7,10,12 - Brjósk- Bein- Vöðva- og taugavefur Flashcards

1
Q

Hverskonar bandvefur er brjósk?

A

Sérhæfður bandvefur. Hann er æðalus (þ.e.a.s. Léleg endurnýjunarhæfni) og veitir stuðning og sveigjanleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í líkamanum finnast 3 gerðir brjósks:

A
  • Glærbrjósk (hyaline)
  • Fjaðurbrjósk (elastic)
  • Trefjabrjósk (fibro)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Innihald brjósks:

A
  • vatn (60-80%)
  • kollagen (15%)
  • proteoglýkön (9%)
  • glýkóprótein (5%)
  • frumur (3-5%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Algengasta proteoglycanið í brjóski er

A

Aggrecan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Proteóglýkön (PG)

A

Sameindir sem samanstanda bæði af próteinum og sykrum. Próteinin veita styrk, sykrur draga til sín vatn, auka rúmmál og minnka viðnám

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Proteóglýkön bindast:

A

Glýkósamínóglýkönum (GAG - fjölsykrukeðja)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert er aðal próteoglýkan beina?

A

Aggrecan í brjóski?????

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar má finna glærbrjósk?

A

liðum, nefi, barka og í fósturþroska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Glærbrjósk finnst ekki í

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Glærbrjósk er umlukið…?

A

brjóskhimnu (perichondrium)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða brjósk inniheldur mikið vatn?

A

Glærbrjósk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í fóstrinu þroskast mörg bein frá líkani úr….?

A

glærbrjóski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað sjáum við í vaxtarlínu beina?

A

brjósk (glærbrjósk)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hafa liðbrjósk endurnýjunarhæfni?

A

mjög takmarkaða (yfirborðslagið er það eina sem hefur einhevrja viðgerðarvirkni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvar finnst fjaðurbrjósk?

A

barkakýlisloki (epiglottis) og ytra eyra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fjaðurbrjósk finnst EKKI í

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða brjósk inniheldur hreyfanlegar trefjar (t.d. elastín)?

A

fjaðurbrjósk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða brjósk kalkar ekki með aldri?

A

fjaðurbrjósk (ólíkt glærbrjóski)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Trefjabrjósk samanstendur af:

A

þéttum reglulegum bandvef og glærbrjóski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvar finnum við trefjabrjósk?

A

hryggþófum, kjálkalið, klyftasambryskju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Trefjabrjósk finnst EKKI í

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er sett í staðinn ef glær-eða fjaðurbrjósk skemmist?

A

trefjabrjósk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hlutverk beina og beinagrindar:

A
  • stuðningur - hjálp við hreyfingar
  • framleiðsla blóðfrumna
  • vernd
  • geymsla og losun steinefna
  • geymsla fituefna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Frumur í beinum:

A
  • osteoblast
  • osteocyte
  • osteoclast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Osteoblastar (beinmyndandi frumur)

A

framleiða beinvef

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

osteocytar (beinfrumur)

A

sitja innan beins og viðhalda vefnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Osteoclastar (beinætufrumur)

A

brjóta niður beinvef til að losa kalsíum (Ca) í blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Beingerðir:

A
  • löng bein
  • flöt bein
  • óregluleg bein
  • sesamoid bein
  • stutt bein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvar finnum við löng bein?

A

t.d. upphandleggur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Vefir langra beina:

A
  • skaft (diaphysis) - beinköst (epiphysis)
  • liðbrjósk (articular cartilage)
  • beinhimna (periosteum)
  • merghol (medullary cavity)
  • mergholshimna (endosteum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvar finnum við flöt bein?

A

t.d. höfuðkúpan, bringubein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Innri hluti flatra beina og endar langra beina hafa:

A

Frauðbein (geymir blóðmyndandi merginn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Afhverju er engin central æð í blóðmyndandi merg? (Vefjagerð frauðbeins)

A

Því inní beinbjálkunum (trabeculae) í frauðbeini eru beinfrumur sem liggja á milli sammiðja hringja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Beinmyndun frá brjóski - 6 skref

