Að umgangast sjúkragögn Flashcards

1
Q

Hvernig er sjúkraskrá skilgreind?

A

Sjúkraskrá er skilgreind sem „safn sjúkraskrárupplýsinga um sjúkling sem unnar eru í tengslum við meðferð eða fengnar annars staðar frá vegna meðferðar hans á heilbrigðisstofnun eða starfsstofu heilbrigðisstarfsmanns“

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er skrá skilgreind?

A

Skrá er skilgreind sem „skipulegt safn persónuupplýsinga sem er aðgengilegt samkvæmt tilteknum viðmiðunum …“

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er ástæða aðgangsstýringar?

A

tryggja skjótan aðgang að upplýsingum vegna meðferðar og hindra ólögmætt aðgengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver ber ábyrgð á sjúkraskrá?

A

Heilbrigðisstofnun þar sem sjúkraskrá er færð
Umsjónaraðili sjúkraskráar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Aðgangur að sjúkraskrá látins einstaklings:

A

Mæli ríkar ástæður með því er heimilt að veita nánum aðstandanda aðgang
Við mat á því hvort eigi að veita aðgang skal höfð hliðsjón af hagsmunum aðstandanda og vilja hins látna

Umboðsaðili sjúkraskráar getur synjað(neitað) en það er réttur til að bera synjum(neita) um aðgang að sjúkraskrá undir embætti landlæknis. Ákvarðanir embættisins eru endanlegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Brot á lögum og reglum um sjúkraskrá:

A

„Leiði eftirlit í ljós að verulegar líkur séu á að brotið hafi verið gegn persónuverndarhagsmunum sjúklings skal brot kært til lögreglu. Fer þá um málið hjá lögreglu samkvæmt lögum um meðferð sakamála“

Viðurlög: „Brot gegn ákvæðum laga þessara og reglna sem settar eru á grundvelli þeirra varða sektum eða fangelsi allt að þremur árum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Söfnun og varðveisla persónuupplýsinga:

A

Sterk rök afhverju ákveðnum upplýsingum er safnað
Allt sem skráð er í sjúkraskrá þarf að vera áreiðanlegt
Nákvæm skráning og faglegt orðalag
Upplýsingar þurfa að vera ítarlegar svo þær hafi þýðingu
Tryggja öryggi upplýsinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lög um réttindi sjúklinga:

A

Sjúklingur á rétt á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem á hverjum tíma er völ á að veita. Sjúklingur á rétt á þjónustu sem miðast við ástand hans og horfur á hverjum tíma og bestu þekkingu sem völ er á

Heilbrigðisstarfsmaður skal leitast við að koma á traustu sambandi milli sín og sjúklings. Sjúklingur á rétt á samfelldri þjónustu og að samstarf ríki milli allra heilbrigðisstarfsmanna og stofnana sem hana veita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Réttur sjúklinga á upplýsingum:

A

Heilsufar, þar á meðal læknisfræðilegar upplýsingar um ástand og batahorfur

Fyrirhugaða meðferð ásamt upplýsingum um framgang hennar, áhættu og gagnsemi

Önnur hugsanleg úrræði en fyrirhugaða meðferð og afleiðingar þess ef ekkert verður aðhafst

Möguleika á að leita álits annars læknis eða annars heilbrigðisstarfsmanns eftir því sem á um meðferð, ástand og batahorfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lög um veitingu upplýsinga:

A

Lög um réttindi sjúklinga segja að veita eigi ávallt upplýsingar til sjúklings, en ekki aðra nema í samráði við sjúkling
Ef sjúklingur er ófær að taka við upplýsingum skal veita nánasta vandamanni þær eða umboðsmanni
Ef ekki er skýrt að það megi vandamanni veita upp-lýsingar þegar þeir óska eftir þeim þá gerum við það ekki nema bera það undir sjúkling eða umboðsmann hans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru undanþágur frá meginreglu um að veita upplýsingar?

A

Ef sjúklingur hefur farið fram á að það sé látið ógert að upplýsa hann
Ef sjúklingur hefur tilnefnt annan einstakling til að taka við upplýsingunum í sinn stað
Ef sjúklingur getur ekki tileinkað sér upplýsingar skal veita þær nánum vandamanni eða lögráðamanni
Ávallt skrá í sjúkraskrá vilja sjúklings og hverjum upplýsingar voru veittar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Réttur sjúklinga m.t.t meðferð

A

Að ákveða sjálfir hvort þeir þiggja meðferð
Enga meðferð má framkvæma án samþykkis sjúklings. Ef ekki hægt að fá samþykki fyrir bráðnauðsynlegri meðferð skal taka samþykki hans sem gefið nema vitað er að hann myndi hafna slíkri meðferð
Hafa samráð við sjúkling þegar sett er fram hjúkrunargreining
Markmið eiga að taka mið af sjúklingi og hann á að taka þátt í setningu þeirra
Þekkja eigin hjúkrunaráætlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þagnarskylda:

A

Ávallt gæta fyllstu þagmælsku um allt það sem hann kemst að í starfi sínu um heilsufar, ástand, greiningu, horfur og meðferð ásamt öðrum persónulegum upplýsingum
Þagnarskyldan nær yfir allt sem gerist á þeirri stofnun sem starfsmaður starfar hjá, ekki bara sína starfsstöð
Þagnarskylda helst þó sjúklingur andist og þó starfsmaður láti af störfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly