Kafli 8 og 9 Flashcards

1
Q

Hvaða breytingar eiga sér stað á efri fullorðinsárum?

A

Líffræðilegarbreytingar - öldrun.
Sálrænar breytingar.
Félagslegarbreytingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er hugtakið öldrun?

A

Hugtakið öldrun er notað í tengsl við hnignun og dauða, það er líffræðilegt ferli frá fæðingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig getur einstaklingur brugðist við færnitapi?

A

Með því að velja að gera sem mest úr því og koma með eitthvað í staðin. Læra að sætta sig við aðstæður og gera sem best úr því. Fólk sem velur, hámarkar og aðlagar eru þeir sem líða betur og er meira í takt við tilveruna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða félagslegir þættir breytast þegar það kemur að öldrun?

A

Hlutverk breytast eins og t.d. vinnur, kemur að starfslokum. Það verða hraðar breytingar í samfélaginu og það er mikilvægt að halda sjálfstæði sínu og ráða sínu eigin lífi. Þjónusta breytist og viðhorf aldraða á samfélagið hefur áhrif á vellíðan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er munurinn á þriðja og fjórða aldri hjá öldruðum?

A

Þriðji aldurinn leggur áherslu á sjálfseflingu og að lifa lífinu. Aldraðir eru virkir að taka þátt í samfélaginu.
Fjórði aldurinn er þegar þarfir aukast og einstaklingar fara að veikjast og þurfa meiri umönnun.
Ekki allir aldraðir eru í sömu stöðu og þurfa sömu hjálpina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað felst í áttunda þrepi þroskakenningu Erikson?

A

Í áttunda og síðasta þrepi Eriksons þarf einstaklingur að horfa til baka á líf sitt með sátt. Ef honum tekst það, upplifir hann lífsfyllingu. Ef ekki, getur hann upplifað örvæntingu og vanlíðan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað segir hlédrægnikenningin um öldrun?

A

Kenningin gengur út á að aldraðir dragi sig sjálfviljugir í hlé frá samfélaginu, og samfélagið dregur sig einnig frá þeim. Þetta er talið gagnkvæmt og þykir eðlilegt, t.d. að þeir hætti að vinna og missi áhuga á umheiminum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir eru kostir og gallar hlédrægnikenningunnar?

A

Kostir:
Hentar þeim sem vilja losna undan skyldum
Gefur rými til að sinna áhugamálum
Styður við aukna þjónustuþörf
Gagnrýni:
Ekki allir vilja draga sig í hlé
Alhæfir um stóran og fjölbreyttan hóp
Tekur ekki tillit til ólíkra félags- og efnahagsaðstæðna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er virkni/athafna kenningin?

A

Farsæld aldraða byggir á virkni, þátttöku og að fylgjast með og miðla. Ef það er athafnasemi hjá öldruðum þá er meir líkur á lífsánægju. Þú vinnur gegn hrörnun og viðheldur félagstengslum og þátttöku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er markmið virkni/athafna kenningarinnar?

A

Vinna gegn hrörnun.
Viðhalda félagstengslum og þátttöku.
Halda í lífsánægju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er skiptikenningin og hvaða áhrif hefur hún á öldrun?

A

Skiptikenningin er samskipti og tengsl sem byggja á félagslegum skiptum. Fólk gefur og þiggur og leitar að jafnvægi í samskiptum. Með aldrinum minnkar þessi geta til að taka þátt í þessum skiptum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er gráa hagkerfið?

A

Efnahgasleg áhrif eldra fólks:
Fjölgun eldra fólks.
Heilsufar.
Atvinnulíf, eignir og fyrirtæki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað felst í samfellukenningunni?

A

Það er samfelld hegðun. Samfelld þróun persónuleikans, skap, markmiða og tómstunda og sjálfsmyndar. Einstaklingar eiga að halda áfram lífinu sínu þrátt fyrir breytingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er líknarmeðferð?

A

Það er meðferð fyrir einstakling sem miðar að því að bæta lífsgæði sjúklinga og fjölskyldur þeirra sem eru með lífshættulega sjúkdóma. Það er lögð áhersla á árangursríka meðferð. Meðferðin er að fyrirbyggja þjáningu, líkamlegri og andlegri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað felst í lífslok/dauðanum?

A

Flestir deyja aldraðir og þeir deyja oftast á hjúkrunarheimili, sjúkrahúsi.
Það er oft forðast þessara umræðu eða fólk er í afneitun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er kenning Kubler - Ross um fimm stig sorgarinnar?

A

Afneitun.
Reiði.
Samningar.
Þunglyndi.
Viðurkenning.

17
Q

Hvað felst í sorg og hvernig á að vinna með sorgina?

A

Þegar maður missir einhvern þá fer sorgarferli á stað. Það er mjög mismunandi hvernig fólk fer í gegnum sorgarferli. Til þess að vinna með sorgina er mælt með að leyfa sér að sakna og finna til sorgar. Þiggja þá hjálp sem þér býst. Vera raunsær, ekki fake´a. Minnstu hins látna.