A
  1. Fóstrið býr til líkan út brjóski 2. Myndast beinskel utaná skaftið og frumurnar í miðjunni byrja að drepast
  2. Næringarrík æð treður sér inn í beinið - fer af stað ferli sem kallast primary ossification center þar sem beinmyndun byrjar í skaftinu
  3. Komið merghol í miðjunni og beinmyndunarsvæðið er farið að nálgast kastið
  4. Myndast secondary ossification center í báðum köstum
  5. Frauðbeinið breiðir úr sér en nær ekki alveg að POC heldur myndast á milli lag úr brjóski - vaxtarlínan
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Lýstu vaxtarlínunni:

A

Vaxtarlínan myndast á milli frauðbeinsins og primary ossification center. Vaxtarlínan er í raun leyfar af brjósklíkaninu sem beinið notar sem efnivið til að lengjast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Beinmyndun á milli himna - 4 skref:

A
  1. Kjarni af bandvefsfrumum fá boð um að hætta að vera bandvefsfrumur og verða beinmyndunarfrumur. Fara að leggja niður beinvef (ossification center)
  2. frumurnar verða umluktar beinmyndunafrumum (osteoblast) sem mynda hjúp utan um litla beinbitann. Þessi vefur ver út frá miðjunni í allar áttir og þannig lengist beinið
  3. Beinbjálkar á einhverju þroskunarstigi - æðar liggja inn í bjálkann
  4. Eftir því sem beinið þykknar og stækkar meira þá verður þetta betur afmarkað (þéttbeinsskel að innan og utan, beinhimna að innan og utan og frauðbein í miðjunni)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvað gerist þegar bein brotna?

A

Það fyrsta sem gerist er að æðarnar í beininu rofna, það blæðir inn í beinið og myndast bólga utan um beinið (fracture hematoma), svo koma ónæmisfrumur, éta þetta upp og snitta til beinendana og síðan er myndað trefjabrjósk sem hjálpar til með að skorða beinendana af

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Bandvefsliðir (fibrous joints)

A

Eru óhreyfanlegir en geta hliðrast (sveigjanleiki)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvar eru bandvefsliðir?

A

Í höfuðkúpu, á milli sköflungsbeinsins og dálksins, í tönnum, Festing tannar við kjálka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Brjóskliðir (cartilagnious joints)

A

Gefa sveigjanleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvar finnum við brjóskliði?

A

Í kliftarsambreyskju (pubic symphysis), í beini sem er enn að vaxa, í bringubeini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hálaliðir (synovial joints)

A

Eru hálir og eru allt frá því að vera örlítið hreyfanlegir í að vera gríðarlega hreyfanlegir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Hvar finnst hálaliðir?

A

Í ökklabeini, axlarliður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Gerðir hálaliða:

A
  • renniliðir (planar joints)
  • hjöruliðir (hinge joints)
  • snúningsliðir (pivot joints)
  • hnúaliðir (condyloid joints)
  • söðulliðir (saddle joints)
  • kúluliðir (ball+socket joints)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hvar á beinum er beinhimna (periosteum)?

A

Allstaðar nema yfir hálaliðamótum, þar er glærbrjósk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Myndunarstaður blóðfrumna

A

frauðbein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Þroskast beinmyndunarfrumur (osteoblast) og beinátfrumur (osteoclast) frá sömu stofnfrumum?

A

nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Central (Haversian) canal má finna í

A

þéttbeini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

hvernig brjósk myndast í brotstaðnum sem hluti af viðgerðarferlinu þegar bein brotna?

A

fjaðurbrjósk (elastic cartilage)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Hvað klæðir öll bein að utan?

A

Þéttbein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hvað finnst í skafti (diaphysis) langra beina?

A

Hvít fita (í beinmerg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Helstu hlutverk vöðva:

A
  • framköllun hreyfinga
  • stuðningur, viðhald réttar líkamsstöðu
  • geymsla efna innan líkamans með hringvöðvum
  • færsla á efnum í meltingarvegi
  • hitaframleiðsla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

3 gerðir vöðva:

A
  • beinagrindarvöðvi
  • hjartavöðvi
  • sléttur vöðvi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Staðsetning beinagrindarvöðva:

A

Á beinagrind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Staðsetning slétta vöðva:

A

Meltingarfæri, augu, æðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Virkni beinagrindarvöðva:

A

Hreyfing, staða, hiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Virkni hjartavöðva:

A

Dælir blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Virkni slétta vöðva:

A

Melting, blóðþrýstingur, sjáaldursstærð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Útlit beinagrindarvöðva:

A

Rákóttir, fjölkjarna, þræðir samsíða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Útlit hjartavöðva:

A

Rákóttur, einn miðlægur kjarni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Útlit slétta vöðva:

A

Engar rákir, miðlægur kjarni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Hvaða vöðvar eru með meðvitaða stjórn?

