Æxlunarfæri Flashcards
Vika 5-6
Kynfæri eins óháð kyni.
Ef ekkert TDF
Þroskast fóstrið með kvenkyns líkamseinkenni.
SRY (TDF)
Aðalrofinn í þroskun kynfæra karla.
Pungur skiptist í tvennt
Með pungskipt (scrotal septum)
- Dartos vöðvi
- Cremaster vöðvi
Tunica vaginalis
Ysta himnan, í framhaldi af peritoneum
Tunica albugnea
Liggur utan um eistað og inn í það, skiptir eistanu í bleðla.
Hlutverk Sertoli frumna
- Næra sáðmyndunarfrumur
- Fjarlægja afgangsefni sem fellur til við sáðfrumumyndun.
- stjórna færslu sáðmyndandi frumna.
- sleppa sáðfrumum í holrými sáðpípla.
- framleiða vökva sem hjálpar til við flutning sáðfrumna.
- hefur áhrif á seytingu Terstosteróns og FSH.
Sáðfrumumyndun
1500 sáðfrumur/sekúndu (hver sáðfruma þroskast á uþb 70 dögum)
300m af pípum í hvoru eista.
Haus sáðfrumu
Hefur kjarna sem inniheldur 23 litninga - er einlitna
Efst er
Sæðishjálmur - acrosome
Hali sáðfrumu
Knýr hana áfram (inniheldur mikinn fjölda hvatbera)
Sáðrásin
- í neðri hluta eistalyppunnar víkkar rásin og er þá farið að tala um sáðrás, ductus eða vas deferens.
- Hlutverk sáðrásarinnar er að flytja sáðfrumur frá eistalyppunni við örvun, með samdrætti sléttvöðvalaga umhverfis rásina.
Sáðfallsrás
Síðasti hluti sáðrásarinnar, sem liggur inn í blöðruhálskirtilinn og sameinast síðan
Þvagrás - Urethra
- Sem þannig flytur eftir aðstæðum bæði þvag og sáðfrumur
- Liggur í gegn um blöðruhálskirtilinn, grindarbotninn og út um liminn.
Sáðblöðrur - Seminal vesicles
Framleiða seigan vökva sem verndar og nærir sáðfrumurnar - mynda alls 60% af rúmmáli sæðis.
Blöðruhálskirtillinn - prostrate
Framleiðir næringarríkan vökva fyrir sáðfrumur, inniheldur m.a. sítrónusýru og meltingarensím sem gera sæðið þunnfljótandi eftir uþb 10 mín.
Klumbukirtlar - Bulbourethral glands
Smyrja þvagrásina með slímkenndu efni við örvun, undirbúa ferð sáðfrumna.
Sæði
Blanda sáðfrumna og sáðvökva
Sæðistala undir 20 milljón/mL bendir til…
Frjósemisvandamála.
Limur
- Inniheldur þvagrásina
- Leið fyrir sæði og þvag út úr líkamanum.
- Limurinn er samsettur úr þremur meginhlutum, sem allir eru umluktir bandvef.
Tveir hliðlægir vefir sem kallast
Corpora cavernosa penis.
Corpus spongiosum penis sem inniheldur þvagrásina, og heldur henni opinni við sáðlát.
Vefjafræði legganga
- gangur klæddur slímhimnu
- útgangur fyrir tíðablóð, fæðingagangur
- inngangur fyrir sæði við kynmök.
Slíman samanstendur af
Marglaga flöguþekju og þykku lagi af lausgerðum bandvef.
Angafrumur
Mikið magn er af þeim á svæðinu, mikilvægt fyrir varnir við sýkingum.
Leg
Þroskunarstaður fósturs
stærra í konum sem hafa nýlega verið óléttar, smærra í konum eftir tíðahvörf
Legið er uppbygt af
Botn - fundus
Bolur - body
Háls - cervix
Legið samanstendur af þremur vefjalögum
Perimetrium
Myometrium
Endometrium
Statrium functionalis
Liggur innst, út í holrýmið, losnar af við blæðingar í hverjum tíðahring og byggist upp aftur.
Dýpra lag, stratum basalis
Er það sem gefur af sér stratum functionalis í hverjum tíðahring
Eggjaleiðarar
Eru 2
Flytja eggfrumur og frjóvguð egg frá eggjastokkum að legi.
Infundibulum
Ysti hluti eggjaleiðarans, næstur eggjastokknum, opnast út í kviðholið
Isthmus
Tengist við legið
Eggmyndun
- Myndun kynfruma í eggjastokkunum
- Á sér stað í fósturþroska
Theca frumur
framleiða androgen
Granulosa frumur
breyta androgeni í estrogen