1 - Vefir Flashcards

1
Q

4 meginfjölskyldur vefja:

A
  • Þekjuvefur (epithelial tissue)
  • bandvefur (connective tissue)
  • vöðvavefur (muscular tissue)
  • taugavefur (nervous tissue)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þéttitengi (tight junction)

A

Sauma saman frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Adherens tengi (adherens junction)

A

Mjög sterk, binda frumur saman og veita styrk, tengjast saman við microfilament

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Desmósóm

A

Stórt prótein sem bindur mörg viðloðandi prótein saman og festir þau við frymisgrindina. Veitir frumunni mikinn styrk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hemidesmósóm

A

Liggja basalt í frumunum og binda frumurnar við grunnhimnuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Gatatengi (gap junction)

A

Mynda göng á milli umfrymi einnar frumu og umfrymi annarrar frumu (sem eru venjulega aðskilin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þekjuvefur

A

Frumum raðað í samhangandi lag frumna (þekju) (frumu eru skautaðar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni þekjuvefjar:

A
  • fjölmörg frumutengi
  • æðalaus
  • mikil frumufjölgunarhæfni
  • margvísleg virkni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Gerðir þekjuvefjar:

A
  • Einföld þekja (simple)
  • lagskipt þekja (stratified)
  • sýndarlagskipt þekja (pseudostratified)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Á hvaða stöðum er einföld (simple) þekja?

A

Á stað þar sem þarf litla vörn, þar sem eth er framleitt, þar sem eth er frásogað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lagskipt þekja (stratified)

A

Mörg lög, stafi af frumum (neðstu frumurnar snerta grunnhimnuna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sýndarlagskipt þekja (pseudostratified)

A

Kjarnar sem eru mishátt í þekjunni, allar frumurnar snerta grunnhimnuna þó þær ná ekki allar upp í holrímið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Útlit Flöguþekju (squamous)

A

Miklu lægri en þær eru breiðari, soldið eins og spælegg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Teningsþekja (cuboidal)

A

Álíka jafn breið og hún er há

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Stuðlaþekja (columnar)

A

Mjög háar frumur (mikið hærri en þær eru breiðar) og með/án bifhára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Kirtilþekja

A

Sérhæfður þekjuvefur sem myndar kirtla sem seyta framleiðslu sinni inní ganga, upp á yfirborð, eða út í blóðið (innkirtlar - útkirtlar)

17
Q

Flokkun kirtilvefjar eftir virkni:

A
  • merocrine
  • apocrine
  • holocrine
18
Q

Merocrine kirtill

A

Býr til blöðrur sem opnast út á yfirborðið. Framleiðir þunnan vökva sem mögulega inniheldur meltingarensím en ekki mikla fitu.

19
Q

Dæmi um merocrine kirtil:

A

Munnvatnskirtill, svitakirtill

20
Q

Apocrine kirtill

A

Losar efni út í holrýmið. Inniheldur fitu

21
Q

Dæmi um apocrine kirtil:

A

Brjóstkirtill, svitakirtlar í andliti

22
Q

Holocrine kirtill

A

Heil fruma sem fyllist af afurðum, drepst og verður að seytunarefninu. Mikil fita

23
Q

Dæmi um holocrine kirtil:

A

Í hársverði, fílapenslar

24
Q

lögun útkirtla

A
25
Q

lögun innkirtla

A
26
Q

Umfangsmesta vefjagerð líkamans?

A

Bandvefur

27
Q

Frumur í bandvef:

A
  • bandvefsfrumur (fibroblats - aðal frumurnar)
  • stórátfrumur (macrophages)
  • plasmafrumur
  • mastfrumur
  • fitufrumur
  • hvít blóðkorn
28
Q

Millifrumurefni í bandvef:

A
  • glycosaminoglýkön (GAGs - fjölsykrur)
  • hyaluronic sýra
  • kollagen
  • elastín
  • reticular þræðir
29
Q

Gerðir bandvefjar:

A
  • fósturbandvefur
  • þroskaður bandvefur
30
Q

Miðlag - fósturbandvefur (mesenchyme)

A

Miðlag myndar fósturbandsvefinn. Finnum þessar frumur allstaðar í fóstrinu, undir húðinni, í beinum og út um allt og mydna allar gerðir af bandvef

31
Q

Slímbandvefur (mucous CT)

A
  • finnst í naflastreng
  • góður í að halda vökva
  • kemur í veg fyrir að naflastrengurinn falli saman og veitir stuðning
32
Q

Almennur bandvefur (areolar CT)

A
  • finnst víðsvegar í líkamanum, t.d. Ofarlega í húðinni
  • óreglulegur vefur, lausgerður
  • finnst nánast allstaðar undir þekju
  • mikið af trefjum og frumum
  • inniheldur ground substance, mikið af sulfate
33
Q

Brún fita

A
34
Q

Fituvefur (adipose tissue)

A
  • finnst víðsvegar
  • fitufrumur (adipoctyes) í vefnum eru forðafrumur, veita stuðning og vernda
35
Q

Reticular bandvefur

A

-Finnst t.d. Í etlum, hjálpar til við að halda strúktúr á líffærum

  • byggður upp af reticular trefjum og frumum
36
Q

Þéttur reglulegur bandvefur (dense regular CT)

A
  • t.d. Sinar
  • inniheldur aðallega kollagen trefjar
  • veitir mikinn togstyrk
37
Q

Þéttur óreglulegur bandvefur (dense irregular CT)

A
  • trefjarnar liggja þétt saman en liggja í mörgum lögum
  • t.d. Leðurhúðin
  • veitir togstyrk í margar áttir
38
Q

Teygjanlegur bandvegur (elastic CT)

A
  • elastic fibres með bandvefsfrumum á milli
  • finnst í lungnavef og teygjanlegum slagæðum í hjarta
  • veitir teygjanleika í líffærum
  • mjög sterkur bandvefur