Obstructivir lungnasjúkdómar Flashcards
Obstructivir lungnasjúkdómar
sjúkdómsheiti
Emphysema
Chronic bronchitis
Asthma
Bronchiectasis
Einkenni obstructiva lungnasjúkdóma
Skert loftflæði í útöndun, aukið viðnám vegna partial/complete obstructionar.
Getur verið þrenging á loftvegum eða minni samdráttur á elastískum vef.
Emphysema (lungnaþemba)
Varanleg útvíkkun á alveoli distalt við terminal bronchioli með eyðileggingu á vegg þeirra.
Gerðir emphysema
Centriacinar
Panacinar
Distal acinar
Irregular
Bara centriacinar og panacinar sem valda klíniskri obstruction.
Centriacinar emphysema
20x algengari en panacinar Oftast afleiðing af reykingum. Miðhluti acinus verður fyrir skemmdum. Bæði skemmdir og heilir alveoli í sama acinus/lobule Algengara í efri löppum apicalt.
Panacinar emphysema
Skemmdir á öllum acinus
Algengara í neðri löppum lungna.
Alpha1-antitrypsinskortur veldur þessari gerð.
Distal acinar emphysema
Óþekkt orsök.
Distal hluti acinus, proximal hluti er eðlilegur.
Samliggjandi stækkuð loftrými.
Mynda cystur/bullur.
Sést oftast í ungu fólki með spontant pneumothorax.
Irregular emphysema
Mismunandi hlutar acinus skemmdir.
Nær alltaf tengsl við örmyndanir af völdum bólgusjúkdóma.
Einkennalaust.
Meingerð emphysema
Eituráhrif efna í innöndunarlofti valda viðvarandi bólguástandi (tóbaksreykingar, loftmengun).
Neutrophilar, macrophagar og lymphocytar safnast fyrir í lungum.
Skemmdir verða á pneumocytum og niðurbrot á ECM.
Anti-elastasar og antioxidantar vinna gegn skemmdunum.
Myndbreytingar við panacinar emphysema
Föl og stór/fyrirferðamikil lungu.
Breytingar meira áberandi í neðri hlutum lungna.
Myndbreytingar við centriacinar emphysema
Fyrirferðarminni lungu, bleikari litur.
Breytingar meira áberandi í efri hlutum lungna.
Microscopiskar breytingar við emphysema
Eyðing á alveolar veggjum án fibrosu. Stækkaðir/samrunnir alveoli/loftrými. Fækkun á alveolar háræðum. Afmyndun á terminal/respiratory bronchiolum vegna skorts á parenchymal stuðningi. Bronchiolar bólga og submucosal fibrosa.
Klínisk mynd emphysema
Sjúklingar margir með tunnulaga brjóstkasta.
Mæði.
Öndunarbilun.
Lungnaháþrýstingur –> hægri hjartabilun
Krónískur bronchitis - klínisk greining
Hósti með uppgangi í amk 3 mánuði í röð í amk 2 ár í röð.
Krónískur bronchitis - meingerð
Tóbaksreykingar valda bólgubreytingum og offramleiðslu á slími. Aukinn fjöldi lymphocyta, macrophaga, neutrophila. Hypertrophia á slímkirtlum í barka og meginberkjum. Aukinn fjöldi slímframleiðandi goblet frumum í berkjum og berklingum.
Þekjubreytingar af völdum reyks taldar orsakast af cytokinum frá T-frumum og aukinni transcription á slímgeninu MUC5AC.
Krónískur bronchitis - macroscopiskar breytingar
Stærri berkjur með roða og bjúg þaktar slími. Minni berkjur og berklingar fyllt slími.
Krónískur bronchitis - microscopiskar breytingar
Hypertrophia á slímkirtlum.
Metið með Reid index
-Hlutfall þykktar submucosal kirtla/þykkt berkjuveggjar
-Eðlilegt hlutfall 0,4
Krónískur bronchiolitis - myndbreytingar
Goblet-frumu metaplasia
Slímtappar
Bólga
Fibrosa
Bronchiolitis obliterans - myndbreytingar
Lokun á bronchiolum vegna fibrosu.
Krónískur bronchitis - klínisk mynd
Hósti og uppgangur án öndunarerfiðleika. Endurteknar sýkingar. COPD með teppu. Öndunarbilun. Lungnaháþrýstingur --> hægri hjartabilun.
Asthma
Krónískur bólgusjúkdómóur í barka og berkjum sem veldur berkjusamdrætti.
Einkenni asthma
Tímabundin og afturkræf teppa.
Krónískar bólgubreytingar með eosinophilum.
Hypertrophia og hyperreactivity á sléttum vöðva í berkjuvegg.
Aukin slímmyndun.
