Brjósk Flashcards
Brjósk
Sérhæfður bandvefur
Æðalaus
Veitir stuðning/sveigjanleika
Í líkamanum finnast 3 gerðir brjósks
Glærbrjósk
Fjaðurbrjósk
Trefjabrjósk
Innihald Brjósks
Vatn Kollagen Proteoglýkön Glýkóprótein Frumur
Proteóglýkön (PG)
Sameindir sem samanstanda bæði af próteinum og sykrun.
Prótein veita styrk
Sykrur draga til sín vatn
Auka rúmmál og minnka viðnám.
- mikilvægt í flestum vefjum
- sérstaklega mikilvægt í húð og liðamótum
- Bindast glýcósamínóglýkönum (GAG)
Hyaluronan
Er GAG sem tengist mörgum proteoglykönum
- mynda risavaxna strúktúra í millifrumuefninu.
Mismunandi PG
- Aggrecan í brjóski
- Versican í húð, sléttum vöðvum, heila.
- Decorin víða (húð,brjósk, bein)
- Syndecan: mikilvægt fyrir þroskun ónæmisfruma.
Bygging brjósks
- Sitja í bollum umluktar brjóskvef.
- Millifrumuefni sem framleitt er af brjóskfrumunum.
Glærbrjósk
Í liðum, nefi, barkanum og í fósturþroska
- erkitýpa fyrir brjósk, aðrar gerðir eru sérhæfðar brjóskgerðir.
- Umlukið brjóskhimnu (perichondrium)
- Inniheldur mikið vatn
- Gefur sveigjanleika og þrýstiþol (frumur sitja oftast einar eða í litlum fjölskylduhópum)
Brjósk í beinum
- Glærbrjósk sést í liðamótum
- Vaxtarlínu beina, brjóskinu síðan umbreytt í beinvef.
Brjósk í liðamótum
- Liðbrjósk hefur mjög takmarkaða endurnýjunarhæfni
- Yfirborðslagið (superficial) það eina sem hefur einhverja viðgerðarvirkni
- fyrst að eyðast í burtu!
Fjaðurbrjósk
Finnst m.a. í barkakýlisloki (epiglottis) og ytra eyranu (umlokið brjóskhimnu)
- Inniheldur teygjanlegar trefjar t.d. elastín
- Kalkar ekki með aldri, ólíkt glærbrjóski.
- ekki ódrepandi
- Getur skemmst við högg (cauliflower ear)
Trefjabrjósk
- Þéttur og reglulegur bandvefur og glærbrjóski
- Gefur gríðamikinn styrk
- Finnast m.a. í hryggþófum, kjálkalið, klyftasambryskju.
Ef glær eða fjaðurbrjósk skemmist er:
Trefjabrjósk sett í staðinn.
Hlutverk beina og beinagrindarinnar
Stuðningur Vernd Hjálp við hreyfingar Geymsla og losun steinefna Framleiðsla blóðfruma Geymsla fituefna
Osteoblast
Framleiða beinvef
Osteocyte
Sitja innan beins og viðhalda vefnum
Osteoclast
Brjóta niður beinvef (stöðug endurnýjun vefjarins)
Vefir langra beina
Diaphysis – skaft Epiphyses – beinköst (beinendi) Articular cartilage – liðbrjósk Periosteum – beinhimna Medullary cavity – merghol Endosteum – mergholshimna
Bygging flatra beina
- Öll bein hafa ytri skel af þéttu beini
- Innri hluti flatra beina og endar langra beina hafa frauðbein
- blóðmyndun
- bein eru umlukin beinhimnu.
Beinmyndun frá brjóski
Fyrst myndast brjósk, sem er síðan ummyndað í bein.
Dæmi: flest bein líkamans t.d. lærleggur, gerist í 6 skrefum.
Beinmyndun á milli himna
Einfaldara en beinmyndun frá brjóski
Dæmi: flöt bein höfuðkúpunnar
Gerist í 4 skrefum.
Óhreyfanlegir liðir (synarthosis)
- Bandvefsliðir (fibrous joints)
- Brjóskliðir (cartilagnious joints
- Hálaliðir (Synovial joints)
Hálaliðir
Hálir, eru frá því að vera örlítið hreyfanlegir (ökklabeinin) í að vera gríðarlega hreyfanlegir (axlarliður)
Þættir sem ákvarða hreyfanleika liða
Bygging liðamótanna sjálfra
Styrkur og sveigjanleiki liðbanda
Röðun og teygjanleiki vöðva sem tengjast liðnum
Mjúkvefir sem eru fyrir
“use it or lose it” – lítil notkun leiðir oft til lélegs hreyfanleika
Möndulgrindin
80 bein
Útlimagrindin
126 bein
Hryggsúlan (26)
Hryggjarbein
- Hálsliðir – cervical vertebrae (C1-7)
Atlas (C1), Axis (C2)
- Brjóstliðir – thoracic vertebrae (T1-T12)
- Lendaliðir – lumbar vertebrae (L1-L5)
- Spjaldhryggur – sacrum
- Rófubein – coccyx
Brjóst (25 bein)
- Bringubein – sternum
- Heilrif – true ribs (T1-T7)
- Skammrif – false ribs (T8-T12)
- Lausarif – floating ribs (T11-T12)
Efri útlimir (32, tölur sýna annan útliminn)
axlargrindin
- Viðbein – clavicle
- Herðablað – scapula
handleggur
- Upphandleggsbein – humerus
- Sveif – Radius
- Öln – Ulna
- Úlnliðsbein – carpals (8)
- Miðhandarbein – metacarpals (5)
- Fingurkjúkur – phalanges (14
Neðri útlimir (31, tölur sýna annan útliminn)
Mjaðmargrindin (runnin saman úr)
- Mjaðmarbein – ilium
- Setbein – Ischium
- Lífbein – Pubis
Bein neðri útlims
- Lærleggur – Femur
- Hnéskel – patella
- Sköflungur – Tibia
- Dálkur – fibula
- Ökklabein – Tarsals (7)
- Ristarbein – metatarsals (5)
- Tákjúkur – phalanges (14)