Aðhlynning við andlát Flashcards

1
Q

Umönnun deyjandi

A

Allir sem annast sjúklinginn og aðstandendur hans þurfa að vinna að sömu markmiðum
* Mikilvægt að hefja umræður sem fyrst um meðferðarmarkmið ef hægt er og óskir hins
deyjandi
* Kynna sér skráðar óskir sjúklingsins
*Ræða við og útskýra fyrir sjúklingi og fjölskyldu varðandi stuðning, umönnun og
meðferð
*Mikilvægt að aðstandendum sé veittur stuðningur bæði fyrir og eftir andlát
* Ef ljóst er að sjúklingur er deyjandi er mælt með að nota samhæft verklag við umönnun og meðferð
*Er talið bæta gæði umönnunar og meðferð á síðustu dögum eða klukkustundum lífs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lífslok nálgast- verkefni

A

Ganga frá veraldlegum hlutum
* Skipuleggja tímann sem eftir er
* Takast á við breytta sjálfsmynd
*Kveðja/ljúka tenglsum við samfélagið,vini og fjölskyldu
* Leita sátta við eigin endalok
* Takast á við að mæta hinu óþekkta og að sleppa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Greining á yfirvofandi andláti/einkenni

A

sefur meira
Mikið magnleysi
Minni virkni, sjúklingur alveg rúmfastur
engin/minnkuð inntaka á vökva og fæðu
Kyngingarörðuleikar
Sýkingar láta ekki undan meðferð
Stirðleiki á erfitt að breyta um stellingar
þvag og hægðaleki
dofi í fótum
óreglulegur púls
Minnkaður þvagútskilnaður eða hættir alveg- þvag dökkt
Aukinn bjúgur á útlimum
Vökvasöfnun í lungum og mæði
Slímsöfnun í öndunarvegi-hrygla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lykilatriði í umönnun og meðferð deyjandi einstaklinga

A
  1. Greina að sjúklingur sé deyjandi
    2.Samtal við sjúkling (ef mögulegt er) og alltaf við fjölskyldu og ástvini
    3.Sinna andlegum og trúarlegum þörfum
  2. Skrá fyrirmæli um lyf sem gefa má eftir þörfum (PN) við verkjum, hryglu, óróleika, ógleði og uppköstum og andþyngslum
  3. Taka mið af hagsmunum sjúklings við endurskoðun á meðferð og umönnun
  4. Endurskoða þörf fyrir vökvagjöf, þ.m.t. þörf fyrir að hefja vökvagjöf eða hætta henni
  5. Endurskoða þörf fyrir næringu, þ.m.t. að hefja næringargjöf eða hætta henni
  6. Samtal um alla þætti meðferðaráætlunar við sjúkling og aðstandanda/umönnunaraðila
    9.Reglubundið endurmat á ástandi sjúklings
    10.Sýna virðingu og tillitssemi við umönnun eftir andlát
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

umönnun eftir andlát

A

Veriðtilstaðarþegarsjúklingurerlátinn
* Gefið aðstandendum tíma með hinum látna og bjóðið upp á kveðjustund með
presti/djákna/forstöðumanni trúfélags ef það á við
* Bjóðið aðstandendum að fara afsíðis og hafa samband við aðra
* Hugið að umbúnaði líks og frágangi á herbergi
* Efviðeigandiveriðviðstöddkveðjustund
* Upplýsið um framhaldið
* Sækja dánarvottorð, hvert fer líkið, afhenda fræðsluefni
* Sýna tillitssemi ef bíða þarf eftir aðstandendum sem náðu ekki að vera viðstaddir við andlát sjúklingsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Andlát á stofnunum

A

Hjúkrunarfræðingur
* Lætur aðstandendur og lækni vita um breytingar á ástandi sjúklings
* Úrskurðar um andlátið ef læknir er ekki á staðnum en læknir staðfestir alltaf andlát áður en hinn látni fer úr húsi
* Skráirandlátstímann
* Ber ábyrgð á aðhlynningu eftir andlátið
* Veitiraðstandendumstuðning,upplýsingarogaðstoð
* Læknir
* Staðfestir andlát, hjartsláttur finnst ekki, öndun hætt og heilastarfsemi
hætt
* Tilkynnir aðstandendum ef þeir hafa ekki verið viðstaddir andlátið
* Ritar dánarvottorð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skráning við andlát

A
  • Aðdragandi andláts og andlátstími skráð í skýrslur sjúklings
  • Eyðublöð varðandi tilkynningu um andlát fyllt út samkvæmt reglum hverrar stofnunar
  • Upplýsingum sem aðstandendum eru gefnar þarf að skrá
  • Eigur hins látna eru skráðar áður en þær eru afhentar aðstandendum og þeir látnir kvitta fyrir móttöku, misjafnt eftir stofnunum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Umönnun við andlát

