6 - húðin Flashcards

1
Q

Vefjagerðir sem koma saman og mynda húðina

A

þekjuvefur, bandvefur og fituvefur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hlutverk húðar

A

Hitastjórnun, blóðgeymsla, vernd, skynjun, útskilnaður og framleiðsla D vítamíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Meginlög húðar

A

epidermis, dermis og hypodermis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Epidermis (yfirhúð)

A

Mynduð að mestu úr þekjufrumum sem kallast keratínocytar. Yst er marglaga flöguþekja og neðst er marglaga teningsþekja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dermis (leðurhúð)

A

Er úr bandvef. Tvö megin vefjalög eru þar: -Totulag (Papillary layer) -Grisjulag (Reticular layer)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Totulag (Papillary layer) leðurhúðar (dermis)

A

lausgerður bandvefur sem inniheldur þunnt lag kollagen- og elastínþráða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Grisjulag (Reticular layer) leðurhúðar (dermis

A

þéttur óreglulegur bandvefur. Inniheldur þétt lag collagens og elastínþráða. Einnig fituvef, hársekki,taugar, fitukirtla og svitakirtla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hypodermis (undirhúð)

A

Lausgerður bandvefur með fitufrumum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Frumugerðir sem finnast í þekjuvef húðar

A

Hyrnisfrumur - Keratinocytes (90%)

Litfrumur - Melanocytes

Stórátrumur innan húðþekju -Intraepidermal macrophage eða Langerhans

Snertifrumur - Tactile epithelial eða Merkel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Stórátrumur innan húðþekju

A

Intraepidermal macrophage eða Langerhans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Uppbygging þykkrar húðar

A

Stratum basale, stratum spinosum, stratum granulosum, stratum lucidum og þykkt stratum corneum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Uppbygging þunnrar húðar

A

Stratum basale, stratum spinosum, stratum granulosum, og þunnt stratum corneum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Munur á uppbyggingu þykkrar og þunnrar húðar

A

-Misþykkt stratum corneum.

-Þunn húð hefur ekki stratum lucidum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru litarefni húðarinnar?

A

Melanín (aðal), hemóglóbín og karóten.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Pheomelanin

A

gult til rautt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Eumelanin

A

brúnt til svart

17
Q

Hvers vegna er fólk með mismunandi húðlit?

A

Allir eru með sama fjölda sortufrumna en þær framleiða mis mikið melanín. Magn melaníns breytir húðlit frá ljósgulum í rauðan í brúnan í svartan

18
Q

mikilvægi litfrumna (melanocytes) í húð og tengsl við krabbamein

A

Melanín gleypir útfjólublátt ljós og verndar húðina fyrir DNA skemmdum. Þess vegna eru þeir sem framleiða minna melanín í meiri áhættu á húðkrabbameini.

19
Q

Hvað eru fæðingarblettir?

A

Fæðingarblettir eru góðkynja aukinn vöxtur litfrumna.

20
Q

Líffæri sem finna má í húð

A

-Taugar

-æðar

-vöðvar

-hár

-kirtlar

-neglur

21
Q

Merocrine svitakirtlar

A

Á flestum svæðum húðar. Taka þátt í hitastjórnun og emotional sweating.

22
Q

Apocrine svitakirtlar

A

í holhönd, við kynfæri, kringum nef, brjóst. Taka þátt í emotional sweating. Þessi sviti myndar svitalykt ásamt húðfrumum.

23
Q

Fitukirtlar

A

Tengjast hársekkjum, Mynda húðfitu - sebum.

24
Q

Húðfita (sebum)

A

Húðfita er súr og kemur í veg fyrir þornun hárs og húðar, kemur í veg fyrir vöxt baktería

25
Q

Vöxtur hára

A

Hver hársekkur fer í gegnum vaxtarhring sem felur í sér vaxtarstig, hrörnunarstig og hvíldarstig

26
Q

Fyrsta stigs bruni

A

Bara í epidermis. Mildur sársauki og roði en engar blöðrur.

27
Q

Annar stigs bruni

A

Eyðileggur epidermis og hluta af dermis. Sársauki, roði, bjúgur og blöðrumyndun.

28
Q

Þriðja stigs bruni

A

Eyðileggur epidermis, dermis og undirhúð. Sárið getur verið hvítt, brúnt eða svart. Mikill bjúgur en enginn sársauki þar sem taugaendar eyðileggjast.

29
Q

Hitastjórnun húðar

A

Blóðflæði til húðar stjórnað, Sviti kælir

30
Q

Blóðgeymsla húðar

A

5% blóðs í líkamanum er í húðinni - tekið inn ef þörf er á

31
Q

Vöxtur nagla

A
  • vaxa frá ákveðnum þekjufrumum í naglarót
  • fyllast af keratíni
32
Q

Fósturhár (lanugo)

A

Hár sem ættu að vera farin við fæðingu og sjást helst á fyrirburum. Halda fitu af húðinni og hjálpa til við að smyrja húðina að utan.

33
Q

Vellus hár

A

Fíngerð hár sem eru á börnum og ákveðnum svæðum á fullorðnum (helst á konum).

34
Q

Terminal hár

A

Þróast frá vellus hárum, koma fram á kynþroskaaldri: í handakrikum og kynfærasvæði,