Æxlunarfæri Flashcards
Vika 5-6
Kynfæri eins óháð kyni.
Ef ekkert TDF
Þroskast fóstrið með kvenkyns líkamseinkenni.
SRY (TDF)
Aðalrofinn í þroskun kynfæra karla.
Pungur skiptist í tvennt
Með pungskipt (scrotal septum)
- Dartos vöðvi
- Cremaster vöðvi
Tunica vaginalis
Ysta himnan, í framhaldi af peritoneum
Tunica albugnea
Liggur utan um eistað og inn í það, skiptir eistanu í bleðla.
Hlutverk Sertoli frumna
- Næra sáðmyndunarfrumur
- Fjarlægja afgangsefni sem fellur til við sáðfrumumyndun.
- stjórna færslu sáðmyndandi frumna.
- sleppa sáðfrumum í holrými sáðpípla.
- framleiða vökva sem hjálpar til við flutning sáðfrumna.
- hefur áhrif á seytingu Terstosteróns og FSH.
Sáðfrumumyndun
1500 sáðfrumur/sekúndu (hver sáðfruma þroskast á uþb 70 dögum)
300m af pípum í hvoru eista.
Haus sáðfrumu
Hefur kjarna sem inniheldur 23 litninga - er einlitna
Efst er
Sæðishjálmur - acrosome
Hali sáðfrumu
Knýr hana áfram (inniheldur mikinn fjölda hvatbera)
Sáðrásin
- í neðri hluta eistalyppunnar víkkar rásin og er þá farið að tala um sáðrás, ductus eða vas deferens.
- Hlutverk sáðrásarinnar er að flytja sáðfrumur frá eistalyppunni við örvun, með samdrætti sléttvöðvalaga umhverfis rásina.
Sáðfallsrás
Síðasti hluti sáðrásarinnar, sem liggur inn í blöðruhálskirtilinn og sameinast síðan
Þvagrás - Urethra
- Sem þannig flytur eftir aðstæðum bæði þvag og sáðfrumur
- Liggur í gegn um blöðruhálskirtilinn, grindarbotninn og út um liminn.
Sáðblöðrur - Seminal vesicles
Framleiða seigan vökva sem verndar og nærir sáðfrumurnar - mynda alls 60% af rúmmáli sæðis.