A

Beinagrindarvöðvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Hvaða vöðvar eru með ómeðvitaða stjórn?

A

Hjarta- og sléttir vöðvar

64
Q

Hvaða vöðvar hafa vöðvaþræði sem eru mjög langar frumur?

A

Beinagrindarvöðvar

65
Q

Hver og ein fruma í beinagrindarvöðva er umlukin:

A

Endomysium (bandvef)

66
Q

Mörgum vöðvaþráðum í beinagrindarvöðva er pakkað saman í:

A

Vöðvaknippi (muscle fascicle)

67
Q

Utan um hvert vöðvaknippi (muscle fascicle) í beinagrindarvöðva er:

A

Perimysium

68
Q

Öllum beinagrindarvöðvanum er pakkað saman í:

A

Epimysium

69
Q

Hvert er hlutverk satellite frumna í vöðvaknippi?

A

Þær eru færar um að endurnýja vefinn ef hann skemmist, ekki mjög góðar í því en geta gefið af sér nýjar vöðvafrumur

70
Q

Hvað er sarcolemma í vöðvaþræði?

A

Frumuhimna vöðvaþráðarins

71
Q

Hvað er sarcoplasm í vöðvaþræði?

A

Umfrymi vöðvafrumunnar

72
Q

Hvað í vöðvaþráðum er gríðarlega mikilvægt til að stjórna vöðvasamdrætti?

A

Sarcoplasm reticulum

73
Q

Bygging grönnu (aktín) þráðanna

A

Tvöfaldur helix af aktín einingum og utan um hann eru stoðprótein

74
Q

Hvaða hlutverki gegna stoðpróteinin í byggingu grönnu (aktín) þráðanna?

A

Skipta veigamiklu hlutverki við vrikjum samdráttar. Í vöðva í slökun leggjast þessi prótein yfir bindistaði á aktíninu sem eru nauðynlegir fyrir samdrátt

75
Q

Hvaða heita stoðpróteinin í byggingu grönnu (aktín) þráðanna?

A

Troponin og tropomyosin

76
Q

Bygging þykku (myosín) þráðanna

A

Samanvafðir halar með 2 hausa sem eru svo vafðir við fleiri samanvafða hala og mynda þykka þræði (reipi)

77
Q

Hvað myndar samdráttareininguna (sarcomere)?

A

Grannir akín þræðir og þykkir myosín þræðir

78
Q

Hvaða hlutverki gegna stjórnpróteinin troponin og tropomyosin?

A

Þau fela bindistaðina í vöðva í hvíld og þegar vöðvi er virkjaður þá hliðrast próteinin og sýna myosínbindistaðina á aktíninu

79
Q

Hvert er hlutverk Ca2+ í samdráttareiningu?

A

Tilfærsla stjórnpróteinana þegar vöðvi er virkjaður er háð flæði Ca2+. Ca2+ binst troponín sem breytir troponín-tropomýósín kasanum og sýnir þannig myósín bindistaðina

80
Q

Lýstu 4 skrefum samdrætti vöðvatrefja:

A
  1. Vöðvi er í slökun, erum með slakan myosín haus og búin að tengja Ca2+ við troponínið og tropomýósínið er búið að færast til þannig nú er mýósínhausinn tilbúinn að tengjast við aktínið
  2. Það verður tenging milli mýósín og aktínsins, myndast brú
  3. Mýósín hausinn sveiflast til, hann réttir úr sér sem veldur því að aktínið færist til hliðar = samdráttur
  4. Til þess að mýósínið geti sleppt aktíninu verður mýósínið að bindast ATP (kostar orku að sleppa aktíninu)
81
Q

Hvað er motor end plate (hreyfiþynna)?

