Meltingarfæri Flashcards
Virkni meltingarvegarins
Fæðuinntaka Seyting Blöndun og færsla Melting Frásogun Losun
Slíma (mucosa)
Slíman er innsta lag meltingarvegarins, hún samanstendur af:
- Þekjuvef
- Eiginþynnu (lamina propria)
- Slímuvöðva (muscularis mucosae)
Slímubeður (submucosa)
- Lausgerður bandvegur, inniheldur kollagentrefjar, taugar og æðar.
- Tengir slímuna við næsta lag sem er vöðvahjúpur
- Mjög æðarík, inniheldur þétt tauganet sem knýr samdráttarvirkni meltingarvegarins
ENS
Stjórnar einnig seytun úr slímkirlum í slímunni.
Vöðvahjúpur (Muscularis)
Samanstendur af tveimur vöðvalögum, innra lagi af hringlægum vöðvum, ytra lagi af langlægum vöðvum.
Plexus of Auerbach
Taugar sem stjórna samdrætti vöðvahjúpsins.
Skina (Serosa)
- Ysta lag þess hluta meltingarvegarins sem liggur í kviðholinu.
- Þekjuvefur með lausgerðum bandveg og einfaldri flöguþekju.
- seytir vökva sem minnkar núning á milli líffæra.
- Lífhimna.
Lífhimna (Peritoneum)
Stærsta háluhimna líkamans
Skiptist í: Parietal peritoneum, Visceral peritoneum eða serosa.
- Líffæri aftan skinu (Retroperitoneal organs)
- Stórnetja (Greater omentum)
- Falciform ligament
- Smánetja (Lesser omentum)
- Garnahengi (Mesentery)
- Mesocolon
Munnurinn
- Munnholið
- Afmarkast af kinnum, gómhyrnu og holdgómi, og tungu.
- Kinnar huldar húð hið ytra og slímhúð hið innra.
Munnvatnskirtlar
Vangakirtill
- Parotid (stenses´s) gangur.
Kjálkabarðskirtill
- Submandibular (Whartons) gangar
Tungudalskirtill
- (Lesser sublungual (Rivinus) gangar)
Munnvatn
Amylasi í munnvatni markar upphaf niðurbrots sterkju í meltingarveginum.
Lípasi og slími er seytt af tungukirtlum.
Tungan
Samanstendur af beinagrindavöðvum, hulinn slímhúð.
Vöðvar sem tengjast beinum
Extrinsic muscles of the tongue
Vöðvar sem liggja alfarið innan tungunnar
Intrinsic muscles of the tongue
Tunguhaft
Lingual frenulum
Þakin papillum
Filiform,
Fungiform, Vircumvallate, Folate (hafa bragðlauka)
Tennur samanstanda af
Krónu Hálsi Rót Glerungi Rótarholi
Mannfólk hafa tvö sett af tönnum
20 barnatennur
32 fullorðinstennur.
Kokið
- Liggur frá innra nasaopi hið efra, niður að vélinda að aftan og barkakýli að framan.
- Samanstendur af beinagrindarvöðvum og er hulin slímhúð.
Kynging
Kemur fæðu frá munni niður í vélindað.
Vélindað
Ekkert hlutverk í meltingu annað en að skila fæðu frá munni til maga.
Staðsett fyrir aftan barkann.
- liggur niður í gegnum brjóstgolið í gegnum þindina til magans.
Vélindað
Slíman samanstenfur af marglaga flöguþekju
Vefjagerð vöðvahjúpsins fer eftir svæðum
- Efsti þriðjungur rörsins er beinagrindarvöðvi
- Miðþriðjungur er blanda af beinagrindar- og sléttum vöðvum
- Neðsti þriðjungur er sléttur vöðvavefur
Virkni vélindans
Efri vélindahringvöðvi
Upper esophageal sphincter (UES)
Við kyngingu lyftist barkakýlið sem veldur því að efri hringvöðvinn opnast og meltan fer niður í vélindað.
Bylgjuhreyfing (Peristalsis)
Slímkirtlar í vélinda smyrja vélindað og hjálpa til við að koma fæðunni hindrunarlítið áfram til magans.
Neðri vélindahringvöðvi
Lower esophageal sphincter (LES)
Maginn
- J-laga breikkun í meltingarveginum.
- Liggur á milli vélinda og skeifugarnar.
- Blandar og geymir fæðu.
- Stærð magans getur breyst mikið eftir innihaldi (1-6 lítrar)
- Melting á sterkju heldur áfram í maganum, melting fitu og prótína byrjar. Áferð meltunar verður mjög vökvakennd.
Fjögur meginsvæði magans
Munni - Cardia
Botn - Fundus
Bolur - Body
Portvarðarsvæði - Pyloric part.
Vefjafræði magans
Slímubeður Vöðvahjúpur - Yst er langlægt lag - Miðju er hringlægt lag - Innst liggur svo þriðja vökvalagið, skáhallt á hin lögin tvö. - Yst er skinan (serosa)
Maginn
Einföld stuðlaþekja
þekjufrumur mynda magakirtla (einfaldir pípukirtlar)
Kirtlar opnast í sameiginlega pitti.
Þrjár megin seytifrumugerðir
- Slímfrumur - mucous neck cells.
- Chief frumur
- Parietal frumur
Mynda magasafa
G frumur
Framleiða Gastrin
- mikilvægt fyrir hreyfingar magans og seytun á magasýrum.
Magakirtlar
Innihalda bæði útkirtils og innkirtilsfrumur.
Útkirtils
Slímfrumur
Parietal frumur framleiða HCI
Chief frumur: seyta ensímum (pepsínogen og gastric lipase)
Innkirtils
G frumur framleiða gastrin sem m.a. hvetur sýrumyndun.
Ghelin
Framleitt í meira magni í tómum maga - framkallar hungurtilfinningu.
Chief frumur
Eru í kirtlum magans
Framleiða pepsínogen
- verður að pepsíni í súru umhverfi magans.
- klippir á próteinkeðjur.
Framleiða gastric lipase
- klýfur fitu í glycogen og fitusýrur.
Parietal frumur
Eru í kirtlum magans
Framleiða saltsýru
- Saltsýran afmyndar prótein, og virkar bakteríudrepandi.
Framleiða intrinsic factor
- nauðsýnlegt til að verja B12 fyrir súru umhverfi magans.
Enteroendocrine frumur
“bragðlaugar magans”
- skynja hvað er í maganum og seyta hormónum í takt við innihald, m.a. hvetja sýrumyndun.
- Samheiti yfir margar mismunandi frumur.
Melting
- Ýtir og hnoðar innihaldinu fram og aftur
- Meltan verður vökvakennt mauk (Chyme)
- Pepsin
- Gastric lipase
Þegar maukið hefur rétta þykkt og hefur blandast nægilega vel er því hleypt inn í skeifugörnina.