Restrictivir lungnasjúkdómar Flashcards
Öndunarmælingar hjá restrictivum lungnasjúkdómum
Skert þangeta lungnanna með minnkað TLC (total lunc capacity)
FVC lækkað
FEV eðlilegt/lækkað
FEV/FVC eðl/hækkað
Við hvaða aðstæður getur restriction(herpa) komið upp?
Sjúkdómar í brjóstkassa með eðlilegum lungum
- offita
- fleiðrusjúkdómar
- neuromuscular sjúkdómar
Bráðir eða krónískir interstitial lungnasjúkdómar.
Tegundir af bráðum og krónískum interstitial lungnasjúkdómar
Acute respiratory distress syndrome (ARDS)
Fibroussjúkdómar
Granulomatous sjúkdómar
Reykingatengdir sjúkdómar
Acute respiratory distress syndrome
Hraðversnandi öndunarbilun, cyanosis, hypoxemia
Multiorgan failure
Orsakir Acute respiratory distress syndrome
Ýmsar orsakir
Beinar lungnaskemmdir
- lungnabólga
- aspiration
- contusion
- eiturefni í innöndunarlofti
Óbeinar lungnaskemmdir
- spesis
- lost v/trauma
- bráð brisbólga
- lyfjaeitranir
Meingerð Acute respiratory distress syndrome
Endothelial og/eða epithelial skemmdir
- háræðaleki–>bjúgur
- minnkuð súrefnisskipti
- surfactant tap
Neutrophilar taldir hafa mikilvæg áhrif í meingerðinni
- macrophagar–>aukin frl á cytokinum–>virkjun endothelfruma–>aukin viðloðun og virkjun PMN
- virkjaðir PMN–>skemmdir á endo-og epitheli
ARDS - macroscopiskar myndbreytingar, akút
Lungu dökkrauð, þétt, loftlaus og þung
ARDS - microscopiskar breytingar, akút
Blóðfylla í háræðum
Necrosa á epithelial frumum
Interstitial og intra-alveolar bjúgur og blæðingar
Neutrophilar í háræðum
Hyaline membranes í alveoli
-fíbrínríkur bjúgvökvi, blandaður leifum af necrótískum þekjufrumum
ARDS - microscopiskar breytingar, krónískar
Organisering á fibrin exudati
Týpu2 pneumocyta hyperplasia
Þykknun á alveolar septa vegna fibrosu
ARDS - klínisk mynd
85% fá ARDS innan 72klst frá upphafi undirliggjandi sjúkdóms
40% dánartíðni
Skert öndunarstarfsemi ef útbreidd interstitial fibrosis
Eðlileg öndunarstarfsemi eftir 6-12 mánuði ef engar krónískar breytingar
Tegundir Fibrosusjúkdóma
Usual interstitial pneumonia
Nonspecific interstitial pneumonia
Organizing pneumonia
Usual interstitial pneumonia (idiopathic pulmonary fibrosis)
Krónískur sjd, óþekkt orsök, slæmar horfur
Meingerð virðist tilkomin vegna hringrásar epithel skemmda og afbrigðilegrar viðgerðar.
Svæðisbundin interstitial bólga og bandvefsbreytingar.
Honeycomb fibrosis í lokin.
Nonspecific interstitial pneumonia
Krónískur interstitial lungnasjúkdómur. Idiopathic.
Organizing pneumonia
Bronchiolitis obliterans-organizing pneumonia.
Oft óþekktar orsakir.
Algeng vefjaviðbrögð við lungnaskemmdum af völdum sýkinga eða annarra bólgubreytinga.
Svæðisbundnar breytingar, eðlilegur vefur á milli.
Lausgerðir bandvefstappar fylla bronchiolur og alveolar.
Væg krónísk bólga og þykknanir á alveolar septa.
Pneumocomnosis
Lungnasjúkdómar tilkomnir vegna innöndunar lífrænna og ólífrænna agna.
Algengustu sjúkdómarnir tilkomnir vegna steinryks
-Coal worker’s pneumoconiosis
-Silicosis
-Asbestosis