A

Það er það svæði þar sem taugin og vöðvafruman renna saman

82
Q

Lýstu því hvernig boðspennan berst inní vöðvafrumunni og veldur samdrætti

A

Boðspennan berst niður transverse tubule og veldur því að sarcoplasm reticulum (þar sem við geymum Ca2+) afskautast og Ca2+ flæða út inní umfrymið (sarcoplasm) og hitta þá samdráttarpróteinin sem dragast þá saman (vöðvinn styttist) og á meðan það gerist er fruman á fullu að dæla Ca2+ aftur inní sarcoplasmic reticulum. Þegar Ca2+ er að mestu kominn aftur inn þá snýst breytingin við í troponín-tropomýósín og það fer aftur til baka og felur bindistaðina á aktínínu og vöðvinn slakar á

83
Q

Hvað er hreyfieining?

A

Hreyfieining samanstendur af öllum þeim vöðvafrumum sem hún ítaugar

84
Q

Hvað þurfum við fyrir mikla nákvæmni - hreyfieining?

A

Fáar vöðvafrumur tengdar hverri taugafrumu (t.d. Augnvöðvar)

85
Q

Hvað þurfum við fyrir lága nákvæmni - hreyfieining?

A

Margar vöðvafrumur tengdar hverri taugafrumu (t.d. Lærvöðvar)

86
Q

Hvernig virkar allt eða ekkert reglan í hreyfieiningu taugafrumna?

A

Þegar vöðvafruma er virkjuð verður hún að dragast saman að fullu, ekki hálfa leið. Ennfremur verða allar vöðvafrumur í hreyfieiningu að dragast saman við virkjun, ekki aðeins hluti

87
Q

Hvaða tvær meginfrumugerðir má finna í beinagrindarvöðvum?

A
  • slow oxadative (hægir)
  • fast glycolytic (hraðir)
88
Q

Lýstu slow oxadative frumugerð sem finna má í beinagrindarvöðvum

A

Þessar frumur dragast hægar saman, nota loftháð efnaskipti, mikið úthald

89
Q

Lýstu fast glycolytic frumugerð sem finna má í beinagrindarvöðvum

A

Þessar frumur dragast hratt saman, nota loftfirrð efnaskipti, lítið úthald

90
Q

Hvaða hlutverki gegna sinaspólur og afhverju er það mikilvægt?

A

Sinaspólur segja okkur hversu strekkt er á sinum og með því þá getum við vitað hver staðan er á vöðvanum

91
Q

Hvernig eru frumurnar í hjartavöðva?

A

Þær eru stuttar og tengjast innbyrðis því þær ná ekki eftir hjartanu endilöngu

92
Q

Hvað gera desmósómin í hjartavöðva?

A

Eru tengiprótein, tengja saman frumur

93
Q

Hvað gera gatatengin í hjartavöðva?

A

Eru í intercalated discs og boðspennan fer þar fram, á milli frumna í gatatengjum

94
Q

Hverjar eru 2 gerðir sléttvöðvavefja?

A

Single unit (t.d. Melting) og multi-unit (t.d. Sjáaldur)

95
Q

Hvernig virkar single unit í vöðvavefjum?

A

Þá er ekki verið að ítauga hverja einustu frumu, heldur dugar að ítauga nokkrar og þær bera boðin sín á milli

96
Q

Hvernig virkar multi unit í vöðvavefjum?

A

Þá er hver einasta fruma ítauguð, viljum hafa mikla stjórn og hratt viðbragð

97
Q

Hverjar eru 3 mismunandi leiðir fyrir beinagrindarvöðva að hreyfa bein?

A
  • first class lever
  • second class lever
  • third class lever
98
Q

Hvernig virkar first class lever?

A

Vöðvinn vinnur vinnu sem samsvarar þunganum sem er hreyfður

99
Q

Hvernig virkar second class lever?

A

Vöðvinn vinnur minni vinnu en sem samsvarar þunganum sem er hreyfður

100
Q

Hvernig virkar third-class lever?

A

Vöðvinn vinnur meiri vinnu en sem samsvarar þunganum sem er hreyfður

101
Q

Hvað gera samverkandi vöðvar (synergist)?

A

Þeir hjálpa til við að halda liðamótum, sem vöðvar liggja yfir, stöðugum

102
Q

Hvað gera festar (fixator)?

A

Þeir koma í veg fyrir óþarfa hreyfingu nálægt upptökum vöðva

103
Q

Hvað inniheldur taugakerfið?

A
  • Heilann
  • Heilataugarnar
  • Mænuna
  • Mænutaugarnar
  • Taugahnoð
  • Taugaflækjur meltingarvegar
  • Skynnema
104
Q

Í hvaða tvo hluta skiptist taugakerfið?

