Öryggi sjúklinga Flashcards
Lög um réttindi sjúklinga:
allir eigi rétt á fullkomnustu þjónustu á hverjum tíma er völ er á
Öryggi sjúklinga skilgreining:
Sjúklingar hljóti ekki skaða af þeirri þjónustu sem ætlað er að bæta heilsu þeirra og lífsgæði
Óvænt atvik:
Óhappatilvik, mistök, vanræksla eða önnur atvik sem valdið hafa sjúklingi tjóni eða hefðu getað
Óvænt alvarlegt atkvik:
atvik sem getur eða hefði getað valdið sjúklingi alvarlegu tjóni, svo sem dauða eða varanlegum örkumlum.
Óvænt dauðsfall:
Sem ætla má að rekja megi til mistaka, vanrækslu eða óhappatilviks við meðferð eða forvarnir vegna sjúkdóms ber að tilkynna landlæknis og til lögreglu.
Öryggi í heilbrigðisþjónustu:
Undirstaðan er sú menning sem er ríkjandi á stofnun
Viðhorf, gildi, reglur, hugmyndafræði og hugsjón skiptir öllu máli.
Gæði og öryggi nást með stöðugri umbótavinnu
Einstaklingar sem þiggja heilbrigðisþjónustu trúa því að þeir séu í öruggum höndum
Hvað þarf að vera til staðar til að geta veitt öryggi sjúklinga?
- Skýr stefna og reglur
- Leiðtogar og fært starfsfólk
- Gögn til að sýna fram á stöðuna og hvernig er hægt að gera betur
- Sjúklingamiðuð nálgun og sj. sé með í ráðum um sína meðferð
-Umhverfið á að draga úr líkum á mistökum- gæta starfsfólks og sjúklinga
Hvernig geta hjfr tryggt öryggi sjúklinga?
Eftirlit með ástandi sjúklinga
Fræðsla
Samvinna
Hver er orsök óvæntra atvika?
- Samskipti meðal heilbrigðisstétta
- Ófullnægjandi upplýsingar sem leiðir til að erfiðara eer að taka upplýstar ákvarðanir
-Mannleg vandamál: ónóg þekking - ófullnægjandi aðlögun nýrra starfsmanna
- ófullnægjandi mönnunarmynstur
Viðbrögð við atviki
Heiðarleg samskipti við sjúklinga og aðstandendur
Atvikaskráning
Undirbúningur og fræðsla til starfsfólks
Rótargreining
Stuðningsteymi
Hver er helsta eftirlitsatriði hjúkrunarfræðings?
Lífsmörk
Hvað eru gæðavísar?
Tölulegir mælikvarðar sem geta gefið vísbendingar um gæði eða öryggi.
AMED kerfið:
A: Bráðastig
M: Meðferðar- og útskriftarstig
E: Endurhæfingarstig
D: Dvalarstig
0-1 stig: NEWS
Óbreytt eftirlit. Lífsmörk að lágmarki á 12 tíma fresti
2-3 stig: NEWS
Aukið tíðni mælinga a.m.k 4-8 tíma fresti. metum sjúklinga m.t.t undirliggjandi þátta