SJG kafli 3 Flashcards

1
Q

forsendur (premises)..

A

styðja niðurstöðu.

ef niðurstaða leiðir ekki af forsendum er rökfærslan ÓGILD

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

afleiðsla (deduction)

A
  • gefur niðurstöðu sem leiðir óhjákvæmilega af forsendum
  • ef forsendur eru sannar og rækfærslan gild eða réttmæt þá hlýtur niðurstaðan að vera sönn
    EF forliður ÞÁ bakliður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

gild afleiðsla

A

staðfestir FORLIÐ abab

neita BAKLIÐ abba

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

ógild afleiðsla

A

staðfestir BAKLIÐ abba

neitar FORLIÐ abab

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

gild röksemdarfærsla getur haft..

A
  • ósannar forsendur og ósanna niðurstöðu
  • ósannar forsendur en sanna niðurstöðu
  • sannar forsendur og sanna niðurstöðu
  • ef niðurstöðun leiðir ekki af forsendum er rökfærsla ógild
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

aðleiðsla/tilleiðsla (induction)

A
  • styður líklega niðurstöðu sem leiðir þá ekki óhjákvæmilega af forsendum
  • aðleiðsla sem rennir stoðum undir niðurstöðu er sterkm annars er hún veik
    dæmi: menn með mikið sjálfsstraust vinna í 90% tilvika
    íslenska karlalandsliðið er með mikið sjálfstraust
    það eru 90% líkur á því að íslendingar vinni næsta leik í undankeppni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

íleiðsla (inference to the best explanation)

A
  • farið frá skýringarefninu t.d. fyrirbæri og að líklegustu skýringunni
    dæmi: það eru stígvélaför í moldinni
    Gummi á svona stígvél
    Enginn önnur skýring er betri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

ótækar forsendur..

A
  • klifun eða að gefa sér það sem á að rökstyðja

- niðurstaðan er notuð sem ein af forsendum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

gerviklemma…

A

kostir settir fram þegar í raun og veru eru til fleiri valkostir, annað hvort eða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

post hoc ergo propter hoc

A

ef b gerðist á eftir a þá orsakaði a b

dæmi: ég fór í meðferð og núna líður mér vel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

veraldarhyggja

A
  • leita skýringa á því sem er í heiminum, hvernig heimurinn virkar
  • athuga náttúruna sjálfa, ekki með æðri markmiðum t.d Guð
  • grundvallarforsenda í vísindum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hlutlægni (objectivism)

A
  • grundvallakrafa í nútíma vísindum
  • viðmið sem eiga að vera óháð túlkun einstaklinga
  • allir eiga að geta skilið hlutlægna staðreynd sama skilningi
  • 3 persónu lýsing, hvernig eh fór fram
  • þú átt í rauninni engan rétt á þinni skoðun í vísindum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

þrískipting vísinda (karlsson)

A
  1. athugunarvísindi
  2. skýringarvísindi
  3. hagnýt/tækni vísindi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

góð vísindakenning:

A
  1. prófanleg
  2. frjósöm, leiðir af sér
  3. gildissvið, gildir víða
  4. einföld
  5. samræmi við það sem vitað er
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

framhyggja (positivism)

A
  • hvað vísindi eru og um hvað þau eiga að snúast (19 öld)
  • samkvæmt framhyggju ná vísindi árangri þegar þau halda sig frá abstrakt frumspeki og beina sjónum að hlutlægum mælingum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

stig auguste comtes..

A

kom fram með goðsagnastig- frumspekiskýringar - nútímavísindi

17
Q

markmið vísinda..

A

lýsing, forspá, stjórn (athugunarvísindi)

18
Q

naumhyggja (minimalism) í kenningargerð

A

byggt á lögmálsyrðingum um örugga framvindu (ef eitt gerist þá gerist annað)

19
Q

rökleg framhyggja (logical positivism)

A
  • framhyggja var gagnrýnd fyrir að huga ekki að mikilvægi kenninga í gagnasöfnum og þekkingarleit
  • hún hafnaði abstrakt frumspeki, og hélt áherslu á hlutlægni og nákvæmnar mælingar
20
Q

líkan Hempels og Oppenheims

A
  • þeir voru rökfræðilegir framhyggjumenn
  • settu feram líkan hvernig góðar vísindakenningar eiga að líta út
    skýringarlíkanið:
    *almenn forsendam ef-þá lögmál
    *aðstæðulýsing í samræmi
    *niðurstaða
21
Q

aðgerðarhyggja (operationism)

A

merking hugtaks er mæling þess t.d. er greind þá bara það sem mælist á greindarprófi
Percy Bridgman