A
  • Hinn látni settur á bakið og rétt úr handleggjum og fótleggjum
  • Augum er lokað ef þau vilja ekki lokast er hægt að setja næfurþunna bómull ofan á
    augnlokin eða raka bómull
  • Fluttur á aðra stofu hafi hann ekki verið á einbýli
  • Tennur/gervitennur burstaðar og settar í munn
  • Sængtekinafoglakbreyttyfirhinnlátna
  • Gluggiopnaðurogskrúfaðfyrirhitannístofu
  • Allt dót fjarlægt af stofu
  • Alliraukahlutirfjarlægðir
  • Skartgripir eru teknir a hinum látna og settir í vörslu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Aðhlynning við andlát

A
  • Tilgangur: að hinn látni sé hreinn og líti sem eðlilegast út þegar aðstandendur kveðja við dánarbeð og við kistulagningu
    *Umönnun hins látna er mjög
    mikilvægur þáttur í sorgarferli aðstandenda
  • Stofnanir og deildir hafa yfrleitt sérstakar reglur varðandi hvaða háttur er hafður á umbúnaði líks
  • Yfirleitt eru útbúnir svokallaðir MORS bakkar sem innihalda allt það sem þarf að nota við umbúnað líks
  • MORS er latneskt orð sem þýðir dauði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Aðhlynning

A

Haldið ró og gefið ykkur góðan tíma
* Auðsýnið alltaf til hlýðilega virðingu
* Hinum látna veitt bað/þvottur í rúmi og munnhreinsun
* Metið hvort þarf að snyrta hár, raka eða klippa neglur
* Settar hreinar umbúðir á stómiur og sár
* Passa að ekki leki frá staðnum
* Þvagblaðra tæmd ef þörf krefur
* Stykki og netbuxur yfir
* Hinn látni klæddur í líkskyrtu/eigin föt
* Börn oftast klædd í eigin föt
* Hálskragi/spöng sett við hálsinn til að halda uppi höku
*Merkispjöld/armband með nafni og kennitölu, andlátstíma,dagsetningu, deild og sjúkrahúsi
* Annað við/utan um ökkla og hitt á líklakið
* Lak sett utan um hinn látna
* Ef aðstandendur eiga eftir að kveðja þá eru hendur hafðar lausar og sængurver sett yfir á meðan
* Þegar búið að kveðja þá eru hendur settar meðfram hliðum og laki lokað þétt að en laust um höfuð, lokað með hvítum plástri
* Lak breytt yfir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Umhverfi

A
  • Mikilvægt að hafa snyrtilegt á stofunni
    *Fjarlægja hjúkrunarvörur og tæki og alla aukahluti t.d. vökvadælur og hjólastóla
  • Opna glugga
  • Slökkva á ofnum
  • Dúkur á náttborð, blóm, sálmabók allt eftir því hvað á við
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Umönnun aðstandenda

A
  • Gefa aðstandendum nægan tíma með hinum látna
  • Vera til staðar ef aðstandendur þarfnast okkar
  • Sýna sorgarviðbrögðum virðingu
  • Virða og koma til móts við óskir þeirra eins og hægt er
  • Koma fram við aðstandendur með nærgætni, virðingu og hlýju
  • Hlusta frekar og tala minna - mikilvægt að þora að vera með aðstandendum í þögn
  • Ákveðnir þættir sem ber að varast við umönnun aðstandenda við andlát ástvinar *Varast að gefa aðstandendum einhver misgóðr áð
  • Varast að segja syrgjendum að maður viti hvernig þeim líður
    *Vísa fjölskyldunni eftir þörfum til viðeigandi fagaðila
    *Aðstandendur taka alla skartgripi og önnur verðmæti sem hinn látni átti og kvittaf yrir móttöku ef það á við
  • Aðstandendur taka allar aðar eigur hins látna
  • Varast skal að láta þær í svartan plastpoka
  • Flutningurhinslátna
  • Æskilegt að eigi sér stað seint á kvöldin eða að nóttu til, þegar fáir eru á ferli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Andlát einstaklinga af erlendum uppruna

A
  • Einnig þarf að taka tillit til þeirra sem tilheyra öðrum trúfélögum, oft ákveðnir siðir sem tengjast aðdraganda og andláti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Almennt mat á menningarlegum þáttum

A

Æskilegt er að kanna eftirtalin atriði samkvæmt klínískum leiðbeiningum Landspítalans:
Viðhorf sjúklings og fjölskyldu
* Viðhorf gagnvart upplýsingagjöf
* Viðhorf gagnvart dauða og aðdraganda hans

Trú
* Hver er trú viðkomandi
* Hvað er mikilvægt að vita varðandi trú og trúarþarfir
* Hvaðan fær viðkomandi styrk til að takast á við þessa reynslu
Aðstæður
* Uppruni
* Fyrri reynsla
* Tungumál fjölskyldu

