Ertu viss kafli 1 og 2 Flashcards
vísindahyggja (scientism)
- oftast skammyrði mu oftrú á vísindum og vísindalegri aðferð
- sú skoðun að ekkert vit sé í neinu nema það sé vísindalegt
- ef vísindi geta ekki svarað sp sýnir það hvað vísindi eru takmörkuð
vísindahyggjumenn telja…
- að öll almennileg vísindi eru byggð á nákvæmum mælingum og formúlum, sem er ekki rétt
- telja að tilraunaaðferð (á tilraunastofum) sé æðsta þekkingarleitin, sem er ekki rétt
afstæðishyggja (relativism)
að telja að þekking styðjist ekki við nein algild viðmið en breytist eftir stað og stund, einst og skoðanir og viðhorf
heilbrigð efahyggja (specticism)
- hún eflir gagnrýna hugsun og varkára aðferð
- ekki trúa neinu nema þú hafi góð rök fyrir því
- vertu spyrjandi nemandi
vísindi gera þrennt..
- athugunarvísindi (lýsa veruleikanum)
- skýringarvísindi (skýra veruleikann)
- hagnýtisvísindi (gefa kost á stjórn)
veraldarhyggja (naturalism)
óprófaða sannfæring að veröldin-náttúran sé:
- skoðanleg, sjálfstæð og prófanleg
- náttúruleg
- skiljanleg og skýranleg
góð kenning er:
- um náttúrulega framvindu
- prófanleg hlutlægt
- einföld
- frjósöm
- í samræmi við aðra þekkingu
öll vísindi styðjast við…
- hlutlægar staðhæfingar
- framvindu(orsaka) skýringar
- raunprófanir
gervivísindi
er skammaryrði, t.d. samsæriskenningar, líkja eftir orðafæri, aðferð og kenningu
hraðstika
- alhæfing
- leiðir af sé skilning sem er auðveldari og auðsóttari en rækilegur skilningur
af samsvörun þess dæmigerðar/representativeness heuristic (frægasta hraðstikan)
- einfaldar mál með því að einbeita hugsun að því sem er dæmigert fyrir máli
- t.d. maðurinner með nefhring þannig hann er örgl ekki bókavörður
af því tiltæka / availability heuristic (næst frægasta hraðstikan)
- einfaldar sp sem eru háðar óvissu eða flýti með að benda á lausnir sem eru nærtækasta til að hugsa sér
- t.d. afh hrundu bankarnir 2008? nú útaf græðginni og auðvitað var Davíð í öllu
grillur
- hugmyndir sem byggja ekki á skynsemi, heldur dularfullu mikilvægi
- t.d. alnæmissmitaðir menn halda að þeir geti læknast með því að stunda mök við hreina mey
snarræði
- vel tekst, rétt atriði gefa nothæfa niðurstöðu
- t.d. dómari dæmir það sem honum sýndist hann sjá, við trúum því bara, því þetta er dómarinn
fljótræði
- ill tekst, erum of fljót á okkur
- t.d. þetta er hollt af því að mamma gaf mér þetta eða afþví það stendur á umbúðunum