SJG kafli 2 Flashcards
veraldarhyggja (naturalism)
- leita af skýringum í náttúrunni
- ekki verið að leita í eh yfirnáttúrulegt
- þales, anaxímandros og anaxímenes reyndu að svara því hvert eðli heimsins væri með því að svara sp: úr hvað efni er heimurinn gerður
- þales: VATN
- anaxímandros: ÓMÆLI
- anamímnes: LOFT
smættarhyggja (reductionism)
- að smætta eh sem okkur finnst flókið í eh einfaldara
- sálfræðingar hafa margir viljað smætta sálfræðileg fyrirbæri í einfaldari grunneiningar t.d. Hume og Hull
Pýþagoras…
- sá veröldina í ljósi stærðfræðinnar
- “pýþagórasreglan”
- fann samband milli hljóma í tónfræði og aðhylltist dulhyggju og stærðfræðilega hluthyggju
Herekleitos og Parmeindes…
- tóku fyrir grundvallarsp um eðli heims tæki alltaf breytingum eða ekki
- kjarni eða yfirborð? kryrrð eða breyting?
Empedokles..
hélt því fram að frumefnin væru 4:
- vatn
- loft
- jörð
- eldur
Demokritos…
- setti fram ATÓMKENNINGUNA
- aðeins atóm og tómið til í raun og veru
- jafnframt nauðhyggja (determinism): allt er ákvarðað, allt sé nauðsyn, ekki rými fyrir frjálsan vilja
platón…
gerði greinamun á efnisheiminum sem við nemum með skynfræum og frummyndaheiminum sem við nemum með skynsemi
mikið áhersla á stærðfræði og rúmfræði
sálakenning…
líking: eins og þegar ekill er að stýra 2 hestum. ekill er að reyna hafa vit fyrir hestinum, geðshræring er eins og ótaminn hestur, viljinn er eins og góður hestur. ekill reynir sitt besta að temja bæði.
(tvíhyggja, hluthyggja, rökhyggja og algildishyggja)
veraldarhyggja Aristóteles..
- bregst við fyrirrennurum og gerir athuganir til að prófa hugm sínar og annarra
- ekki sama áhersla á stæ, aðhyllist ekki frummyndaheim
frumspekakerfi Aristóteles..
- frumspekikerfri hans gegnstýrt af markhyggju
- guð hans er fullkominn og hrærir alla náttúruna sem stefnir að því marki að líkjast honum, þótt aðrar orsakir skipta máli
- einblínir á Guð, heimurinn er lifandi
Aristóteles..
-setti fram aflfræði til að skýra frumefnin 4 sem gilda í jarðheimi og fjallaðu um glæru (eter) sem hrærir fyrirbæri himinsins
sálarkenning Aristótelesar
- vaxtarsál: á við allar lífverur sem lýta að veti
- skynjunarsál: á við um öll dýr og lýtur að hreyf og skynj
- skynsemi/hugsandi sál: á eðins við um menn, felst í skynsemi, t.d. geta talað
lok fornaldir og miðaldir
- unnið áfram á grundvelli fyrri kenninga, t.d. heimsmynd Platóns og Aristótelesar
- áhersla á að samræma heimsmynd Aristótelesar og heimsmynd kirkjunnar á Vesturlöndum, og að túlka rit fornaldar frekar en að stja fram nýjar kenningar
- náttúruspeki er þerna guðfræðinnar
nýplatónismi
- allt tengist stigveldi og táknhyggju
- hlutir sem væri neðanlegar í eh stigveldi hefðu ekki mikla tilvistun
lok miðalda og endurreisn
- mikið stríð, ömurleikki
- ýmis rit fundust
- nýplatónismi, galdrar og pýþagórismi