Frumugerðir sem taka þátt í bólgusvari asthma
Eosinophilar Mastfrumur Macrophagar Lymphocytar Neutrophilar Þekjufrumur
Meingerð asthma
Helsta undirliggjandi orsökin er arfbundin tilhneiging til týpu1 ofnæmisviðbragða, bólgubreytinga og aukins berkjuertanleika við ýmsum áreitum.
Th2 virðist gegna lykilhlutverki vegna aukinna viðbragða við umhverfisantigenum.
Áhrif cytokina frá Th2 valda flestum breytingum í ashtma
-IL4, IgE framleiðsla
-Il5, virkjar eosinophila
-Il13, eykur slímframleiðslu og eykur IgE framleiðslu B-fruma
Early phase asthma
Binding allergena við IgE á mastfrumum, losun úr granulum. Tvenns konar viðbrögð, early og late phase.
Veldur
- Berkjusamdrætti
- Aukinni slímfrl
- Æðaútvíkkun
Berkjusamdráttur bæði vegna efna frá mastfrumum og beinna áhrifa á vagal viðtaka.
Late phase asthma
Binding allergena við IgE á mastfrumum, losun úr granulum. Tvenns konar viðbrögð, early og late phase.
Veldur
Bólgufrumuíferð
-Eosinophilar, neutrophilar og T-frumur
Þekjufrumur frl chemokine
-Th2 og eosinophilar
Losun efnahvata frá bólgufrumum viðheldur ástandinu.
Major basic protein frá eosinophilum veldur einnig skemmdum á þekjufrumum.
Breytingar á berkjuveggjum vegna endurtekinna asthmakasta
Hypertrophia á sléttum vöðva og slímkirtlum.
Aukin æðavæðing.
Þykknun á grunnhimnu.
Gerðir asthma
Atopic asthma (ofnæmisasthmi)
Non-atopic asthma
Lyfjaorsakaður asthmi
Atvinnutengdur asthmi
Atopic asthma
Algengasta gerð asthma. Týpa1 ofnæmisviðbrögð Byrjar venjulega í barnæsku. Fjölskyldusaga um asthma. Orsakast af umhverfisantigenum, ryk, frjókorn, dýr, fæða. Sýkingar geta líka orsakað asthmakast.
Non-atopic asthma
Ekki ákveðnir ofnæmisvaldar. Fjölskyldusaga um asthma ekki eins algeng. Þættir sem útleysa astmaköst -Veirusýkingar -Mengunarvaldar í innöndunarlofti -Kuldi -Stress -Þjálfun
Lyfjaorsakaður asthmi
Nokkur lyf geta útleyst asthma.
Aspirin og NSAIDs algengust
Talið orsakast af blokkun á COX–>aukið magn leukotriene –> berkjusamdrátátur
Atvinnutengdur asthmi
Orsakaður af efnum í atvinnuumhverfi
- gufur
- lífrænt og efnaryk
- lofttegundir
Asthmaköst þróast eftir endurtekna útsetningu fyrir viðkomandi áreiti/efni
Asthmi - macroscopiskar myndbreytingar
Ofþensla lungna
Slímtappar í berkjum
Asthmi - microscopiskar myndbreytingar
Eosinophilar og krónísk bólga í berkjuvegg
Frumuleifar í berkjuslími
-Eosinophilar (Charcot-Leyden kristallar)
-Berkjuþekja (Curschmanns spirals)
Þykknuð grunnhimna
Hypertrophia á sléttum vöðva í berkjuvegg
Hypertrophia á slímkirtlum og gobletfrumu metaplasia
Asthmi - klínisk mynd
Andþrengsli, aðallega í útöndun.
Lungun fyllast af lofti, það festist distalt við berkjur sem eru samanherptar og fylltar af slími.
Öndun eðlileg á milli asthmakasta.
Bronchiectasis
Varanleg útvíkkun á berkjum og berklingum vegna skemmda á vegg í tengslum við necrotiserandi sýkingar.
Einkennist af hósta með miklum, illa lyktandi, purulent uppgangi.
Undirliggjandi orsakir Bronchiectasis
Obstruction á berkjum--> takmarkað við viðkomandi segment. -Æxli -Aðskotahlutir -Slímstíflur Asthma Krónískur bronchitis
Meðfæddir/arfgengir sjúkdómar
- Cystic fibrosis
- Ónæmisbrenglanir
- Kartagener syndrome (afbrigðileg bygging bifhára)
Necrotiserandi/purulent lunganbólgur
Bronchiectasis - macroscopiskar breytingar
Venjulega neðri lungnalappar beggja vegna.
Meira áberandi í lóðréttari berkjum
Víkkaðir berklingar ná út að pleura.
Bronchiectasis - microscopiskar breytingar
Bráð og krónísk bólga í veggjum berkja og berklinga
Necrosur í veggjum –> abscess
Fibrosis í veggjum og peribronchiolar fibrosis.
Bronchiectasis - afleiðingar
Lungnabólga
Empyema (graftarmyndun í brjósholi)
Sepsis
Metastatiskir abscessar, s.s. í heila