Blóðþurrðarsjúkdómar í hjarta Flashcards
Orsakir blóðþurrðasjúkdóma
> 90% orsakast af kransæðasjúkdómum
-Minnkað kransæðablóðflæði vegna atherosclerosis
Aðrar orsakir
- Aukin þörf (aukinn hjartsláttur, hypertrophia)
- Minnkað blóðmagn (lágþrýstingur, lost
- Minnkuð súrefnismettun (lungnabólga, hjartabilun)
- Minnkuð súrefnisburðargeta (blóðleysi, CO eitrun)
Birtingarmyndir IHD
Angina pectoris
Myocardial infarction
Chronic ischemic heart disease
Sudden cardiac death
Angina pectoris
Brjóstverkur; ischemia veldur verk en ónóg til að valda drepi.
Stable Angina pectoris
Kemur við aukna þörf, áreynsla, tachycardia.
Hverfur við hvíld eða lyf (nitroglycerin –> æðavíkkun)
Unstable Angina pectoris
Aukin tíðni brjóstverkja
Framkallast við sífellt minni áreynslu eða í hvíld.
Oft fyrirboði MI
Prinzmetal angina
Kransæðaspasmi Gerist í hvíld Gerist nærri atherosclerotic plaque Oft í eðlilegum kransæðum Getur valdið MI
Myocardial infarct
Hjartavöðvadrep
Verður vegna ischemiu, nógu mikil og langvarandi til að valda hjartavöðvadrepi
Meinsemd MI
Getur verið stök meinsemd í einni æð, eða þriggja æða sjúkdómur
LAD og CX
-Oftast á fyrstu cm æðanna
Right coronary artery
-Eftir allri lengdinni
Minni kransæðagreinar
- Diagonal (LAD)
- Obtuse marginal (CX)
- Posterior descending (RCA)
Meingerð MI
Thrombus vegna rofs á atherosclerotic plaque venjulega orsök fyrir bráðu kransæðaástandi.
Transmural MI
Öll þykkt á hjartavöðva í slegli.
Bráð lokun á kransæð vegna thrombus yfir plaque
ST hækkanir á EKG
90% orsakast af thrombus
10% orsakast af vasoconstrictionum, embolium frá mural thrombus eða vegetation frá hjartalokum.
Subendocardial MI
Innsti 1/3 hjartavöðva
non-STEMI
Slæm atherosclerosis –> subendocardial infarct
Ef thrombus sem lokar æð leysist upp áður en transmural infarct myndast –> subendocardial MI
Myndbreytingar MI
Breytingarnar þróast á dæmigerðan hátt
- Storkudrep
- Bráð bólga
- Krónísk bólga
- Granulationsvefur
- Bandvefsmyndun
MI endar alltaf með fibrosu
Afleiðingar MI
Um 75% sjúklinga fá complicationir eftir MI
- Vinstri hjartabilun
- Hypotension, lungnabjúgur
- Cardiogen shock - Vanstarfsemi papillary vöðva
- Minnkaður samdráttur vegna ischemiu, rof, fibrosis –> mitralloku bakflæði - Rof á slegli
- Blæðing í gollurshús –> tamponade
- Oftast banvænt - Hjartsláttartruflanir
- Pericarditis
- Víkkun á slegli
- Mural thrombus
Chronic ischemic heart disease
Vaxandi hjartabilun eftir ischemiskar skemmdir.
Oftast saga um fyrri MI.
Myndbreytingar
-Vi ventricular dilatation og hypertrophia
-Fibrotisk svæði
-Meðal mikil atherosclerosis í kransæðum, stundum lokanir
-Fibrotiskar endocardial þykknanir, mural thrombusar
-Í smásjá sést hypertrophia, fibrosis/interstitial fibrosis