A

Miðtaugakerfið (heili og mæna)

Úttaugakerfið (heilataugar sem eiga uppruna sinn í heilanum, mænutaugar sem eiga uppruna sinn í mænunni)

105
Q

Raðaðu í rétta röð: Úrvinnsla - Skynjun - Viðbragð

A

Skynjun - Úrvinnsla - Viðbragð

106
Q

Af hverju samanstendur viljastýrða taugakerfið?

A

Skyntaugafrumum og hreyfitaugafrumum

107
Q

Skyntaugafrumur (viljastýrða taugakerfið)

A

Bera upplýsingar frá skynfærum til miðtaugakerfis.

108
Q

Hreyfitaugafrumur (viljastýrða taugakerfið)

A

Bera boð til beinagrindarvöðva.

109
Q

Af hverju samanstendur ósjálfráða taugakerfið?

A

Líka af skyntaugafrumum og hreyfitaugafrumum.

110
Q

Skyntaugafrumur (ósjálfráða taugakerfið)

A

Bera boð frá líffærum til miðtaugakerfis.

111
Q

Hreyfitaugafrumur (ósjálfráða taugakerfið)

A

Bera boð frá MTK til kirtla, sléttvöðvafrumna og hjartavöðva.

112
Q

Hreyfitaugakerfi ósjálfráða kerfisins skiptist í tvær einingar:

A

Sympatíska kerfið og parasympatíska kerfið

113
Q

Sympatískar hreyfitaugar

A

Örva t.d. hjartslátt. (Fight-or-flight)

114
Q

Parasympatískar taugar

A

Hægja á t.d. hjartslætti.

(Rest-and-digest)

115
Q
A
116
Q

Hvað er sá partur úttaugakerfisins sem telst til meltingarvegarins kallaður?

A

Heili magans

117
Q

Taugakerfi meltingarvegar hefur einungis skyntaugafrumur. Satt eða ósatt?

A

ÓSATT. Taugakerfi meltingarvegar hefur bæði skyn og hreyfitaugafrumur.

118
Q

Hefur taugavefur æðar?

A

Já, mjög æðaríkur.

119
Q

Af hvaða tveimur hópum frumna samanstendur taugavefur?

A

Taugafrumum og taugatróðfrumum

120
Q

Taugafrumur

A
  • “Raflagnirnar”, mynda tengikerfið, sem tengir öll svæði líkamans við taugakerfið.
  • Gríðarlega sérhæfðar frumur.
  • Geta ekki skipt sér.
121
Q

Taugatróð

A
  • Smærri frumur, eru mun fleiri en taugafrumurnar.
  • Styðja, næra, vernda taugafrumur.
  • Skipta sér út ævina.
122
Q

Geturu nefnt mismunandi dæmi um breytilega byggingu taugafrumna?

A
  • Fjölskauta taugafrumur
  • Tvískauta taugafrumur
  • Einskauta eða sýndareinskauta taugafrumur
123
Q

Eru taugatróðfrumur minni eða stærri en taugafrumur?

A

Mun minni

124
Q

Stjarnfrumur - Astrocytes, Fáhyrnur - oligodendrocytes, Örtróð - microglia, og þeljufrumur - ependymal. Hvernig gerðir frumna eru þetta?

A

4 gerðir tróðfrumna sem má aðeins finna í MTK.

125
Q

Schwann frumur og satellite frumur. Hvernig gerðir frumna eru þetta?

A

2 gerðir tróðfrumna sem má aðeins finna í ÚTK.

126
Q

Hvað snerta stjarnfrumur?

A

Stjarnfrumur snerta háræðar, taugafrumur og pia mater (innstu heilahimnuna).

127
Q

Nefndu tvær gerðir stjarnfrumna.

A

Frymisstjarnfrumur og trefjastjarnfrumur

128
Q

Hvar má finna frymisstjarnfrumur?

A

Í gráfyllu (grey matter)

129
Q

4 gerðir tróðfrumna sem má aðeins finna í MTK.

A
  • Stjarnfrumur - Astrocytes
  • Fáhyrnur - oligodendrocytes
  • Örtróð - microglia
  • þeljufrumur - ependymal.
130
Q

2 gerðir tróðfrumna sem má aðeins finna í ÚTK.

A

Schwann frumur og satellite frumur

131
Q

Hvar má finna trefjastjarnfrumur?

