SJG kafli 1 Flashcards
sáfræði varð til sem vísindagrein um miðbik…
19 aldar
sagnfræði
sjálfstæð og markskipt og býr yfir eigin rannsóknaraðderðum og eigin umræðu um aðferð, kenningu og áherslu
afstæðishyggja (relativism)
það sem er afstætt er allttaf afstætt við eh annað.
dæmi: skynjaður litur er afstæður við skynfæri
algildishyggja (absolutism)
það sem er algilt er ekki bundið við neina tiltekna lýsingu, það er alltaf eins
dæmi: litpróf, náttúrulögmal. þetta er bara svona þarft ekki að skynja svo það sé til
íbyggni (intentionally)
vísa til eh annars eða að vera um eh annað en sjálft sig
dæmi: hugsun, tilfinningarm hegðun, skynjun
frumspeki (metaphysics)
fæst við eðli veruleikans, eða það sem er
verufræði (ontology)…
er undirgrein frumspekinnar og fæst við það sem er til
þekkingarfræði (episemology)
fæst við það sem við getum vitað um veruleikann
Hvernig veistu það?
siðfræði (ethics)
fæst við það hvernig við eigum að haga okkur
tvíhyggja (dualism) gegg…
einhyggju (monism)
rökhyggja (rationalism) gegn…
raunhyggju (empiricism)
markhyggja (teleology) gegn…
vélhyggju (mechanism)
hluthyggja (realism) gegn…
verkfærahyggju/tækishyggju (instrumentalism)
tvíhyggja…
- frumspekilegt hugtak
- að eðli veruleikans sé tvenns konar
- líkaminn og efni lúti öðrum lögmálum en sál og andi
tvíhyggja Descartes…
“efnisheimur er eins og vel. tekur rúm, er deilanlegur”
einhyggja…
- frumspekilegt hugtak
- allt lýtur sömu lögmálum
einhyggja skiptist í þrennt…
- efnishyggja (materialism): “efnið er eini raunveruleikinn”
- hughyggja (idealism): “eini veruleikinn er andi”
- sjálfsveruhyggja (solipsism): ýktasta myndin. “að eini veruleikinn er ég sjálfur”
Demókrítós hélt því fram…
“aðeins atóm og tómið séu til í raun og veru”
raunhyggja (empiricism)
- þekkingafræðilegt hugtak
- þekking fæst með reynslu
- dæmi: Locke og Hume héldur því fram að lögmál hugans sköpuðu þekkingu úr reynslu
Breyting (becoming) Herkleitos…
hélt því fram að eðli heimsins tæki stöðugum breytingum og ekkert haldist stöðugt
“það er ekki hægt að stíga 2 í sama fljótið”
Kyrrð (being) Permenídes…
hélt því fram að hreyfing væri blekking og allt væri eitt, óhreyfanlegt og óbreytanlegt
4 orsakir Aristótelesar..
- tilgangur
- gerandaorsök
- efni
- form
dæmi: stytta er gerð úr tilteknu efni, og hún hefur tiltekið form. gerandaorsökun eru högg listamannsins á marmaranum og tilgangurinn var að heiðra aldið skáld
vélhyggja (mechanism)
- frumspekilegt hugtak
- fæst við að skýra það sem virðist hafa tilgang á vélrænan hátt, án nokkurrar vísunar í takmark, vilja eða tilgang
- þróunarkenning Darwins skýrir tilgang á vélrænan hátt
hluthyggja (realism)
- frumspekilegt hugtak
- að hugtök okkar samsvari veruleikanum og að fyrirbærin SÉU TIL óháð skynjun okkar á þeim