Æðasjúkdómar Flashcards
Tegundir æðasjúkdóma (5)
- Arteriosclerosis
- Arteriolosclerosis
- Mönckeberg medial calcific sclerosis
- Atherosclerosis - Aneurysma og dissection
- Háþrýstingur
- Vasculitis
- Æxli
Arteriolosclerosis
Litlar slagæðar og slagæðlingar.
Þykknun og þrenging á lumeni, getur valdið ischemiu.
Aðaltengsl við háþrýsting og sykursýki.
Arteriolosclerosis - gerðir
Hyaline
Hyperplastic
Mönckeberg medial calcific sclerosis
Kalkanir í muscular slagæðum. Sjúklingar yfir 50 ára. Hefur ekki áhrif á lumenvídd æða. Brengluð calciumphosphat efnaskipti í æðavegg (SMC). Lítið klíniskt mikilvægi.
Atherosclerosis
Finnast í einhverri mynd hjá flestum yfir tvítugt.
Einkennist af intimal meinsemdum (atheroma)
-Bunga inn í æðalumen
-Geta hindrað blóðflæði
-Veikt media æðanna
Meiri háttar áhættuþættir fyrir Atherosclerosis
Hækkandi aldur Karlkyn Fjölskyldusaga Erfðaþættir Hækkaðar blóðfitur Háþrýstingur Reykingar Sykursýki
Minni háttar áhættuþættir fyrir Atherosclerosis
Bólga/CRP Metabolic syndrome Lipoprotein Offita Hreyfingarleysi Streita
Atherosclerosis - meingerð
Endothel skemmd/vanstarfsemi talin upphafsbreytingin.
Uppsöfnun lipoproteina í æðaveggnum
Viðloðun bólgufrumna
Uppsöfnun T-fr, macrophaga og foamy macrophaga í intima
Losun á hvetjandi factorum
Fjölgun sléttvöðvafrumna í intima og myndun ECM
Fitusöfnun
Orsakir krónískrar endothel skemmdar/vanstarfsemi
Hypercholesterolemia
Blóðflæðistruflanir (háþrýstingur, iðuflæði)
Reykingar
AGE (advanced glycation end products) í DM
Atherosclerosis - vefjabreytingar (þrjú stig)
- Fatty streak
- Atheromatous plaque
- Complicated lesion
Atherosclerosis - Fatty streak
Byrjunarstig atherosclerosis.
Fitufylltar átfrumur í intima.
Gulleitar, punktlaga meinsemdir renna saman í línulaga “strik”
Ekki marktækt upphækkaðar, hafa ekki áhrif á blóðflæðið.
Geta gengið til baka.
Atherosclerosis - Atheromatous plaque
Fibrous/fibrofatty/fibrolipid plaque. Gular/hvítar/gráar meinsemdir sem skaga inn í lumen, hafa áhrif á blóðflæði. Staðbundið í æð, renna saman í stærri meinsemdir. Uppbyggt úr 1. Frumum -SMC -Macrophagar -T lymphocytar 2. Extracellular matrix -Collagen -Elastin -Proteoglycan 3. Intra og extracellular fita
Atherosclerosis - Complicated lesion
- Rof/sáramyndun á plaque.
Thrombus, lokar æð að hluta eða alveg, kemur ischemia og síðan drep. - Blæðing í plaque.
Rof á fibrous cap eða rof á nýmynduðum æðum í plaque. - Kalkmyndun
Vulnerable plaque
Aukin hætta á rofi og thrombusmyndun. Það sem einkennir: 1. Aukið fituinnihald og foamy frumur. 2. Þunnt fibrous cap og lítið af SMC í cap. 3. Mikil bólga.
Stable plaque
Minnkuð hætta á rofi og thrombusmyndun.
