Heilinn Flashcards

1
Q

Þroskun miðtaugakerfisins

A
  • Taugaröð myndast í upphafi
  • Myndar síðan blöðrur
  • Blöðrurnar mynda vökvafyllt hólf í heilanum, taugavefurinn utan um blöðrurnar mynda taugavefinn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Heilinn skiptist í 4 meginsvæði

A

Heilastofninn
Litli heili (hnykill)
Milliheili (diencephalon)
Hjarni (stóri heili, cerebrum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Heilastofninn

A

Miðheilinn
Brúin
Mænukylfan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Litli heili (hnykill)

A

Hangir aftaná heilastofninum, hangir og tengist við miðheilann og síðan niður.
Mjög mikilvægt hlutverk varðandi samhæfingu hreyfinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Milliheili

A

Stóra kúlan, undir honum eru undirstúkan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hjarni (stóri heili, celebrum)

A

Öll meðvituð hugsun og skynjun, tölum og hreyfum okkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Vefir sem verja heilann

A

Höfuðkúpan
3 heilahimnur
Heila og mænuvökvi
Blood brain barrier (háræðarnar í heilanum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Heilahimnur

A

Ysta himnan: Duramater, heilabast. Undir höfuðkúpunni og utan á heilanum.
Liggur niður á milli heilahvelanna vinstra og hægra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Arachnoid mater

A

heilaskúm, hún liggur þétt uppvið dura mater.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Pia mater

A

Heilareifar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Heila og mænuvökvi - cerebrospinal fluid CSF

A

Fyllir vökvafyllt hólf í heila og mænu.

Myndaður í heilahólfum, dreifist um hólfin og niður eftir mænu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Blood - brain barrier (BBB)

A
  • Hleypir súrefni og glúkósa í heilann
  • Verndar heilann fyrir eiturefnum og sýklum
  • Prótín og mótefni komast ekki um BBB.
  • Súrefni, koltvíoxíð, svæfingarlyf og vínandi komast yfir BBB.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Heilastofninn

A

Samanstendur af þremur hlutum.

  • Mænukylfu (medulla oblongata)
  • Brú (pons)
  • Miðheili (midbrain)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Mænukylfa

A

Fara öll skynboð (upp) og hreyfiboð (niður) á milli efri hluta heilans og mænunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Strýtur (pyramids)

A

Stórar hreyfitaugabrautir frá efri hlutum heila, liggur niður eftir mænu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Mörk mænukylfu og mænu

A

Er þar sem strýturnar víxlast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Kjarnar mænukylfu

A

Kjarnar sem koma að snertiskynjun, stöðuskynjun, þrýsting og titring.
Stýrir öndun, stjórnar hjartsláttartíðni og blóðþrýstingi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

5 heilataugar sem ganga út frá mænukylfunni

A

Vestibulocochlear - fer inní innra eyrað.

Clossopharyngeal
Vagus
Accessory
Hypoglossal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Brú (pons)

A

Tengir mismunandi svæði heilans.
Pontine nuclei
- hreyfitaugakjarnar
- samskipti við mænukylfu og hnykils (litla heila)
- Samhæfing hreyfinga með tengingu á milli hjarna og hnykils.

Pontine respiratory group
- Stjórnun öndunar í samstarfi við mænukylfu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Heilataugar Brú (pons)

A

Trigeminal
Abducecs
Facial
Vestibulocochlear

21
Q

Miðheili

A

Miðlar boðun á milli heilastofns, úttaugakerfis og heila.

22
Q

Substantia nigra (innan miðheilans)

A
  • Parkinsons
  • Dópamínergar taugar
  • Verðlaunakerfi, afslöppun og þjálfun.
  • Samhæfing hreyfinga
23
Q

Red nuclei

A
  • Samhæfing hreyfinga við gang

- Hreyfing handa með fótum.

