20-23 öndunar- meltingar- þvag- og kynfæri Flashcards

1
Q

Efri öndunarfæri

A

Nef (nose)

nefhol (nasal cavity)

kok (pharynx)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Neðri öndunarfæri

A

Barkakýli (larynx)

barki (trachea)

berkjur (bronchi)

berkjungar (bronchioles),

loftskiptasvæði (respiration zone)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Neðri öndunarfæri skiptast í:

A

Öndunarvegi (conducting zone)

Lofskiptasvæði (respiratory zone)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Brjósk ytra nefs

A

Miðnesisbrjós og hliðbrjósk (unpaired septal nasal cartilage)

Vængbrjósk (paired major alar cartilages)

Innri vængbrjósk (minor alar cartilages)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Innra nef

A

Nefskjeljar og loftvegir (nasal choncae og nasal meatuses)

Innri nasir (internal nares / chonae)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Afholur nefs (sínusar)

A

Ennisholur (frontal sinuses)

Fleygbeinsholur (sphenoid sinuses)

Sáldarbeinsholur (ethmoidal cells/sinuses)

Kinnholur (maxillary sinuses)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefskiptin (nasal septum) samanstendur af:

A

Septal brjóski (fremst og teygir sig utan um beinin að aftan)

Plógbeini (vomer, að neðanverðu)

Sáldarbeini (perpendicular plate of ethmoid, að ofanverðu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefskeljar skipta hvorri nös niður í minni ganga sem auka yfirborð og “hvirfla” innöndunarloftinu

A

Efri gangur (superior meatus / -turbinate)

Miðgangur (middle meatus)

Neðri gangur (inferior meatus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hlutverk koks (pharynx)

A

Leiðari fyrir loft og fæðu

Ómun raddar

Hýsir eitilvefi (tonsils)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Koki skipt í 3 hluta:

A

Nefkok (nasopharynx) (kokeitlar - pharyngeal tonsils)

Munnkon (oropharynx) (gómeitlar - plantine, tungueitlar - lingual)

Barkakýlislok (laryngopharynx)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Barkakýli (larynx) hefur 9 brjósk:

A

3 stök: skjaldbrjósk (thyroid cartilage), barkalok (epiglottis) og hringbrjósk (cricoid cartilage)

3 pör: könnubrjósk (arytenoid), fleygbrjósk (cuneiform) og hnífilbrjósk (corniculate)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Barki

A

Leiðir loft niður og upp úr lungum

Liggur frá barkakýli niður að barkakró (carina) í aðalberkjurnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Vefjafræði barkans

A

Slímhúð (mucosa) (grunnfrumur, bifhærðar frumur, seytifrumur)

Undirslíma (submucosa)

Brjósk/vöðvalag (fibromusculocartilagionous layer)

Útlag (adventitia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Berkjur

A

Barkinn skiptir í hægri og vinstri aðalberkjur (main bronchi) í barkakró (carina

Þær skiptast í blaðberkjur (lobar / 2.bronchi) (ein í hvert lungnablað - lobus)

Blaðberkjur > geiraberkjur (segmental / tertiary)

Geiraberkur > berkjunga (broncioles)

Berkjungar > endaberkjunga (terminal bronchioles)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er þekjuvefur í barka og berkjum?

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lungnablöðrur (alveoli)

A

2 tegundir af þekjufrumum: type 1 alveolar frumur (öndun) + type 2 alverolar frumur (seyti).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

stofnfrumur öndunarfæraþekjunnar

A

Basal frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Öndunarhimna (respiratory membrane)

A

4 lög - frá alveoli inn að blóði:

  • þekjufrumurnar
  • grunnhimna þekju
  • grunnhimna æðaþels
  • æðaþel
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Öndun - 3 skref

A
  1. Inn- og útöndun (pulmonary ventilation)
  2. Ytri öndun (external (pulmonary) respiration) - flutningur O2 og CO2 milli lungna og blóðs
  3. Innri öndun (internal (tissue) respiration) - flutningur O2 og COT milli blóðs og frumna líkamans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

MRC (medullary respiratory center) stýrir:

A

Veit ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Þvagfærakerfið samanstendur af..

