17-19 Blóð, hjarta- og æðakerfi Flashcards

1
Q

Hvað tekur blóðið mikla % af líkamsmassanum?

A

7-8%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Blóðið skiptist í:

A

Plasma (55%) og blóðfrumur (45%) ásamt hvítum blóðfrumum og platelets

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hlutverk blóðs

A
  • Flytur súrefni, koldíoxíð, næringarefni, hormón, hita og úrgangsefni
  • Stýrir samvægi allra vökvahólfa líkamans, sýrustigi og líkamshita
  • Kemur í veg fyrir blæðingu með storknun, og beitir hvítum blóðkornum til verndar gegn sjúkdómum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er plasma?

A

Vatnslausn sem inniheldur m.a. Sölt og prótein (albumin, globulin, fibrinogen)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Blóðfrumur skiptast í:

A
  • rauð blóðkorn (erythrocytar)
  • hvít blóðkorn (leucocytar)
  • blóðflögur (thrombocytar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er serum?

A

Plasma án storkuþátta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað skiptist plasmað í?

A
  • prótein (7%)
  • vatn (91.5%)
  • aðrar lausnir (1.5%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað skiptist próteinin upp í plasmanu?

A
  • albumin (54%)
  • globulin (38%)
  • fibrinogen (7%)
  • annað (1%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað skiptast aðrar lausnir upp í plasmanu?

A
  • electrolytes
  • næringarefni
  • gös
  • regulatory substances
  • úrgangsefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað skiptast hvítu blóðkornin í blóðfrumunum?

A
  • Keilkirningar/neutrophils (60-70%)
  • Eitilfrumur/lymphocytes (20-25%)
  • monocytes (3-8%)
  • eosinophils (2-4%)
  • basophils (0.5-1.0%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvít blóðkorn (leukocytes)

A

innihalda kjarna og frumulíffæri, en ekkert hemoglóbín.

má flokka sem:

  • Kyrninga (Granular)
  • Vankyrningar (Agranular)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Vankyrningar (Agranular) (hvít blóðkorn)

A

innihalda engar blöðrur

skiptast í:

  • Eitilfrumur
  • Einkyrningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Kyrningar (granular) hvít blóðkorn

A

innihalda blöðrur sem sjást þegar frumurnar eru litaðar

Skiptast í:

  • Daufkyrningar (neutrophils),
  • Rauðkyrningar (eosinophils),
  • Blákyrningar(basophils
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Myndun rauðra blóðkorna (Erythropoiesis)

A

Hefst í beinmerg

Erythropoietin, sem er hormón framleitt í nýrum sem viðbragð við súrefnisskorti hvatar þroskun rauðra blóðkorna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Netfrumur (Reticulocytes)

A

Forverar rauðra blóðkorna, koma í blóðrás og þroskast á 1-2 dögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvert er hlutverk rauðra blóðkorna?

A

Frumur með hemoglobin, eru sérhæfðar til að flytja súrefni og CO2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hafa rauð blóðkorn kjarna?

A

Nei, og engin frumulíffæri heldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Afhverju eru rauð blóðkorn disklaga?

A

Því það hámarkar súrefnisflutning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað innihalda reticulocytar sem eru forverar rauðra blóðkorna?

A

Innihalda leifar frumulíffæra og RNA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver er líftími rauðra blóðkorna?

A

Uþb 120 dagar. Er svo eytt í milta, lifur og beinmerg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað eru megakarocytes?

A

Risa frumur sem búa í beinmergnum og gefa af sér frumubrot - blóðflögurnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvaða frumur geta myndað allar frumur blóðsins?

A

Fjölhæfa stofnfrumur sem eru í beinmergnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Lýstu því hvernig fjölhæf stofnfruma býr til aðrar frumur

A

Hún fær boð um að það vanti einhverja frumu í blóðinu og býr þá til myeloid stofnfrumu (mergfrumu stofnfrumna) sem fær svo líka boð um að búa til það sem vantar. Ef það vantar t.d. Rauð blóðkorn þá býr hún til dóttur frumur sem svo þroskast í áttina að eiginlegu rauðu blóðkorni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvernig fá frumur skilaboð um að það vanti eitthvað?

A

Ef okkur vantar blóð, þá skynja nýrun það (mikið blóðflæði gegnum nýrun) af ákveðnum frumum sem þá fara að framleiða EPO (hormón sem fer og talar við fjölhæfu stofnfrumurnar) sem fer og kveikir á nauðsynlegum gegnum til að stýra myndun þeirra frumu sem vantar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað gerir EPO?

