Kafli 1 Flashcards

1
Q

Hver eru helstu áhrifaþættir í þroska og mótun einstaklings?

A

það eru að veita innsýn í þroskaferli einstaklings. Veita upplýsingar um líkamlegan, tilfinningalegan, vitsmunalega og félagslegan þroska.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefndu dæmi um mótun einstaklinga

A

Kyn, staða, líffræðilegir þættir, þjóðfélags, menning og fleira

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Geta félagsleg áhrif haft áhrif á vöxt og þroska?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru líffræðilegir þættir?

A

Líffræðilegir þættir vísa til þátta sem tengist líkamanum og líffræði sem hefur áhrif á þroska, hegðun og lífsgæði einstaklinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er sálfræðileg þekking?

A

Það er þekking á tilfinningum, hegðun og samskiptum.
Dæmi: tenglsakenning, kenningar Erikson og Piaget(stigskipting), samspilakenningar, kenningar um nám og hegðun, kenningar um öldrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er félagsfræðileg þekking?

A

Það eru áhrif samfélags og menningar á einstaklinga.
Dæmi: vistfræðikenning Bronfenbrenner, félagslegar væntingar hafa mikil áhrif á reynslu og þroska karla og kvenna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig hefur erfðafræði áhrif á mótun einstaklings?

A

Erfðafræðilegir þættir og mismunandi umhverfi hafa áhrif á líf einstaklinga. Gen hafa áhrif og hvern og einn líkama.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er munurinn á erfum og umhverfi?

A

Erfðir er það sem þú erfir frá foreldrum en umhverfið ræðs af því hvernig þú mótast sem einstaklingur í því umhverfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru áhrifaþættir í þroska barna og úrræðis?

A

Vanræksla, veikindi barna, áföll.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly