Aðhlynning við andlát Flashcards
Umönnun deyjandi
Allir sem annast sjúklinginn og aðstandendur hans þurfa að vinna að sömu markmiðum
* Mikilvægt að hefja umræður sem fyrst um meðferðarmarkmið ef hægt er og óskir hins
deyjandi
* Kynna sér skráðar óskir sjúklingsins
*Ræða við og útskýra fyrir sjúklingi og fjölskyldu varðandi stuðning, umönnun og
meðferð
*Mikilvægt að aðstandendum sé veittur stuðningur bæði fyrir og eftir andlát
* Ef ljóst er að sjúklingur er deyjandi er mælt með að nota samhæft verklag við umönnun og meðferð
*Er talið bæta gæði umönnunar og meðferð á síðustu dögum eða klukkustundum lífs
Lífslok nálgast- verkefni
Ganga frá veraldlegum hlutum
* Skipuleggja tímann sem eftir er
* Takast á við breytta sjálfsmynd
*Kveðja/ljúka tenglsum við samfélagið,vini og fjölskyldu
* Leita sátta við eigin endalok
* Takast á við að mæta hinu óþekkta og að sleppa
Greining á yfirvofandi andláti/einkenni
sefur meira
Mikið magnleysi
Minni virkni, sjúklingur alveg rúmfastur
engin/minnkuð inntaka á vökva og fæðu
Kyngingarörðuleikar
Sýkingar láta ekki undan meðferð
Stirðleiki á erfitt að breyta um stellingar
þvag og hægðaleki
dofi í fótum
óreglulegur púls
Minnkaður þvagútskilnaður eða hættir alveg- þvag dökkt
Aukinn bjúgur á útlimum
Vökvasöfnun í lungum og mæði
Slímsöfnun í öndunarvegi-hrygla
Lykilatriði í umönnun og meðferð deyjandi einstaklinga
- Greina að sjúklingur sé deyjandi
2.Samtal við sjúkling (ef mögulegt er) og alltaf við fjölskyldu og ástvini
3.Sinna andlegum og trúarlegum þörfum - Skrá fyrirmæli um lyf sem gefa má eftir þörfum (PN) við verkjum, hryglu, óróleika, ógleði og uppköstum og andþyngslum
- Taka mið af hagsmunum sjúklings við endurskoðun á meðferð og umönnun
- Endurskoða þörf fyrir vökvagjöf, þ.m.t. þörf fyrir að hefja vökvagjöf eða hætta henni
- Endurskoða þörf fyrir næringu, þ.m.t. að hefja næringargjöf eða hætta henni
- Samtal um alla þætti meðferðaráætlunar við sjúkling og aðstandanda/umönnunaraðila
9.Reglubundið endurmat á ástandi sjúklings
10.Sýna virðingu og tillitssemi við umönnun eftir andlát
umönnun eftir andlát
Veriðtilstaðarþegarsjúklingurerlátinn
* Gefið aðstandendum tíma með hinum látna og bjóðið upp á kveðjustund með
presti/djákna/forstöðumanni trúfélags ef það á við
* Bjóðið aðstandendum að fara afsíðis og hafa samband við aðra
* Hugið að umbúnaði líks og frágangi á herbergi
* Efviðeigandiveriðviðstöddkveðjustund
* Upplýsið um framhaldið
* Sækja dánarvottorð, hvert fer líkið, afhenda fræðsluefni
* Sýna tillitssemi ef bíða þarf eftir aðstandendum sem náðu ekki að vera viðstaddir við andlát sjúklingsins
Andlát á stofnunum
Hjúkrunarfræðingur
* Lætur aðstandendur og lækni vita um breytingar á ástandi sjúklings
* Úrskurðar um andlátið ef læknir er ekki á staðnum en læknir staðfestir alltaf andlát áður en hinn látni fer úr húsi
* Skráirandlátstímann
* Ber ábyrgð á aðhlynningu eftir andlátið
* Veitiraðstandendumstuðning,upplýsingarogaðstoð
* Læknir
* Staðfestir andlát, hjartsláttur finnst ekki, öndun hætt og heilastarfsemi
hætt
* Tilkynnir aðstandendum ef þeir hafa ekki verið viðstaddir andlátið
* Ritar dánarvottorð
Skráning við andlát
- Aðdragandi andláts og andlátstími skráð í skýrslur sjúklings
- Eyðublöð varðandi tilkynningu um andlát fyllt út samkvæmt reglum hverrar stofnunar
- Upplýsingum sem aðstandendum eru gefnar þarf að skrá
- Eigur hins látna eru skráðar áður en þær eru afhentar aðstandendum og þeir látnir kvitta fyrir móttöku, misjafnt eftir stofnunum.