A

Örvar frumufjölgun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað örvar móðurfrumuna til þess að búa vöntuna til?

A

Vaxtarþættir eða hormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað gerist við GLOBIN hópinn í hemoglobíninu þegar það er tekið og endurnýtt? (Globin er próteinhlutinn af hemoglóbín)

A

Það er brotið upp í amínósýrur og er notað til að búa til önnur prótín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað gerist við HEME hópinn af hemoglobíninu þegar það er tekið og endurnýtt? (Heme er strúktúr sem inniheldur járn)

A

Járnhlutinn binst transferrin flutningspróteini í blóðinu sem fer svo til lifrarinnar þar sem járnið er geymt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað gerum við þegar við þurfum að búa til meira blóð?

A

Þá fer járnið(HEME) aftur með transferrin inní beinmerg og tengist þar GLOBIN prótínum, vítamín B12 og erythopoletin og fer þá af stað þroskun nýrra blóðkorna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

HEME gefur ekki einungis af sér nýjar blóðfrumur heldur líka úrgangsefni Bilirubin. Lýstu því hvernig bilirubin er svo leyst út

A

Bilirubin fer til lifrarinnar og er ummyndað þar yfir í breyttar útgáfur af bilirubin > urobilinogen og stercobilin. Urobilinogen er flutt í blóðið og skilað út í þvagi en stercobilin er flutt út með hægðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvaða efni á þátt í því að hægðir eru litaðar brúnar?

A

Stercobilin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvernig lýta neutrophil hvít blóðkorn út?

A

Kjarninn lýtur óreglulega út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvernig lítur kjarni monocyte hvítra blóðkorna út?

A

eins og skeifa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvernig lýta lymphocyta (eitilfrumur) hvít blóðkorn út?

A

Hringlaga kjarni, litar frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvernig lýta basophil og eosinophil hvít blóðkorn út?

A

Mikið af blöðrum, granúlum (seytikornum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Blóðstorknun

A

Ef það kemur rof á æð þá eru blóðflögur fyrstar á svæðið og losa storkuefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Blóðtýpa A

A
  • glýkóprótein utan á himnunni sem kallast A antigen
  • mótefni gegn B antigen í blóði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Blóðtýpa B

A
  • glýkóprótein utan á himnu sem kallast B antigen
  • hafa í blóðinu mótefni gegn A antigen
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Blóðtýpa AB

A
  • bæði A og B antigen
  • engin mótefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Blóðtýpa O

A
  • ekkert antigen
  • bæði A og B mótefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hver er algengasti blóðflokkurinn?

A

Blóðtýpa O

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Ónæmiskerfið skiptist í:

A
  • náttúrulega ónæmiskerfið (innate)
  • sértæka ónæmiskerfið (adapted)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

náttúrulega ónæmiskerfið (innate)

A
  • Meðfætt, almenn vörn gegn vítæku þýði sýkla
  • Er okkar fyrsta vörn gegn utanaðkomandi áreitum (sýkingum)
  • Inniheldur kleyfkirninga (Neutrophils)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

sértæka ónæmiskerfið (adapted)

A

Felur í sér virkjun sérhæfðra eitilfrumna, sem berjast gegn ákveðnum sýkli eða aðskotaefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hvað finnum við í náttúrulega ónæmiskerfinu?

A
  • verndandi yfirborð, þekjufrumur
  • granulocytar og macrophagar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvað finnum við í sértæka ónæmiskerfinu?

A

B og T frumur, NK frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvað gera B-eitilfrumur?

A
  • Þær eru sérhæfðar til að binda ákveðin antigen sem veldur ræsingu, frumur virkjast og verða að immunoblast, sem fjölgar og þroskast í annaðhvort plasmafrumur eða minnisfrumur
  • binda antigen með mótefnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Algengustu hvítu blóðkornin eru

A

Kleyfkirningar (Neutrophils)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hvernig frumur eru plasmafrumur?

A

Sérhæfðar B frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Hvað gera T-eitilfrumur?

A

T frumur ræsast við að antigen binst T-frumu viðtaka. Frumurnar umbreytast í lymphoblasta, sem fjölga sér og sérhæfast í T hjálparfrumur, T bælifrumur og CTL

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hvað gera T hjálparfrumur?

A

Virkja B frumur, macrophaga, stjórna Cytotoxín T Lymphocyta (CTL)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hvað gera T bælifrumur?

A

Draga úr ónæmissvörunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Hvað gerir CTL (cytotoxín T lymphocyta)?

A

Eyða frumum sýktum með veirum og illkynja frumum

54
Q

Hver er meginmunurinn á B & T frumum?

