Eitilvefir og ónæmi Flashcards
Náttúrulega ónæmiskerfið (innate Immunuty)
Meðfætt, almenn vötn gegn víðtæku þýði sýkla.
Sértæka ónæmiskerfið (Adaptive system)
Felur í sér virkjun sérhæfðra eitilfrumna sem berjast gegn ákveðinum sýkli eða aðskotaefni.
Eitla og ónæmiskerfið
Mörg líffæri sem innihalda eitilvef, beinmerg og líkamsvöfða sem nefnist vessi (lymph) sem flæðir um vessaæðar.
Vessaæðakerfið sinnir m.a.
1) Flutningi á umframutanfrumuvökva
2) Flutningi á fitu frá meltingarvegi
3) Framkvæmd ónæmisviðbragða
Vessaæðar
Byrja sem vessaháræðar sem eru lokaðar í endann.
- Finnast á milli frumna í ýmsum vefjum.
- Vessaæðar renna saman í stærri vessaæðar, sem eru með þunna veggi og margar lokur.
Frá vessaæðum
Rennur vessi í gegn um eitla og síðan í vessastofna.
Vessastofnar
Eru t.d. Lendastofnar, garnastofnar eða hóstarstofnar.
- Vessastofnar renna að lokum saman og mynda annað hvort brjóstás eða hægri vessarás.
Hóstarkirtill (Thymus)
- Liggur ofan við hjartað
- mikilvægur þroskunarstaður T frumna.
- Skiptist í bleðla (lobule)
cortex
medulla - Fullþroska T frumur flytja svo frá Thymus í aðra eitilvefi.
(Eitlar og milta)
Bygging eitils
Mactophagar taka upp antigen sem berast með sogæðum og gera þau sýnileg lymphocytum.
Lymphocytat ferðast um eitla og eru útsettir fyrir antigenum í þeim.
Antigen binding veldur virkjun og fjölgun T frumna.
Antigen binding veldur virkjun og fjölgun B frumna og þær þroskast í plasma og minnisfrumur.
Miltað
Miltað er mikilvægur staður endurvinnslu á rauðum blóðkornum, ásamt eitilvirkni
Ósértæka ónæmiskerfið Innate Immunity
Ósértæka ónæmiskerfið vísar til fjölbreitta viðbragða líkamans við sýkingu fjölmargra sýkla og eiturefna þeirra
Meðfætt ónæmiskerfi
Tvíþætt varnarkerfi:
1) Húð og slímhimnur
2) Innri varnir
Húð og slímhimnur
Mekanískar varnir: Húð, slímhimnur, tár, munnvatn, slím, bifhár, barkakýlislok, þvag, hægðir, uppköst.
Kemískar varnir: húðfita, lysozyme, magasafi.
Innri varnir
- Bakteríudrepandi prótein
- Átfrumur
- Natural killer frumur
- Bólga
- Hiti
Aðal átfrumurnar
Neutrofílar og Makróphagar
Húðþekja
Myndar varnarvegg, kemur í veg fyrir að bakteríur komist inn.