A

Í hvítfyllu (white matter)

132
Q

Hvert er hlutverk stjarnfrumna?

A
  • Veita styrk og stuðning.
  • Viðhalda styrk háræða.
  • Stjórna og viðhalda jónajafnvægi í millifrumuvökva.
133
Q

Hvaða frumur koma í veg fyrir að ónæmisfrumur komist í heilann?

A

Stjarnfrumur

134
Q

Að hverju stuðla stjarnfrumur á fósturstigi?

A

Að vexti og þroskun og tengingamyndun taugafrumna í heilanum.

135
Q

Lýstu því hvernig stjarnfrumur tengjast minningum.

A

Stjarnfrumur gegna mikilvægu hlutverki við myndun minninga með því að hvata myndun nýrra taugamóta.

136
Q

Hvað gera fáhyrnur?

A

Fáhyrnur mynda mýelínhjúp um frumur í miðtaugakerfinu.

137
Q

Hvað gerir mýelín?

A

Hraðar boðspennuflutningi eftir taugasíma.

138
Q

Hvað eru örtróð?

A

Örtróð eru átfrumur

139
Q

Hvert er hlutverk örtróða?

A

Að fjarlægja frumuagnir og annan óþarfa, ásamt því að fjarlægja skemmdan taugavef.

140
Q

Hvað klæða þeljufrumur?

A

Þeljufrumur klæða heilahólfin og mænugöngin.

141
Q

Hvert er hlutverk þeljufrumna?

A

Klæða heilahólf og mænugöng, framleiða og blanda mænuvökva, mynda varnarhjúp sem kemur í veg fyrir blóðfrumur komist í mænuvökva.

142
Q

Hverjar eru tvær gerðir tróðfrumna í ÚTK?

A

Schwann frumur og Satellite frumur

143
Q

Hvað gera Schwann frumur?

A

Mynda myelínhjúp utan um taugasíma ÚTK, stuðla að viðhaldi og viðgerð taugasíma sem er auðveldara í ÚTK en í MTK.

144
Q

Hvað gera Satellite frumur?

A

Umlykja frumuboli í taugahnoðum (ganglia) og stjórna flutningi efna á milli taugafrumubola og millifrumuefnis.

145
Q

Hvað er stigspenna?

A

Smávægileg breytign á hvíldarspennu í frumubol.

146
Q

Hvernig myndast stigspenna?

A

Við opnun jónaganga, annaðhvort í kjölfar snertingar eða taugaboðefna.

147
Q

Hverju er styrkur stigspennunnar háður?

A

Hversu kröftuft áreitið er.

148
Q

Lýstu boðspennu

A
  • Taugafrumur flytja boðspennu eftir símum.
  • Boðspenna berst stöðugt og styrkur hennar er jafn.
  • Taugaboð berast langar leiðir á hraðanum 0,5 til 130 m/s.
149
Q

Hvað eru taugamót?

A

Svæði samskipta á milli tveggja frumna.

150
Q

Lýstu ferli taugamóta

A

Fyrri frumna ber boðin að seinni frumunni. Seinni fruman getur verið önnur taugafruma, sem þá ber boðin áfram, eða önnur fruma sem bregst við boðunum, t.d. vöðvafruma.

151
Q

Hvað kallast það ef taugamót fara á milli taugafrumu og vöðvafrumu?

A

Taugavöðvamót

152
Q

Hvað er Acetylcholine (Ach)?

A

Taugaboðefni í taugavöðvamótum.

153
Q

Hvað eru til mörg þekkt taugaboðefni?

A

Um 100 efni

154
Q

Geturu nefnt dæmi um taugaboðefni?

A
  • Acetylcholine (ACh)
  • glutamat
  • aspartate
  • gamma aminobutyric acid (GABA)
  • norepinephrine (NE)
  • dopamine (DA)
  • serotonin
  • endorphins
  • nitric oxide (NO)
155
Q

Hvað er mýldur sími?

A

Símar sem eru umluktir þykku lagi af próteinum og frumuhimnu.

156
Q

Hvað er ómýldur sími?

A

Sími sem er ekki umlyktur þykku lagi af próteinum né frumuhimnu.

157
Q

Hvaða tvær gerðir tróðfrumna mynda mýelínhjúp?

A
  • Schwann frumur (í ÚTK)
  • Fáhyrnur (í MTK)