Kafli 8 Flashcards
1
Q
Efni í dag
A
- Kafli 8 og 9:
○ Efri fullorðinsár og dauðinn sem hluti af þroskaferli - Kenningar, líkn og andlát.
- Rifja upp og ræða fræðsluþátt um velferð eldri borgara.
Umræða og verkefni.
2
Q
Breytingar
A
- Ýmislegt breytist þegar við eldumst
- Breytingar
○ líffræðilegar
○ sálrænar
○ félagslegar –
□ breytt hlutverk
mismunandi í ólíkum samfélögum
3
Q
Hugtakanotkun - öldrun?
A
- Öldrun - - hugtak tengt við hnignun og dauða, líffræðilegt ferli frá fæðingu
- 60-75 yngir aldraðir, 75-85 eldri aldraðir, 85 + elstu
- Lífið - Þroski og eða afturför?
- Úthald og seigla – recilience
Hagir líðan – rannsókn 2020- afstaða eldra fólks
4
Q
Hvernig getum við brugðist við færnitapi?
A
- Með því að velja að gera sem mest úr (hámarka) og koma með eitthvað í staðinn, (aðlaga). (Baltes & Smith, 2003).
- “ Selection, optimization, compensation “.
Fólk sem velur, hámarkar og aðlagar eru meðal þeirra sem líður betur og er meira í takt við tilveruna.
5
Q
Félagslegir þættir
A
- Hlutverk breytast – t.d. starfslok.
- Hraðar breytingar í samfélaginu.
- Mikilvægt að halda sjálfstæði sínu og ráða yfir eigin lífi.
- Þjónusta – umhverfi.
Viðhorf samfélags hefur áhrif á vellíðan.
6
Q
Aldarðir eru ekki einslitur hópur
A
- Þriðji aldurinn
○ áhersla á sjálfseflingu og það að lifa lífinu. - Fjórði aldurinn:
meiri þjónusta vegna vaxandi heilsuleysis.
7
Q
Þroskakenning Eriksen
A
- Áttunda og síðasta þrepið
○ (integrity vs. despair - sátt eða örvænting)
○ Að á efri árum skipti það máli að geta litið til baka á sitt líf í góðri sátt
Annars verður vanlíðan og örvænting hlutskipti þess aldraða
8
Q
Hlédægnikenningin
A
- Einstaklingar draga sig sjálfviljugir í hlé frá samfélagslegum skyldum
- Samfélagið dregur sig frá einstaklingum með því að taka af þeim skyldur og hlutverk
○ Þetta er gagnkvæmt og heppilegt fyrir báða aðila ? - Aldraðir eiga að hætta að vinna og leyfa yngra fólkinu að taka við þeirra skyldum og störfum
Eðlilegt að aldraðir missi sjálfstæði, einangrist og missi áhuga á umheiminum
9
Q
Um hlédægnikenninguna
A
- Hentug þeim sem vilja losna undan skyldum
- Skapar rými til að sinna áhugamálum
- Styður við áherslur á þörfina fyrir þjónustu
- Ekki allir vilja draga sig í hlé
- Alhæfing um stóran hóp og mismunandi þarfir/vilja
Fangar ekki ólíka efnahags og félagslega stöðu fólks
10
Q
Athafna-/ virkni kenning
A
- Farsæld byggir á virkni, þátttöku, fylgjast með og miðla
- Tengsl milli athafnasemi og lífsánægju/gæða
- Vinna gegn hrörnun, með virkni
Viðhalda félagstengslum og þátttöku
11
Q
Athafnakenning
A
- Viðhalda sjálfsmynd
- Sálrænn aldur vs. Líkamlegu aldur
- Halda stöðu og virki – farsæl öldrun
- Sumir vilja draga sig í hlé
- Félagslegur þrýstingur, t.d. um vinnumarkað eða virkni almennt
Fólk hefur ekki alltaf stjórn á aðstæðum sínum
12
Q
Skiptikenning
A
- Samskipti, félagsleg skipti (markaður)
- Gefa og þiggja,
- Leitar jafnvægis milli aðila / innan kerfis ( kynslóða
- Minnkandi þörf og geta með hækkandi aldri
- Foreldri- fullorðinn, ávinningur – kostnaður, tilfinningar-fjárhagsleg skipti
Óstöðugleiki /ójafnvægi = einangrun og skert lífsgæði
13
Q
Gráa hagkerfið
A
- Fjöldi- fjölgun eldra fólks
- Heilsufar – virkni – kjósendur
- Hagkerfi, lífeyrir, tekjur, skattar, atkvæði, áhrif, hagsmunahópur
- Menningarlíf og þátttaka
- Atvinnulíf, eignir og fyrirtæki
- Þátttaka – m.a. í stjórnmálum
Heilsubrestur - ??
14
Q
Feminísk sjónarmið
A
- Aldraðir eiga að njóta jafnréttis,
○ sértækar aðgerðir þarf til - Staða kynjanna er ólík.
○ Félags-, efnahagslega (aldur/ tekjur/þjónusta) - Ójafnræði aðgerða – yngri/ eldri konur
Lægri tekjur kvenna, minni eftirlaunaréttindi, mismunun !
15
Q
Lyklar vellíðunar
A
Eden hugmyndafræðin leggur áherslu á mikilvægi þess að lifa í samfélagi frekar en að lifa við einmannaleika, að daglegt líf hafi tilgang og dragi úr leiða og að upplifa sjálfstæði fremur en vanmáttarkennd.
16
Q
Samfellukenning
A
- Samfelld þróun persónuleikans, skap, markmiða og tómstunda, sjálfsmyndar
- Halda félagslegum hlutverkum – eftir starfslok
- Sjálfræði, njóta lífsins, allir einstakir
- Heima sem lengst, halda í fyrri lífstíl, siði og venjur
Einstaklingsmiðuð þjónusta og viðhorf
17
Q
18-59 ára: Aðlögun, virkni og færni
A
- Tilgangur: Að meta styrkleika og þörf fyrir aðstoð á mikilvægum sviðum aðlögunarhæfni einstaklings
- Mælikvarðar:
○ Vinir
○ Maki (ef við á)
○ Fjölskylda
○ Menntun (ef við á)
○ Atvinna (ef við á)
Samsett niðurstaða, meðaltal aðlögunarfærni