A
  • tveimur nýrum
  • tveimur þvagleiðurum
  • einni þvagblöðru
  • einni þvagrás
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Virkni nýra

A
  • viðhalda jónajafnvægi blóðs
  • viðhalda sýrustigi blóðs
  • viðhalda blóðrúmmáli
  • viðhalda blóðþrýstingi með ensímum (renín)
  • framleiðsla á hormónum (renín, D vítamín)
  • stjórnun blóðsykurs
  • losun úrgangsefna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Blóðflæði um nýrun

A
  1. Nýrnaslagæð
  2. Segmental arteries liggja svo hver inn í sitt lobe í nýranu
  3. Interlobar arteries liggja á milli lobe-anna
  4. Acute arteries liggja á mörkum mergsins (medulla) og barkans (cortex) > liggja í boga
  5. Cortical radiate artieroles liggja inn í börkinn
  6. Afferent arterioles liggja inn í glomerulus sem er fyrsti partur nýrungsins/nephrons (frumþvagið framleitt hér)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Peritubular capillaries er…

A

Háræðanet sem liggur utan um allan pípustrúktúrinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Nýrungur samanstendur af:

A

Æðahnoðra (glomerulus)
- nýrnahnoðra (capillary network)
- hnoðrahýði (bowmans capsule)

Nýrnapíplum
- Proximal convulated tubule (nærpípla)
- Nephron loop (Loop of henle)
- Distal convulated tubule (fjærpípla)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Æðahnoðrin samanstendur af:

A
  • nýrnahnoðra (capillary network)
  • hnoðrahýði (bowmans capsule)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Þvagið flæðir um nýrnapíplurnar sem samanstanda af:

A
  1. Proximal convulated tubule
  2. Nephron loop (Loop of henle)
  3. Distal convulated tubule
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Í proximal convulated tubule er frásogað…

A

Langstærsti partur af vökvanum; amínósýrur, blóðsykur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Loop of henle liggur frá cortexinu og niður í…

A

Medullu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Í þeim parti af loop of henle sem er í medullunni er auðveldara að frásoga…

A

Sölt og jónir (jónastyrkur er hærri í medullu en cortexi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Distal convoluted tubule liggur upp að…

A

Æðanetinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Inní hnoðrahýði er…

A
  • podocytes (stoðfrumur)
  • bowmans hýði (þar sem frumþvagið safnast saman)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvað gera fætlufrumurnar (podocytar) í hnoðrahýði?

A

Þær sitja á æðanetinu og gefa því styrk og verja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvað framleiðum við mikið af frumþvagi á dag?

A

ca 150L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Síuð efni fara um 3 hlið áður en þau komast inn og verða að frumþvagi

A
  • göt í æðum
  • grunnhimnuna
  • pedicels > fætur á fætlufrumum (podocytes)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvaða hlutverki gegna píplurnar?

A

Þær frásoga og seyta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Í hverjum nýrun liggur lokahluti fjærpíplu þétt að afferent slagæð sem er á leið sinni inn í nýrnahnoðann. Þekjufrumur í fjærpíplu á þessu svæði kallast….

A

Macula densa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Þétt við macula densa og í vegg afferent slagæðar eru umbreyttar sléttvöðvafrumur sem kallast…

A

Juxtoglomerular cells (JG cells)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

JG og Macula densa kallast saman…

A

Juxtoglomerular apperatus (JGA)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hvernig virkar juxtoglomerular apperatus?

A

Í því er hægt að bera saman hversu hratt flæðið er, hversu mikið af þvagi og jónum er að flæða miðað við hversu hratt blóðið er að fara inn. Ef það er að fara of mikið af þvagi miðað við blóðþrýstinginn í æðinni þá þýðir það að við erum að tapa vatni aðeins og hratt miðað við vatnsstöðulinn í líkamanum. Þá svarar JGA með því að hvata JG frumur til að þrengja æðina > þá erum við að hægja á blóðflæðinu inn í háræðanetið og þá framleiðum við minna af frumþvagi - þá hægist á þvagflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvaða hormón koma að filtrun þvags?