Ákvarðanataka
* Hvernig eru ákvarðanir teknar í fjölskyldunni?
* Er áherslan á sjúkling sem einstakling eða fjölskyldu sem ákvörðunaraðila? Samfélag
* Hvaða úrræði eru í boði fyrir ákveðinn menningarhóp?
* Túlkar
* Forstöðumenn trúfélaga
* Heilbrigðisstarfsmenn frá sama trúfélagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Missir

A

Ástvinamissir er reynsla sem getur haft mikil og margvísleg áhrif á tilfinningar, líðan og hugsanir þeirra sem syrgja
* Missirinn krefst þess að einstaklingurinn endurskipuleggi líf sitt á fleiri en einu sviði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er sorg

A

*Hugtakið sorg er skilgreint sem viðbrögð við missi
* Venjulega er átt við missi ástvinar en annar missir getur einnig valdið sorg
* Sorgin og sorgarferlið er tilfinningaleg tenging við og úrvinnsla á því sem gerðist
* Að syrgja tekur tíma og orku en hefur þann tilgang að viðurkenna missinn, aðlagast og endurskilgreina tilfinningar til þess sem er horfinn
* Við aðstæður sem þessar er oft talað um að einstaklingur verði fyrir áfalli eða lendi í áfallakreppu og er sorgin og sorgarferlið viðbrögð við áfallinu
*Sorg er einstaklings bundin tilfinningaleg, viðbrögð við missi og því er ekkert sorgarferli með sama hætti
* Sorgarúrvinnsla er því einstaklingsbundin og sorgin hefur margbreytilegar birtingamyndir

17
Q

Hvað hefur áhrif á sorgarúrvinnslu – ákveðnir áhættuþættir

A

*Náin tengsl ,erfiðtengsl ,kona ,vera háður þeim látna
* Meðferð
* Ef meðferð hefur verið erfið; gjörgæsla, öndunarvél, endurlífgun
* Óöryggi varðandi meðferð
* Óeining innan fjölskyldu
* Fjárhagsörðugleikar
* Álag á umönnunaraðila
* Andlátið
* Reynsla afenduteknum missi
* Ósætti við yfirvofandi andlát
* Hvernig andlát bar að
* Hvernig andlátið var tilkynnt

18
Q

Möguleg áhrif á sorgarviðbrögð

A
  • Ákveðnir hópar eru í áhættu að geta átt í erfiðleikum við að takast á við sorgina
  • Missir maka er mörgum erfitt
  • Aldur einstaklingsins–yngri einstaklingar
  • Missir barns lýst sem alvarlegri kreppu í lífi foreldra
  • Skortur á stuðningi getur haft langvinn áhrif eftir andlátið
19
Q

Umönnun syrgjenda

A
  • Leiðbeina og veita upplýsingar um það sem má vænta
  • Upplýsa um einkenni og eðli sorgarinnar
  • Upplýsa um að erfið einkenni sem hafi áhrif á líðan geti komið í tímabilum og oft erfið upplifun á merkisdögum fjölskyldunnar
  • Veita þeim sem syrgir stuðning og hvatningu til að viðhalda heilbrigðu líferni
    *Rútína mikilvæg ,hvíld ,næring ,virkni og hreyfing
    *Meiri hluta syrgjenda nægir stuðningur fjölskyldu og vina
  • Rannsóknir ekki sammála
  • Líklegt að þeir sem sæki aðstoð séu þeir sem mesta þrautseigju hafa, hinir sitji eftir
20
Q

Fölvi(pallor:palenessmortis:ofdeath)

A
  • Kemur fram næstum strax eftir dauðann (eftir u.þ.b. 15 mín – 2 klst)
  • Ekkert háræðablóðflæði er í gegnum líkamann
21
Q
  • Kólnun(algor:coldnessmortis:ofdeath)
A
  • Á sér stað þegar blóðrásin stöðvast og undirstúka (hypothalamus) hættir að starfa
  • Innra hitastig líkamans fellur um 1°C/klst þar til hitastig hans nær umhverfishita
    *Samfara kólnun inni missir húðin teygjan leika sinn
  • Hafa í huga þegar plástrar og annað sem er fast við húðina er tekið af
  • Fara varlega með líkið þegar verið er að færa það til, snúa því eða klæða það í eða úr fötum
22
Q
  • Stirðnun(rigormortis)
A
  • Hefst 2-4klukkustundum eftir andlátið–nær hámarki eftir 6-12klst.
  • Kemur fram vegna efnafræðilegara breytinga sem verða í vöðvum eftir dauðann
  • Kjálkaliður, háls og útlimir líksins verða stífir og því heftist hreyfing um liði
  • Þegar tæming hefur orðið á efnislegri virkni í líkamanum byrjar stirðnun að minnka
23
Q
  • Litabreytingaráhúð(livormortis)
A
  • Blóðið leitar til þeirra svæða sem lægst liggja
  • Rauð blóðkorn brotna niður, hemoglóbin losnar frá þeim og litar æðaveggi og umliggjandi vefi
  • Þetta kemur fram sem purpurarauður húðlitur sem getur orðið varanlegur, marmor