SJG kafli 5 Flashcards

1
Q

almannasálfræði

A
  • skilningur sem fólk hefur á hegðun og hugsun annarra án sérstakrar fræðilegrar þjálfunar
  • almannasálfr er markhyggja
  • almannasálfr túlkar hegðun og spáir fyrir um komandi hegðun með hliðsjón af trú og löngun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fraqnz Brentano

A
  • eðli sálrænna fyrirbæra snýst ekki um að þau séu einangruð frá efnisheiminum
  • snýst ekki um ytri-innri
  • eðli sálrænna fyrirbæra er það að þau eru íbyggin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

samsendarkenning (identity theory)

A
  • hugsun er heilastarfsemi; þessi 2 fyrirbæri eru eitt hið sama
  • lögð áhersla á efnislega innviði; löngun er tiltekið líkamlegt ástand í miðtaugakerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

verkhyggja hin nýja

A
  • ekki sama verkhyggjan
  • hún er að bregðast við þessum hugmynddum um samsemd
  • þegar maður hugsar eh þá gerist eh í miðtaugakerfi
  • sálræn ferli eru efnisleg, en ekki smættanleg í tiltekið lífefna- eða lífeðlisfræðilegt ástand
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly