Brjósk Flashcards
Brjósk
Sérhæfður bandvefur
Æðalaus
Veitir stuðning/sveigjanleika
Í líkamanum finnast 3 gerðir brjósks
Glærbrjósk
Fjaðurbrjósk
Trefjabrjósk
Innihald Brjósks
Vatn Kollagen Proteoglýkön Glýkóprótein Frumur
Proteóglýkön (PG)
Sameindir sem samanstanda bæði af próteinum og sykrun.
Prótein veita styrk
Sykrur draga til sín vatn
Auka rúmmál og minnka viðnám.
- mikilvægt í flestum vefjum
- sérstaklega mikilvægt í húð og liðamótum
- Bindast glýcósamínóglýkönum (GAG)
Hyaluronan
Er GAG sem tengist mörgum proteoglykönum
- mynda risavaxna strúktúra í millifrumuefninu.
Mismunandi PG
- Aggrecan í brjóski
- Versican í húð, sléttum vöðvum, heila.
- Decorin víða (húð,brjósk, bein)
- Syndecan: mikilvægt fyrir þroskun ónæmisfruma.
Bygging brjósks
- Sitja í bollum umluktar brjóskvef.
- Millifrumuefni sem framleitt er af brjóskfrumunum.
Glærbrjósk
Í liðum, nefi, barkanum og í fósturþroska
- erkitýpa fyrir brjósk, aðrar gerðir eru sérhæfðar brjóskgerðir.
- Umlukið brjóskhimnu (perichondrium)
- Inniheldur mikið vatn
- Gefur sveigjanleika og þrýstiþol (frumur sitja oftast einar eða í litlum fjölskylduhópum)
Brjósk í beinum
- Glærbrjósk sést í liðamótum
- Vaxtarlínu beina, brjóskinu síðan umbreytt í beinvef.
Brjósk í liðamótum
- Liðbrjósk hefur mjög takmarkaða endurnýjunarhæfni
- Yfirborðslagið (superficial) það eina sem hefur einhverja viðgerðarvirkni
- fyrst að eyðast í burtu!
Fjaðurbrjósk
Finnst m.a. í barkakýlisloki (epiglottis) og ytra eyranu (umlokið brjóskhimnu)
- Inniheldur teygjanlegar trefjar t.d. elastín
- Kalkar ekki með aldri, ólíkt glærbrjóski.
- ekki ódrepandi
- Getur skemmst við högg (cauliflower ear)
Trefjabrjósk
- Þéttur og reglulegur bandvefur og glærbrjóski
- Gefur gríðamikinn styrk
- Finnast m.a. í hryggþófum, kjálkalið, klyftasambryskju.
Ef glær eða fjaðurbrjósk skemmist er:
Trefjabrjósk sett í staðinn.
Hlutverk beina og beinagrindarinnar
Stuðningur Vernd Hjálp við hreyfingar Geymsla og losun steinefna Framleiðsla blóðfruma Geymsla fituefna
Osteoblast
Framleiða beinvef