Notkun tækni til aðstoðar heima Flashcards

1
Q

Hvað er velferðartækni?

A
  • Tæki sem bætir líf þeirra sem hana nota - eykur öryggi og eflir virkni, þáttöku og sjálfstæði
  • Er talin létta undir með sveitafélögum við að styðja einstaklinga til sjálfstæðrar búsetu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Mikilvægur þáttur í tilraunum stjórnvalda til að draga úr kostnaði við heimaþjónustu er að?

A

er að auka notkun tækni og fjarþjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað fannst hjúkrunarfræðingum áður fyrr um tæknina?

A

Tæknin var oft álitin köld og ópersónulega en persónuleg samskipti í tíma og rúmi eru álitli hlý, þessi skilningur hefur þó breyst eftir því sem tæknin fleygir fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Tilhvers erum við að nota tækni í heimaþjónustu?

A
  • erum að nota hana til að efla og auka aðgengi að heilbrigðisstarfsfólki og möguleika til samskipta
  • Tæknin dregur einnig úr einangrun og getur verið jákvæð og uppbyggjandi ef notuð rétt
  • Reynslan hefur sýnt fram á það að tæknin hefur marga kosti en rannsakendur vara við einföldum skilning á hagnýtingu hennar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir tæknin fyrir notendur og aðstandendur?

A
  • Eykur samskipti
  • Eykur öryggi og eftirlit
  • Eflir virkni og sjálfstæði
  • Stuðningur við daglegt líf
  • Stuðningur við aðstandendur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerir tæknin fyrir starfsfólk?

A
  • Skipulagning og samhæfing starfa
  • Sameiginleg skráning og rafrænn aðgangur að upplýsingum um notendur
    -Tengsl við notendur og umönnunaraðila
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er tæknin notuð til samskipta?

A
  • Til að miðla upplýsingum og leiðbeiningum (fjarheilbriðisþjónusta mikilvæg)
  • Ráðgjöf og leiðbeining milli starfsmanna
  • Félagslegur og tilfinningalegur stuðningur
  • Skemmtun - afþreying
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er gírafinn og hvernig er hann notaður?

A

Þetta er tæki til að auðvelda samskipti við fólk sem er heima fyrir þá getur hjúkrunarfræðingurinn eða aðrir heilbrigðisstarfsmenn verið með einstaklingnum í mynd og hreyft til tækið án þess að vera á staðnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir eru kostir tækni til samskipta?

A
  • Stuðla að tengslum
  • Auka aðgengi að ráðgjörf og stuðningi
  • Efla samskipti milli hópa (t.d. sjúklinga, aðstandenda og fagmanna)
  • Auka aðgengi að upplýsingum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er MEMAXI?

A

Þetta er app sem var þróað til að auka aðgengi til þeirra sem búa heima fyrir. Þessi samskiptaaðferð var þróuð til að samhæfa aðstoð aðstandenda, auka samband og draga úr kvíða og óáttun.

Þetta er líka fyrir fagfólk til að hafa samband gott á tímum Covid 19

Í aððinu er hægt að gera allskonar, veita upplýsingar um notanda, hringja vídeosímtöl, ýta á mynd, hafa daga tal þar sem er skilaboð og áminningar og þá geta aðstandendur aðstoðað nánasta sinn til að gleyma ekki afmælum, stuðla að öryggi og minni einmannleika

Gott fyrir fólk með heilabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða tæki er hægt að nota til að efla öryggi?

A
  • Eftirlit – öryggishnappur (Lykiltækni til að bregðast við við föllum. Vinna starfsfólks við að tryggja notkun er margþætt)
  • Eftirlit - myndavélar, GPS staðsetningatæki – kóðar
  • Skynjarar – í húsgögnum og veggjum viðvörunarkerfi, nema t.d. hita, reyk eða bregðast við föllum.
  • Áminning – SMS ef einstaklingur tekur ekki lyf.
  • Tæki sem vakta breytingar á líkamsstarfsemi.
  • Tæki sem fylgjast með áhrifum meðferðar og geta jafnvel breytt meðferð eftir þörfum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nefndu tækni tengd virkni?

A
  • Tæki til hreyfingar (mobility), stuðningur, hjólastólar.
  • Tæki til að auðvelda eldhússtörfin, hnífar með breyttu handfangi.
  • Tæki sem bæta fyrir skerta skynjun, gleraugu, stækkunargler og heyrnartæki.
  • Tæki sem auðvelda og leiðbeina við hreyfingu.
  • Tæki sem leiðbeina (byggt á hljóði, ljósi eða hreyfingu).
  • Staðsetningatæki fyrir hluti eða fólk.
  • Vitræn þjálfun og aðstoð –minnisþjálfun, skipulag og öryggi.
    -Fjarstýrðir hurða- og gluggaopnarar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tækni sem bætir almenna líðan

A
  • Leikir, áhugahópar, leiktæki – simulators
  • Þjarkar eða róbótar (intelligent mechanical being) vélmenni eða véldýr
  • Vélmenni sem veita umönnun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Pepper?

