Kafli 5 Flashcards
Fullorðinsár eru skipt niður í 3 hópa, hvaða hópar?
Snemmfullorðinsár - 20 - 40 ára.
Miðfullorðinsár, 40-60 ára.
Síðfullorðinsár, 60+.
Hvaða þættir geta haft áhrif á aðlögun á snemmfullorðinsár?
Ýmsar persónulegar og félagslegar áskoranir.
einstaklingar eru ólíkir.
Búa við ólíkar aðstæður.
Hvaða erfiðar aðstæður í æsku geta einstaklingar upplifað á fullorðinsárum?
Einstaklingar sem hafa verið í umsjón annarra en foreldra því með lögum mega fósturforeldrar hent þeim út við 18 ára aldur og þá þarf einstaklingurinn að finna öruggt skjól.
Hafa upplifað vanda í tengslum.
Lenda oftar í erfiðleikum þegar þeir þurfa að sjá um sig sjálfir.
Sex sinnum meiri líkur á að lenda í lögbrotum.
Hver er ástæða þess að einstaklingar upplifa einmanaleika og skort á tengslum við fjölskyldu?
Sjálfstæð búseta. Þeir sem hafa verið í umsjón barnaverndar, hælisleitendur, flóttamenn og þeir sem hafa verið í fangelsi eru í sérstökum áhættuhópi þess.
Hvaða hópar er í áhættu á að vera ungt heimilislausa fólk?
Fólk sem er með reynslu af erfiðleikum í samskiptum við foreldra.
Eiga við andleg og líkamleg veikindi.
Búa við fátækt og hafa stutta skólagöngu að baki.
Flóttamenn.
Hvað er vistfræðikenningin?
Urie Bronfenbrenner setti þessa kenningu fram. Hún fjallar um hvað umhverfi einstaklings hefur áhrif á þroska og hegðun hans. Ekki bara nánasta umhverfið heldur allir þættir kerfisins. Þesii kerfi eru:
Nærkerfi, miðkerfi, stofnanakerfi, heildarkerfi og lífkerfi.