Brjósk Flashcards

1
Q

Brjósk

A

Sérhæfður bandvefur
Æðalaus
Veitir stuðning/sveigjanleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í líkamanum finnast 3 gerðir brjósks

A

Glærbrjósk
Fjaðurbrjósk
Trefjabrjósk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Innihald Brjósks

A
Vatn
Kollagen
Proteoglýkön
Glýkóprótein
Frumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Proteóglýkön (PG)

A

Sameindir sem samanstanda bæði af próteinum og sykrun.
Prótein veita styrk
Sykrur draga til sín vatn
Auka rúmmál og minnka viðnám.
- mikilvægt í flestum vefjum
- sérstaklega mikilvægt í húð og liðamótum
- Bindast glýcósamínóglýkönum (GAG)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hyaluronan

A

Er GAG sem tengist mörgum proteoglykönum

- mynda risavaxna strúktúra í millifrumuefninu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Mismunandi PG

A
  • Aggrecan í brjóski
  • Versican í húð, sléttum vöðvum, heila.
  • Decorin víða (húð,brjósk, bein)
  • Syndecan: mikilvægt fyrir þroskun ónæmisfruma.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Bygging brjósks

A
  • Sitja í bollum umluktar brjóskvef.

- Millifrumuefni sem framleitt er af brjóskfrumunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Glærbrjósk

A

Í liðum, nefi, barkanum og í fósturþroska

  • erkitýpa fyrir brjósk, aðrar gerðir eru sérhæfðar brjóskgerðir.
  • Umlukið brjóskhimnu (perichondrium)
  • Inniheldur mikið vatn
  • Gefur sveigjanleika og þrýstiþol (frumur sitja oftast einar eða í litlum fjölskylduhópum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Brjósk í beinum

A
  • Glærbrjósk sést í liðamótum

- Vaxtarlínu beina, brjóskinu síðan umbreytt í beinvef.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Brjósk í liðamótum

A
  • Liðbrjósk hefur mjög takmarkaða endurnýjunarhæfni
  • Yfirborðslagið (superficial) það eina sem hefur einhverja viðgerðarvirkni
  • fyrst að eyðast í burtu!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fjaðurbrjósk

A

Finnst m.a. í barkakýlisloki (epiglottis) og ytra eyranu (umlokið brjóskhimnu)

  • Inniheldur teygjanlegar trefjar t.d. elastín
  • Kalkar ekki með aldri, ólíkt glærbrjóski.
  • ekki ódrepandi
  • Getur skemmst við högg (cauliflower ear)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Trefjabrjósk

A
  • Þéttur og reglulegur bandvefur og glærbrjóski
  • Gefur gríðamikinn styrk
  • Finnast m.a. í hryggþófum, kjálkalið, klyftasambryskju.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ef glær eða fjaðurbrjósk skemmist er:

A

Trefjabrjósk sett í staðinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hlutverk beina og beinagrindarinnar

A
Stuðningur 
Vernd
Hjálp við hreyfingar 
Geymsla og losun steinefna
Framleiðsla blóðfruma
Geymsla fituefna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Osteoblast

A

Framleiða beinvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Osteocyte

A

Sitja innan beins og viðhalda vefnum

17
Q

Osteoclast

A

Brjóta niður beinvef (stöðug endurnýjun vefjarins)

18
Q

Vefir langra beina

A
Diaphysis – skaft 
Epiphyses – beinköst (beinendi)
Articular cartilage – liðbrjósk 
Periosteum – beinhimna 
Medullary cavity – merghol 
Endosteum – mergholshimna
19
Q

Bygging flatra beina

A
  • Öll bein hafa ytri skel af þéttu beini
  • Innri hluti flatra beina og endar langra beina hafa frauðbein
  • blóðmyndun
  • bein eru umlukin beinhimnu.
20
Q

Beinmyndun frá brjóski

A

Fyrst myndast brjósk, sem er síðan ummyndað í bein.

Dæmi: flest bein líkamans t.d. lærleggur, gerist í 6 skrefum.

21
Q

Beinmyndun á milli himna

A

Einfaldara en beinmyndun frá brjóski
Dæmi: flöt bein höfuðkúpunnar
Gerist í 4 skrefum.

22
Q

Óhreyfanlegir liðir (synarthosis)

A
  • Bandvefsliðir (fibrous joints)
  • Brjóskliðir (cartilagnious joints
  • Hálaliðir (Synovial joints)
23
Q

Hálaliðir

A

Hálir, eru frá því að vera örlítið hreyfanlegir (ökklabeinin) í að vera gríðarlega hreyfanlegir (axlarliður)

24
Q

Þættir sem ákvarða hreyfanleika liða

A

Bygging liðamótanna sjálfra
Styrkur og sveigjanleiki liðbanda
Röðun og teygjanleiki vöðva sem tengjast liðnum
Mjúkvefir sem eru fyrir
“use it or lose it” – lítil notkun leiðir oft til lélegs hreyfanleika

25
Möndulgrindin
80 bein
26
Útlimagrindin
126 bein
27
Hryggsúlan (26)
Hryggjarbein - Hálsliðir – cervical vertebrae (C1-7) Atlas (C1), Axis (C2) - Brjóstliðir – thoracic vertebrae (T1-T12) - Lendaliðir – lumbar vertebrae (L1-L5) - Spjaldhryggur – sacrum - Rófubein – coccyx
28
Brjóst (25 bein)
- Bringubein – sternum - Heilrif – true ribs (T1-T7) - Skammrif – false ribs (T8-T12) - Lausarif – floating ribs (T11-T12)
29
Efri útlimir (32, tölur sýna annan útliminn)
axlargrindin - Viðbein – clavicle - Herðablað – scapula handleggur - Upphandleggsbein – humerus - Sveif – Radius - Öln – Ulna - Úlnliðsbein – carpals (8) - Miðhandarbein – metacarpals (5) - Fingurkjúkur – phalanges (14
30
Neðri útlimir (31, tölur sýna annan útliminn)
Mjaðmargrindin (runnin saman úr) - Mjaðmarbein – ilium - Setbein – Ischium - Lífbein – Pubis Bein neðri útlims - Lærleggur – Femur - Hnéskel – patella - Sköflungur – Tibia - Dálkur – fibula - Ökklabein – Tarsals (7) - Ristarbein – metatarsals (5) - Tákjúkur – phalanges (14)