A

Meginmunurinn er að B frumurnar SEYTA frá sér mótefnum sem svo ráðast á sýkilinn og HJÁLPA til við að eyða honum, eða gera sýkilinn óvirkann að átfrumur koma svo að eyða honum. T frumurnar ráðast BEINT á sýkilinn og drepa þær frumur

55
Q

NK (natural killer) frumur

A
  • hafa hæfileika að eyða umbreyttum frumum (t.d. Krabbameinsfrumum)
  • hafa Fc viðtaka og bindast frumum sem hafa verið þaktar mótefnum
56
Q

Antigen presenting frumur (sýnifrumur)

A

Meðhöndlun antigena er í flestum tilvikum nauðsynleg fyrir virkjun eitilfrumna.

57
Q

Nefndu dæmi um antigen presenting frumur

A

Macrophagar, langerhans frumur, dendritic frumur, sumar B-eitilfrumur

58
Q

Lýstu því hverni náttúrulega og sértæka ónæmiskerfið vinna saman þegar upp kemur sár og sýking

A
  1. Sár verður og kemur sýking
  2. Langerhans (dentritic) fruman kemur og innbyrðir sýkilinn
  3. Fruman brýtur sýkilinn niður og flytur brot af honum aftur út á yfirborðið
  4. Fruman fer inn í sogæðarkerfið, inn til eitilsins og kynnir sýkilinn fyrir B eða T frumu
  5. T-fruman ræsist og býr til bæði aktíva frumu sem fer út og ræðst á sýkinguna og minnisfrumu ef þessi sýking kemur aftur
59
Q

Hvaða tilgangi þjóna sogæðar?

A

Þær taka við umfram-vökva sem safnast upp í millifrumurýminu og balancera vökvanum

60
Q

Hvað myndast ef sogæðarnar eru lélegar?

A

Þá myndast bjúgur

61
Q

Hvað er fyrsta eitilfrumulíffærið til að þroskast fyrir utan beinmerginn?

A

Hóstakyrtillinn (thymus)

62
Q

Hvaða hlutverki gegnir hóstakirtillinn?

A

Hann er þroskunarstaður T-fruma

63
Q

Hvar virkjast B&T frumurnar í eitlinum?

A

Í kímmiðju (germinal center)

64
Q

Lýstu því hvernig verður að fjölgun B&T frumna í eitlinum

A

Macrophagar/langerhans/B-frumur taka upp antigen sem berast með sogæðum og gera þau sýnileg fyrir lymphocytum sem eru á ferð um eitlana og eru útsettir fyrir antigenum. Antigen binding veldur virkjun og fjölgun T-frumna og B-frumna sem svo þroskast í plasma- og minnisfrumur

65
Q

Miltað skiptist í 2 svæði sem hafa hvort um sig ólík hlutverk

A

Hvíta svæðið: (vísar til hvítra blóðkorna) þar eru eitilsvæði þar sem B&T frumur eru. Svipað uppsett og í eitlum

Rauða svæðið: (opið blóðrásarkerfi) blóðið kemur inn í miltað og svo opnast blóðrásin út í vefinn og rauðu blóðkornin baða allan vefinn með vökvanum og á þessu svæði eru sködduðum og þreyttum blóðkornum eytt (Mikið af macrophögum þarna)

66
Q

Í hvoru svæðinu í miltanu er mikið af macrophögum?

A

Í rauða svæðinu

67
Q

Hvernig fer fram frumudráð sýktra fruma?

A

T-fruman binst sýktri frumu og býr til göng yfir í frumuna og losar ensím sem eyða upp frumuna og láta hana fara í apotósa, stýrðu frumudeyfi

68
Q

Bilirubin

A

Miltað brýtur rauðar blóðfrumur

->niður í hemóglóbín

-> bilirubin

-> borið af albúminí í blóðinu

-> lifrar

69
Q

Rauð blóðkorn innihalda

A

hemoglobin og carbonic anhydrase

70
Q

stjórnun hemoglobins á blóðflæði og blóðþrýsting

A

með losun á nituroxíði (NO), sem veldur æðavíkkun, sem eykur blóðflæði og bætir súrefnisflutning

71
Q

carbonic anhydrase

A

hvatar umbreytingu á koldíoxíði og vatni í kolsýru

72
Q

Eiga Rauð og hvít blóðkorn sameiginlega móðurstofnfrumu (hematopoietic stem cell)?

A

73
Q

Hversu mörgum L á mínútu dælir hjartað af blóði?

A

5L

74
Q

Hver eru 3 lög hjartaveggjarins?

