Ertu viss kafli 5,6 og 7 Flashcards
Lake Wobegon áhrifin
- dæmi um hugsunarskekkju
- fólk ofmetur eigin verðleika í samanburði við aðra
- telur sig yfir meðallagi t.d. í keyrslu
þversögn…
er fullyrðing sem virðist vera ósönn eða fráleit er virðist jafnframt leiða af sönnum forsendum
tiltaksregla
hið tiltæka og nærtæka skýrir mest og best
hræddari að lenda í flugslysi en bílslysi
samsvörunarregla
- að telja að fólk sé gáfað af því það er fallegt
- mikið ástand–mikil orsök
- teljum að eitt leiði til annars
óskhyggja
túlka staðreyndir, atburði og framvegis eins og maður vildi að þau væru ekki eins og gögnin benda til að þau séu
Ziva Kunda
- þó að fólk trúi því frekar sem það vill trúa þá gerist það ekki óhindrað
- fólk dregur aðeins þá ályktun sem það helst vildi að væri sönn ef því tekst að safna saman nægilegum rökum henni til stuðnings
H.L. Mencken
sannleikurinn getur oft verið leiðilegur og óþægilegur en mannshugurinn vill að hann sé fun og þægilegur
boðskipti
maður hefur áhrif á viðmælanda sinn og viðmælandi hefur áhrif á móti svo koll af kolli
hvað felst í góðri sögu?
hún er einföldun á veruleikanum, ekki bara staðreyndir
afbökun í eigin hagsmuni
- segja ekki allan sannleikann, þarf bara að fylla upp ákveðnar kröfur um boðskap
- t.d. að segja að barn datt oní skurð, til þessr að börnin passi sig á því svæði þegar þau eru að leika sér
tilvikasögur, einsögur og vísindaleg gögn
- maður á að varast að trúa sögum vegna þess að sögumaðurinn er ekki að leika sér að ljúga
- getum ekki treyst þvú sem aðrir segja okkur (skekkjur í öllu)
ímyndaður samhugur
háður þeim hugmyndum sem fólk gerir sér um orsakir eigin hegðunar og skoðana
Erving Goffman
- í leiðarvísum um kurteisi felst skráning á stöðlum og venjum samfélagsins og í þeim má oft minna mikilvægar upplýsingar um hvers er að vænta af fólki
- dæmi: sá er kurteis sem heldur fordómum fyrir sig. hvenær á maður ekki að segja það sem maður er að hugsa
eignunaráhrif
- eignarhald eitt og sér gerir eigandann tregan til að taka boð þegar hann er að selja eignina, hún er dýrmætari í huga hans heldur en kaupanda
hvatræn rök
- fólk gerir mikið úr almennum stuðningi við sjónarmið sem snerta tilfinningar og styðja við sjálfsvirðingu þess