Heilabilun í heimahúsi Flashcards
1
Q
Er heilabilun sjúkdómur?
A
Nei einkenni sem birtist í mismunandi sjúkdómstegundum, í raun yfirhugtak
2
Q
Hver er tilgangur rannsóknarinnar í doktorsverkefninu hennar Margrétar?
A
- Skapa aukna þekkingu á aðstæðum eldra fólks sem býr heima með heilabilun og fjölskyldna þeirra
- Auka skilning á því hvað þykir hjálplegt að mati einstaklinga með heilabilun og fjölskyldna þerra til lengri búsetu heima
- Þróa og bæta heimaþjónustu út frá þeirri þekkingu sem hlýðst með rannsókninni og talin er hjálpleg að hálfu aðstandnenda fólks með heilabilun
3
Q
Hvernig rannsókn var þetta?
A
Vettvangsrannsókn
4
Q
Hversu margar fjölskyldur tóku þátt?
A
8 og þetta tók 2 ár!
5
Q
Hvað var hún að gera inna heimilum fjölskyldna?
A
Fylgjast með hvernig finnur fjölskyldan sér farveg og hvað hjálpar henni.
6
Q
Seeing the collective (Ceci, Brown og Purkis, 2018), hvað sýnir hún?
A
- Rannsóknin miðar að því að greina vandasama umönnun fjölskyldna, hvaða líkamlegu, tæknilegu og stofnanalegu þættir móta aðstæður umönnunar
- Sýnt fram á að skortur er á stuðningi og inngripum í heimahúsum. Þörf á nýjum aðferðum til stuðnings fjölskyldum
7
Q
Í hverju felst heildræn umönnun?
A
- Umönnun felst ekki í vitneskjunni um hnignandi heilsufar eða von um lækningu – hún felst í því að tækla daglegt líf, dag fyrir dag. Prófa sig sífellt áfram um hvað virkar = Tinkering
- Án ákefðar, stjórnunar og ofhugsunar
- Umfang heildar er breytilegt, aðstæður og forsendur
8
Q
Hvað er mikilvægt fyrir aðstandendur?
A
- Horfa í aðstæður sínar
- Horfa inn á við (Smáatriðin sem efla traust)
- Spegla sig í öðrum-
- Deila reynslu í hóp
- Viðhalda hlutverkum eins lengi og mögulegt
- Takast á við eitt vandamál í einu
- Stöðug aðlögun
- Hlúa að þeim þáttum sem hjálpa okkur að halda áfram
- Vera hér og nú
- Æðruleysi
- Bara þetta, núna = virk gleymska
- Að gleyma er mikilvægt til að koma nýju að….
- Ef einstaklingar fara í gegnum ferlið með þessum hætti fær umönnun / umhyggja meiri athygli og viðurkenningu