A
  • yst er hjartahimna (epicardium)
  • í miðju er hjartavöðvi (myocardium)
  • innst er hjartaþel (endocardium)
75
Q

Gollurhús skiptist í:

A
  • trefjagollurhús (fibrous pericardium) er þykkur bandvefur
  • hálugollurhús (serous pericardium) seytir vökva inn í gollurhúsið
76
Q

hvort eru gáttirnar (atria) eða sleglarnir (ventricles) ofar í hjartanu?

A

Gáttirnar eru fyrir ofan sleglana

77
Q

Hvor gáttin tekur við bláæðablóði?

A

Hægri gáttin (right atria)

78
Q

Súrefnisríkt blóð sem kemur frá lungunum til hjarta fer inn í

A
79
Q

Súrefnissnautt blóð sem kemur frá — fer inn í —

A
80
Q

Hvaða stefnu ferðast blóðið í líkamsblóðrásinni? (systemic circulation)

A
81
Q

Hægri gáttin fær bláæðablóð frá 3 æðum:

A
  • efri holæð (superior vena cava)
  • neðri holæð (inferior vena cava)
  • kransstokkur (coronary sinus)
82
Q

Hvert var hlutverk sporgrófar (fossa ovalis) í fósturþroska?

A

Var op milli gáttanna þannig blóð komst beint frá hægri gátt til vinstri gáttar til að hlýfa lungunum sem voru ekki tilbúin

83
Q

Hvað aðskilur hægri gátt frá hægri slegli?

A

Þríblöðkuloka (triscupid valve / atrioventricular)

84
Q

Hvað myndar stærsta hluta FRAMHLIÐAR hjartans?

A

Hægri slegill (right ventricle)

85
Q

Hvaða hlutverki gegnir lungnaslagæðastofnloka (pulmonary valve)?

A

Kemur í veg fyrir að þegar slegillinn er búinn að dragast saman, blóðið fer út í lungnaslagæðastofninn, og þegar slegilinn slakar á að þá detti blóðið ekki niður og inn í hjartað aftur

86
Q

Hvað myndar stærsta hluta BAKHLIÐAR hjartans?

A

Vinstri gátt (left atria)

87
Q

Hver er þykkasti hluti hjartans?

A

Vinstri slegill (legt ventricle)

88
Q

slagæðarás (ductus arteriosus)

A

Tenging á milli ósæðar og lungnaslagæðar á fósturskeiði

89
Q

Hvert er hlutverk bandvefshringjanna 4?

A

Þeir styrkja hjartað og hjálpa til við samdrátt. Þeir liggja umhverfis lokuna og eru festur fyrir hjartavöðvann

90
Q

Hvað heita lokur líkamans?

A
  • lungnaslagæðarstofnloka (pulmonary valve)
  • ósæðarlokan (aortic valve)
  • tvíblöðkulokan (left atrioventricular fibrous ring)
  • þríblöðkulokan (right atrioventricular fibrous ring)
91
Q

lýstu því hvernig lokurnar virka

A

Þegar gátt er að dragast saman þá verður allt slakt og þá er opið á milli og blóð kemst niður í slegilinn, en þegar hjartavöðvinn - slegillinn dregs saman þá smellur lokan aftur og þá eru sinastrengirnir mikilvægir til að koma í veg fyrir að lokan hreinlega opnist í hina áttina - að blóðið flæði til baka

92
Q

Hvaða lokur eru opnar þegar GÁTTIRNAR eru að dragast saman og blóðið er að fara niður í sleglana?

A

Tví- og þríblöðkulokurnar

93
Q

Hvaða lokur eru opnar þegar SLEGLARNIR dragast saman og blóð flyst til æða?

A

Hálfmánalokunar (Lungnaslagæðarstofnlokan og ósæðarlokan)

94
Q

Hvor slegillinn dælir súrefnisríku blóði út um ósæðina?

A

Vinstri slegill

95
Q

Hvernig er samdrætti hjartans stjórnað?