A
  • Angiotensin 2: er öflugt samdráttar hormón sem virkar bæði á afferent og efferent slagæðar - minnkar filtrunarhraðann
  • Atrial natriuretic peptide (ANP): framleitt í gáttum hjartans og leiðir til slökunar á frumum í glomerulus og eykur þannig yfirborð filtrunar > hraðari filtrun (framleiðum meira þvag og töpum meira vatni, blóðþrýstingur lækkar)
  • Antidiuretic hormone (ADH/vasopressin): seytt þegar halda á vatni í líkamanum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hvernig er slíman í þvagleiðara?

A

Breytiþekja (þegar strekkist á þekjunni þá verða bara 2 lög eftir af frumum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Þvagleiðari flytur þvag frá…

A

Nýrum til þvagblöðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Trigone eru…

A

Inngangar inn í þvagblöðru frá nýrum - útgangur þvagrásar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Erythropoetin er myndað í — og örvar myndun —

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Meltingarvegurinn samanstendur af…

A
  1. Munni
  2. Koki (pharynx)
  3. Vélinga (esophagus)
  4. Maga
  5. Smágirni
  6. Digurgirni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Önnur líffæri sem eru einnig mikilvæg viðkomu meltingarvegar

A
  • tennur
  • tunga
  • munnvatnskirtlar
  • lifur
  • gallblaðra
  • bris
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Virkni meltingarvegarins

A
  • fæðuinntaka
  • seyting
  • blöndun og færsla
  • melting
  • frásogun
  • losun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Slíman (mucosa) er innsta lag meltingarvegarins og skiptist niður í…

A
  1. Þekjuvef
  2. Eiginþynnu (Lamina propria)
  3. Slímuvöðva (muscularis mucosae)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Submucosa (slímubeður) er…

A

Lausgerður bandvefur, inniheldur kollagentrefjar, taugar og æðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Submucosa (slímubeður) tengir saman…

A

Slímuna (mucosa) og næsta lag sem er vöðvahjúpur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hvað í vefjagerð meltingarvegar knýr samdráttarvirkni meltingarvegarins?

A

Submucosa (slímubeður)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Vöðvahjúpurinn í vefjagerð meltingarvegarins samanstendur af tveimur vöðvalögum…

A
  • circular mucle > innra lag af hinglægum vöðvum sem kreista og kremja og loka fyrir
  • longitudinal muscle > ytra lag af langlægum vöðum sem stytta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Plexus of Auerbach

A

Taugar sem stjórna samdrætti vöðvahjúpsins (muscularis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hvað heitir ysta lag þess hluta meltingarvegarins sem liggur í kviðarholinu?

A

Serósa (skina)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Lýstu vefjagerð serósu

A
  • háluhimna
  • lausgerður bandvefur
  • einföld flöguþekja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Hvert er hlutverk serósu?

A

Að smyrja og koma í veg fyrir að smáþarmar sem liggja í hlykkjum í kviðarholinu að þeir nuddist ekki hver við annan við hreyfingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Hver er stærsta háluhimna líkamans?

A

Lífhimnan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Lífhimnan skiptist í…

A
  • parietal peritoneum (klæðir kviðarholið)
  • visceral peritoneum/serosa (klæðir þarminn)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Hvaða líffæri má finna í munninum?

A
  • varir
  • varahöft (labial frenulum)
  • kverkar (fauces)
  • gómhyrna (hard palate)
  • holdgómur (soft palate)
  • úfur (uvula)
  • bil milli vara og góms (oral vestibule)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

3 meginpör munnvatnskirtla

A
  • vangakirtill (parotid gland)
  • kjálkabarðskirtill (submandibular gland)
  • tungudaldskirtill (sublingual gland)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Hvað margar upphaf niðurbrots sterkju í meltingarveginum?

A

Amylasi í munnvatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Hvað seyta tungukirtlar?

A

Lípasa og slími

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Hvernig vöðvar eru í tungunni?

A

Beinagrindarvöðvar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Þungan er þakin…

A

Papillum (filiform, fungiform, circumvallate, foliate)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Hvaða papillur í tungunni hafa bragðlauka?

