SJG kafli 1 Flashcards
sáfræði varð til sem vísindagrein um miðbik…
19 aldar
sagnfræði
sjálfstæð og markskipt og býr yfir eigin rannsóknaraðderðum og eigin umræðu um aðferð, kenningu og áherslu
afstæðishyggja (relativism)
það sem er afstætt er allttaf afstætt við eh annað.
dæmi: skynjaður litur er afstæður við skynfæri
algildishyggja (absolutism)
það sem er algilt er ekki bundið við neina tiltekna lýsingu, það er alltaf eins
dæmi: litpróf, náttúrulögmal. þetta er bara svona þarft ekki að skynja svo það sé til
íbyggni (intentionally)
vísa til eh annars eða að vera um eh annað en sjálft sig
dæmi: hugsun, tilfinningarm hegðun, skynjun
frumspeki (metaphysics)
fæst við eðli veruleikans, eða það sem er
verufræði (ontology)…
er undirgrein frumspekinnar og fæst við það sem er til
þekkingarfræði (episemology)
fæst við það sem við getum vitað um veruleikann
Hvernig veistu það?
siðfræði (ethics)
fæst við það hvernig við eigum að haga okkur
tvíhyggja (dualism) gegg…
einhyggju (monism)
rökhyggja (rationalism) gegn…
raunhyggju (empiricism)
markhyggja (teleology) gegn…
vélhyggju (mechanism)
hluthyggja (realism) gegn…
verkfærahyggju/tækishyggju (instrumentalism)
tvíhyggja…
- frumspekilegt hugtak
- að eðli veruleikans sé tvenns konar
- líkaminn og efni lúti öðrum lögmálum en sál og andi
tvíhyggja Descartes…
“efnisheimur er eins og vel. tekur rúm, er deilanlegur”