Umönnun við andlát
- Hinn látni settur á bakið og rétt úr handleggjum og fótleggjum
- Augum er lokað ef þau vilja ekki lokast er hægt að setja næfurþunna bómull ofan á
augnlokin eða raka bómull - Fluttur á aðra stofu hafi hann ekki verið á einbýli
- Tennur/gervitennur burstaðar og settar í munn
- Sængtekinafoglakbreyttyfirhinnlátna
- Gluggiopnaðurogskrúfaðfyrirhitannístofu
- Allt dót fjarlægt af stofu
- Alliraukahlutirfjarlægðir
- Skartgripir eru teknir a hinum látna og settir í vörslu
Aðhlynning við andlát
- Tilgangur: að hinn látni sé hreinn og líti sem eðlilegast út þegar aðstandendur kveðja við dánarbeð og við kistulagningu
*Umönnun hins látna er mjög
mikilvægur þáttur í sorgarferli aðstandenda - Stofnanir og deildir hafa yfrleitt sérstakar reglur varðandi hvaða háttur er hafður á umbúnaði líks
- Yfirleitt eru útbúnir svokallaðir MORS bakkar sem innihalda allt það sem þarf að nota við umbúnað líks
- MORS er latneskt orð sem þýðir dauði
Aðhlynning
Haldið ró og gefið ykkur góðan tíma
* Auðsýnið alltaf til hlýðilega virðingu
* Hinum látna veitt bað/þvottur í rúmi og munnhreinsun
* Metið hvort þarf að snyrta hár, raka eða klippa neglur
* Settar hreinar umbúðir á stómiur og sár
* Passa að ekki leki frá staðnum
* Þvagblaðra tæmd ef þörf krefur
* Stykki og netbuxur yfir
* Hinn látni klæddur í líkskyrtu/eigin föt
* Börn oftast klædd í eigin föt
* Hálskragi/spöng sett við hálsinn til að halda uppi höku
*Merkispjöld/armband með nafni og kennitölu, andlátstíma,dagsetningu, deild og sjúkrahúsi
* Annað við/utan um ökkla og hitt á líklakið
* Lak sett utan um hinn látna
* Ef aðstandendur eiga eftir að kveðja þá eru hendur hafðar lausar og sængurver sett yfir á meðan
* Þegar búið að kveðja þá eru hendur settar meðfram hliðum og laki lokað þétt að en laust um höfuð, lokað með hvítum plástri
* Lak breytt yfir
Umhverfi
- Mikilvægt að hafa snyrtilegt á stofunni
*Fjarlægja hjúkrunarvörur og tæki og alla aukahluti t.d. vökvadælur og hjólastóla - Opna glugga
- Slökkva á ofnum
- Dúkur á náttborð, blóm, sálmabók allt eftir því hvað á við
Umönnun aðstandenda
- Gefa aðstandendum nægan tíma með hinum látna
- Vera til staðar ef aðstandendur þarfnast okkar
- Sýna sorgarviðbrögðum virðingu
- Virða og koma til móts við óskir þeirra eins og hægt er
- Koma fram við aðstandendur með nærgætni, virðingu og hlýju
- Hlusta frekar og tala minna - mikilvægt að þora að vera með aðstandendum í þögn
- Ákveðnir þættir sem ber að varast við umönnun aðstandenda við andlát ástvinar *Varast að gefa aðstandendum einhver misgóðr áð
- Varast að segja syrgjendum að maður viti hvernig þeim líður
*Vísa fjölskyldunni eftir þörfum til viðeigandi fagaðila
*Aðstandendur taka alla skartgripi og önnur verðmæti sem hinn látni átti og kvittaf yrir móttöku ef það á við - Aðstandendur taka allar aðar eigur hins látna
- Varast skal að láta þær í svartan plastpoka
- Flutningurhinslátna
- Æskilegt að eigi sér stað seint á kvöldin eða að nóttu til, þegar fáir eru á ferli
Andlát einstaklinga af erlendum uppruna
- Einnig þarf að taka tillit til þeirra sem tilheyra öðrum trúfélögum, oft ákveðnir siðir sem tengjast aðdraganda og andláti
Almennt mat á menningarlegum þáttum
Æskilegt er að kanna eftirtalin atriði samkvæmt klínískum leiðbeiningum Landspítalans:
Viðhorf sjúklings og fjölskyldu
* Viðhorf gagnvart upplýsingagjöf
* Viðhorf gagnvart dauða og aðdraganda hans
Trú
* Hver er trú viðkomandi
* Hvað er mikilvægt að vita varðandi trú og trúarþarfir
* Hvaðan fær viðkomandi styrk til að takast á við þessa reynslu
Aðstæður
* Uppruni
* Fyrri reynsla
* Tungumál fjölskyldu
Ákvarðanataka
* Hvernig eru ákvarðanir teknar í fjölskyldunni?
* Er áherslan á sjúkling sem einstakling eða fjölskyldu sem ákvörðunaraðila? Samfélag
* Hvaða úrræði eru í boði fyrir ákveðinn menningarhóp?
* Túlkar
* Forstöðumenn trúfélaga
* Heilbrigðisstarfsmenn frá sama trúfélagi
Missir
Ástvinamissir er reynsla sem getur haft mikil og margvísleg áhrif á tilfinningar, líðan og hugsanir þeirra sem syrgja
* Missirinn krefst þess að einstaklingurinn endurskipuleggi líf sitt á fleiri en einu sviði