A

Fungiform, circumvallate, foliate

67
Q

Tennur samanstanda af…

A
  • krónu
  • hálsi
  • rót
  • tannbeini (dentin)
  • glerungi (enamel)
  • rótarholi (pulp cavity)
68
Q

Menn hafa 2 sett af tönnum

A
  • 20 barnatennur (dett úr milli 6-12 ára)
  • 32 fullorðinstennur
69
Q

Kokið liggur frá…

A

Innra nasaopi hið efra, niður að vélinda (að aftan) og barkakýli (að framan)

70
Q

Kokið samanstendur af…

A

Beinagrindarvöðvum og er hulið slímhúð

71
Q

Fyrsti hluti kyngingar er…

A

Sjálfviljugur, en þegar fæðan fer niður í vélindað verður ferlið sjálfvirkt

72
Q

Vélindað er staðsett

A

Fyrir aftan barka

73
Q

Hvernig er slíman í vélindanu?

A

Marglaga flöguþekja

74
Q

Vefjagerð vöðvahjúpsins í vélindanu fer eftir svæðum….

A
  • efsti 1/3 rörsins er beinagrindarvöðvi
  • mið 1/3 rörsins er blanda af beinagrindar- og sléttum vöðva
  • neðsti 1/3 rörsins er sléttur vöðvavefur
75
Q

Maginn liggur á milli…

A

Vélinda og skeifugarna

76
Q

Hvað getur stærð magans breyst mikið?

A

Frá 1L - 6L!

77
Q

Hver eru 4 meginsvæði magans?

A
  • munni (cardia)
  • botn (fundus)
  • bolur (body)
  • portvarðarsvæði
78
Q

Hver er stærstu partur magans?

A

Bolurinn (body)

79
Q

Í hvaða parti magans er mikið af tauga/skynfrumum sem skynja hversu þaninn maginn er?

A

Í munni (cardia)

80
Q

Hvernig er þekjan í byggingu magans?

A

Einföld stuðlaþekja

81
Q

Magakirtlar innihalda 3 megin seytifrumgerðir: (eru allar útkirtilsfrumur)

A
  • slímfrumur (mucous neck cells) > verja magann við magasýrum
  • chief frumur > framleiða meltingarensím
  • parietal frumur > framleiða saltsýru
82
Q

G (innkirtils)frumur í maga framleiða…

A

Gastrín hormón sem er mikilvægt fyrir hreyfingar magans og seytun á magasýrum

83
Q

Ghrelin (innkirtilsfruma) í maga framkallar…

A

hungurtilfinningu, er framleitt í meira magni í tómum maga

84
Q

Chief frumur framleiða….

A
  • pepsínogen: verður að pepsíni í súru umhverfi magans, klippir á próteinkeðjur
  • gastric lipase: klýfur fitu í glycogen og fitusýrur
85
Q

Parietal frumurnar framleiða…

A
  • saltsýru: sem afmyndar prótein og virkar bakteríudrepandi
  • intrinsic factor: nauðsynlegt til að verja B12 fyrir súru umhverfi magans
86
Q

Enteroendocrine frumur

A
  • “bragðlaukar magans”
  • skynja hvað er í maganum, seyta hormónum í takt við innihald, m.a. Hvetja sýrumyndun
87
Q

Smágirnið samanstendur af 3 meginhlutum:

A
  • skeifugörn (duodenum)
  • ásgörnin (jejunum)
  • dausgörn (ileum)
88
Q

Smágirnið seytir…d

A

Ensímvökva sem hjálpar til við meltingu

89
Q

Frásogsfrumur smágirnis…

A

Melta og frásoga næringarefni

90
Q

Bikarfrumur smágirnis seyta…

A

Slími

91
Q

Hringlaga fellingar (circular folds) í slímu og slímubeði smágirnis…

A

Sjá til þess að fæðuvökvinn blandist og steymir yfir allt yfirborðið

92
Q

Garnatítur - villi

A

Mynda aukið yfirborð á hringfellingum, mynda fingurlíka strúktúra sem eru þaktir einfaldri stuðlaþekju. Allt sem við frásogum endar í æðunum í garnatítunum

93
Q

Örtítlur - micro villi

A

Er að finna á yfirborði garnatítanna. Þetta eru smásæjar títur á yfirborði stuðlaþekjunnar

94
Q

S frumur (enteroendocrine-fruma) í kirtlum smágirnis

A

Seyta secretin, sem hvatar m.a. Brisið til að seyta basískum efnum til að hlutleysa magasýrur, hvatar einnig lifur til að framleiða meira gall

