Lokapróf Flashcards

1
Q

Hvenær gerist aðskilnaður tvíbura?

A
  • Á morulustigi dagur 1-3
  • Á kímblöðrustigi (blastocyst) dagur 4-8
  • **Eftir hreiðrun (implanted blastocyst) dagur 8-13
  • Eftir myndun kímlaga (formed embryonic disc) dagur 13-15
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Aðskilnaður tvíbura á morulustigi

A

Dichorinoic/diamniotic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Aðskilnaður tvíbura á kímblöðrustigi (blastocyst)

A

Monochironic/diamniotic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Aðskilnaður tvíbura eftir hreiðrun (implanted blastocyst)

A

Monochorionic/monoamniotic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Aðskilnaður tvíbura eftir myndun kímlaga (formed embryonic disc)

A

Conjoined twins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Innlag (endoderm) verður að

A

húð og taugakerfi,

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

miðlag (mesoderm) verður að

A
  • vöðvum, beinum og bandvef,
  • hjarta- og æðakerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Innlag (endoderm) verður að

A

meltingarvegi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Utan um hverja vöðvafrumu i beinagrindavöðva liggur bandvefur sem kallast

A

endomysium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

mörgum vöðvafrumum er pakkað saman í knippi sem eru umlukin

A

perimysium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mörgum vöðvaknippum er pakkað saman í vöðva sem er umlukinn

A

epimysium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Mikilvægi galls er við meltingu á

A

fitu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Festing tannar við kjálka er dæmi um hvernig lið?

A

bandvefslið (trefjalið, fibrous joint)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lifrarfrumur fá blóð frá

A

bæði lifrarportæðarkerfinu og lifrarslagæðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Bilirubin er úrgangsefni (niðurbrotsefni) sem fellur til þegar rauð blóðkorn eru mynduð satt/ósatt?

A

Ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað frásogar amínósýrur og einsykrur í meira magni en maginn?

A

Smágirnið

17
Q

Himna (membrane) er samsett úr

A

þekjuvef og bandvef

18
Q

hvað klæðir hol meltingarvegar

A

Slímhima (mucous membrane)

19
Q

Í portal triad í lifur má finna greinar af

A

Portal vein, gallgangi, lifrarslagæð

20
Q

Öll næringarefni sem frásogast í meltingarvegi verða að

A

fara í gegn um frumu, ekki á milli frumna.

21
Q
A