Æðasjúkdómar Flashcards
Tegundir æðasjúkdóma (5)
- Arteriosclerosis
- Arteriolosclerosis
- Mönckeberg medial calcific sclerosis
- Atherosclerosis - Aneurysma og dissection
- Háþrýstingur
- Vasculitis
- Æxli
Arteriolosclerosis
Litlar slagæðar og slagæðlingar.
Þykknun og þrenging á lumeni, getur valdið ischemiu.
Aðaltengsl við háþrýsting og sykursýki.
Arteriolosclerosis - gerðir
Hyaline
Hyperplastic
Mönckeberg medial calcific sclerosis
Kalkanir í muscular slagæðum. Sjúklingar yfir 50 ára. Hefur ekki áhrif á lumenvídd æða. Brengluð calciumphosphat efnaskipti í æðavegg (SMC). Lítið klíniskt mikilvægi.
Atherosclerosis
Finnast í einhverri mynd hjá flestum yfir tvítugt.
Einkennist af intimal meinsemdum (atheroma)
-Bunga inn í æðalumen
-Geta hindrað blóðflæði
-Veikt media æðanna
Meiri háttar áhættuþættir fyrir Atherosclerosis
Hækkandi aldur Karlkyn Fjölskyldusaga Erfðaþættir Hækkaðar blóðfitur Háþrýstingur Reykingar Sykursýki
Minni háttar áhættuþættir fyrir Atherosclerosis
Bólga/CRP Metabolic syndrome Lipoprotein Offita Hreyfingarleysi Streita
Atherosclerosis - meingerð
Endothel skemmd/vanstarfsemi talin upphafsbreytingin.
Uppsöfnun lipoproteina í æðaveggnum
Viðloðun bólgufrumna
Uppsöfnun T-fr, macrophaga og foamy macrophaga í intima
Losun á hvetjandi factorum
Fjölgun sléttvöðvafrumna í intima og myndun ECM
Fitusöfnun
Orsakir krónískrar endothel skemmdar/vanstarfsemi
Hypercholesterolemia
Blóðflæðistruflanir (háþrýstingur, iðuflæði)
Reykingar
AGE (advanced glycation end products) í DM
Atherosclerosis - vefjabreytingar (þrjú stig)
- Fatty streak
- Atheromatous plaque
- Complicated lesion
Atherosclerosis - Fatty streak
Byrjunarstig atherosclerosis.
Fitufylltar átfrumur í intima.
Gulleitar, punktlaga meinsemdir renna saman í línulaga “strik”
Ekki marktækt upphækkaðar, hafa ekki áhrif á blóðflæðið.
Geta gengið til baka.
Atherosclerosis - Atheromatous plaque
Fibrous/fibrofatty/fibrolipid plaque. Gular/hvítar/gráar meinsemdir sem skaga inn í lumen, hafa áhrif á blóðflæði. Staðbundið í æð, renna saman í stærri meinsemdir. Uppbyggt úr 1. Frumum -SMC -Macrophagar -T lymphocytar 2. Extracellular matrix -Collagen -Elastin -Proteoglycan 3. Intra og extracellular fita
Atherosclerosis - Complicated lesion
- Rof/sáramyndun á plaque.
Thrombus, lokar æð að hluta eða alveg, kemur ischemia og síðan drep. - Blæðing í plaque.
Rof á fibrous cap eða rof á nýmynduðum æðum í plaque. - Kalkmyndun
Vulnerable plaque
Aukin hætta á rofi og thrombusmyndun. Það sem einkennir: 1. Aukið fituinnihald og foamy frumur. 2. Þunnt fibrous cap og lítið af SMC í cap. 3. Mikil bólga.
Stable plaque
Minnkuð hætta á rofi og thrombusmyndun.
Það sem einkennir:
1. Þykkt fibrous cap
2. Minna fituinnihald og bólga