Kafli 6 Flashcards

1
Q

Verkefni fullorðinsára

A
  • Í þessum kafla er fjallað um nokkur af helstu verkefnum fullorðinsára:
    ○ Kynferðisleg sambönd
    ○ Félagsleg einkenni náinna sambanda
    ○ Áhrif kyns á þroska fullorðinna
    ○ Barnauppeldi og hlutverk foreldra
    Atvinna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Verkefni: “Think-Pair-Share”

A

Hvað er það sem skiptir mestu máli í nánum samböndum?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgreining

A
  • Í tengslum við álþjóðaár fjölskyldunnar var eftirfarandi skilgreining á fjölskyldunni sett fram:
    Fjölskylda er hópur einstaklinga sem á sameiginlegt heimili þar sem þeir deila tómstundum, hvíld, tilfinningum, efnahag, ábyrgð og verkefnum. Meðlimirnir eru oftast fullorðnar manneskjur af báðum kynjum eða einstaklingur ásamt barni eða börnum (þeirra). Þau eru skuldbundin hvort öðru í siðferðilegri, gagnkvæmri hollustu (Sigrún Júlíusdóttir o.fl. 1994)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Náin tengsl

A
  • Kynferðisleg sambönd
  • Ástúð, tengsl og tryggð er hægt að tjá mismikið með líkamlegum hætti
  • Mismunandi væntingar
  • Áhrif fyrri reynslu/bernskureynsla og samskipti í eigin fjölskyldu
  • Félagsráðgjafar þurfa að hafa færni í að aðstoða fólk sem glímir við erfiðleika í samskiptum
    Jafnvægi í sambandinu mikilvægt - fjölskyldukerfið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Náin tengsl

A
  • Flest fólk stefnir að langtímasambandi þrátt fyrir fjölda skilnaða
  • Hugmyndir Hazan og Zeifman um hvort líta beri á tilfinningatengsl í parsambandi út frá sömu forsendum og hjá foreldrum og börnum:
    ○ sækja í nálægð
    ○ sýna viðbrögð við aðskilnaði
    ○ upplifa nærveru og líkamlegt umhverfi
    veita þægindi, öryggi og vernd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hlutverk félagsráðgjafa

A
  • Leitast við að skilja manneskjuna í öllum sínum fjölbreytileika og aðstæðum/vanda
  • Sýna samkennd
  • Stuðla að kynheilbrigði og miðla þekkingu – vanþekking getur verið skaðleg
  • Vera vakandi fyrir kynferðislegu ofbeldi almennt, og gegn börnum, og á milli ungs fólks
    Vera opinn fyrir ólíkri kynvitund fólks og óvissu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kynjamunur

A
  • Kynlíf - flókið samspil líffræði, sálfræði og samfélags/menningar
  • Módel Masters og Johnson: Spenna/örvun sem leiðir til fullnægingar
  • Breytileiki hjá konum
  • Rannsóknir Lisu Diamond: Kynferðislegar óskir og kynferðisleg sambönd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skilnaðir/sambandslit

A
  • Mælast í öðru sæti í streituskala Holmes og Rahe
  • Hefur töluverð áhrif á líf fólks
  • Efnahagslega stöðu
  • Umönnun/aðstæður barna
  • Tengsl við aðra/vinahópa
    Í kaflanum líka fjallað um sögulegar og félagslegar hliðar parsambanda bls. 167-170
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Kynjátning, heilsa og ofbeldi

A
  • Kyn hefur mikil áhrif á þroska á öllum lífsskeiðum
  • Félagslegar væntingar – strúktúr samfélaga
  • Erfitt fyrir marga að finna leiðir til að tjá kyn sitt
  • Heilsufar og kynbundnir þættir
  • Karlar eru gerendur í fleiri ofbeldisbrotum en konur
    ○ Heimilisofbeldi vs náin sambönd
    Ástæður kynjamunar?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Foreldrahlutverkið

A
  • Felur í sér miklar breytingar í lífi fólks til frambúðar
  • Verkaskipting/hlutverk og reglur
  • Fæðingarorlof feðra
  • Samband foreldra hefur áhrif á tengsl föður og barns
  • “Móðurhlutverkið”
    Valið barnleysi hjá konum vs körlum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Foreldrahlutverkið

A
  • Allir foreldrar þurfa e.k. stuðning í foreldrahlutverkinu við að tileinka sér nýja þekkingu
  • Auk þess þurfa foreldrar stuðning við ýmsar erfiðar aðstæður sem geta komið upp, s.s. við skilnað, ef barn er sett í fóstur eða foreldri fer í fangelsi
  • Andlát barns – hefur áhrif á allt líf foreldra
    Félagsráðgjafi metur þarfir beggja foreldra á heildrænan hátt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Atvinna

A
  • Vinnan; tekur stóran part af tíma foreldra, skilar tekjum, tryggir virkni, strúktúrerar tíma, er uppspretta sköpunar, tryggir félagsleg tengsl og tilfinningu um tilgang
  • Út frá svona skilgreiningum er hægt að átta sig á hvað atvinnuleysi getur haft í för með sér/og starfslok
  • Afleiðingar atvinnuleysis
  • Fátækt – ein helsta ástæða fyrir persónulegum vanda og vanda fjölskyldna
  • Störf ólík – Arlie Hochschild og “emotional labour”
    Fagþreyta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skilgreining á faglegri handleiðslu

A

Handleiðsla er lærdóms- og þroskaferli samkvæmt ákveðnum samningi. Í ferlinu felst að samþætta fræðilega þekkingu, faglegt vinnulag og persónuþætti þar sem markmiðið er að (i) vernda fagmanninn með því að örva og nýta persónulegar og faglegar forsendur hans, (ii) bæta samstarf innan og utan stofnunar, (iii) tryggja skjólstæðingum góða og faglega þjónustu, (iv) þróa aðferðir og stöðu fagsins og (v) efla árangur faglegs starfs á stofnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Mikilvægi faglegrar handleiðslu fyrir fagfólk

A

*Handleiðsluþegar/fagfólkið fær tækifæri til að ígrunda opinskátt eigið starf með það að markmiði að efla starfsímynd sína, faglega færni og persónustyrk
* Unnið er með hugtökin starfsímynd og starfssjálf, valdeflingu og fylgjast með eigin fagþróun
* Veitir tækifæri til að velta fyrir sér eigin vinnubrögðum og þiggja endurgjöf
* Dregur úr streitu og getur komið í veg fyrir kulnun
* Í gegnum handleiðslu hægt að læra að þekkja eigin varnarviðbrögð, bera kennsl á einkenni fagþreytu/samúðarþreytu (e. compassion fatigue), áfallatengdrar kulnunar (e. vicarious trauma) og hvenær viðkomandi triggerast af skjólstæðingum sínum (e. secondary trauma)
Auk þess að læra árangursríkar viðbragðsaðferðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly