Meðvitund, skynjun og hugastarf Flashcards

1
Q

Þættir sem hafa áhrif á skynjun:

A

Þroski: skynjun hefst við fæðingu og ýmis örvun þroskar skynjun
Menning: mismunandi hvað talið er eðlilegt
Streita: getur valdið því að fólk upplifi sig yfirfullt af áreiti/örvun
Lyf: geta haft áhrif á tilvitund og umhverfi. T.d vímuefni, róandi, flogalyf
Veikindi: Hafa áhrif á upplifun og skynjun t.d. blóðrásarsjúkdómar eða sjúkdómar í miðtaugakerfi
Lífstíll/Persónuleiki: Mismunandi hversu mikið við sækjum í örvun. Magn og gæði áreitis hefur áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er að hafa meðvitund?

A

Að nema eigin tilvist, athafnir og umhverfið sitt og bregðast við áreitum úr því
Vökustig stjórnast aðallega af starfsemi dreifboðkerfi heilans (e. reticular activating system)
ABCDE – þetta er D

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Truflanir á vitrænni getu

A

Skyndilegar vegna bráðra veikinda – ganga yfirleitt til baka
- Langvarandi og óafturkræfar vegna t.d. heilabilunarsjúkdóma eða skaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er óráð?

A

Heilkenni sem einkennist sem truflun á
Athygli
Meðvitund
Hugsun
Skynjun
Tilfinningum
Byrjar skyndilega og gengur oftast yfir á klukkustundum eða dögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilgreining á óráði:

A

Röskun á getu til að veita og viðhalda athygli, sem og minnkuð árvekni
Breytingar eru skyndilegar og einkennin sveiflukennd
Röskun verður á vitrænni getu, s.s minnistruflanir, truflanir á tali, óáttun eða skyntruflanir
Ástandið skýrist ekki af öðrum neurocognitivum vandamálum né heldur af alvarlegri meðvitundarskerðingu
Alltaf líkamlegar orsakir undirliggjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Er óráð algengt?

A

Einn algengasti fylgikvilli sjúkrahúslegu hjá öldruðum
Mjög algengt hjá sjúklingum sem leggjast inn á sjúkrahús
Um helmingi tilfella ýmist vangreint eða misgreint sem eitthvað annað
20-30% sjúklinga á lyflækningadeildum
10-50% sjúklinga á skurðdeildum
Allt að 80% sjúklinga á gjörgæslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru orskair óráðs?

A

Bólgu- og streituviðbrögð: aukið gegndræmi BBB (e. blood brain barrier) sem hefur áhrif á bólgumiðla á MTK
Truflun á taugaboðefnum í heila: asetýlkólín, serótónín, dópamín
Lyf: andkólínvirk, sterar, sýklalyf, parkinsonslyf, ofnæmislyf, diazapam, flogaveikilyf, ópíöt.
Orsakir óráðs segja til um líkurnar á að óráð gangi til baka.
Súrefnisþurrð og ýmsir heilakvillar ólíklegra að það sá afturkræft
Meiri líkur að óráð gangi til baka af völdum lyfja, elektrólýtaójafnvægis eða sýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru afleiðingar óráðs?

A

Skerðir líkamlega færni
Eykur hjúkrunarþyngd
Eykur legulengd
Eykur líkur á útskrift á hærra þjónustustig
Dregur úr lífslíkum
Eykur líkur á byltu – (byltur eru 50% af völdum óráðs)
Eykur líkur á heilabilun
Aukinn kostnaður
Vanlíðan sjúklinga og aðstandenda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru helstu einkenni óráðs?

A

Skyndilegar breytingar á:
Vitrænni starfsemi: minnkuð einbeiting, hæg viðbrögð, rugl
Skynjun: t.d sjón eða heyrnarofsjónir
Líkamleg starfsemi: t.d. Minnkuð líkamleg virkni, minnkaðar hreyfingar, eirðarleysi, óróleiki, breytt matarlyst, svefntruflanir
Hegðun: ósamvinnufús, hlédrægur eða framtaksleysi, breyting á samskiptum, skapferli, hugarástandi eða viðhorfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er hástemmt óráð? hver eru einkenni?

A

Hástemmt óráð er sjaldgjæfasta gerð óráðs
Yfirleitt blanda af lágstemmdu/hástemmdu (algengast)
Tökum frekar eftir hástemmdu óráði en lágstemmdu óráði
Helstu einkenni: Aukin hreyfivirkni, talar hærra og hraðar, óróleiki, ótti, aukin árvekni, ofskynjanir, pirringur, truflast auðveldlega, eirðarleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er munurinn á óráði og heilabilun?

A

Óráð:
Einkenni sveiflukennd
Skyndileg byrjun
Yfirleitt afturkræf
Athygli mjög skert
Breyting á meðvitund
Oskynjanir

heilabilun:
Einkenni ekki jafn sveiflukennd
Byrjar hægt (mánuðir)
Hæg versnun, ekki afturkræf
Athygli skert
Meðvitund óskert
Ranghugmyndir

Heilabilaðir eru í 4-5x meiri áhættu á að fá óráð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Áhættuþættir óráðs:

A

Yfir 65 ára
Mjaðmabrot
Heilabilun
Alvarleg veikindi
Sjón- og heyrnarskerðing
Sýking
Fjötrar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly