Samvinna og samþætting í heimaþjónustu Flashcards

1
Q

Hvað er samþætting?

A

Þetta er hugtak sem nær yfir þá stefnu að samhæfa aðgerðir eða þjónustu. Þurfum þá að samræma þau störf sem eru. Til þess að geta gert það þá þurfa allir starfsmenn/fagmenn að vita í hverju þeirra hlutverk felst og í hverju hlutverk annara starfsmann/fagmannafelst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Leutz módelið byggir á 3 stigum samþættingu. Hver eru þessi 3 stig?

A

1.Tengd þjónusta/stig 1. Samvinna milli tveggja ólíkra stofnana sem veita þjónustu en hver stofnun starfar sjáfstætt, hefur sína starfsmenn og engin sameiginleg fjárhagsábyrgð er á milli stofnana. Dæmi: Heilsugæsla og Heimahjúkrun í Reykjavík

2.Samhæfð þjónusta/stig 2. Þjónustuaðilar starfa í aðskildum stofnunum en samvinna er mikil. Sameiginlegar verklagsreglur eru þróaðar til að samhæfa þjónustuaðila og fjarlægja hindranir í kerfinu. Sameiginleg upplýsingasöfnun, gott upplýsingastreymi á milli starfsmanna og teymisvinna er mikilvæg. Dæmi: Göngudeild hjartabilunar og Heimahjúkrun

3.Fullsamþætt þjónusta/ stig 3. Ný úrræði, nýjar einingar og nýjar stofnanir eru myndaðar þar sem allt starfsfólk og öll þjónusta sem nauðsynleg er fyrir umönnun er sameinuð. Dæmi: Heimahjúkrun og Félagsleg heimaþjónusta í Reykjavík

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er fullsamþætt þjónusta?

A
  • Erum með einn þjónustu stjóra sem að sinnir málum út frá einni þjónustugátt.
  • Það er gert áætlun og notuð matstæki til að vega áhrif og ávinning vinnunar.
  • Innan þjónustunnar er sameiginlegt upplýsingaforrit og að skráning sé á sama stað (ekki alveg komin þangað á Íslandi).
  • Teymisvinna og sameiginlegt húsnæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er ávinningur samþættar þjónustu?

A
  • Aukin gæði þjónustu á heimili skjólstæðinga
  • Aukin ánægja starfsmanna þegar vel tekst til
  • Seinkar flutningi á hjúkrunarheimili
  • Seinkar spítalainnlögn og flýtir útskrift
  • Fækkar endurinnlögnum
  • Aukin hagræðing í rekstri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Grunnstoðir samþættrar þjónstu, hverjar eru það?

A
  • Strúktur og stjórnun kerfa í samvinnu.
  • Markmið og tilgangur skýr
  • Hlutverk og ábyrgð ljós
  • Sveigjanleiki
  • Samskipti og upplýsingarflæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni samþættrar þjónustu

A
  • Verkefni flæða á milli hjúkrunar- og félagsþjónustu á báða bóga
  • Brugðist fljótt við breyttum áherslum og þörf í þjónustu
  • Ólíkir hópa undir einni stjórn, frá einni gátt
  • Grundvöllur samstarfs: gott upplýsingaflæði og utanumhald þjónustu með teymisstjóra
  • Forsenda samþættingar er samvinna, forsenda samvinnu eru samskipti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Salas líkanið byggir á 3 lykil þáttum varðandi samvinnu í teymum, hverjir eru þessir 3 þættir?

A
  • Samskipti innan lokaðs hóps
  • Gagnkvæmt traust innan hóps
  • Sameiginlegur skilningur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær varð samþætt heimaþjónusta í Rvk?

A
  • Undirbúningur samþættingar hófst 2002
  • Heimahjúkrun flutt frá ríki til borgar 2009
  • Fullsamþætt heimaþjónusta í borginni frá 2016
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hjúkrunin og félagsþjónustan sjá um skjólstæðinginn í heimahúsi en það er eitt annað sem þeir þurfa að passa líka upp á? Hvað er það?

A
  • Þurfum að huga líka að aðstandendum og taka þau með inn í myndina í samráð og samþykkingu
  • Það er aðstandanna vegna sem hlutirnir ganga upp og við erum að gera ráð fyrir framlagi aðstandenda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eru teymisstjórar mikilvægir?

A
  • Teymisstjóri lyklatriði í að vita hvert á að leita
  • Lykil aðili að vera þjónustu stjóri og samræmingar aðili sem hefur yfirsýninga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er það sem best hefur gefist í samþættingunni hér á landi?

A
  • Beint samband samdægurs við hjúkrunarstýrðar göngutdeildir. Stuningur og ráðgjöf um meðferðir og úttæði sem hægt er að beita með snarræðum í heimahúsi þegar aðstæður breitast
  • Greiður aðgangur að upplýsingum: hjúkrunarbréf, læknabréf og fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig náum við samþættingu í heimaþjónustu?