24
Q

Heilataugar miðheila

A

Oculomotor

Trochlear

25
Miðheilinn og Reticular Activating System
Taugaþræðir og kjarnar innan í mænukylfunni og uppí miðheila. - Svæði sem stýrir vöku - við erum með meðvitund - Heyrn og jafnvægi - Sjónskynjun
26
Miðheilinn og Reticular Activating System (afvirkjað)
- Þegar við sofum | - Þvæfing í aðgerð
27
Boð sem fara ekki í gegnum (RAS)
Lyktarskynið
28
Litli heili (hnykill - cerebellum)
- Gríðarlega flókinn að byggingu - U.þ.b. 10% af stærðinni, en 50% af fjölda frumna. - Festist við heilastofninn (cerebellar peduncles, hnykilstoðir)
29
Hlutverk hnykills
Metur hversu vel hreyfiboð frá heila hafa skilað sér til líkamans, með því að bera saman skynboð frá útlimum sem á að hreyfa. Hjálpar þannig til við samhæfingu hreyfinga og framkvæmd erfiðra hreyfinga. - viðheldur jafnvægi og líkamsstöðu.
30
Milliheili (diencephalon) stúka
- 80% af milliheila | - Stúkan tekur við og sendir áfram skynboð (nema lykt) til hjarna (cerebral cortex)
31
Milliheili - undirstúka
Virkni - Stjórn ósjálfráða taugakerfisins - Framleiðsla og stjórnun hormóna. - Stjórnun hegðunarmynstra - Stjórn þorsta og matarlystar - Stjórn líkamshita - Stjórn dægursveifla og meðvitundar.
32
Cerebrum - hjarni - (stóriheili)
- Heilahvel - Cerebral hemispheres. - Heilabörkur - Gárar - Gyri - Glufur - Skorir - Hvelatengsl (corpus callosum)
33
Bygging hjarna
Blöð Ennisblað - Frontal lobe Hvirfilblað - Parental lobe Gagnaugablað - Temporal lobe Hnakkablað - Occipital lobe
34
Association tracts
Tengingar milli gára í sama heilahveli
35
Commisural tracts
Tenging milli gára í öðru heilahvelinu yfir í samsvarandi svæði í hinu
36
Projection tracts
Tenging við neðri svæði MTK
37
Botnkjarnar
Stjórna fjölmörgum þáttum meðvitundar (athygli, minni, skipulagning, tilfinningar) - koma að samhæfingu og stjórn ómeðvitaðra vöðvahreyfinga (t.d. Svefila handleggja við gang eða hlátur) Parkinsons, huntingtons og tourette, geðklofi, ocd eiga m.a. uppruna sinn í botnkjörnum.
38
Hægra heilahvelið
Stjórnar vinstri líkamshelmingi Mikilvægt við listrænar athafnir söng og myndlist og smíði. Mikilvægt fyrir skyntúlkun, heyrn, snertingu og bragð.
39
Vinstra heilahvel
Stjórnar hægri líkamshelmingi, mikilvægur við munnlega tjáningu, tölulega og vísindalega færni. Rökhugsun.
40
Olfactory (I)
Lyktarskyn
41
Optic (II)
Sjón
42
Oculomotor Trochlear Abducens
Hreyfing augna
43
Trigeminal
Skynjun í andliti | Stjórn tyggingar
44
Facial
Skynjar bragð Snertingu innan ytra eyra Stjórnun andlitsvöðva Seyting tára og munnvats.
45
Vestibulocochlear
Heyrn og jafnvægi
46
Glassopharyngeal
``` Bragð Stöðuskyn í barkakýli Kynging Munnvatn Snertiskynjun og skynjun blóðþrýstings. ```
47
Vagus taugin
Parasympatísk stjórn flestra líffæra kviðar og brjósthols - Bragðskyn - Stöðuskynjun í barkakýli - Blóðþrýstingur og súrefnismettun
48
Accessory
Hreyfing höfuðs og axlargrindardar
49
Hypoglossal
Hreyfing tungu, talmál