Ertu viss kafli 3 og 4 Flashcards
1
Q
skynjun, túlkun og hugsun felur amk tvennt í sér..
A
- flokkun á veruleikanum
2. greining á (orsaka)framvindu veruleikans
2
Q
flokkun á veruleikanum (catergorzation)
A
- fer fram leynt og ljóst, í allri skynjun, hversdags og vísindum
- maður sér fyrirbæri t.d. hlut eða lífveru alltaf í eh samhengi eða samanburð
- t.d. hann opnaði ekki fyrir halta manninum, sá er tillitslaus
- hugtök eru mótuð og endurskilgreind “fréttin er neikvæð fyrir Trump, þá er þetta gervifrétt”
3
Q
greining á (orsaka)framvindu veruleikans (casual understanding)
A
- líka nokkuð sjálfkrafa hugsun
- setur atburði í orsakasamhengi, skýrir hvað orsakar tilteknar aðstæður og hvernig orsakaframvindan verði
- felur líka í sér afstöðu, hún er ekki öll jafnrétt, en mótar afstöðu og athafnir
- “þetta ískur hlýtur að vera draugagangur (orsakaeignun), draugsi gæti ráðist á mig (framvinduspá), það er best að flýja húsið (viðbragðsáætlun)
4
Q
hraðstikur nýtast einmitt m.a.
A
- flokka (þekkja) fyrirbæri
2. til að greina orsakir (framvindu)
5
Q
staðfestingarhneigð (confirmation bias)
A
- fólk hneigist til að styðja, sjálfrátt eða ósjálfrátt staðhæfingar eða sp
- t.d. dúxar eru skrítnir, þá hugsar fólk, jáaa alveg rétt Doddi var mjög skrítinn og hann er dúx
6
Q
grunnlína (tölfræði)
A
- lykill að raunhæfum samanburði
- gefur til kynna fjölda eða algengi (fylgibreytu, háðrar breytu) við venjulegar aðstæður, það er áður en eða án þess að frumbreytan hafi áhrif
- dæmi: blóðþrýstingur (fylgibreyta) vikuna áður en byrjað er að taka inn nýtt blóðþrýstingslyf (frumbreyta)
- grunnlína felst í uppl úr C og D hólfi, beinir sjónum frá staðfestandi A hólfinu
7
Q
frávik frá grunnlínu
A
- útkoma af algengasta tagi er hluti af því sem við sjáum í daglegu lífi og veitum varla athygli
- dæmi: fólk að berjast við krabbamein og reynir óhefðbundnar aðferðir. EF hún tekst EKKI þá engin, EN ef hún TEKST þá verður hún minnisstæð
8
Q
kerfisbundinn samanburðir
A
- krefst athygli og hugsunar
- samanburðaruppl eru of langsóttari en staðfestingaruppl, í vísindum og hversdagslífinu
- t.d. “þetta prógram virðist hjálplegt gegn einelti í skólum. EN hversu algengt er einelti þar sem þetta prógram er EKKI í gangi?”
9
Q
ósamhverfar breytur (einhliða)
A
- tvíkostarbreyta er ósamhverf ef annað gildi hennar (atburður, tilvik eða fyrirbæri) er raunverulegt en hitt gildið er bara vöntun á því fyrra
- dúx og ekki dúx, vitum hvernig dúx er en erfitt að sjá hvernig EKKI dúx er. vekur enga athygli
- erfiðara að hugsa um það sem er ekki heldur en það sem er. enginn sérstakur atburður gerðist
10
Q
ósamhverf mynstur (einhliða)
A
- mynstur sem ólíkar útkomur mynda
- t.d. vakna á nóttunni og manst frekar að klukkan sé 2:22 eða 1:23 frekar en 5:18
- eins og hræðilegir atburðir þegar það er fullt tungl…. mun eftirminnilegra
11
Q
sjálfkrafa ósamhverfa
A
- þau atvik sem styðja hugmynd ens og t.d ég get alltaf séð þegar eh hefur farið í andlitslyftingu
- greinir þá sem hafa farið í andlitslyftingu en ekki þá sem ekki hafa gert það.. hugmyndin er þannig að það er ekki hægt að rekja hana
12
Q
samhverfa breytur (tvíhliða)
A
- tvíkostabreyta er samhverf ef bæði gildi hennar eru raunveruleg
- bæði X og ekki X eru auðsjáanleg
- t.d. kona vs ekki kona. betra að segja karl en “ekki kona”
- “sigraðir ekki í boxi” heldur “tapaðir”
13
Q
tvær hliðar á vísindalegri rannsóknarvinnu…
A
- uppgötvunarsamhengi - fá eh hugmynd
2. staðfestingarsamhengi - prófa þessa hugmynd
14
Q
Barnum áhrif (Fores)
A
- nýtti sér það að segja eh sem allir geta tengt við
- tilhneiging fólks til að finnast mjög almennar uppl, sem gætu átt við hvern sem er, eiga sérstaklega við um sig
- Nostradamus var snillingur í því sama
15
Q
alþýðuspeki
A
fólk man best eftir hagstæðum atburðum og atburðum sem staðfesta væntingar