Kafli 2 Flashcards

1
Q

Getur reynsla í bernsku haft áhrif á þroska síðar í lífinu?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver var Donald Winnicott og hvað gerði hann?

A

Hann var breskur barnalæknir og hann bjó til bók sem heitir Lengi býr að fyrstu gerð. Hann setti fram hugtakið spegilinn - “The mirror”. Winnicott var barnasálfræðingur og psychoanalysti sem lagði mikla áherslu á mikilvægi tengslamyndunar og hvernig einstaklingar byggja upp sjálfsmynd sína í samspili við aðra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er spegilinn “The mirror”?

A

Kenningin um speglunina er tengd við þá hugmynd að börn þróa með sér sjálfsmynd og sjálfsuppbyggingu í gegnum tengsl við umönnunaraðila.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Speglun foreldra eða umönnunaaðila

A

Winnicott taldi að foreldrar eða umönnunaraðilar spegluðu tilfinningar og sjálfsmynd barnsins með því að veita það viðurkenningu, umhyggju og ást. Þegar barnið fær að upplifa sig sem mikilvægt í augum umönnunaraðila, þá fer það að átta sig á sjálfu sér sem aðskildu og sérstæðu viti. Barnið heldur áfram að þróast í skapandi einstakling og getur án erfiðleika tjáð tilfinningarnar og þarfir sínar. það gerir kröfu í lífinu og skynjar sitt ,,sanna sjálf”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gæti gerst ef þessi þróun, speglunin, verði ekki í þroska barnsins?

A

Þá getur það leitt til alvarlega erfiðleika í mótun persónuleika ,,falskt sjálf”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er falskt sjálf og sanna sjálf?

A

Winnicott þróaði þessi hugtök. Sanna sjálf vísar til þess að barnið geti verið sitt sjálf og upplifir ást og viðurkenningu frá foreldrum/umönnunaraðila. Falskt sjálf er þegar barnið fær ekki þessa upplifun og upplifir neikvæð viðbrögð. Þar sem það fer að haga sér eftir því sem það heldur að aðrir vilji eða eftir því sem það telur aðrir ætlist til.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver var Sigmund Freud?

A

Hann var austurískur geðlæknir og taugafræðingur. Hann setti fram kenningar sem eru ennþá daginn í dag notaðar í sálfræði, guðfræði og félagsráðgjöf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða kenningar setti hann fram?

A

Hann setti kenningar um persónuleikaþroska, um drauma og um orsakir taugaveiklunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða kenning er persónuleikaþroskinn sem Freud setti fram sem samanstendur af þremur þáttum?

A

Persónuleikinn er Það´ið, sjálf´ið og yfirsjálfið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er það´ið?

A

Það er meðfætt og ráðandi á fyrstu mánuðum ungbarnins. Það er miðstöð hvatanna, að þurfa eitthvað strax eins og hungur og þorsti. Ungabörn eru algjörlega háð öðrum og þá skiptir máli hvort að þörfum þeirra sé sinnt því ungabörn geta ekki uppfyllt þessar þarfir heldur verða þau að fá þetta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er sjálf´ið?

A

Sjálfið þroskast eftir 8 mánaða aldur og er meðvitað. Það er tengiliður barnsins við veruleikann. Það reynir að finna leiðir til þess að fullnægja þörfum sínum og stjórnast af þörfum það´iðs. Þarna er komið aðeins meira vit en áður en samt mjög ósjálfbjarga ennþá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er yfirsjálfið?

A

Yfirsjálfið þroskast seinna og er bæði dulvitað og meðvitað. Barnið þroskast með uppeldi foreldra og læra siðareglur samfélagsins og tekur síðan sjálfstæðar ákvarðanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er Erik H. Erikson?

A

Hann var þýskur-amerískur þróunarsálfræðingur og sálgreinir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða kenningar var Erik H. Erikson með?

A

Hann er þekktur fyrir sálfélagslegar kenningar um einstaklinginn og hugtaka eins og “tilvistakreppa”. Hann einnig hélt áfram með kenningar Freuds með það, sjálf og yfirsjálfið. Hann fjallar um tilfinningalíf persónuþroska eins og Freud. Hann lagði áherslu á persónuleikann á unglingastigi og fullorðinsárum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver var Melany Klein?

A

Hún var austurískur-breskt sálgreinir barna. Hún mótaði atferlismeðferð fyrir börn og vann út frá ímyndunarafli barna. Sýndi fram að barn getur hatað og elskað sömu manneskjuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað getur leitt til ofsóknargeðklofa?

A

Melany Klein sýndi fram að barn getur hatað og elskað sömu manneskjuna. Barn getur finnst móðir sín góð og vond en góð umönnun getur hjálpað barninu út úr því hugarfari en ef ekki þá getur það leitt til ofsóknargeðklofa.

17
Q

Hver er skilgreiningin á geðtengslum?

A

Það er tilfinningalegt samband á milli umönnunaraðila og barns sem kemur fram í því að þau sækjast eftir að vera nálægt hvort öðru og koma einnig fram í viðmóti og tilfinningum þeirra gagnvart hvort öðru. Þarna tengjast taugafrumurnar milli móður og barns.

18
Q

Hver var John Bowlby?

A

John Bowlby er breskur læknir og sálgreinir. Hann setti fram tengslakenninguna sem fjallar um hvernig tengsl barna við foreldra eða aðra umönnunaraðila hafa áhrif á félagslega og tilfinningalega þroska þeirra.

19
Q

Hvað er tengslakenningin?

A

Tengslakenningin sem John Bowly setti fram fjallar um tengslamyndun. sem fjallar um hvernig börn mynda djúp tengsl við foreldra/umönnunaraðila og hvernig þessi tengsl hafa áhrif á þroska barna. Bowlby taldi þessi tengsl vera lífsnauðsynleg fyrir börn því þetta býr til öryggi, stuðning og lífsnauðsynlega umönnun.

20
Q

Hvað er tengslaröskun?

A

Tengslaröskun er skortur á tengslafyrirmynd. Það er sálfræðilegt ástand sem erfiðleikar barna að mynda heilbrigð tengsl við aðra. Ef það verður tengslaröskun þá þarf að kenna börnum að mynda tengsl. Einkenni tengslaröskun og einhverfu eru mjög lík.

21
Q

Sálfræðilegir áhættuþættir fyrir tengslaröskun?

A

Tengslaröskun getur myndast þegar það er ofbeldi á heimili, áfengis- og eða vímuefnaneysla náinna, ekki nóg ást frá foreldrum og langvinnir sjúkdómar hjá barninu. Meginmarkmið er að hjálpa barninu að mynda tengsl og þjálfa umönnunaraðila/foreldra í tengsmamyndum við barnið. Tengslamyndun í æsku getur haft gríðarlega mikil áhrif á persónuleika og hegðun í framtíðinni.

22
Q

Hvað er móðurafrækslukenningin?

A

John Bowlby setti fram þessa kenningu og fjallar hún um geðræn einkenni á fullorðinsárum. Hún þróast þegar vanræksla er á umönnunaraðila á barnið og getur haft langvarandi áhrif á tilfinningalegan og félagslegan þroska barnsins.

23
Q

Tengslahegðun

A

Hlutverk umönnunaraðila er mikilvæg því börn fæðast ekki sem óskrifað blað.

24
Q

Þróun geðtengsla

A
  1. Forgeðtengslaskeið: 0-2 mánaða
  2. Geðtengsl í mótun: 3-6/8 mánaða
  3. Skeið skýrra geðtengsla: 6/8 mánaða til þriggja ára.
  4. Myndun gagnkvæm sambands: 3 ára-
25
Q

Hver er Mary Ainsworth?

A

Hún var bandarískur barnasálfræðingur. Hún þróaði og útfærði tengslakenninguna sem var. byggð á hugmyndum John Bowlby og bar kennsl á mismunandi tegundir tengsla. Hún vann víðtæka rannsókn á öruggri tengslamyndun.

26
Q

Fjórar eðli tengsla:

A
  1. Örugg tengsl - barn leitar mömmu sinnar þegar þau eru óörugg og róast þegar hún kemur aftur.
  2. Forðunartensl - reitt út í mömmu sína ef hún fer
  3. Tvíbend tengsl - Börn með þessa tegund tengslamyndunar hafa sterka tilfinningalega viðbrögð við aðskilnað, en þegar móðir kemur aftur bregðast þau oft á mótsagnakenndan hátt, bæði leitast þau eftir trösti en einnig sýna reiði eða óöryggi.
  4. Ringluð tengsl - voru börnin orðin einhverskonar vélmenni, alvarlega einhverf.
27
Q

Patricia Crittenden

A

Hún starfaði með Mary Ainsworth. Hún hélt því fram að að það sé gagnlegt að styðjast við hugtakið “ringluð tengsl/disorganized því það bendir til þess að hegðunina sé skipuleg og óskynsamleg.

28
Q

Heildræn nálgun

A

Heildarsýn félagsráðgjafarinnar kemur frá ego sálfræðinni. Ego sálfræðin notar lífsfélagslega nálgun í þróun hugmynda um manneskjuna og það hvernig hún kemst af í lífinu.