Kafli 2 Flashcards

1
Q

Kunna úr þessum kafla

A
  • Áhrif reynslu í bersnku á þroska heilans
  • Samspilskenningar (e. Psychodynamic theories)
  • Kenning Erik H. Erikson um sálfélagslegan þroska
  • Tengslakenningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Reynsla í bernsku

A
  • Rannsóknir hafa opnað augu manna fyrir mikilvægi fyrsti áranna
  • Reynsla í bernsku getur haft áhrif á þroska síðar í lífinu
  • Reynsla af því að fá grunnþörfum mætt vs ekki mætt
  • Í gegnum þá reynslu læra börn um það hvernig umhverfið mætir eða mætir ekki þörfum þeirra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þroski heilans

A
  • Heili í mönnum er stærri og flóknari en í öðrum lífverum
  • Tekur lengri tíma að þroskast
  • Þyngd heilans tvöfaldasr á fyrsta árinu
  • Reynsla stuðlar að nýjum tenginum á milli taugafrumna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Donald Winnicott 1896-1971
Berskur barnalæknir

A
  • Lengi býr að fyrstu gerð “Good enough parenting”:
  • Fær barnið hæfilega/viðeigandi ást
  • Er hægt að bæta fyrir það sem misferst í uppeldi og umönnun barna?
  • Notaði hugtakið spegillinn - “The mirror”
  • Öll börn háð umönnunaraðila sínum til að geta uppfyllt líkamlegrar og tilfinningalegar þarfir
  • Lýsir því þegar barn fer að upplifa sjálfsmynd sína
  • Að vera speglað af móður sinni/frumumönnunaraðila
  • Raunverulegar tilfinningar, tjáning og tengsl við sjálfan sig og aðra, nauðsyn til þess að lifa “lífi”
  • Öll börn þurfa að treysta á aðra vegna frumuþarfa sinna
  • Ef þessar þarfir eru uppfylltar þá er barnið “speglað”
  • Læt vita að tilfinningum, fær þær viðurkenndar og svarað
  • Afleiðing af því að fá allar þarfir uppfylltar dregur barn ómeðvitað ályktun: “ef ég læt vita af þörfum mínum verða þær uppfylltar”
  • Barnið heldur áfram að þróast í skapandi einstakling
  • Getur án erfiðleika tjáð tilfinningar og þarfir sínar
  • Gerir kröfur í lífinu
  • Skynjar sitt “sanna sjálf”
  • Ef þessi þróun verður EKKI í þroska barnsins getur það leitt til alvarlegra erfiðeika í mótun persónuleika, “falskt sjálf”
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

What is a person, what is a mind?

A
  • Hugur barns
  • Mikilvægt að svara þörfum þeirra (Meins, 2005)
  • Hæfni foreldra
  • Aðstæður barna
    ○ Ofbeldi
    ○ Vanræksla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sigmund Freaud 1856-1939
Austurískur geðlæknir og taugafræðingur

A
  • Kenningar Freud:
    ○ Um persónuleikaþroska
    ○ Um drauma
    ○ Um orsakir taugaveiklunar
  • Sálgreiningin er safn fræðikenninga og sálfræðileg meðferð
  • Persónuleikinn
    ○ Það (id)
    ○ Sjálf (ego)
    ○ Yfirsjálf (superego)
  • Alltaf togstreita á milli þessara kerfa
  • Varnarhættir koma þar til skjalanna og draga úr þessari togstreitu
  • Það-ið er meðfætt og ráðandi á fyrstu mánuðum ungabarnsins
    ○ Miðstöð hvatanna, s.s. Hungurs og þorsta
    ○ Ungabörn algerlega háð öðrum og skiptir máli hvort þörfum þeirra sé sinnt
  • Sjálfið þroskast eftir 8 mánaða aldur og er meðvitað
  • Tengiliður barnsins við raunveruleikann
  • Finnur leiðir til að fullnægja þörfum barnsins
  • Stjórnast af þörfum það-sins
  • Yfirsjálfið þroskast seinast
  • Er bæði dulvitað og meðvitað
  • Er í hlutverki siðgæðisvarðar persónuleikans
  • Þroskast með samsömun við foreldra - læra siðareglur samfélagsins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Erik H. Erikson 1902-1994
Þýsk-amersískur þróunarsálfræðingur og sálgreinir

A
  • Þekktur fyrir þróun sálfélagslegrar kenningar um einstaklinginn og hugtaka eins og t.d. tilvistarkreppa
  • Erikson hélt áfram með kenningar Freuds um þróun sjálfsins og hélt fram hinni þríþættu skiptingu “það, sjálf og yfirsjálf”
  • Aðstaða hans til dulvitaðra fyrirbæra og áhrif þeirra hin sama og hjá Freud
  • Hann tók undir kenningar um stigaskipta þróun einstaklingsins
  • Fjallar um tilfinningalíf og persónuþroska líkt og Freud
  • Lagði áherslu á áframhaldandi þróun persónuleikans á unglings- og fullorðinsárum
  • Kom með nýjar skilgreiningar á þroskastigum mannsins
  • Bætti mikilvægi tengsl og umhverfis inn í þroskakenningarnar
  • Straumahvörf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Melany Klein 1882-1960
Austurísk-Bresk sálgreinir barna