A

Róbót sem er inná heimilum fólks og það getur svarað spurningum og allskonar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða tæki miða að því að efla sjálfstæði?

A
  • Öll tækni sem gerir einstaklingum kleift að stýra lífi sínu eflir sjálfstæði.
  • Tækni sem hjálpar til við daglegt líf eflir sjálfstæði.
  • Hjálpartæki eins og lyftarar fyrir umönnunaraðila styðja við sjálfstæða búsetu.
  • Fjölmörg smáforrit hafa verið þróuð til að hjálpa fólki með daglegt líf, áminning, leiðbeining og hvatning - Leiðbeiningar settar inn í mp3 spilara.
  • Hjálpartæki – til að auðvelda eldamennsku, þrífa og taka til, klóset með skol- og þurrkbúnaði.
  • Tæki sem aðstoða við lyfjatöku.
  • Tæki sem aðstoða við hreyfingu – stuðningsstöng, hækkun á salerni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjir eru kostir og gallar velferðartækninnar?

A

Kostir
- Getur hjálpað fólki til að búa lengur á eigin heimilum
- Eykur aðgang að heilbrigðisþjónustu ( t.d. þeirra sem búa í dreifbýli og fólks með skerta hreyfigetu)
- Tvíeggjað sverð - hjálpar til að búa heima en setur mikla ábyrgð á heimilismenn og veitir aðgang að einkalífi fólka

Gallar
- Sumum finnst þeir vera þrælar tækninnar
- Fólk ræður ekki við tæknina og verður „frústrerað“ – þetta er að breytast
- Hjúkrunarfræðingar hafa oft áhyggjur af aukinni tæknivæðingu, finnst hún vera köld og ónæm fyrir breytingum á líðan fólks.
- „Ef ég fer aldrei heim til sjúklings, en tala bara við hann í síma næ ég ekki að átta mig á breytingum á ástandi og líðan.‟
- Tæknin hefur haft marga kosti í för með sér. Hún stuðlar að sveigjanleika, aðgengi og eykur tengsl.

17
Q

Hvernig skilur fólk, notendur og starfsfólk, velferðartækni og hvernig nýtir það hana?

A
  • Í þessari norsku rannsókn leitaðist höfundur við að skilja hvernig þátttakendur í aðstæðum skilja notagildi og möguleika velferðartækni, í þessu tilviki öryggishnapps
  • Höfundur bendir á að tækni er flókin og að fólk nýtir hana á ólíkan hátt. Ekki er hægt að nota hugmyndina um að stinga í samband og að þá rúlli allt
  • Hvernig nýta notendur tæknina í sínu lífi til að auka öryggi og vellíðan? – þetta breytist samfara breyttri færni
  • Mikilvægt er að huga að samþættingu tækninnar við aðstandendur og opinbera þjónustu
18
Q

Rannsóknir um afstöðu eldra fólks til velferðartækni?

A
  • Á heimilum eldra fólks sem býr heima er tæknin notuð í auknum mæli talað er um - smart homes - tengd við miðstöð sem býður upp á samskipti, eftirlit – öryggiseftirlit
  • Markmiðið með rannsókn Ghorayeb o fl. var að skoða afstöðu eldra fólks til eftirlitskerfis á heimilum þeirra
  • Fram kom að afstaða þeirra sem höfðu reynslu af að búa við tæknina var bæði jákvæðari en hinna sem höfðu ekki slíka reynslu og jafnframt kom fram að afstaða þeirra varð jákvæðari samfara aukinni reynslu.
  • Helstu áhyggjur tengdust því að tæknin var of sýnileg og jafnframt vantaði á traust í garð þeirra sem unnu með tæknina.
18
Q

Rannsóknir á afstöðu starfsfólks

A
  • Í þessari rannsókn var afstaða starfsfólks velferðarþjónustu til innleiðingar á velferðartækni könnuð.
  • Starfsfólk í Svíþjóð taldi tæknina vera heppilegri til að miðla upplýsingum og skipuleggja verkefni en fyrri aðferðir þar sem teymisstjóri skipuleggur vinnuna
  • Innleiðingu nýrrar tækni er oft mótmælt, ekki var talin nógu sterk vísndaleg rök fyrir hagnýtingunni og efasemdir komu fram um gagnsemi
  • Bent var á mismunun milli sveitarfélaga þar sem sameiginleg markmið og áætlanir um innleiðingu skorti
  • Oft skortir fé til innleiðingar