Öndunarfæri Flashcards
3 skref
Inn og útöndun
Ytri loftskipti
Flutningur O2 og CO2 milli lungna og blóðs
Innri loftskipti
Flutningur O2 og CO2 milli blóðs og frumna líkamans.
Innöndun
Fyrir innöndun er loftþrýstingur lungna og umhverfis jafn.
Innanlungnaþrýstingur
- Þarf að vera lægri en umhverfis - svo loft flæði inn.
- Lungun þurfa að þenjast út til að lækka þrýstinginn.
Vöðvar þeir toga
lungun niður (þindin) og rifjakassann upp/út (millirifjavöðvar)
Súrefni
1,5% uppleyst í blóðvökva
98% borið af hemoglobíni
Koldíoxíð
7% uppleyst í blóðvökva
23% borið af Hb
70% flutt sem bíkarbonat.
MCR
Stýrir grunnöndun
2 sek innöndun og 3 sek útöndun.
DRG
Við venjulega grunnöndun sendir DRG boð um að draga saman þindina og millirifjavöðva.
Við dýpri öndun virkja taugafrumur í DRG
frumurnar í VRG sem svo m.a. senda boð til fleiri vöðva sem geta tekið þá í innöndun.
Öndunarstöð brúar
Sendir hamlandi boð til DRG
Hefur áhrif á tíðni öndunar og öndunarmynstur.
Stöðvar í heilaberki (cortex)
- Heilabörkur hefur tengingar við öndunarfæri - við getum stýrt öndun sjálf.
- T.d. hamla innöndun á vatni eða eiturgasi.
- Taugaboð frá undirstúku (hypothalamus) og randkerfi (limbic system) geta haft áhrif á öndunarstöð. (tilfinningatengd öndun draumar t.d.)
Stjórnun sýrustigs
Breyting á sýrustigi í blóði, hækkak CO2 eða skortur á 02 hefur áhrif á öndunartíðni
- oföndun
- hætta við köfnun.
Öndun og loftskipti
- Loftskipti eru skipti á gasi milli andrúmslofts, blíðs og frumna líkamans.
- Samvinna þriggja mismunandi þátta er nauðsynlegt til að þetta megi fram ganga.
Öndun
Ytri loftskipti
Innri loftskipti
- hjarta og æðakerfi sér um flutning lofttegunda með blóði.