A
  • Sálgreinir sem mótaði huglæga atferlismeðferð fyrir börn
  • Vann út frá ímyndunaralfi barna
  • Sýndi fram á að barna getur elskað og hatað sama aðilann
  • Barnið getur t.d. Upplifað móður góða og vonda
  • Góð umönnun getur hjálpað barninu út úr því hugarfari
  • En ef ekki getur það leitt til þróunar ofsóknargeðklofa
  • Hafði áhrif á barnasálfræði og samtíma sálgreiningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Geðtengsl

A

Skilgreining:
Tilfinningalegt samband á milli umönnunaraðila og barns sem kemur fram í því að þau sækjast eftir að vera nálægt hvort öðru og koma einnig fram í viðmóti og tilfinningum þeirra gagnvart hvort öðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

John Bowlby 1907-1990
Berskur læknir og sálgreinir

A
  • Grunnforsendur tengslakenningarinnar eru meðal annars þær að velferð barns sé háð því að það geti myndað og viðhaldið frumtengslum
  • Barnið lagar sig jafnvel að óeðlilegum aðstæðum til að varðveita frumtengsl
  • Rof á þeim valda brenglun á sjálfsmynd og hæfni til að móta tilfinningaleg viðbrögð
  • Tengsæaröskun, skv. Bowlby er m.a. Skotur á tengslafyrirmynd sem er stöðugt til staðar í lífi barnsins
  • Aðrar kenningar um tengslaröskun fjalla um svokallaða hugsamveru, sem vísar til samskipta sem móta taugaþroska barnsins og þroskun sjálfsmyndar og tilfinningarstjórnunar
  • Þetta ferli hefst strax við fyrstu félagslegu samskipti barnsins og er alltaf virkt, hvort sem viðbrög umhverfisins eru jákvæð eða neikvæð, nærandi eða hafnandi
  • Rannsóknir þar sem börnum sem hlotið hafa tengslarof í æsku er fylgt eftir
  • Rúmenía - dæmi
  • Tengslaraskanir í bernsku hafa fylgni við hegðunar - eða persónuleikaraskanir síðar á ævinni og eru mest tengsl á milli þess að hafa upplifað óreiðukennd tengsl í æsku og greinast síðar með andfélagslega eða jaðarpersónuleikaröskun
  • Geta þróað með sér geðræn vandamál síðar á ævinni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sálfélagslegir áhættuþættir fyrir tengslaröskun

A
  • Ofbeldi á heimili
  • Áfengis- og/eða fíkniefnaneysla náinna
  • Lyndisraskanir foreldra
  • Langvinnir sjúkdómar hjá barninu
  • Meginmarkmið að hjálpa barninu að mynda tengsl
  • Meginmarkmið að hjálpa barninu að mynda tengsl
  • Þjálfa umönnunaraðila í tenglsamyndun við börn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

John Bowlby

A
  • Móðurafrækslukenning
    ○ Geðræn einkenni á fullorðinsárunum
  • Tengslakegðun
    ○ Börn fæðast ekki sem óskrifað blað
    ○ Hlutverk umönnunaraðila mikilvægt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þróun geðtengsla

A
  1. Forgeðtengslaskeið: 0-2 mánaða
  2. Geðtengsl ó mótun: 3-6/8 mánaða
  3. Skeið skýrra geðtengsla: 6/8 mánaða til þriggja ára
  4. Myndun gagnkvæms sambands: 3 ára -
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Mary Ainworth 1913-1999
Bandarískur barnasálfræðingur

A
  • Vann víðtæka rannsókn á óöruggri tengslamyndun
  • Fygist með móður og barni að leik
  • Skilgreindi viðbrögð barnsins þegar móðirin fór frá því um skamma stund að kom svo aftur
  • Starfaði m.a. með Bowlby að geðtengsla-kenningunni
  • Þróaði kenningar Bowlbys og bar kennsl á mismunandi tegundir tengsla
  • Rannsakaði eðli tengsla og tilgreindi fjórar gerðir:
    ○ Örugg tengsl
    ○ Forðunartengsl
    ○ Tvíbend tengsl
  • Ringluð tengsl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Patricia Crittenden

A
  • Starfaði með Ainsworth
  • Hefur þróað matstæki Dynamic maturational model (DMM) til að skima fyrir hættu í tengslasamböndum bæði fyrur börn og fullorðna
  • Hún heldur því fram að ógagnlegt sé að styðjast við hugtakið “ringluð tengsl/disorganized” því það bendi til þess að hegðunin sé óskipuleg og óskynsamleg - en hún hafnar samt ekki lýsingu á hegðuninni sem lýst er en kýs að líta á hana sem er skipulögð við erfiðar aðstæður
  • Matstækin gefa vísbendingar um hvaða meðferð getur hentað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heildræn nálgun

A
  • Heildarsýn félagsráðgjafarinnar kemur frá ego sálfræðinni
  • Ego sálfræðin notar lífsálfélagslega nálgun í þróun hugmynda um manneskjuna og það hvernig hún kemst af í lífinu