95
Q

CCK / cholecystokinin frumur (enteroendocrine-fruma) í kirtlum smágirnis

A

Veldur því að kímið helst lengur í maga, leiðir líka til þess að gallblaðran dregst saman. Dregur úr hungurtilfinningu - vinnur á móti Ghrelini, sem er seytt í maga

96
Q

K og L frumur (enteroendocrine-frumur) í kirtlum smágirnis

A

Framleiða GIP (glucose dependant insulinotropic peptide) og Glucagon-like peptide-1 (Sem hvatar seytun á insúlíni þegar mikið er af sykri/sætuefnum í skeifugörninni

97
Q

Hvert er hlutverk vöðvahjúpsins í smágirni?

A

Hrærir í kíminu, kreistir og kremur, dælir fram og aftur. Er mjög mikilvægt til að tryggja að allt kímið komist á einhverjum tímapunkti í snertingu við frásogsfrumurnar

98
Q

Hvar klárast meltingin?

A

Í smágirninu

99
Q

Afhverju er svona mikilvægt að kímið í smágirninu snerti örtíturnar?

A

Því annars á þessi melting og frásog sér ekki stað

100
Q

Hver eru 4 meginsvæði digurgirnis?

A
  • botnristill (cecum)
  • ristill (colon) > risristill, þverristill, fallristill, bugaristill
  • endaþarmur
  • endaþarmsop
101
Q

Ristilloka

A

Aðskilur smáþarmana og digurgirnið

102
Q

Ristildreglar (teniae coli)

A

Þeir valda rykkingu í digurgirninu þannig það myndast fellingar í digurgirninu > ristilkýlar (haustria coli)

103
Q

Hvernig virkar Haustral churning í digurgirni

A

Kíminu ýtt á milli ristilkýla, og hnoðað í leiðinni

104
Q

Hvernig virkar mass peristalsis í digurgirni?

A
  • á sér stað eftir að magi fyllist
  • gastroiliac reflex ýtir kími úr dausgörn í ristil
  • gastrocolic reflex ýtir kími eftir ristli í átt að endaþarmi
105
Q

Hversu mikill L af vökva fer í gegnum meltingarveginn daglega?

A

Um 9 L

106
Q

Hversu mikla % framleiðir brisið af insúlíni?

A

1%

107
Q

Er brisið út- eða innkirtill?

A

Bæði

108
Q

Pancreatic amalyse brýtur niður…

A

Sterkju

109
Q

Pancreatic lipase brýtur niður…

A

Fituefni í fitusýrur og glýcerol

110
Q

Vefjagerð brissins

A
  • kirtilber: losa framleiðsluefni sín út í meltingarveginn
  • brissafi
  • langerhanseyjar
111
Q

Brisið seytir sínum meltingarensímum út um…

A

Hepatopancreatic ampulla sem er hringvöðvi inn um op í skeifugörnina (út um sama inngang losar lifrin sig við gall)

112
Q

Hvert er hlutverk galls í skeifugörn?

A

Að þeyta fitu, búa til fullt af fitudropum sem auðveldar meltingu

113
Q

Lifrin skiptist í hægra og vinstra blað með bandvef á milli:

A
  • sigðband lifrar (falficorm ligament)
  • sívalaband lifrar (ligamentum teres)
114
Q

Hvað eru leifar af naglastrengsbláæðinni?

A

Sigðband og sívalaband lifrar

115
Q

Gallblaðran skiptist í…

A
  • botn
  • bol
  • háls
116
Q

Lifrarþrenna (portal triad) samanstendur af…

A

Lifrarslagæð, lifrarportæð (portal vein) og gallgangi

117
Q

Gall canaliculi

A

Minnstu gallgangarnir (sameinast fyrst í gallsytrur>ductules, og síðan í gallganga)

118
Q

Hægri og vinstri lifrargangar sameinast í…

A

Lifrarsamrás (common hepatic duct) sem rennur í gallblöðrurás og gallrás

119
Q

Lifrarfrumur liggja í…

A

Þynnum (hepatic laminae)

120
Q

Lifrarfrumur fá blóð frá

A
121
Q

Hver er starfsemi lifrar og gallblöðru?

A
  • þeyting á fitu í skeifugörn
  • frásogun eiturefna og þétting galls í gallblöðru
  • geymsla á galli
  • kolvetnaefnaskipti > umbreyting frúktósa í glúkósa, smíði glýkógens
  • fituefnaskipti, framleiðsla á lípópróteinum
  • próteinefnaskipti > framleiðsla á sykrum frá amínósýrum, binding ammoníaks í ureu
  • vinnsla á lyfjum og hormónum
  • losun á bilirubin
  • framleiðsla gallsalta
  • geymsla á efnum (glycogen, gall)
  • frumuát (gömul rauð blóðkorn)
  • virkjun D vítamíns
122
Q

Zone 1 í lifrarsíukerfinu

A
  • fær mest súrefni
  • mest virkni í nýmyndun glúkósa, oxun á fitusýrum, og kólesterólmyndun, myndun bilirubins, myndun ureu
  • minnst hætta á súrefnisskorti, mesta hætta af völdum veira
  • hætta á ofhleðslu járns
123
Q

Zone 3 í lifrarsíukerfinu

A
  • fær minnst súrefni
  • mest virkni í afeitrun efna, framleiðsli á gallsöltum
  • myndun ketóna
  • mest hætt á skemmdum af völdum súrefnisskorts, hætta á skemmdum af völdum eiturefna (t.d. Etanóls)
124
Q

Hver er aðalrofinn í þroskun kynfæra karla?

A

SRY/TDF - ef það er ekkert TDF þá þroskast fóstrið með kvenkyns líkamseinkenni

125
Q

Hvaða hormónum seyta æxlunarfæri karla sem mynda sæði?

A

Andrógen

126
Q

Hvað er mikilvægt fyrir sáðfrumumyndun?

A

Að það sé rétt hitastig í eistunum

127
Q

Pungurinn skiptist í tvennt með pungskipt (scrotal septum)

A
  • dartos vöðvi
  • cremaster vöðvi

(Þeir dragast saman eða slaka á í takt við hitastig)

128
Q

Vefjafræði eistu

A
  • tunica vaginalis: ysta himnan, í framhaldi af peritoneum
  • tunica albuginea: liggur utan um eistað og inní það, skiptir eistanu í bleðla (lobes)
129
Q

Hvar eru sáðfrumur myndaðar?

A

Í sæðisfrumumyndunarpíplum af stofnfrumum sem kallast spermatogonia

130
Q

Hvaða frumur framleiða testósterón?

A

Leydig frumur (interstitial frumur)

131
Q

Sertoli frumur

A

Risastórar frumur sem liggja frá basment membrane og upp á yfirborðið. Þær fanga sáðfrumurnar á mismunandi þroskastigum og hjálpa til við þroskunina og sérhæfingu - þegar þroskunin er að komast á lokastig þá hjálpa þær líka við að taka upp umfrymi úr sáðfrumunum og móta lögun sáðfrumanna

132
Q

Hvert er hlutverk sertoli frumna? (Sustentacular)

A
  • næra sáðmyndunarfrumur og sáðfrumur
  • fjarlægja afgangsefni sem fellur til við sáðfrumumyndun
  • stjórna færslu sáðmyndandi frumna
  • sleppa sáðfrumum í holrými sáðpípla
  • framleiða vökva sem hjálpar til við flutning sáðfrumna
  • hefur áhrif á seytingu testósteróns og FSH
133
Q

Blood-testis barrier

A

Aðlagaðar sertoli frumur tengjast og mynda barrier (þéttitengi). Verið að halda ónæmiskerfinu fyrir utan sáðfrumuþroskunina og vernda þær

134
Q

Hali sáðfrumu knýr hana áfram - hann inniheldur mikið af…

A

Hvatbera

135
Q

Haus sáðfrumu hefur kjarna sem inniheldur…

A

23 litninga (er einlitna)

136
Q

Gangkerfi kynfær karla (í eistum)

A

Sáðpíplur > straight tubules > rete testis > eistalyppa (epididymis) > sáðrás (vas deferens)

137
Q

Hvert er hlutverk sáðrásarinnar?

A

Að flytja sáðfrumur frá eistalyppunni við örvun, með samdrætti sléttvöðvalga umhverfis rásina

138
Q

Hvernig er þekjan í sáðrásinni?

A

Sýndarlagskipt þekja

139
Q

Sáðfallsrás

A

Síðasti hluti sáðrásarinnar, sem liggur inní blöðruhálskirtilinn og sameinast síðan í þvagrás

140
Q

Þvagrás karla

A

Flytur eftir aðstæðum bæði þvag og sáðfrumur. Liggur í gegnum blöðruhálskirtilinn, grindarbotninn og út um liminn

141
Q

Sáðblöðrur (seminal vesicles)

A
  • framleiða seigan vökva sem verndar og nærir sáðfrumurnar (mynda alls um 60% af rúmmáli sæðis)
  • hátt pH hlutleysir hið súra umhverfi í þvagrás karla og í æxlunarfærum kvenna
142
Q

Blöðruhálskirtill (prostrate)

A

Framleiðir næringarríkan vökva fyrir sáðfrumur - inniheldur m.a. Sítrónusýru og meltingarensím sem gera sæðið þunnfljótandi eftir uþb 10 mín

143
Q

Klumbukirtlar (bulbourethral glands)

A

Smyra þvagrásina með slímkenndu efni við örvun, undirbúa þannig ferð sáðfrumna

144
Q

Kynæxlunarfæri kvenna eru m.a.

A
  • eggjastokkar (ovaries)
  • eggjaleiðarar (uterine tubes)
  • leg (uterus)
  • legháls (cervix)
  • leggöng (vagina)
  • ytri kynfæri (vulva)
  • brjóskirtill (mammary gland)
145
Q

Eggmyndun

A
  • myndun kynfruma í eggjastokknum
  • á sér stað á fósturþroska
146
Q

Þroskastig eggbúa

A
  1. Primordial follicle / frumeggbú (Óþroskuð egg í eggjastokkum)
  2. Primary follicle / 1.stigs eggbú (Eggin fara að þroskast á kynþroska)
  3. Secondary follicle / 2. Stigs eggbú
  4. Mature (graafian) follicle / 3.stigs eggbú (Orðið talsvert stórt og vökvafyllt eggbú)
147
Q

Eggbú breytist í…

A

Gulbú (cropus luteum) ef ekki verður meðganga og svo verður það að hvítbúi (corpus albicans) og verður eftir sem örvefur í eggjastokkum

148
Q

Theca frumur í primary follicle framleiða…

A

Andrógen

149
Q

Granulosa frumur í primary follicle breyta…

A

Andrógeni í estrógen

150
Q

Hvert er hlutverk eggjaleiðara?

A

Þeir flytja eggfrumur (secondary oocytes) og frjóvguð egg frá eggjastokkum að legi

151
Q

Infundibulum

A

Ysti hluti eggjaleiðarans, næstur eggjastokknum. Opnast út í kviðarholið

152
Q

Hvar er þroskunarstaður fósturs?

A

Í leginu

153
Q

Legið samanstendur af 3 vefjalögum..

A
  1. Perimetrium
  2. Myometrium
  3. Endometrium (byggist upp í hverjum tíðahring)
154
Q

Stratum functionalis í endometrium í vefjafræði legs

A

Liggur innst, út í holrýmið og losnar af við blæðingar í hverjum tíðahring og byggist svo upp aftur

155
Q

Gangur legganga er klæddur…

A

Slímhimnu

156
Q

Slíman í leggöngum samanstendur af…

A

Marglaga flöguþekju og þykku lagi af lausgerðum bandvef

157
Q

Hvað knýr tíðahringinn?

A

Hormón sem seytt er af undirstúku, fremri hluta heiladinguls og eggjastokkum

158
Q

Hvað hvatar vöxt eggbúa?

A

FSH (follicle stimulating hormone)

159
Q

Uppruni estrógens í líkama kvk er frá…

A

Eggbúunum

160
Q

Prógesterón styður við…

A

Að legslíman haldi áfram að þroskast og þykkna

161
Q

Follicular phase í tíðarhring

A

Þegar eggbúin eru að þroskast

162
Q

Luteal phase í tíðarhring

A

Þegar gulbúið er að framleiða prógesterón

163
Q

Hvað gerist við gulbúin ef það verður ekki þungun?

A

Þá verða þau að hvítbúum

164
Q

Á hvaða degi tíðarhrings verður egglos?

A

Á 14.dagi