Heilinn Flashcards
Þroskun miðtaugakerfisins
- Taugaröð myndast í upphafi
- Myndar síðan blöðrur
- Blöðrurnar mynda vökvafyllt hólf í heilanum, taugavefurinn utan um blöðrurnar mynda taugavefinn.
Heilinn skiptist í 4 meginsvæði
Heilastofninn
Litli heili (hnykill)
Milliheili (diencephalon)
Hjarni (stóri heili, cerebrum)
Heilastofninn
Miðheilinn
Brúin
Mænukylfan.
Litli heili (hnykill)
Hangir aftaná heilastofninum, hangir og tengist við miðheilann og síðan niður.
Mjög mikilvægt hlutverk varðandi samhæfingu hreyfinga.
Milliheili
Stóra kúlan, undir honum eru undirstúkan.
Hjarni (stóri heili, celebrum)
Öll meðvituð hugsun og skynjun, tölum og hreyfum okkur.
Vefir sem verja heilann
Höfuðkúpan
3 heilahimnur
Heila og mænuvökvi
Blood brain barrier (háræðarnar í heilanum)
Heilahimnur
Ysta himnan: Duramater, heilabast. Undir höfuðkúpunni og utan á heilanum.
Liggur niður á milli heilahvelanna vinstra og hægra.
Arachnoid mater
heilaskúm, hún liggur þétt uppvið dura mater.
Pia mater
Heilareifar.
Heila og mænuvökvi - cerebrospinal fluid CSF
Fyllir vökvafyllt hólf í heila og mænu.
Myndaður í heilahólfum, dreifist um hólfin og niður eftir mænu.
Blood - brain barrier (BBB)
- Hleypir súrefni og glúkósa í heilann
- Verndar heilann fyrir eiturefnum og sýklum
- Prótín og mótefni komast ekki um BBB.
- Súrefni, koltvíoxíð, svæfingarlyf og vínandi komast yfir BBB.
Heilastofninn
Samanstendur af þremur hlutum.
- Mænukylfu (medulla oblongata)
- Brú (pons)
- Miðheili (midbrain)
Mænukylfa
Fara öll skynboð (upp) og hreyfiboð (niður) á milli efri hluta heilans og mænunnar.
Strýtur (pyramids)
Stórar hreyfitaugabrautir frá efri hlutum heila, liggur niður eftir mænu.
Mörk mænukylfu og mænu
Er þar sem strýturnar víxlast
Kjarnar mænukylfu
Kjarnar sem koma að snertiskynjun, stöðuskynjun, þrýsting og titring.
Stýrir öndun, stjórnar hjartsláttartíðni og blóðþrýstingi.
5 heilataugar sem ganga út frá mænukylfunni
Vestibulocochlear - fer inní innra eyrað.
Clossopharyngeal
Vagus
Accessory
Hypoglossal
Brú (pons)
Tengir mismunandi svæði heilans.
Pontine nuclei
- hreyfitaugakjarnar
- samskipti við mænukylfu og hnykils (litla heila)
- Samhæfing hreyfinga með tengingu á milli hjarna og hnykils.
Pontine respiratory group
- Stjórnun öndunar í samstarfi við mænukylfu.