A

Með sérhæfðum frumum sem framkalla boðspennu óháð aðkomu taugakerfisins

96
Q

Lýstu því hvernig boðspenna dreifist um hjartað

A

Efst í hægri gátt er gúlpshnúturinn (SA node) Þarna verður boðspenna í hjartanu sem kemur hjartslætti af stað, boðin berast um gáttirnar og valda því að þær dragast saman. Boðin berast svo frá SA node að skiptahnútnum (AV node) sem svo sendir boð eftir bundle of his sem sendir boðið niður eftir millisleglaskiptinni og síðan upp eftir hjartavöðvanum í sleglinum sitthvoru megin (boðin berast hratt eftir bundle of his, dreyfast þaðan um hjartavöðvann sem svo dregst saman

97
Q

P bylgja hjartsláttar

A

Sá tími þegar gáttirnar eru að dragast saman

98
Q

Q,R,S, bylgjur hjartsláttar

A

Þegar slegillinn er að dragast saman

99
Q

Q bylgja hjartsláttar

A

Táknar afskautun á skilvegg milli slegla (intraventricular septum)

100
Q

R bylgja hjartsláttar

A

hjálpar til við greiningu á óreglulegum hjartslætti

101
Q

T bylgja hjartsláttar

A
  • Stendur fyrir endurskautun (repolarization) sem leiðir til hlébils (diastole) slegils
  • Þegar slegillinn er að gefa eftir og slaka á
102
Q

hver er hæsti punktur hjartsláttar?

A

R bylgjan

103
Q

Hver er lægsti punktur hjartsláttar?

A

S bylgjan

104
Q

Þegar við heyrum “lubb” í léttum slætti hvað er þá að lokast?

A

Þrí- og tvíblöðkulokan

105
Q

Þegar við heyrum “dubb” í þungum slætti, hvað er þá að lokast?

A

Ósæðarlokan og lungnaslagæðarstofnlokan

106
Q

Hvað fara fram loftskiptin?

A

Í háræðunum

107
Q

Hvað heita 5 megingerðir æða í líkamanum?

A
  • slagæðar
  • slagæðlingar
  • háræðar
  • bláæðlingar
  • bláæðar
108
Q

Veggur slagæða

A
109
Q

Veggur bláæða

A
110
Q

Veggur háræða

A
111
Q

Hvar sameinast bláæðar kerfishringrásar?

A
112
Q

Allar slagæðar má rekja til…

A
113
Q

Hvar finnum við vasa vasorum/æðaæðar og hvað gera þær?

A

Þær finnast í tunica externa í stórum æðum og þær næra vegginn

114
Q

Hvernig er vefjabygging æða?

A

Yst er tunica externa, svo kemur tunica media og svo tunica interna

115
Q

Tunica externa

A

Er yst og er úr bandvef sem heldur lögun á æðinni

116
Q

Tunica media

A

Frekar þykkt lag af sléttvöðvavef, til að verja æðina og hafa áhrif á hvert blóðið fer og á blóðþrýsting með því að draga saman og víkka hol æðarinnar

117
Q

Tunica interna

A

Innst í æðinni og þar er æðaþel sem situr á grunnhimnu

118
Q

Hvað finnum við í bláæðum sem er ekki í slagæðum?

A

Lokur sem koma í veg fyrir að blóð safnist fyrir og renni til baka niður eftir bláæðunum

119
Q

Hvernig er vefjabygging háræða?

A

Þær eru bara með æðaþel sem situr á grunnhimnu

120
Q

Hverjar eru stærstu slagæðar líkamans?

A

Teygjanlegar slagæðar

121
Q

Hvaða æðar geyma slagkraft hjartans milli slaga?

A

Teygjanlegar slagæðar

122
Q

Hvaða æðar eru færar um að breyta innra þvermáli mikið og þannig stjórna blóðflæði?

A

Vöðvaslagæðar

123
Q

Hvaða æðar eru mikilvægar fyrir stjórnun blóðflæðis og viðhald blóðþrýstings?

A

Vöðvaslagæðar

124
Q

Hverjar eru minnstu slagæðlingar?

A

Hárslagæðlingar

125
Q

Hverjar eru minnstu æðarnar?

A

Háræðar

126
Q

Líkaminn inniheldur 3 megingerðir háræða:

A
  1. Samfelldar háræðar (continuous capillaries, finnast m.a. Í húð, lungum, MTK)
  2. Gluggaháræðar (fenestrated capillaries, finnast m.a. Í innkirtlum, meltingarvegi)
  3. Götóttar háræðar (sinusoids, finnast m.a. Í lifur, beinmerg og milta)
127
Q

Hverjar af þessum 3 megingerðum háræða geta seytt?

A

Gluggaháræðarnar hafa lítil göt sem seyta einhverju en götóttar háræðar hafa stór göt til að geta kippt dauðum frumum inn og brotið þær niður

128
Q

Hvað finnum við í slagæðum sem er ekki í bláæðum?

A

Innri og ytri teygjuhimnur

129
Q

Allar slagæðar líkamasblóðrásinnar greinast frá…

A

Ósæðinni

130
Q

Allar bláæðar líkamsblóðrásarinnar sameinast í…

A

Efri holæð, neðri holæð eða kransæðastokk