Lokapróf Flashcards
Hvað af eftirfarandi atriðum er áhrifaríkast eitt og sér við að hindra útbreiðslu örvera?
a. Handhreinsun
b. medical asepsis
c. Steríl vinnubrögð
d. Útrýming normal flóru
e. notkun á útfjólubláu ljósi
handhreinsun
Hvað er spítalasýking?
Veldur eitt:
a. Spítalasýkingar eru ekki til
b. Sýking sem er afleiðing sjúkrahúsdvalarinnar og hvorki til staðar né á
meðgöngutíma við innlögn á sjúkrahúsið
c. Allar sýkingar sem greinast á sjúkrahúsi
d. Sýkingar af völdum sérstakra örvera sem finnast bara á sjúkrahúsum
sýking sem er afleiðing sjúkrahúsdvalarinnar og hvorki til staðar né á meðgöngutíma við innlögn á sjúkrahúsið.
Smitleið getur verið með:
Veldur eitt:
a. blóði
b. allir valmöguleikar
c. óbeinni snertingu
d. beinni snertingu
e. vatni
allir valmöguleikar
Hvaða spítalasýkingar eru algengastar?
Veldu eitt:
a. skurðsárasýkingar
b. þvagfærasýkingar
c. blóðsýkingar
d. húðsýkingar
þvagfærasýkingar
Sjúklingur með lungnabólgu á eftir að skila hrákasýni. Hvernig er best að gera það?
Veldu eitt eða fleiri
a. Með hækkað undir höfði
b. Gera öndunaræfingar/hóstahvatningu fyrir töku
c. Rétt eftir hádegismatinn
d. Að morgni dags
Með hækkað undir höfði
Gera öndunaræfingar/hóstahvatningu fyrir töku
Að morgni dags
Þegar verið er að gefa stungulyf, im/sc/id þá er ekki notuð sama nálin við að draga upp lyfið og að gefa það, vegna þess að:
Veldu eitt:
a. betra er að draga lyf upp með grófum nálum
b. sjúklingnum getur sviðið ef nálin er smituð af lyfinu.
c. nálin sem notuð er til að draga lyf upp með getur óhreinkast ef hún er rekin
utan í
d. allir möguleikarnir eru réttir
allir valmöguleikar réttir
Við lyfjagjöf í vöðva er nauðsynlegt að:
Veldu eitt:
a. Draga stimil sprautunnar til baka þegar búið er að stinga og áður en lyfið er
gefið
b. Hjúkrunarfræðingurinn nuddi vel stungustaðinn fyrir og eftir lyfjagjöfina
c. Sjúklingur spenni vel vöðvann áður en lyfið er gefið
d. Stinga nálinni hægt inn í vöðvann
Draga stimil sprautunnar til baka þegar búið er að stinga og áður en lyfið er gefið.
Hvað af eftirfarandi gjafaleiðum nærð þú skjótustu virkninni?
Í æð
Eftirritunarskyld lyf eru ávana-og fíknilyf, geymd í séstakri læstri hirslu inn á lyfjaherbergi og skrá þarf nákvæmlega hver fær lyfið og telja alltaf hversu mikið magn er til
rétt
Hvað er mikilvægt að hafa í huga til þess að forðast stunguslys þegar unnið er með nálar?
a. hafa nálabox við hendina og setja notaða nál strax á öruggan stað
b. Forðast að setja hettuna á notaðar nálar
c. Ganga þannig um að ekki sé hætta á að aðrir stingi sig
d. Fara með lyfin inn til sjúklings á bakka eða öðru íláti
e. allt ofantalið er rétt
allt rétt
Einstaklingur sem fær meiri vökva inn í líkamann en hann tapar á einum sólahringi er sagður vera:
í jákvæðu vökvajafnvægi
Má gefa Na+ þykkni óblandað í æð?
rangt
Hvaða fullyrðing er röng varðandi þátt hjúkrunarfræðings við vökvagjafir?
Veldu eitt:
a. þarf ekki að þekkja helstu vökvagerðir þar sem læknir ávísar vökvameðferð
b. þekkir einkenni vökvaskorts og vökvasöfnunar
c. metur og skráir áhrif vökvagjafar á lífsmörk
d. er ábyrgur fyrir gjöf vökva og viðhaldi á vökvameðferð
a. þarf ekki að þekkja helstu vökvagerðir þar sem læknir ávísar vökvameðferð
Jóna er 105 kg og 165 cm. Þú tekur hjá henni lífsmörk sem eru: Púls 120 sl/mín og 92/52 mmHg. Þvagútskilnaður er um 50 ml/klst. Hvað er líklegt að hrjái hana…….?
Veldu eitt:
a. Vökvasöfnun
b. Vökvaskortur
c. Hægðartregða
d. Hækkun á kalíum
b. vökvaskortur
Hversu mikið magn er hægt að gefa í einu undir húð (sub cutant)?
a. Allt að 4 ml
b. 2,5 – 3,5 ml
c. 0,5 – 1 ml
d. 1,5 – 2 ml
c. 0,5-1ml