Það sem einkennir:
1. Þykkt fibrous cap
2. Minna fituinnihald og bólga
Afleiðingar atherosclerosis
- Hægfara þrenging æðar
- Súrefnisskortur á næringarsvæði æðar
- Stable plaque - Skyndileg lokun æðar
- Thrombus, blæðing í plaque
- Vulnerable plaque - Atheroembolism/cholesterol embolism
- Rof á plaque, debris í blóðrás, microemboliur, microinfarctar í líffærum - Aneurysm
- Veikleiki í æðavegg vegna atherosclerosis, verður útvíkkun á æð
Meingerð atherosclerosis í DM
Myndun á AGE
- Nonenzymatic glycosylering á intra- og extracellular próteinum
- Hyperglycemia eykur myndun á AGE
AGE bindast RAGE-viðtökum á bólgufrumum, æðaþelsfrumum og sléttvöðvafrumum í æðum
-Aukið ROS frá æðaþelsfrumum
-Aukin cytokine og GF frá macrophögum sem eykur bólgu
-Fjölgun SMC í æðum og aukin framleiðsla á ECM
AGE geta valdið kross-tengslum milli ECM próteina
-Minnkar teygjanleika æða sem eykur núningsálag sem veldur endothel áverka.
-Plasma prótein festast í æðaveggjum, verður aukin kólesteról uppsöfnun í intima
Microangiopathy
Kemur oft hjá sjúklingum með sykursýki. Smáæðasjúkdómur sem hefur mest áhrif í -Sjónhimnu -Nýrum -Úttaugum
Microangiopathy - meingerð
Þykknun á grunnhimnu.
AGE kross-tengja collagen 4 í grunnhimnu sem veldur minnkaðri samloðun æðaþelsfrumna og auknu útflæði vökva.
Plasma prótein festast/tengjast grunnhimnu.
Diabetic nepropathy
Þykknun á grunnhimnu glomeruli.
Mesangial aukning.
Nodular glomerulosclerosis.
Hyaline arteriolosclerosis.
Aneurysma - skilgreining
Staðbundin, varanleg, óeðlileg útvíkkun á slagæð.
True aneurysm
Öll lög æðarinnar víka.
False aneurysm
Pseudoaneurysm.
Rof á æð með aðlægu hematoma.
Aneurysma - lögun
Saccular aneurysma
-Afmörkuð útbungun/víkkun á æð
Fusiform aneurysma
-Ílöng víkkun, circumferential
Orsakir aneurysma
- Atherosclerosis
- Algengasta orsökin
- Intimal atheromatous breytingar veikja media æðanna. - Háþrýstingur
- Veldur þrengingu á vasa vasorum, verður ischemia í ytri hluta media - Sýkingar
- Bandvefssjúkdómar
- Marfan syndrome
- Ehlers-Danlos syndrome
Abdominal aortic aneurysm
Algengustu aneurysmin af völdum atherosclerosis.
Verður á milli aa. renalis og aorta bifurcationar.
Mural thrombus fyllir út í víkkaða hlutann.
Afleiðingar Abdominal aortic aneurysm
- Lokun á greinum út frá aorta –> ischemia
- Emboliur frá atheroma/mural thrombus
- Þrýstingur á aðlæga strúktúra
- Rof með lífshættulegri blæðingu
Thoracic aortic aneurysm
Meiri tengsl við háþrýsting og Marfan’s.
Tengsl við syphilis.
Afleiðingar
1. Þrýstingur á mediastinal strúktúra.
2. Hósti vegna ertingar á n. laryngeus recurrens
3. Beinverkir vegna eyðingar á rifjum/hrygg
4. Aortuloku bakflæði/þrenging á kransæðaopum
5. Rof með blæðingu
Aortic dissection
Dissecting aneurysm
Aorta og stundum stærstu greinar hennar.
Ekki útvíkkun á æð.
Rof á intima –> blóðflæði klýfur upp media –> blóðfyllt rás í æðaveggnum
Aortic dissection - áhættuhópar
Miðaldra karlar með háþrýsting
Ungt fólk með bandvefssjúkdóma
Ófrískar konur
Bicuspid aortuloka
Aðal áhættuþátturinn er háþrýstingur
Aortic dissection - gerðir
Týpa A: Aorta asc. með/án distal hluta
Týpa B: Distalt við a. subclavia sin
Aortic dissection - afleiðingar
- Rof með blæðingum
- Mediastinum
- Kviðarhol
- Pericardium –> tamponade - Dissection í
- Aorturótina –> aortuloku insufficiency
- Kransæðar –> myocardial infarct
- Æðar til annarra líffæra –> ischemia/drep - Rof aftur inn í lumen aorta –> chronic dissection