A
  • Horfum á einstaklinginn heildrænt - huga að því að vandamálin hverfa ekki með útskrift
  • Mikilvægt að hugsa málin alla leið - hvað tekur við eftir að hverju ferli líkur.
  • Auka samskipti og upplýsinga flæði milli þeirra sem að málum hvers skjólstæðings koma
  • Þverfræðilegt teymi í kringum hvern skjólstæðing með heimahjúkrun (þarf að vera eftir ástæði einstaklings). Teymisstjóri heimahjúkrunar í hans hverfi sé tengiliður og samhæfingar aðilli milli teymisfólks.
  • Skapa traust
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er SELMA?

A
  • Nýtt
  • Aukin heilbrigðisþjónusta við aldraða í heimahúsum
  • Samvinna heimahjúkrunar, heilsugæslu og læknavaktar.
  • Teymi og þjónusta líka fyrir starfsmenn heimahjúkrunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig varð SELMA til?

A
  • Í skýrslu átakshóps sem settur var saman vegna vanda bráðamóttöku Landspítala 2020 er skýrt kall eftir aðgerðum.
  • Fulltrúar Landspítala, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar skiluðu útfærslum á aðgerðum til heilbrigðisráðuneytis í maí 2020
  • Í ágúst 2020 fól heilbrigðisráðuneyti Sjúkratryggingum Íslands að gera viðauka við samning Reykjavíkurborgar sem fæli í sér: Að sérhæfðri heilbrigðisþjónustu sé sinnt í heimahúsum, að stutt sé við fólk til að búa lengur heima og að unnið sé gegn þeim vanda sem birst hefur reglulega á bráðamóttöku Landspítala.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er fyrirmyndin í hugmynd SELMU?

A
  • Skaraborgsmodellen
  • Eydís Ósk Hafþórsdóttir öldrunarlæknir í Ängelholm í Svíþjóð hefur unnið með sambærilega þjónustu um árabil.
  • Sú þjónusta hefur sýnt sig vera mun hagkvæmara þjónustuform fyrir þennan hóp en innlagnir á bráðasjúkrahús.
  • Ca. 10% af þeim sem eru með heimahjúkrun fengu þessa aðstoð
  • Góð tengin við Eydísi og hún er fús að deila reynslu og skipulagi teymisins í SKaraborg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fyrir hvað stendur SELMA?

A

S - Sérhæfð / samþætt / samvinna
E - Eftirlit / endurmat
L - Læknisþjónusta
M - Mat / meðferð
A - Aðhlynning / aðstoð

17
Q

Hverjir starfa hjá SELMU

A
  • Það eru tveir hjúkrunarfærðingar og einn læknir á vakt hverju sinni.
  • Hjúkrunarfræðingar á símavakt alla virka daga frá 8-18, þeir veita ráðgjöf, bóka og skipuleggja vitjanir og endurmöt
  • Vitjanir teymis og viðvera læknir milli kl 13-17
  • Teymið í heild samanstendur af fjórum hjúkrunarfræðingum og 7 læknum auk umsjónalæknis og verkefnastjóra
  • Samþætt teymi hjúkrunarfræðinga af velferðarsviði Reykjavíkurborgar og lækna af læknavaktinni
  • Aðsetur á læknavaktinni
18
Q

Afgreiðsla mála hjá selmu?

A
  • Að meðaltali var tími meðferðar eða aðkomu SELMU 12 dagar í hverju máli.
  • Tíminn spannaði 1-131 dag.
  • Af 626 málum voru 119 afgreidd samdægurs (19%).
19
Q

Erum með hruman hóp þannig ekki óðlilegt að þessi hópur fari inn á spítala og það er ekki markmið SELMU að halda dauðveiku fólki heima, hvað er þá markmiðið?

A

Þau vilja sjá að það sé ekki þessar jójó ferðir inn og út á lsh.

20
Q

SELMA byggist á samvinnu við grunnþjónustu hvað er átt við með því?

A
  • Áhersla er lög á nána samvinnnu við heimahjúkrun og heilsugæslur
  • SELMA stígur inn í mál, setur upp meðferðir og fylgir þeim eftir.
  • Heimahjúkrun þarf að geta sinnt umfangsmeiri aðstoð til sinna skjólstæðinga (fræðsla og styrjing starfsfólks í mati og meðferð)
  • Styrking á mannafla heimahjúrkunar um kvöld og helgar
  • Heilsugæslan verður að vita af viðfangsefnum sinna skjólstæðinga og vera viðbúin að taka við því eftirliti þegar kostur er
21
Q

Hvert er hlutverk SELMU sem samhæfingaraðila?

A
  • Stuðla að auknu samtali meðferðaraðila
  • vinna aðs ameiginlegri lausnamiðaðri nálgun