
Flokkar lungnabólgu eftir orsök
Bakteríur
Veirur
Sveppir
Flokkar lungnabólgu eftir klíniskum kringumstæðum
Community acquired pneumonia
Nosocomial pneumonia
Pneumonia in the immunocompromised host
Bronchopneumonia
Blettótt
Byrjar sem sýking í og umhverfis bronchi og bronchiolur, færir sig yfir í alveoli.
Oft í fólki með alvarlega sjúkdóma.
Dreifð, lítil, hnútótt svæði með gráum/rauðgráum blæ, oftast bilateralt, multilobar, basalt.
Purulent exudat í berkjum, berklingum og alveoli.
Lobar pneumonia
Tekur yfir hluta eða stóran hluta/allan lungnalappa.
Leggst á heilbrigt fólk á aldrinum 20-50 ára.
Oft hár hiti, uppgangur og takverkur.
Þróast í gegnum fjögur klassísk stig.
Lobar pneumonia - klassísk stig
- Congestion (blóðfylla)
- stendur í ca 24klst
- einkennist af útflæði próteinríks exudats inn í alveoli ásamt blóðfyllu í bláæðum
- lungað er þungt, bjúgkennt og rautt - Red hepatisation
-stendur í nokkra daga
-mikil uppsöfnun á neutrophilum í alveoli, ásamt lymphocytum og átfrumum
-RBK leka út úr úttútnuðum háræðum
lungað er rautt, þétt, loftlaust, líkist lifur
-pleura hefur fibrinous exudat - Grey hepatisation
- stendur í nokkra daga
- aukin uppsöfnun fibrins og niðurbrot bólgufrumna og RBK
- lungað er grábrúnt og mjög þétt - Resolution
- exudatið resorberast, frumuleifar bólgufrumanna hreinsast upp án skemmda á undirliggjandi alveoli
Algengustu bakteríur sem valda lungnabólgu
S. pneumoniae H. influenzae Moraxella catarrhalis S. aureus Klebsiella pneumoniae Pseudomonas aeruginosa Legionella pneumophila
Afleiðingar bakteríulungnabólgu
- Abscess
- necrosis, vefjaeyðing, graftrarmyndun - Empyema
- purulent exudat í pleuraholi - Organisering
- bandvefsmyndun/fibrosis - Bacteremia
- meningitis, arthritis, endocarditis
Primary atypical pneumonia
Bráð öndunarfærasýking. Ekki mikill uppgangur. Síður merki um þéttingu. Ekki mikil hækkun á HBK. Tilkomnar af ýmsum orsökum -Mycoplasma pneumoniae -Veirur -Chlamydia pneumoniae -Coxiella burnetii
Primary atypical pneumonia - meingerð
Öndunarfæraþekjan sýkist
- Necrosis og bólga
- Minnkuð mucociliary hreinsigeta
- Auknar líkur á secondary bakteríusýkingu
Primary atypical pneumonia - myndbreytingar
Myndbreytingar svipaðar óháð orsök. Patchy lobar breytingar, uni/bilobar Rauðblá, blóðfyllt svæði Bólgufrumuíferðin að mestu takmörkuð við alveolar septa -Þykknuð, bjúgrík septa -Lymphocytar, macrophagar, plasmafrumur -Lítið/ekkert alveolar exudat Diffuse alveolar damage (ARDS) í alvarlegum tilfellum
Aspiration pneumonia
Alvarleg lungnabólga.
Veikburða sjúklingar, meðvitundarleysi, endurtekin uppköst.
Blanda af chemískum áhrifum (magasýrur) og sýkingu.
-Anaerob bakteríur (bacteroides, peptostreptococcus)
-Aerob bakteríur (S. pneumoniae, S. aureus, H. influenzae, pseudomonas)
Alvarleg, oft necrotiserandi lungnabólga.
Necrotizing pneumonia
Lítil necrótísk svæði/holrými –> abscess
Orsakir
- Aspiration á magainnihaldi
- Aspiration á sýktu efni
- Bronchial obstruction
- Septískar embólíur
- Sepsis
Afleiðingar
- Rof á pleura –> pneumothorax/empyema
- Rof á berkju
- Septískar embolíur –> meningitis/heilaabscess
Chronic pneumonia
Oftast staðbundin meinsemd með eða án eitlasjúkdóms.
Yfirleitt granulomatous bólga
-Bakteríur
-Sveppir
Berklar langmikilvægasta króníska lungnabólgan.
Berklar - meingerð
Mycobacteriur í alveoli gleyptar af macrophögum.
Mycobacteriur í phagosomum hindra samruna lysosoma við phagosome.
Erfiðleikar við útrýmingu valda viðvarandi virkjun macrophaga, til verður granuloma.
Fyrir tilstilli cytokina (IFN-gamma) renna macrophagar saman í risafrumur.
Dauði og niðurbrot macrophaga veldur caseous necrosis.
Progressive pulmonary tuberculosis (afleiðing 1° og 2° berkla)
Bólgusvæði stækkar og opnast inn í berkju, caseous material í berkjur, myndast holrými með caseous jaðri og fibrosu í kring.
Bólgubreytingar í pleura
-Effusion
-Tubercuous empyema
-Obliterative pleuritis
Berklalungnabólga
-Bakteríur í sogæðar, fara í lymphatic/thoracic duct, fara með bláæðablóði til hægra hjarta og loks til lungna
-Microscopiskt sjást 2mm þéttingar dreifðar um lungun
System miliary tuberculosis (afleiðing 1° og 2° berkla)
Bakteríur dreifast um líkamann með slagæðakerfinu.
Mest áberandi í lifur, beinmerg, milta, nýrnahettum, heilahimnum, nýrum, eggjaleiðurum, epididymis
Isolated-organ tuberculosis (afleiðing 1° og 2° berkla)
Hvaða líffæri sem er, sem sýkist blóðleiðina. Algengast -Heilahimnur -Nýru -Nýrnahettur -Bein -Eggjaleiðarar
Nontuberculous mycobacteriur
Valda krónískum staðbundnum breytingum í lungum.
- Holrýmismyndanir í efri löppum
- Oft krónískur lungnasjd samfara (COPD, pneumoconiosis)
Sveppir sem valda lungnabólgu
Histoplasma capsulatum
Coccidioides immitis
Blastomyces dermatitidis
Sveppalungnabólgur
Í byrjun myndast hnútar af macrophögum með sveppum, síðan granuloma með risafrumum, verða central necrosur og loks fibrosis og kalkanir.
Í sumum tilfellum geta myndast krónísk holrými í efri löppum, lík secondary berklum.
Lungnabólgur í ónæmisbældum
Cytamegaloveira Pneumocystis pneumonia Candida albicans Cryptococcus neoformans Aspergillus